Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1994, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1994, Page 15
14 FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1994 FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1994 27 íþróttir Meistaradeildin: Gautaborg skellti Barcelona Sænsku meistararnir í Gauta- borg geröu sér lítiö fyrir og skelltu spænska stórveldinu Barcelona, 2-1, í meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gær- kvöldi. Barcelona var yfir mest- aUan leikinn en Svíarnir skoruöu tvívegis undir lokin og tryggðu sér óvæntan sigur. Manchester United er efst í A- riðli eftir markalaust jafntefli í Tyrklandi. Tyrkimir sóttu stíft lengi vel en undir lokin fékk Un- ited nokkur góð færi sem ekki nýttust. AC Milan fór létt með Salzburg, 3-0, en aðskotahlut var kastað í Konrad, markvörð austurríska liðsins, og það gæti dregið dilk á eftir sér fyrir Evrópumeistarana. A-riðill: Gautaborg - Barcelona.2-1 0-1 Stoitchkov (10.), 1-1 Erling- mark (74.), 2-1 Blomqvist (89.) Galatasaray - Manch. Utd.0-0 Manch. Utd.... 2 110 4-2 3 Barcelona.2 10 13-3 2 Gautaborg.2 10 14-5 2 Galatasaray... 2 0 111-2 1 B-riðiIl: Bayern Miinchen - Din. Kiev...l-0 1-0 Scholl (9.) Spartak Moskva - Paris SG 1-2 1-0 Rakhimov (38.), 1-1 Le Guen (56.), 1-2 Valdo (60.) ParisSG....2 2 0 0 « 4 DinamoKiev..2 10 13-32 Bayem M...2 1 0 1 1-2 2 Sp. Moskva.2 0 0 2 3-5 0 C-riðill: Steaua - Hajduk Split.0-1 0-1 Asanovic (88.) Benfica - Anderlecht...3-1 1-0 Caniggia (26.), 2-0 Caniggia (41.), 3-0 Tavares (72.), 3-1 sjálfs- mark (86.) Benflca....2 1 1 0 3-1 3 HajdukSplit...2 110 1-0 3 Steaua.....2 0 110-1 1 Anderlecht.2 0 111-3 1 D-riðilI: AC Milan - Salzburg...3-0 1-0 Stroppa (40.), 2-0 Simone (59.), 3-0 Simone (64.) AEK Aþena - Ajax......1-2 1-0 Savevski (30.), 1-1 Litmanen (33.), 1-2 Kluivert (63.) Ajax.......2 2 0 0 4-1 4 ACMilan....2 10 13-2 2 AEKAþena....2 0 111-2 1 Salzburg.........2 0 110-3 1 UEFA-bikarinn Motherwell-Dortmund 0-2 = 0-3 0-1 Riedle (54.), 0-2 Riedle (64.) Sigrarhjá DerbyogStoke Derby og Stoke komust í gær- kvöldi í 3. umferö enska deilda- bikarsins í knattspyrnu með sigr- um í framlengdum leikjum. Derby vann Reading og Þorvald- ur Örlygsson og félagar í Stoke unnu Fulham, 1-0. í 1. deild tap- aði WBA fyrir Portsmouth, 0-2. HMígolíi: Ragnheiðurlék mjöggottgolf íslenska kvennalandsliðið í golfi er í 24. sæti af 29. þjóðum eftir fyrsta dag á HM í goífi sem fram fer í Frakklandi. Skor Ragnhildar Sigurðardótt- ur og Karenar Sævarsdóttur taldi í gær. Ragnhildur lék mjög gott golf og var á 75 höggum, Karen var á 80 höggum og Herborg Am- arsdóttir lék á 87 höggum. „Settum undir lekann“ Gylfi Kiistjánsson skníar: „Það voru allir búnir að spá okkur tapi hérna og ég er því mjög ánægður með þessi úrslit. Við urðum að setja undir lekann með Patrek, þaö á eng- inn að skora 8 mörk í einum hálfleik á móti Val,“ sagði Geir Sveinsson, fyrirliöi Vals, eftir sigur á KA á Ak- ureyri í gærkvöldi, 21-24. KA var 14-10 yfir í hálfleik og þá var Patrekur búinn aö skora 8 mörk og Sigmar Þröstur aö verja 11 skot. En með gífurlegri baráttu og sam- heldni sneru Valsmenn leiknum sér í hag, stöðvuðu Patrek algerlega og Jón Kristjánsson fór hamfomm, en hann gerði fjögur fyrstu mörk seinni hálfleiks. Hjá Val var liösheildin sterk og vömin frábær en leikur KA byggðist alveg á Patreki og Valdimar. KA - Valur (14-10) 21-24 1-0,2-2,4-2,5-4,8-5,10-6, (14-10), 14-15,15-17,16-19,18-22,20-22,20-24,21-24. Mörk KA: Valdimar Gr. 10/6, Patrekur J. 8, Þorvaldur Þ. 1, Valur A. 1, Alfreð G. 1. Varin skot: Sigmar Þröstur 16. Mörk Vals: Jón Kr. 9/1, Júlíus G. 6, Dagur Sig. 5, Finnur J. 1, Davið Ó. 1, Valgarð Th. 1, Sigfús Sig. 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 18/1. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Ólí Ólsen, slakir. Áhorfendur: Um 900. Maður leiksins: Jón Kristjánsson, Val. HK hékk í Haukunum Guðmundur Hilmarsson skrifar: Haukar þurftu að hafa fyrir sigrin- um á nýliðum HK í Hafnarfiröi í gærkvöldi, 29-26. Einbeitingalitlir Haukar náðu aldrei að hrista bar- áttuglaða Kópavogsstráka af sér í leik sem var af slakari gerðinni. Eitthvert slen virtist ríkja í herbúð- um Hauka og kæruleysisbragur yfir flestum leikmönnum liðsins. Páll Ólafsson, sem hvíldi allan fyrri hálf- leik, var bestur Haukanna og tók af skarið þegar Ula gekk. Hið unga lið HK er sýnd veiði en ekki gefin. Strákarnir eru baráttu- glaðir og leika skynsamlega og það gæti komið liöum í koll að vanmeta þá. Óskar Elvar Óskarsson var drjúgur og Gunnleifur Gunnleifsson sýndi góða takta en þar er efni á ferð. Haukar - HK 22-26 (14-11) 0-1, 3-3, 6-6, 9-7, 12-10, (14-11), 17-12, 20-15, 23^20, 26-22, 27-27, 29-26. Mörk Hauka: Gústaf B. 7/4, Baumruk 5, Páll Ó. 5, Þorkell M. 3, Sigurjón S. 3, Sveinberg G. 2, Jón F. 2, ÖlafUr S. 1, Óskar S. 1. Varin skot: Bjami F. 11, Þorlákur K. 1. Mörk HK: Oskar E. 7, Gunnleifur G. 6/2, Már Þ. 4, Jón B. 2, Hjálmar V. 2, Alexander A. 2, Bjöm H. 2, Halldór M. l. Varin skot: Baldur B. 8/1, Hlynur J. 4/1. Dómarar: Hafsteinn Ingibergs og Gísli Jóhannsson sem dæmdu HK í óhag. Áhorfendur: Ura 400. Maður leiksins: Óskar Elvar Óskarsson, HK. ÍR-ingar enn án stiga Róbeit Róbertsson, sknfer: ÍR-ingar em enn án stiga í Nissan- deildinni í handknattleik eftir eins marks tap gegn Stjörnunni í Selja- skóla í gærkvöldi, 24-25. Leikurinn var skemmtilegur og spennandi en sterkt lið Stjörnunnar hafði oftast undirtokin. ÍR komst að vísu yfir í síðari hálfleik en Stjaman var sterkari aðihnn í lokin og mun- aði mest um stórleik Sigurðar Bjamasonar og Ingvars Ragnarsson- ar í markinu. Mikil spenna var í lok- in en bæði Uð vora þá mistæk í sókn- inni. Jóhann Ásgeirsson var yfir- burðamaður í liði ÍR-inga. ÍR - Stjarnan (11-14) 24-25 1-0,2-3,4-5,6-6,6-9,8-12,11-12, (11-14), 14-15,17-16,17-19,19-21,21-24,24-25. Mörk IR: Jóhann 11/5, Róbert 5, Daði 5, Guðmundur 1, Magnús 1, Njöröur 1, Varin skot: Magnús S. 14, Hrafri 2/1. Mörk Stjömunnar: Sígurður 9/2, Filipov 6, Skúli 4, Magnús 3/2, Konráð 2, Jón 1. Yarín skot: Ingvar 8, Gunnar 7. Áhorfendur: Um 350. Dómarar: Gunnar Víöarsson og Sigurgeír Sveinsson, toppdómgæsla. Maður leiksins: Sigurður Bjamason, Stjörnunni. Stórleikur hjá Bergsveini Steön Kristjánsson skrifar: „Varnarleikurinn hjá okkur var góður og þetta er þriðji leikurinn í röð hjá okkur þar sem andstæðing- unum tekst ekki að skora 20 mörk hjá okkur. Við þurfum hins vegar að shpa sóknarleikinn og ég er mjög bjartsýnn á að það takist," sagði Bergsveinn Bergsveinbsson, mark- vörður Aftureldingar, en hann varði 25 skot þegar Afturelding sigraöi KR, 16-19, í Austurbergi í gærkvöldi. Markverðir Uðanna vom í aðalhlut- verki og léku báðir stórvel. Vamar- leikur Aftureldingar var góður en sóknin að sama skapi slök. Jason Ól- afsson byrjaði þó með látum og skor- aði 4 fyrstu mörk Uðsins en meiddist síðan og leik ekki meira með. Hjá KR var Gísh Felix langbestur en Uðið saknar Hilmars Þórlindssonar. KR - Afturelding (7-7) 16-19 0-1, 1-1, 2-2, 3-6, 6-6, (7-7), 8-8, 10-8, 11-9, 13-9, 13-14, 14-16, 16-16,16-19. Mörk KR: Páll Beck 5, Sigurpáll Árni 5/5, Guðmundur A. 3, Magnús 2, Einar l. Varin skot: Gísli Felix 17/2. Mörk Aftureldingar: Jason 4, Trúfan 4/3, Ingimundur 3, Páll 2, Róbert 2, Viktor 2, Þprkell 1, Jóhann 1. Varin skot: Bergsveinn 25/1. Árni 1/1. Áhorfendur: Um 100. Dóraarar: Lárus H. Lárusson og Jóhannes Felixson, mjög slakír. Maðurleiksins: Bergsveinn Bergsveinsson, Aftureld. Kvennalandsllöið vann, 6-1, í Grikklandi og fékk fullt hús stiga í riðlinum: Glæsilegur árangur - áttum að vinna talsvert stærra, sagði Logi Ólafsson, landsliðsþjálfari Ingibjörg Htnriksdóttir skriíar ísj Ásthildur Helgadóttir skoraói fjögur mörk gegn Grikkjum i gær. Ásthildur Helgadóttir úr KR varð í gær fyrsta íslenska knatt- spymukonan sem skorar 4 mörk í A-landsleik. Aöeins tveir hafa leikið sama leik fyrir A-landslið karla, Ríkharður Jónsson gegn Svium áriö 1951 og Arnór Guðjohnsen gegn Tyrkjum árið 1991. „Við áttum að vinna þ.etta talsvert stærra," sagði Logi Ólafsson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspymu, í samtali við DV í gær eftir glæsilegan sigur, 6-1, á Grikkjum í borginm Katar- ina í Grikklandi. Gríska Uðið kom ákveðið til leiks og sótti af krafti á meðan íslenska hðið átti í vandræðum með sendingamar í byijun. En Ásthildur kom íslenska lið- inu á bragöið á 17. mínútu með góðu skaliamarki eftir aukaspyrnu frá Margréti Ólafsdóttur. Ásthildur var síð- an aftur á ferð á 25. míntútu og skoraði annað mark eftir góða sendingu frá Ástu B. Gunnlaugsdóttur. íslenska liðið byrjaði síðari hálfleik af krafti og á 49. mínútu skorar Guðrún Sæmundsdóttir þriðja markið, Grikkir náðu að klóra í bakkann þremur mínút- um síðar en á 66. og 71. mínútu bætti Ásthildur tveimur mörkum við og Olga Færseth innsiglaði sigurinn á 80. mín- útu. Ásthildur Helgadóttir fór á kostum í leiknum, skoraði fjögur mörk, sem er met í kvennalandsleik og var besti leik- maður íslenska hðsins. íslenska hðið lék ailt vel í þessum leik, Ásthildur lék eins og drottning á miðjunni og þær Guðrún Sæmundsdóttir og Margrét Ólafsdóttir vom mjög baráttuglaðar í sínum stöðum. Gat djöflast eins og ég vildi „Nei, nei, þetta var engin græðgi, þegar ég var búin að skora tvö þá var ég kom- in ein í gegn og ákvað að gefa á Olgu (Færseth) sem skoraði, en hún var dæmd rangstæð, svo þetta var engin græðgi," sagði Ásthildur Helgadóttir í samtali við DV. „Ég fann mig vel í leiknum, fann ekk- ert fyrir hitanum og gat djöflast eins og ég vildi. Ég átti ekki alveg von á svona stórum sigri en við vissum að það væri lélegt að tapa fyrir þeim eða gera jafntefli. Eftir að við sigruðum þær heima, 3-0, kenndu þær veðrinu um og sögöust ætla að vinna okkur héma í hitanum, svo það kom ekkert annað en sigur til greina," sagði Ásthildur. „Tímabihð er orðið svolítið langt hjá okkur og lítil hvíld en það ætti að vera alveg raunhæft að ná góðum úrshtum gegn Englendingum og hvers vegna ættum við ekki að geta sigrað þær eins og Hollendingana?" Stelpurnar eru stoltar og ánægðar með þessi úrslit „Það er gott að þetta er búið, stelpumar em þreyttar enda var 34 stiga hiti í dag þegar við spiluðum. En þær eru stoltar og ánægðar með þessi úrslit. Það verður létt yfir þessu í kvöld, hótelstjórinn er með „surprise“ fyrir stelpumar, hljóm- sveit og hvaðeina. Annars eru stelpurn- ar mikið að spá í lokahófið, allar útbitn- ar og glæsilegar en það verður sparslað í það fyrir laugardaginn," sagði Logi Ólafsson, þjálfari íslenska liðsins í sam- tali við DV. íslenska liðið var þannig skipað: Sig- ríður F. Pálsdóttir, Guðrún Sæmunds- dóttir, Vanda Sigurgeirsdóttir, fyrirhði, Guðlaug Jónsdóttir (Katrín Jónsdóttir 60.mín), Helga Ósk Hannesdóttir, Ásta B. Gunnlaugsdóttir, Ásthildur Helga- dóttir, Ragna Lóa Stefánsdóttir (gult), Margrét Ólafsdóttir, Sigrún Óttarsdótt- ir (Kristín Arnþórsdóttir, 75. mín), Olga Færseth. Sigurður Sveinsson fékk óblíðar móttökur hjá fyrrum félögum sínum í liði Selfyssinga í gærkvöldi. Hér hefur Einar Guðmundsson náð góðum tökum á Sigga og annar Selfyssingur er á „bakvakt11. DV-mynd Brynjar Gauti ísland ekki beintáHM Þó árangur íslenska kvenna- landsliðsins í knattspymu sé írá- bær, dugar hann ekki til að fleyta því beint í úrslit heimsmeistara- keppninnar, eins og menn höfðu verið aö gera sér vonir um. Liöin fjögur, sem komast áfram úr 8-liða úrslitunum, fara á HM, ásamt því tapliði sem náði best- um árangri í riðlakeppninni. Danmörk og Sviþjóö mætast í 8- liða úrslitum - Svíþjóð er gest- gjafi í HM og Danmörk vann sinn riðil meö fullu húsi stiga og markatölunni 32-1, þannig að það er fjóst að dönsku stúlkumar eru með HM-farseðilinn í höndunum. Lokastaðan í 8. riðli: ÍSLAND.....4 4 0 0 12-2 8 Holland....4 2 0 2 7-3 4 Grikkiand..4 0 0 4 1-16 0 KR-ingar án útlendings KR-ingar heija keppni í úrvals- deildinni í körfuknattleik án ut- lendings og ljóst er aö þannig munu þeir spila tvo fyrstu leik- ina, gegn Tindastóli á Sauðár- króki í kvöld og gegn Grindavik á sunnudagskvöldið. Þeir em þó ekki á flæðiskeri staddir því þeir hafa fengiö fjóra öfluga leikmenn, Birgi Mikaels- son, Brynjar Harðarson, Ingvar Ormarsson og Fal Harðarson. Spénna þegar Siggi Sveins mætti til leiks á Selfossi: Eins og úrslitaleikur -þegar Selfoss og Víkingur gerðu jafntefli, 26-23, fyrir troðfullu húsi Staðan Valur . 3 3 0 0 71-62 6 Selfoss . 3 2 1 0 69-66 5 Aftureld... . 3 2 0 1 71-57 4 Víkingur.. . 3 1 2 0 79-74 4 Stjaman... . 3 2 0 1 83-81 4 Haukar . 3 2 0 1 84-83 4 HK . 3 1 0 2 75-65 2 FH . 2 1 0 1 48-49 2 KR . 3 1 0 2 62-64 2 KA . 3 0 1 2 73-78 1 ÍR . 3 0 0 3 68-86 0 ÍH . 2 0 0 2 35-53 0 Markahæstir: Valdimar Grímsson, KA......31/12 Patrekur Jóhannesson, KA.... 26/2 Gústaf Bjarnason, Haukum... 25/9 Dimitri Filipov, Stjörnunni.... 23/1 Sigurður Sveinsson, Víkingi.. 23/8 Sigurpáll Aðalsteinsson, KR.. 23/12 Gunnleifur Gunnleifss., HK... 22/5 Einar G. Sigurðsson, Self..20/3 Jón Kristjánsson, Val......20/5 Hans Guðmundsson, FH.......19/6 Sigurður Bjamason, Stjöm... 17/4 Sgmimdur Sgurgeirsson, DV, Selfbssú „Þetta var víti þarna í lokin og viö áttum að vinna,“ sagði Einar Guö- mundsson, besti maður Selfyssinga í jafnteflisleik þeirra gegn Víkingum í Nissan-deildinni i handknattleik í gær- kvöldi, 23-23. „Það var gripiö í handlegginn á mér og dómarinn dæmdi línu og stal af okk- ur sigrinum," sagði Einar enn fremur. Leikurinn var í alla staöi mjög harður og greinilegt að hvorugt hðanna ætlaöi að gefa hinu eftir. Áhorfendur troö- fylltu íþróttahúsið og greinilega mikil spenna fyrir því að sjá Sigga Sveins fyrram leikmann Selfyssinga á „heima- slóðum". Selfyssingar byrjuðu betur og Einar og unglingamir í hðinu voru þremur mörkum yfir um miðjan fyrri hálfleik. Þá tók Sigurður Sveinsson öll völd og kom Víkingum yflr og í hálfleik var staðan 11-12 fyrir gestina. Hjörtur Pét- ursson var atkvæðamestur heima- manna í fyrri hálfleik og skoraði þrjú glæsimörk, en hjá Víkingum var Sig- urður Sveinsson með 6 mörk. Sigurður fékk slæmt högg í síðuna og gat htiö spilaö í seinni hálfleik en félagar hans í Víkingsliðinu létu það ekkert á sig fá og virtust ætla að gera útum leikinn á tímabili. Selfyssingar gáfust þó ekki upp og komust yfir þegar fáeinar mín- útur vom eftir en Víkingar jöfnuðu þegar liðlega ein mínúta var eftir. Það var síöan Einar Guðmundsson sem gat gert út um leikinn fyrir Selfyssinga á síðustu sekúndunum en harrn steig á línu og mark hans var dæmt af. „Við voram heppnir að fá annaö stig- ið, þó svo við hefðum kannski átt að gera út um leikinn þegar viö vorum þremur mörkum yfir og með boltann og bara sex mínútur eftir,“ sagði Sig- urður Sveinsson sem átti frábæran fyrri hálfleik á móti sínum gömlu félög- um. Hann ásamt Áma Friðleifssyni var bestur hjá Víkingum en bestur Selfyss- inga var Einar Guðmundsson sem var mjög sterkur í vöminni. íþróttir Orgryte vill Rúnar og Sigurstein Eyjólfur Harðarson, DV, Sviþjóð: Sænska knattspyrnufélagið Ör- gryte hefur mikinn áhuga á að fá til sín íslensku landsliösmennina Rúnar Kristinsson úr KR og Sig- urstein Gíslason frá Akranesi. Sigursteini hefur verið boðið til æfinga hjá félaginu og samkvæmt ömggum heimildum DV er sama að segja um Rúnar. Gunnar Bengtsson, þjálfari Ör- gryte, fylgdist með þeim félögum í landsleik Islands og Svíþjóðar fyrr í þessum mánuði, og hafði einnig fleiri íslenska leikmenn í sigtinu í íslandsfór sinni. Örgryte er efst í 1. deildinni og allt bendir til þess að það leiki í úi-valsdeildinni á næsta ári. Fé- lagiö hefur fengið gífurlegan fjárstuðning frá indverskum auðkýfmgi sem búsettur er í Bandaríkjunum, en hann hyggst gera Örgryte að sænskum meist- urum innan þriggja ára. Úrvalsdeildln hefst í kvöld: Njarðvík efst - og Grindavlk spáð öðru sætinu Njarðvíkingar verja íslandsmeist- aratitilinn í körfuknattleik í vetur, ef marka má spá forsvarsmanna, fyr- irliða og þjálfara hðanna í úrvals- deildinni sem gerð var á frétta- mannafundi KKÍ í gær. Miðað viö spána verður um endurtekið efni að ræða og Njarðvík vinnur Grindavík í úrslitaleikjunum næsta vor. Spáin Mtur þannig út: 2. Grindavík 368 3. Keflavík 338 4. KR 308 5. Valur 273 6. ÍR 210 7. Akranes 200 8. Skallagrímur 152 9. Haukar 139 10. ÞórA 119 11. Tindastóll 88 12. Snæfell 51 deildinni og Tindastóli leikjum viö lið númer tvö í 1. deild. Keppni í úrvalsdeildinni hefst í kvöld með sex leikjum og hefjast þeir allir klukkan 20. Keflavík spáð sigri í 1. deild kvenna leika níu hð í vetur, í stað sjö áður, og þar er reiknað með því að Keflavík verji titilinn, þrátt fyrir að hafa misst fimm sterka leik- menn. Þá er nýliðum Breiðabliks spáð góðu gengi. Röðin hjá kvenfólk- inu varð þessi: Snæfelli er spáö falli úr úrvals- 1. Keflavík 214 2. KR 191 3. Breiðablik 175 4. Valur 160 5. Grindavík 132 6. Tindastóll 100 7. ÍS 89 8. Njarðvík '. 75 9. ÍR 40 Ragnar sleit liðbönd Ragnar Þór Jónsson, einn lykil- manna úrvalsdeildarhðs Vals í körfuknattleik, sleit Uðbönd í hné í leik gegn ÍS í Reykjavíkurmótinu á dögunum og leikur ekkert meö Hlíð- arendaliðinu fram aö áramótum. Þetta er mikil blóðtaka fyrir Vals- menn en Ragnar var stigahæsti leik- maður þeirra í fyrra með 20 stig að meðaltali í leik, og varö sjöundi stiga- hæsti leikmaður úrvalsdefldarinnar. „Ég verð vonandi kominn á fulla ferð eftir áramótin, en við erum komnir með svo öflugan hóp að fjar- vera mín ætti ekki að skipta máli,“ sagði Ragnar í spjalli við DV í gær. í kvöld Úrvalsdeildin í körfubolta: Þór-Njarðvík 20.00 Akranes - Haukar Grindavík - Keflavík 20.00 Tindastóll - KR 20.00 ÍR-Valur 20.00 Snæfell - Skallagr 20.00 Nissandeildin í handbolta: ÍH-FH.......................20.00 íslenskadrengja- liðið úrleik ísland er úr leik í Evrópukeppni drengjalandsliða í knattspyrnu eftir 1-0 tap gegn Finnum í Finn- landi í gær. íslenska liðlð sótti meira í leiknum en gekk ekkert uppi víð mark Finna. Staðan í riðhnum er þannig: Finnland...3 2 0 1 3-1 4 Skotland...2 1 1 0 1-0 3 Island.....3 0 1 2 0-3 1 Selfoss - Aftureiding (11-12) 1-0, 4-1, 6-3, 8-6, 9-9, (11-12), 13-16, 16-16, 17-17, 17-20,19-2 Mörk Selfoss: Einar Guðm. 4, Hjörtur 3, Radosavljevic 3, ar G. Sig 3/1, Erling 2, Sigurjón 2, Grímur l/l, Björgvin 1, i Varin skot: Hallgrímur 5, Ólafur 5. Mörk Víkíngs: Sigurður 7/3, Bjarki 5/1, Birgir 4, Ámi 23-23 2, 23-22, 23-23. iiguröur 3, Ein- Vtli 1. 3, Friðleifur 2, Hinrik 1, Þröstur 1. | - - Varin skot: Magnús Ingi 3, Reynir 7/2. 1 Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Sigutjóns- <4 JS* son, ágætir en áttu sín mistök. : Áhorfendur: 750. | - tJJá^ Maður leiksins: Einar Guðmundsson, Selfossi. L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.