Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1994, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1994, Síða 20
32 FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Til leigu góö einstaklingsíbúö í Þingholt- unum, aðeins reglusamt fólk kemur til greina. MeómæU. Auglýsingaþjónusta DV, s, 99-5670, tilvnr, 20107.____ I Hafnarfiröi: rúmgott kjallaraherb. með sérinngangi, baóh. og eldunaraðstöðu. Einnig til sölu Subaru station, árg. ‘87, ek. 125 þús. km. S. 91-650238.____ Óska eftir reglusömum kvenmeðleigj- anda, á £ddrinum 20-35 ára, að íbúð á svæói 108. Auglýsingaþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20105.________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. ____________ 2ja herbergja íbúö til leigu. Upplýsingar í síma 91-683730.___________________ fH Húsnæði óskast Halló, ég er 22 ára nemi í hjúkrun, en í vinnu í vetur og bráðvantar litla íbúó til leigu fram að vori. Reglusöm, reyk- laus og heiti skilvísum greióslum og góðri umgengni. Upplýsingar í síma 91-812557 eftir kl. 22.___________ Óska eftir góðri 2ja herb. íbúö, helst í Engihjalla eða mióbæ Jíópav., annað kemur líka til greina. Ibúðin þarf að vera á 1. hæð eóa í lyftuhúsi og meó stórri stofu og borðkr. Er ein og snyrti- leg i mngengni. S. 46303, Þórdís._ Barnlaus hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð í Breiðholti til leigu. Eru reglusöm og reyklaus. Upplýsingar í síma 91-875033 efitrkl. 19. Hafnarfjðröur. Hjón með 2 böm óska eft- ir 3-4 herb. íbúð strax. Greiðslugeta 35-40 þús. 100% meðmæli. Uppl. í sima 91-655310 og 91-653832. Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð eöa húsi til leigu í ca 1 ár. Greiðslugeta 40-50 þús. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í sima 91-886503._____________________ Hverfi 111. Óska eftir að leigja litla íbúð í Hóla- eða Bakkahverfi. Uppl. í síma 91-46590. __________________________ Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúö í 3-4 mánuði, helst í austurbæ Kópavogs. Upplýsingar í sima 91-23446. Óskum eftir 2-3 herb. snyrtilegri íbúö sem fyrst. Uppl. í sima 91-38566 eftir kl. 13 og fram eftir kvöldi. Óska eftir lítilli, ódýrri íbúö á leigu. Uppl. í síma 91-671469 eftir íd. 18. =f Atvinnuhúsnæði Leigulistinn - leigumiölun. Sýnishom af atvinnuhúsn. til leigu: • 472 m2 verslhúsn. Lyngási, Gbæ. • 203 m2 iónaðarhúsn., Fosshálsi. • 86 m2 skrifstofuhúsn. Síðmnúla. • 350 m2 atvinnuhúsn. á Krókhálsi. • 370 m2 iðnaðarhúsn. v/Eldshöfða. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 622344. Miöbærinn. Snyrtilegt 240 m2 skrifstofu- húsnæði til leigu. 5 skrifstofur, mót- taka og kaffiaðstaða. Drikur á gólfum, næg bílastæði. Skiptanlegt Leigulist- inn - leigumiðlun, s. 622344. Grunnur undir birgðageymslu Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í að gera grunn undir birgðageymslu við Óseyri 9 á Akureyri. Útboðsgögn verða seld fyrir 1.500 kr. á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins við Óseyri 9, Akureyri, frá og með miðvikudeginum 28. september 1994. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis- ins á Akureyri fyrir kl. 14.00 miðvikudaginn 5. októb- er 1994 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Þóknun fyrir gerð tilboða er engin. Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu „Rafmagns- veiturnar - 94015 Akureyri - Grunnbygging". Verk- inu á að vera að fullu lokið miðvikudaginn 30. nóv- . ember 1994. 6 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS LAUGAVEGI 118-105 REVKJAVlK SÍMI 91-605500 • BRÉFSÍMI 91-17891 TÆKNI /////////////////////////////// Aukablað um TÖLVUR Miðvikudaginn 5. október mun aukablað um tölvur fylgja DV. Blaðið verður að vanda fjölbreytt og efnismikið. í því verður fjallað um flest það er viðkemur tölvum og tölvunotkun. Upplýsingar verða í blaðinu um hugbúnað, vélbúnað, þróun og markaðsmál, að ógleymdum smáfréttunum vinsælu. Sérstök áhersla verður lögð á umfjöllun um tölvunám hvers konar. Þeim sem vilja koma á framfæri nýjungum og efni í blaðið er bent á að senda upplýsingar til Björns Jóhanns Björnssonar á ritstjórn DV fyrir 27. september í síðasta lagi. Bréfasími ritstjórnar er 63 29 99. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði, vinsamlega hafi samband við Björk Brynjólfs- dóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta í síma 63 27 23. Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 29. september. ATH.I Bréfasími okkar er 63 27 27. Garðabæ. Svarþjónusta DV, sínn 91-632700. H-9643. Ca 40 m2 afgreiðslu- og skrifstofuhús næði til leigu með góóum gluggum é góðum stað í Reykjavík. Laus strax, Uppl. í síma 91-880043 eftir kl. 18. Geymsluherbergi, ca 6-10 m2 , fyrir skjöl og bækur óskast til leigu á svæði 105 eóa nágrenni. Upplýsingar í sím- um 91-16388 og 91-34986 eftir kl. 18 Til lelgu 300 m2 eining í Sundaborg. Leigist hugsanlega í tvennu lagi. Upplýsingar í sfma 91-812747 á daginn og 91-684630 á kvöldin. Til leigu 450 m2 atvinnuhúsnæöi með lofthæð 4,50 og 7 metrar. Uppl. í síma 91-34154 eftir kl. 15. Guómundur. P.S., getur leigst í smærri einingum. Vantar verkstæöishúsnæöi, 100-150 m2, meó innkeyrsludyrum, minnst 3,50 m á hæð. Upplýsingar í sfma 985-43808 fyrir kl. 20 og hs. 91-644461. 120 m2 húsnæöi viö Lyngás í Garöabæ til leigu. Auglýsingaþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20100. K Atvinna í boði Aðalstarf - aukastarf. Óskum.eftir sölu- fólki við heimakynningar. í boói eru góó laun, auðseljanleg vara og góður starfsandi. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9605. Ert þú í atvinnuleit? Okkur vantar reykl. manneskju til sveitastarfa, inn- anhúss og utan. Lágmarksaldur 20 ára. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-9627. Frá Happdrætti Hjartaverndar. Sölufólk óskast til lausasölu næstu 2 vikur. Nánari upplýsingar á skrifstofunni, Lágmúla 9, 3. hæð. Síminn hjá DV er 91-632700. Bréfasími auglýsingadeildar er 91-632727. Græni síminn er 99-6272 (fyrir landsbyggðina). Vantar 2-3 smiöi, vana mótauppslætti, austur á Neskaupstað í 1 1/2 mánuð. Upplýsingar í síma 985-39063 eóa 97-71959 eftirkl. 19. Vantar duglegt fólk i sölumennsku, frjáls vinnutími, mjög góðir tekjumögu- leikar. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9654. Óska eftir bamgóöri manneskju til að gæta 2 barna auk þess að sjá um létt húsverk, 10-12 vinnudagar á mánuði. Uppl. í síma 91-625312 e.kl. 16. Óskum eftir starfskrafti í afgreiöslu á veitingastað, aldurstalonark 20 ár, vaktavinna. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9650. Trésmiöur, vanur stigasmíöi, óskast, reglusemi áskilin. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9653. Með allt á hreinu óskar eftir starfsfólki í ræstingar. Framtíóarstarf. Uppl. í síma 91-46756 milli kl. 13 og 16. Vélvirkjar óskast strax. Framtíðarstarf. Upplýsingar í síma 91-35795. Óska eftir nemum í matreiöslu. Uppl. í síma 91-37737 eða 91-36737, Þórarinn. Atvinna óskast Er 23 ára og bráövantar vlnnu, er vön flestum afgreiðslustörfum en flest kem- ur til greina. Upplýsingar í síma 91-674146 eða 91-79058. Ég er 23 ára og er atvinnulaus. Hefur þú vinnu fyrir mig? Er stúdent af tölvu- braut, allt kemur til greina. Lilja, sími 91-617623. ® Ökukennsla 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni aila,n daginn á Nissan Primera, í S.amrærni við tíma og óskir nemenda. Okuskóli, prófgögn og bjekur á tfu tungumálum. Engin bió. Öll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus. Boós. 984-55565. • 870102 - Páll Andersson - 985-31560. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Hjálpa við endurtöku og hjólanáni. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Sím- ar 870102 og 985-31560. 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota Carina E ‘93. Öku- kennsla, æfingatímar, ökuskólí. Öll prófgögn. Góð þjónusta! Visa/Euro. Gylfi Guöjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 2000. Tímar eftir samkl. og hæfni nemenda. Ökuskóli, prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442. Mýir tímar - ný viöhorf - nýtt fólk. Nýútskrifaðpr ökukennari frá Kenn- araháskóla Isl. óskar eftir nemendum. 675082 - Einar Ingþór - 985-23956. 5- 14762, Lúövík Eiösson, s. 985-44444. Okukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Elantra. Nýir nem. geta byij- að strax. Ökuskóli og öll prófgögn. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Enginbið. S. 72493/985-20929. Ýmislegt Greiösluerfiöleikar. Vióskiptafr. aóstoða fólk og smærri fyrirt. vegna fjármála og við gerð eldri skattskýrslna. Fyrir- greióslan, Nóatúni 17, s. 621350. Einkamál Halló! Mig langar til að kynnastJconu frá Asíulöndum eóa frá Suður-Ameríku og Afríku með góó kynni og jafnvel sambúð í huga. Sú sem hefur áhuga sendi svar til DV fyrir 10. okt., merkt „Góó kynni 9640“. Miölarinn, s. 886969, auglýsir: Hvort sem þú leitar eftir varanlegum eóa styttri kynnum gæti eitt símtal komið þér í samband við þá aðila sem þig hefur alltaf langaó til að kynnast. Leitaóur upplýsinga í síma 91-886969. Roskin kona óskar eftir sambandi við eldri mann, efnalega sjálfstæðan og reglusaman. 100 % trúnaður. Svar sendist DV, merkt „Borg-9630“. §0^ Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæó, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Í4 Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annað er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafið samband við Pétur eóa Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Fjármálaþjónusta BHI. Aóst. fyrirt. og einstakl. v. greiðsluörðugleika, samn. v/Iánardrottna, bókhald, áætlanagerð og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. 0 Þjónusta Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak- dúkalagnir. Skiptum um eóa gerum við bárujárn, þakrennur, niðurfoll, þaklekaviðgerðir o.fl. Þaktækni hf., sími 91-658185 eða 985-33693. Dúklagnir og smíöar. Dúkar, teppi, flís- ar, veggfóður, smíðavinna. Ráðgjöf, máltaka, fóst tilboó, tímav. Fagmeiin m/áratuga reynslu. S. 623886, Jóhann. Pipulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Slmar 36929, 641303 og 985-36929. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. Hreingerningar Hreingerningar - teppahreinsun. Vönduð vinna. Hreingemingaþjónusta Magnúsar, sími 91-22841. ^ Garðyrkja • Hellu- og varmalagnir sf. • Sérhæfðir verkt. í frágangi á bílapl. • Snjóbrkerfi og öll alm. lóóastandst. 8 ára reynsla, hagstæð hausttilboð. Dóri, s. 44999, 985-32550, Elli, s. 46520. Túnþökur - Grasavinafélagiö, s. 682440. Vallarsveifgras, vinsælasta grasteg. á skrúðgarða, keyrum túnþökumar heim og hífum inn i garóa. S. 682440. Túnþökur. Til sölu túnþökur af sand- moldartúni, veró 45 kr. m2 á staðnum, keyróar heim ef óskað er. Uppl. á Syðri- Sýrlækís. 98-63358 og 985-30718. Urvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti, jaróvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. Vélar- verkfæri Hafís/H.B., s. 629902 og 655342. Getum útvegað flestar geróir fisk- vinnsluvéla og búnað til fiskvinnslu. Við finnum lausn sem hentar. Rafstöö. 30-100 kílóvatta . rafstöð óskast Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9656. 1*1 Gisting Sumaríbúöir (stúdíó) á gistiheimilinu Frumskógum í Hveragerði. Þeir sem vilja kyrrð og rólegheit yfir helgi og aðra daga, leitið uppl. í síma 98-34148. Heilsa Trimform. Aukakíló, appelsínuhúð, vöðvabólga, þvagleki. 10 tímar, kr. 5.900. Frír prufutími. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 91-626275 og 11275. Nudd Heilsunudd - trimform! Sjúkra-, svæða- og sogæóanudd m/ilmolíum. Gufa og ljós. Opið 8-20, laugard. 10-14. Heilsu- brunnurinn, Húsi versl., s. 687110. Spákonur Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð. Gef góð ráð. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ® Dulspeki - heilun Keith/Fiona Sturtees, Skeifunni 7. Fimmtud. 29. sept., kl. 20. Skyggnilýs- ing: Arulestur, fyrri líf og kortlagning fortíðar. Kr. 500. Allir velkomnir. Verslun Álkerfi — álprófílar. Fjölbreytt álkerfi með prófílum, tengj- um og fylgihlutum, til smíða á innrétt- ingum fyrir verslanir, skrifstofur, lager og heimili. Smíðiun og seljum efni í borð, innréttingar, hjólavagna, hilliu- og milliveggi. Háborg hf., Skútuvogi 4, símar 812140 og 687898. \<#M5IÐ LAUCAVLCI 21 5: »5500 Þér líöur betur í úlpu frá okkur. Haustvörurnar streyma inn. Topphúsið, Laugavegi 21, s. 25580. Gallasmekkbuxurnar komnar, stærðir 5-14, kr. 2.490. Mikið úrval af mynstr- uðum sokkabuxum, verð frá 690. Do Re Mi bamafataversl., í bláu húsi v/Fákafen. Póstsendum. S. 91-683919. Ný verslun meö vatnsrúm. Rúm, dýnur, hlífðardýnur, rotvamar- efni, lök, rúmfot og rúmteppi á king og queen size. Rekkjan hf., Skipholti 35, s. 91-881955. Hausttilboö á loftviftum á meóan birgðir endast. Verð aðeins, 5 spaða vifía, kr. 9.860,4 spaóa, kr. 8.940. Einnig mikió úrval af olíufylltum rafmagnsofnum fyrir sumarbústaðinn og heimilið. Gerið verósamanburð. Póstsendum. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. r, _. STÖÐVUM BILINN eff viA þurffum að tala f farsfmann! i; A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.