Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1994, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1994, Side 21
FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1994 33 Smáauglýsingar Fatnaður Opiö virka daga kl. 10-18, lau. kl. 10-14. Verslunin Fis-létt, Grettisgötu 6. Kerrur Bremsubúnaöur fyrir hestakerrur. Hestakerruhásingar með/án bremsa fyrir 2-5 hesta kerrur. Allir hlutir til kerrusmíða. Dráttarbeisli á flesta bíla. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. Bátar 8 tonna trébátur meö krókaleyfi, línu- spili, rúllum og góðum tækjum. Góður bátur, allur nýyfirfarinn. Fæst á kr. 3 milljónir. Báta- og kvótasalan, Borgartúni 29, símar 91-14499 og 91-14493. ^ Varahlutir Brautarholti 16- Reykjavík. Vélaviðgeröir og varahlutir í flestar gerðir véla. Plönum og borum blokkir og hedd og rennum sveifarása. Endurvinnum hedd og vélina í heild. Varahlutir á lager og sérpöntum í evrópskar, amerískar og japanskar vélar. Gæðavinna og úrvals vara hlutir í meira en 40 ár. Leitió nánari upplýsinga í símum 91-622104 og 91-622102. Jg Bílartilsölu Til sölu Benz 250, árg. ‘81, skoöaður ‘95, vel með farinn, góður bíll, veró 450 þús. staðgreitt. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-17679 eftir kl. 20. Pallbílar Toyota Hilux Xcab SR5 ‘89, silfurgrár, ek. 82 þús., 31” dekk, fallegur bíll. Einnig Toyota Hilux ‘82, ek. 100 þús., dísil, rauður, m/plasthúsi, 33” dekk, upphækkaður. Tækjamiólun Islands, Bíldshöfða 8, sími 674727. pv_____'________Afmæli Andrés Gunnarsson Andrés Gunnarsson vélstjóri, Hjallavegi 31, Reykjavík, er níræður ídag. Fjölskylda Andrés er fæddur að Hólmum í Austur-Landeyjum. Hann útskrif- aðist frá Vélstjóraskóla íslands 1929 og var vélstjóri á ýmsum skipum í 10 ár, veitti forstöðu Vélsmiðjunni Sindra á Patreksfirði og var verk- stjóri í Áburðarverksmiöju ríkisins frá stofnun hennar þar til hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Andr- és er heiðursfélagi í Félagi íslenskra hugvitsmanna. Andrés kvæntist 7.12.1940 Aðal- heiði Magnúsdóttur, f. 24.5.1914, d. 24.2.1994, verslunarmanni. Foreldr- ar hennar: Magnús Jóhannsson, kaupmaður á Patreksfirði, og Þóra Vigfúsdóttir. Foreldrar Andrésar: Gunnar Andrés Gunnarsson. Andrésson, bóndi í Hólmum í Aust- ur-Landeyjum, og Katrín Sigurðar- dóttir. Andrés er að heiman á afmælis- daginn. ___________________________Fréttir Landlæknlsembættiö: Lítil hætta á f araldri Landlæknisembættið telur þeirra gripið í tima. óhugsandi að svartadauðafaraldur Til þessa hefúr svartadauðasmit nái útbreiðslu hér á landi. Þrátt einkum komið upp í Surathéraði á fyrir að faraldur á Indlandi þykir Indlandi. Að auki hafa greinst ekki ástæða til að hindra fólk til nokkurgrunsamlegsraitíBombay að ferðast þangað. Fólki sem kemur og Delhi. Samkvæmt upplýsingum frá smituðum svæðum er hins veg- frá landlæknisembættinu hafa á ar ráðlagt að ieita til læknis ef ein- síðasta áratug verið skráð um 1.500 kenni koma fram innan 6 daga frá tilvik af svartadauða hjá Heilsu- dvöl á svæðinu. Sýklalyf virka vel stofnun þjóðanna í níu til tiu lönd- gegn þessum skæða sjúkdómi sé til um. Tilkyimingar Heildverslunin Zeus Þann 17. september sl. flutti heildversl- unin Zeus sf. að Austurströnd 4, Seltjarn- amesi. Zeus sf. er umboösaðili fyrir Sia á íslandi. Sia lustgarden er sænskt fyrir- tæki með breitt úrval af gjafavöru, nytja- vöru, silkiblóm og jólavöru. Heildversl- unin er opin alla virka daga frá kl. 13-17. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni Bridgeskeppni, tvímenningur, í Risinu kl. 13 í dag. Fjögurra skipta keppni í fé- lagsvist í október, spilast á fimm dögum, alla sunnudaga í október. í fyrsta skipti nk. sunnudag kl. 14. Opiö öllum. Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur fund í Kirkjubæ í kvöld, 29. sept- ember, kl. 20. Neskirkja - haustlitaferð Laugardaginn 1. október kl. 14 hefst fé- lagsstarf aldraðra á ný. Þá verður farið til ÞingvaUa tU að njóta Utadýrðar haustsins. í heimleiðinni verður komið tU Hveragerðis þar sem fram verður bor- ið kaffl og meðlæti á hlaðborði. Þátttöku þarf ávaUt að tilkynna kirkjuverði miUi kl. 16-18 í síma 16783 í síðasta lagi á fostu- degi. Guðfræðideild Þrír guðfræðinemar, sem verða braut- skráðir frá guðfræðideUd Háskóla ís- lands í haust, flytja lokapredikanir sínar í háskólakapeUunni fostudaginn 30. sept- ember kl. 17. Guðfræðinemamir, sem predika, em Bryndís MaUa Elídóttir, Haukur Ingi Jónsson og Sigurður Amar- son. Athöfnin er öUum opin. Ferðafélag íslands Hausflita- og griUveisluferð í Þórsmörk dagana 30. sept. tíl 2. okt. Brottfór fóstud. kl. 20. Gönguferðir, kvöldvaka og griU- veisla á laugardagskvöldinu. TilváUð að halda upp á afmæU Skagfjörðsskála. Farmiöar á skrifstofu, Mörkinni 6. Tombóla Þessir ungu drengir héldu tombólu tU styrktar Rauða krossi íslands og söfnuðu 3.200 krónur. Drengimir heita Gunnar Bjami Guöbjömsson og Ásgeir Jónsson. Go-Kart Föstud. laugard. og sunnudag verður síð- asta helgin sem Go-Kart brautin verður opin í Faxaskála (30. sept., 1. og 2. okt.). Lýkur þá keppni í fl. 12 og 15 ára, um ESSO- bikarana. Opið frá kl. 14-19 aUa daga. Almenna bókafélagið hf. Út er komin hjá almenna bókafélaginu Stafsetningarorðabók eftir HaUdór HaU- dórsson. Miklar breytingar hafa átt sér frá eldri útgáfu: Oröaforði hefur verið stóraukiim, fjölda örnefna og manna- nafna hefur verið bætt við og mun meira er um að beygingar orða séu greindar í þessari útgáfu en hinum eldri. Einnig er ,í bókinni útskýringar á merkingu og uppruna ömefna og mannanafna. Bókin er innbundin og er 364 blaðsíður. Al- menna bókafélagið gefur bókina út og Prentsmiðjan Oddi hf. sá um prentun. Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30. DÓTTIR LÚSIFERS ettir William Luce Þýðing: Ólöf Eldjárn Leikmynd og buningar: Hlin Gunnars- dóttir Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson í hlutverki Karenar Bllxsen Briet Héðins- dóttir. Frumsýnd föd. 7/10, Id. 8/10, föd. 14/10, Id. 15/10. Stóra sviðiðkl. 20.00 VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi 5. sýn. föd. 30/9, uppselt, 6. sýn. Id. 8/10, uppselt, 7. sýn. mán. 10/10, uppselt, 8. sýn. mvd. 12/10, uppselt. NÆSTA SÝNINGARTÍMABIL. Föd. 25/11, uppselt, sud. 27/11, uppselt. þrd. 29/11, föd 2/12, sud. 4/12, þrd. 6/12, fld.8/12, Id. 10/12. Ósóttar pantanir seldar daglega. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, uppselt, sud. 2/10, mid. 5/10, fid. 6/10. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Ld. 1/10, föd. 7/10. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFISYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. Föd. 30/9, uppselt, Id. 1/10, löd. 7/10. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti simapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60. Bréfsimi61 12 00. SírnM 12 00-Greiðslukortaþjónusta. Tjarnarbíó DANSHÖFUNDAKVÖLD Höf.: Hany Hadaya, Lára Stefánsdóttir, David Greenall 6. sýn. laugard. 1. okt. kl. 20., 7. sýn. sunnud. 2. okt. kl. 15. Siðustu sýningar Miðasala opnuð kl. 16.00 alla daga nema sunnudaga kl. 13.001 sima 610280 eða 889188 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Tombóla Þessar imgu stúlkur héldu nýlega tom- bólu tfl styrktar Rauða krossi íslands vegna Hjálparsjóðsins í Rúanda og söfn- uðu alls 12.290 krónur. Stúlkumar heita Elín Steinarsdóttir, Camille Marmié, Katla Gunnarsdóttir og Jóhanna Jóns- dóttir. Nýtt útibú Sparisjóðsins Föstudaginn 30. september opnar Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis nýtt útibú í Skeifunni 11. Með nýja útibúinu hyggst Sparisjóðurinn auka og bæta þjónustu sína enda em fjölmörg fyrir- tæki 1 grenndinni og fjölmenn íbúðar- hverfi á næsta leiti. Nýr og fullkominn hraðbanki er í útibúinu og er hann opinn allan sólarhringinn. Áhersla verður lögð á að laga starfsemina að þörfum við- skiptavina, fyrirtækja jafnt sem einstakl- inga. Tapadfimdið Kötturinn Óskar er týndur Óskar, sem er hálfnorskur skógarköttur (langhærður og með svert og mikið skott), hvarf fyrir rúmlega viku. Hann var nýfluttur að Leifsgötu en sást síðast á Mánagötu. Óskar er mikill og stór kött- ur og er með dökkrauða flauelsól um hálsinn. Allir sem geta veitt upplýsingar em beðnir að hafa samband í síma 12259. Fundarlaun í boði. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litlasviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson í kvöld, örfá sæti laus. Föstud. 30. sept., uppselt. Laugard. 1. okt., örfá sæti laus. Sunnud. 2. okt., uppselt. Miðvikud. 5. okt., uppselt. Fimmtud. 6. okt., uppselt. Föstud. 7TOkt., uppselt. Laugard. 8. okt., uppselt. Sunnud. 9. okt., uppselt. Miðvikud. 12. okt., uppselt. Fimmtud. 13. okt., uppselt. Föstud. 14. okt., uppselt. Laugard. 15. okt. Sunnud. 16. okt. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. 5. sýn. i kvöld, gul kort gilda, örfá sæti laus. 6. sýn. föstud. 30. sept., græn kort gilda, uppselt. 7. sýn. laugard uppselt, 1. okt., hvit kort gilda, örfá sæti laus. 8. sýn. sunnud. 2. okt., örfá sætl laus, brún kort gilda, 9. sýn. fimmtud. 6. okt., blelk kort gilda. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frákl. 13.00-20.00. Miða- pantanir i síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús |li)Btej-,MÍW|BjB F1 jihrt 1 iFsrslE H ilíÍíjl.flUkSíiJ Leikfélag Akureyrar KARAMELLUKVÖRNIN KVÖRNIN Gamanleikur með söngvum fyrir alla fjölskylduna! 3. sýn. laugard. 1. okt. kl. 14. 4. sýn. sunnud. 2. okt. kl. 14. 5. sýn. laugard. 8. okt. kl. 14. 6. sýn. sunnud. 9. okt. kl. 14. BAR PAR Tveggja manna kabarettinn sem sló i gegn á siðasta leikári! Sýnt I Þorpinu, Höfðahlíð 1 53. sýn. föstud. 30. sept. kl. 20.30. 54. sýn. laugard. 1. okt. kl. 20.30. 55. sýn. föstud. 7. okt kl. 20.30. 56. sýn. laugard. 8. okt. kl. 20.30. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI! Kortasala stendur yfir! AÐGANGSKORT kosta nú aðeins kr. 3.900 og gilda á þrjár sýningar: ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley Á SVÖRTUM FJÖÐRUM eftir Davið Stefánsson og Erling Sigurðarson ÞAR SEM DJÖFLAEYJAN RÍS eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnars- son Frumsýningarkort fyrir alla! Stórlækkað verð. Viö bjóðum þau nú á kr. 5200. Kortagestir geta bætt við miða á KARMELLUKVÖRNINA fyrir aðeinskr. 1000. Miðasala í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram aö sýn- ingu. Simi 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan afgreiðslutima. Greiðslukortaþjónusta. Aktu eins qg þú vilt aðaoriraki! OKUM EINS OC MENN'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.