Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1994, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1994, Side 22
34 FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1994 Afmæli Þórunn Sigiu'ðardóttir Þórunn Sigurðardóttir leikritahöf- undur og leikstjóri, Frostaskjóli 93, Reykjavík, er fimmtug í dag. Starfsferill Þórunn fæddist í Reykjavík. Hún lauk prófi frá Leiklistarskóla LR 1967 og var í framhaldsnámi í leik- hst í Stokkhólmi 1970-1971. Þónmn var blaðamaður á Vísi 1967-74, á Þjóðviljanum 1974-86 og ritstjóri sunnudagsblaðs þar um tíma og fararstjóri á Spáni frá 1987-89. Hún var leikari hjá LR og Þjóðleik- húsinu 1967-82, kenndi leikhst á námskeiðum í KHÍ, Fóstruskólan- um, hjá Bandalagi ísl. leikfélaga og viö Leikhstarskóla íslands. Hún hef- ur verið leikstjóri hjá LR, LA, Leik- listarskóla íslands, ríkissjónvarp- inu, Þjóðleikhúsinu, áhugafélögum og erlendis. Hún hefur samið sex leikrit sem sýnd hafa verið við LR, Þjóðleikhúsið og víðar. Þórunn sat í stjórn Félags leik- stjóra á íslandi 1979-82, í þjóðhátíð- amefnd Reykjavíkur 1978-83 í rit- nefnd 19. júní 1979-80, var í kosn- ingastjóm Reykjavíkurhstans, í norræna Leikstjóraráðinu frá 1991, er varaformaður Listahátíðar, situr í ritnefnd Nordic Theatre Review og í stjóm menningarsjóðs Félags leikstjóraáíslandi. Fjölskylda Þórunn giftist Stefáni Baldurs- syni, f. 18.6.1944, þjóðieikhússtjóra. Foreldrar Stefáns em Baldur Stef- ánsson, verkstjóri hjá ÁTVR, og k.h., Margrét Stefánsdóttir. Böm Þórunnar og Stefáns em Baldur, f. 2.4.1971, nemi í stjóm- málafræði við HÍ, og Unnur Ösp, f. 6.4.1976, nemi við MH. Systkini Þómnnar eru Kolbeinn, f. 11.8.1943, flugstjóriíLúxemborg; Jón, f. 23.8.1946, lektor á Bifröst í Borgarfirði; Guðbjartur, f. 7.12.1949, prentfræðingur í Reykjavík; Guð- rún Sigríður, f. 23.9.1956;fararstjóri í Lecco á Ítalíu; Katrín, f. 28.2.1967, myndlistarmaður í New York. Foreldrar Þórunnar eru Sigurður Ólason, f. 19.1.1907, d. 18.1.1988, hrl., og kona hans, Unnur Kolbeins- dóttir, f. 27.7.1922, kennari og bóka- vörður. Ætt FöðursystkiniÞórunnar: Ágúst, afi Sturlu Böðvarssonar alþm; Tóm- as verslunarmaður, afi Sturlu Tóm- asar Gunnarssonar, kvikmynda- leikstjóra í Kanada; Kristín kenn- ari, amma Sjafnar Ingólfsdóttur, formanns Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar; Unnur frá Gröf, móðir Halldórs, Hauks og Hilmars sem reka Sérleyfis- og hópferðabíla Helga Péturssonar. Sigurður var sonur Óla oddvita á Stakkhamri, bróöur Jóns, b. í Borgarholti, Jóns- sonar, b. í Boi'garholti, Jónssonar, bróður Kristínar, langömmu Ólafs Thors. Önnur systir Jóns var Krist- ín, langamma Ingunnar, móöur Sturlaugs H. Böðvarssonar á Akra- nesi. Móðir Sigurðar var Þórann Sigurðardóttir, b. á Skeggstöðum, Sigurðssonar, og Margrétar Þor- steinsdóttur, b. á Æsustöðum, Ól- afssonar, bróður Guðmundar, afa Ólafs Daviðssonar þjóðsagnasafn- ara og langafa Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Unnur er dóttir Kolbeins, skálds í Kohafirði, Högnasonar, trésmiðs í Reykjavík, bróður Ólafs, afa hstmál- aranna Steingríms og Örlygs Sig- urðssona. Högni var sonur Finns, b. á Meðalfelh í Kjós, Einarssonar, prests á Reynivöhum, bróður Bjöms, langafa Baldvins, föður Bjöms Th. Bjömssonar listfræð- ings. Einar var sonur Páls, prests á Þingvöllum, Þorlákssonar, bróður Jóns prests og skálds á Bægisá. Móðir Högna var Kristín, systir Hans, afa Þorsteins Ö., leikhstar- sfjóra RÚV. Kristín var dóttir Stef- áns Stephensens, prests á Reynivöíl- um, Stefánssonar. Móðir Kristínar Þórunn Sigurðardóttir. var Guðrún, systir Þuríðar, langömmu Vigdísar forseta. Guðrún var dóttir Þorvalds, prófasts og skálds í Holti, Böövarssonar. Móðir Kolbeins var Katrín, systir Guð- mundar, afa Hans G. Andersens sendiherra. Katrín var dóttir Kol- beins, b. í Kohafirði, Eyjólfssonar. Móðir Unnar var Guðrún, kennari við Miðbæjarskólann, Jóhannsdótt- ir, b. á Hnjóti, Jónssonar. Þórunn og Stefán taka á móti gest- um í Ingólfskaffi á núlh kl. 17.30 og 19.30 ídag. Til hamingju 90 ára Lárus Ástbjörnsson, Vesturgötu 7, Reykjavík. 85ára KarlTheódór Sæmundsson, fyrrv. bygginga- meistariogkenn- ari viö Iðnskól- anníReykjavík, Aflagranda40, Reykjavík. Haimeraðheim- an. Magnús Gestsson, Laugaskóla, Hvammshreppi, Guðbjörg Eiríksdóttir, Skeggjagötu 7, Reykjavik. Bjarni Sigjónsson, Hofi 4, Hofskoti, Hofshreppi. 80 ára Eva Jóhannesdóttir, Kleppsvegi 12, Reykjavfk. Svava Sigurðardóttir, Skúiagötu 40a, Rey kjavík. Óskar Sigtryggsson, Reykjarhóh, Reykjahreppi. 75 ára HilmarFenger, Hofsvallagötu 49, Reykjavík. 70 ára Ragnar Jónsson, Hraunbæ 154, Reykjavik. Anna María Magnúsdóttir, Rauðagerði 16, ReyKjavík. Ása Hjálmarsdóttir, Hjallabraut 6, Hafnarfirði. Björn Júiíusson, írafossi 5, Grimsneshreppi. 60 ára Brynja Ólafia Ragnarsdóttir, VesturbyggðS, Biskupstungna- hreppl Anna Hjördís Jónsdóttir, Hnj úki, Ljósavatnshreppi. Guðfmnur Aðalsteinsson, HUðarvegiö, Siglufirði. Hilmar Jóhannesson, Brekkugötu 19, Ólafsfirði. Kristín S. Lárusdóttir, Gnoðarvogi 36, Reykjavík. Steinunn Jóney Sigþórsdóttir, Hrauntungu 15, Kópavogi. Jóna Guðlaug Þorgeirsdóttir, StífluseU 4, Reykjavík. Bjarni Hannesson, Vesturbergi 75, Reykjavík. Hulda Sigurbjörnsdóttir, Hjahavegi 19,Reykjavík. 50 ára Sigriður Guðbergsdóttir, Reykjamörk 2b, Hveragerði. Vífill Þorfinnsson, Fjaröarvegi 47, Þórshöfn. Einar Jónsson, Sæviðarsundi 23, Reykjavík. Halldór Þorsteinsson, Engjaseh 31, Reykjavík. Bentina Haraldsdóttir, Lautasmára 47, Kópavogi. Steinunn S. Sigurðardóttir, Viðimýri 10, Akureyri. Pam Miles, Stekkum 21, PatreksfirðL 40ára Ágúst Haraldsson, Valshólum 4, Reykjavík. Steinunn G. Sigurðardóttir, Skjólvangi 8, Hafnarflrði. Hjördis Muria Georgsdóttir, Engjavegi4, Selfossi. Dagbjört Sigríður Gunnarsdóttir, Háteigsvegi 6, Reykjavík. Sara Regína Vaidimarsdóttir, Frostastöðum, Akrahreppi. Eygló Ólafsdóttir, Grænatúni 4, Kópavogi. Vigdís Elisabet Reynisdóttir, Vogagerði 9, Vogum. Steinunn Sigurðardóttir, Jörvabyggð ll, Akureyri. Dagur Garðarsson, Hraunbrún 47, Hafnarfirði. Oddný Sigrún Jóhannesdóttir, Sævangi 9, HafnarfirðL Elinborg I. Traustadóttir, Sæbólsbraut 30, Kópavogi. -crr Mikael Jónsson Mikael Jónsson, forstjóri Strandar- síldar hf. (fiskverkunarstöð), Garð- arsvegi 10, Seyðisfirði, varð sextug- urígær. Starfsferill Mikael er fæddur á Seyðisfirði og ólst þar upp. Hann tók sveinspróf í múraraiðn á Seyðisfirði 1963 og fékk meistarabréfl967. Mikael vann við múrverk á Seyð- isfirði og má þar m.a. nefna aht múrverk á húsi Pósts og síma. Hann er nú forstjóri Strandarsíldar hf., sem er fiskverkunarstöð, en Mikael stofnaði fyrirtækið 1983 ásamt þremur sonum sínum. Mikael hefur gegnt ýmsum trún- aðarstörfum fyrir sjálfstæðisfélagið Skjöld á Seyðisfirði og einnig verið mikill aðdáandi og styrktaraðili íþróttafélagsins Hugins á Seyðis- firði. Fjölskylda Mikaei kvæntist 31.12.1956 Lilju Guðrúnu Ólafsdóttur, f. 2.9.1938 í Reykjavík, einkaritara við Sjúkra- hús og Heilsugæslustöð Seyðisfjarð- ar. Foreldrar hennar: Ólafur Ólafs- son, f. 28.10.1917 á Hehum í Breiðu- víkurhreppií Sncéfellssýslu, d. 14.6. 1986, sjómaður í Reykjavík, og Jó- hanna Oddný Waage, f. 30.12.1918 á Lónseyri í Arnarfirði, nú búsett í Keflavík. Börn Mikaels og Lilju: Anna, f. 27.5.1955, sjúkraliöi og húsmóðir á Seyðisfirði, maki Viðar Elíasson, umsjónarmaður laxeldis á Seyðis- firði, þau eiga tvö börn, Lilju og Mikael; Sigurður, f. 26.9.1956, d. 7.10. 1983, bifreiðaviðgerðarmaður á Seyðisfirði, kona hans var Skúhna Pétursdóttur símamær, Sigurður eignaðist einn son, Jón Val, Skúhna á eina dóttir, Lísu; Sigfinnur, f. 3.12. 1957, framkvæmdastjóri Strandar- síldar hf. á Seyðisfirði, maki Aðal- heiður Lóa Borgþórsdóttir, tónhst- arkennari og húsmóðir, þau eiga þijú böm, Björt, Jón og Jafet; Olafur Ingi, f. 6.5.1959, atvinnurekandi og bifreiðaviðgerðarmaður Strandar- sfidar hf. á Seyðisfirði, maki Vilborg Borgþórsdóttir húsmóðir, þau eiga þrjú böm, Símon, Sonju og Söndm; Valborg, f. 29.11.1963, verkakona og húsmóðir á Seyðisfirði, maki Dagur Bjamason, umsjónarmaður laxeldis á Seyðisfirði, þau eiga tvö böm, ívar og Sylvíu. Mikael Jónsson. Systir Mikaels: Lovísa, f. 8.7.1937, búsett á Selfossi. Hálfsystkini Mika- els: Ingi Jónsson, búsettur í Reykja- vík; Unnur Jónsdóttir, búsett á Sel- fossi. Foreldrar Mikaels: Jón Sigfinns- son, f. 11.8.1902 á Aðalbóh í Jökul- dalshreppi í Norður-Múlasýslu, d. 28.3.1974, verkamaður á Seyðisfirði, og Anna Guðmundsdóttir, f. 15.3. 1913 í Fremraseh í Hróarstungu í Norður-Múlasýslu, verkakona og húsmóðir, búsett á Seyðisfirði. Haukur Þórðarson Haukur Þórðarson sjómaður, Glæsivöllum 17b, Grindavík, er sex- tugurídag. Fjölskylda Haukur er fæddur á Skógum í Mjóafirði og ólst upp á þeim slóðum. Hann hefur stundað sjóinn frá 14 ára aldri. Haukur bjó í Neskaupstað th 1974 en hefur verið búsettur í Grindavík frá þeim tíma. Haukur kvæntist 29.9.1964 Signýju Sigurlaugu Tryggvadóttur, f. 8.10.1936, verkakonu frá Þórshöfn á Langanesi. Foreldrar hennar: Tryggvi Stefánsson, f. 2.11.1892, d. 4.12.1984, frá Völlum í Þistilfirði, og Stefanía Sigurbjörg Kristjánsdóttir, f. 16.11.1893, d. 1.11.1981, frá Leifs- stöðum í Vopnafirði. Böm Hauks og Signýjar: Eiríkur Óðinn, f. 21.2.1964, maki Þorbjörg Anna Stefánsdóttir, f. 16.9.1966, þau eiga einn son, Atla Frey, f. 1.8.1987; Violetta Heiðbrá, f. 11.4.1972, hún á einn son, Kristófer Óðin Elkhalifi, f. 7.2.1993. Fósturböm Hauks: Smári Lindberg Einarsson, f. 25.7.1955, maki Guðbjörg Hilmarsdóttir, f. 13.3.1958, frá Raufarhöfn, þau eiga fjögur börn en eitt er látið, Hilmar Om, f. 29.4.1978, Signýju Sigur- laugu, f. 1.12.1984, d. 15.9.1985, Hauk Þór, f. 8.4.1987, og Signýju Sigur- laugu, f. 15.10.1991; Stefanía Huld Gylfadóttir, f. 12.3.1958, maki Smári Kárason, f. 30.9.1951, frá Húsavík, þau eiga fimm böm, Friðþór, f. 30.9. 1982, Sveinbjörgu, f. 13.12.1985, Sól- eyju, f. 12.11.1938, Andra, f. 21.10. 1989, og Val, f. 16.11.1991; Olga Rán Gylfadóttir, f. 23.2.1960, maki Stein- grímur Guðjón Thorarensen, f. 10.8. 1960, frá Skarðsströnd, þau eiga fimm böm en eitt er látið, Bjarka Hrafn, f. 15.9.1981, Klöm Dögg, f. 21.9.1982, Anítu Rós, f. 6.6.1986, d. 26.7.1986, Aron Trausta, f. 19.7.1987, og Sylvíu Hörpu, f. 8.8.1988; Dag- björt Ýr Gylfadóttir, f. 17.7.1961, maki Kristján Þór Karlsson, f. 29.4. 1957, frá Keflavík, þau eiga tvö böm, Karl Vilhjálm, f. 6.10.1981, og Stef- aníu Sigurbjörgu, f. 19.4.1987. Systkini Hauks: Sveinn Snjólfur, f. 15.1.1918; Rósbjörg, f. 23.9.1919; Eiríkur, f. 18.2.1922, d. 1977; EUert Ágúst, f. 15.8.1923, d. 15.1.1991; Rós- laug, f. 26.2.1926; Magnea Oddný, f. 7.12.1927; Sölver Ingólfur, f. 30.10. Haukur Þórðarson. 1930; Helga,f. 29.7.1936. Foreldrar Hauks: Þóröur Sveins- son, f. 28.7.1893, d. 29.3.1981, bóndi, og Sigríður Þ. Eiríksdóttir, f. 30.12. 1888, d. 2.3.1949. Þau bjuggu á Skóg- umíMjóafirði. Haukur er á sjó á afmælisdaginn en hann tekur á móti gestum í Verkalýðshúsinu að Víkurbraut 44 í.Grindavík laugardaginn 8. október frá kl. 15.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.