Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1994, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1994, Blaðsíða 24
36 FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1994 Svavar Gestsson. Hin hliðin „Forsætisráöherra miklast af batanum í efnahagsmálum. Bat- inn í efnahagsmálum hefur orðið til vegna þess að tugir þúsunda einstaklinga hafa nú lægra kaup en fyrr, hafa misst atvinnuna eða hafa lækkað í tekjum og hafa misst eignir sínar í gjaldþrot- um,“ skrifar Svavar Gestsson í kjallaragrein í DV. Ummæli Hermennirnir eru oft dóp- aðir og ruglaðir „Það eru flestir sammála um að Líbería sé eitt af fáum löndum í heiminum þar sem það er alveg á mörkunum að það sé hægt að vinna þar vegna þess að her- mennirnir þar eru gersamlega óagaðir. Þetta eru strákar sem eru oft dópaðir og ruglaðir og gersamlega óútreiknanlegir," segir Helga Þórólfsdóttir félags- ráðgjafi í DV. Hin gamla og hin nýia Eva í dag flytur dr. Gígja Gísladóttir heimspekingur opinberan fyrir- lestur í boði Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla ís- lands. Fyrirlesturinn nefnist Hin gamla og hin nýja Eva og fjallar um tvær sögulegar kvenpersón- ur, Evu, formóður mannkyns, og Maríu, móöur Guös. í fyrirlestr- inum verður íjaliað um hlutverk konunnar sem meginkjarna mannlifs. Fyrirlesturinn er í stofu 101 í Odda og hefst kl. 17.15 og er hann öllum opinn. Daglegt líf á hjúkrunarheimiii Á morgun verður haldin nám- stefna í ráðstefnusal Félags is- lenskra bjúkrunarfræðinga að Suðurlandsbraut 22. Eíhi nám- stefnunnar er Daglegt líf á hjúkr- unarheimili og er hún haldin í tengslum viö alþjóðlegt samstarf íslands um athugun á högum aldraðra sem búa á hjúkrunar- heimih. Ráðstefnan hefst kl. 10.00. Boðun kirkjunnar í vetur mun Reykjavíkurpróf- astsdæmi eystra halda áfram skipulegri fræðslustarfsemi fyrir fullorðna í söfnuðum prófasts- dæmisins á fimmtudagskvöldum. í gangi eru nú fræðslufundir í Sefiakirkju undir heitinu Gildi kristinnar trúar. í kvöld mun sr. Hreinn Hjartarson, sóknarprest- ur Fellasóknar, halda fyrirlestur sem nefnist Boðun kirkjunnar og hefst hann kl. 20.30. Sagtvar: Hann skipti um hendi þegar hann þreyttist, Gætum tungunnar Rétt væri: Hann skipti um hönd þegar hann þreyttist. (Hendi er þágufall af hönd). Víða léttskvjað í dag verður fremur hæg norðaust- læg átt eða breytileg átt. Skýjað með köflum við suður- og austurströnd- Veðriö í dag ina en annars léttskýjað víðast hvar. Hiti 2 til 7 stig í dag en frost 0 til 8 stig í nótt. Á höfuðborgarsvæðinu verður austan gola og yfirleitt léttskýjað. Hiti 0 til 7 stig. Sólarlag í Reykjavík: 19.05 Sólarupprás á morgun: 7.33 Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.24 Árdegisflóð á morgun: 02.14 Heimild: Almnnak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað -4 Akurnes léttskýjað -2 Bergsstaðir léttskýjað -5 Kefla víkurfiugvöUur skýjaö 2 Kirkjubæjarklaustur skýjað 2 Raufarhöfn háifskýjað -6 Reykjavík skýiað 2 Stórhöfði léttskýjað 4 Bergen skýjað 3 Kaupmarmahöfn alskýjað 13 Berlín skýjað 11 Feneyjar þokumóða 15 Frankfurt þokumóða 9 Glasgow skýjað 12 Hamborg þokumóöa 13 London þokumóða 11 Nice skýjað 17 Róm hálfskýjað 18 Vín skýjað 13 Washington léttskýjað 16 Winnipeg reykur 6 Þrándheimur skúr 5 Vilhjáimur Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Rannsóknaráðs íslands: blasir við.“ ;j Aðspurður um ltvaö vært fram unda hjá Rannsóknaráði íslands : sagði Vilhjálmtir að fyrir utan það að skipuleggja, ráða starfsiiö og árta sig á viöfangsofninu væri Evr- ópusamstarfið efst á baugi. ;' ■ „Ranunaáætlun Evrópusatnbands- : ins, setn við íáum aögang að í gegn um sainninginn um Evrópska eíha- hagssvæðið. er að koma til fram- kvæmda og verðum viö með: viku- ’ legai kynningarráðstefnur l\rn einstaka markhópa og byrjum við með námskeiö fvrir ráðgjafa sem eiga aö hialpa til við undirbúning umsókna og þar á eftir verðum við með kynningu á upplýsingatækni- stjóri Rannsóknaráös íslands en áætluninniogsvotakaönnurnám- Vilhjálmur hefur verið fram- fá meiri hagnýtingu i samfélagið skeið við koll af kolli.“ kvæmdastjóri Rannsóknaráðs rík- með ýmsum hætti. Sjálfur hef ég Villijálmur sagði um áhugamál isins frá 1978. hingað til verið meira í tengslum að hann hefði gaman af að yrkja Um sameininguna segir Vil- við atvinnulífið, enda hefur meg- landið. „Égermeðumsextánhekt- hjálmur: „Það var ákveðiö með ináherslan í Rannsóknaráði ríkins ara land uppi við Hafravatn sem sameiningunni að fá meiri samfellu verið að finna út þarfir atvinnulífs- ég er að rækta upp. Þar er ég með í vinnubrögð og stefnumörkun og ins og tryggja það að niðurstöður skógrækt, garðyrk.iu og fleira. Eig- kannski brúa bil milli vísindanna ýmsar nýttust sem best og að horfa inkona Vilþjálms er Áslaug Sverr- og atvinnulífsins og ennfremur að fram á veginn hvénúg framtiðin isdóttir og eiga þau tvær dætur. „Þetta nýja ráö tekur viö af tveimur ráðum sem fyrir voru, Rannsóknaráði ríkisins, sem sá fyrst og fremst um hagnýtar rann- sóknir á sviði atvinnuveganna og sinnti nýsköpunarmálum, og á hinn bóginn Vísindaráðinu sem fiallaði meira um grunnvísinda- rannsóknir í hugvisindum, félags- vísindum og grunngreinum nátt- úrurvísinda og sneri starf þess miklu meira að Háskólanum," seg- ir Vilhjálmur Lúðvíksson sem hef- ur verðið ráðinn framkvæmda- Vilhjálmur Lúðvíksson. Körfuboltinn hefst í kvöld Körfuboltinn á vaxandi vin- sældum að fagna hér á landi og er mikill áhugi á keppni í 1. deild- inni enda verða liðin sterkari með hverju árinu. í kvöld hefst keppi í íslandsmótinu í körfu- bolta og verða leiknir sex leikir í 1. deild. Þór á Akureyri fær ís- landsmeistara UMFN i heim- sókn. Á Akranesi keppa heirna- menn viö Hauka, Grindvíkingar taka á móti Keflvíkingum, á Sauðárkróki fer fram viðureign Tindastóls og KR, Reykjavíkur- liðin ÍR og Valur keppa og í Stykkishólmi mætast Snæfell og Skallagrimur. Þá má geta þess að einn leikur er í 1. deild handbolt- ans í kvöld, Hafnarfiarðarliðin ÍH og FH mætast Skák Anatoly Karpov var hætt kominn í annarri skák sinni gegn Portúgalanum Antonio Antunes á útsláttarmótinu í Til- burg í Hollandi. Þessi staöa kom upp í skákinni. Antimes haföi svart og átti leik. Með síðasta leik sínum 28. Dc4-a6 hótar Karpov 29. Hc8. Portúgalinn reyndi aö sjá við því með 28. - Bf8 en eftir 29. Hc8 De7 30. Da8 f5 31. He8 Df7 32. Dc8 Hd5 33. Rd4 Rxe5 34. Rxe6 var staðan hins vegar hrunin og Karpov vann létt. Frá stööumyndinni var 28. - b3! býsna óþægilegt. Þá gengur ekki 29. Hc8 vegna 29. - bxa2 og ný drottning er í sjónmáli. Eða 29. axb3 Rb4 og þá fellur hrókur fyr- ir riddara og svartur ætti að vinna. Jón L. Árnason Bridge í þessu spili báru sagnir norðurs vott um mikla bjartsýni en góð lega og hjálp frá vörninni gerði það að verkum að loka- samningurinn stóð. Sagnir gengu þannig, austur gjafari og allir á hættu: ♦ 9873 ¥ D643 ♦ ÁG76 *• 10 * D105 ¥ G1085 ♦ K98 + Á95 ♦ KG64 ¥ Á ♦ D1032 + K742 Austur Suöur Vestur Noröur Pass 14 Pass lf Pass 14 Pass 3* Pass 4* p/h Vestur spilaði út laufdrottningunni í upp- hafi, austur drap á ásinn og spilaði hjarta. Sagnhafi drap á ás og svínaði tígulgosa. Þegar austur drap á kónginn var ljóst að hann gat ekki átt ÁD í spaöa (því þá hefði hann opnað). Austur spilaði hjarta aftur, suður trompaði, trompaði lauf i blindum og spilaði spaðaníu. Austur hefði gert vel í þvi að setja lítið spil en setti tíuna, gosi hjá sagnhafa og vestur drap á ásinn. í þeirri stöðu gat hann hnekkt spilinu með þvi aö spila hjartakóng því þá verður spaðadrottningin slagur. En vestur var hiræddur um að fría hjartadrottninguna og spilaöi því trompi til baka. Blindur átti slaginn því austur lagði ekki á og nú var að vonast eftir góðri legu. Til allrar hamingju átti austur eftir tvo tígla. Sagn- hafi fór heim á tigultíu, trompaði lauf og spilaði tígli á drottningu. Austur varð að fylgja lit og sagnhafi tók síðasta trompið af austri. Laufkóngur og tígulás voru niundi og tíundi slagir sagnhafa. Suður ákvað eftir spilið að skamma norður ekki fyrir bjartsýnina í sögnum þó að hann hefði átt það skilið. ísak Örn Sigurðsson ¥ K972 ♦ 54 .1. nnQco

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.