Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1994, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1994, Side 25
FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1994 37 Inga Elín Kristinsdóttir. Iistaverk unnin í gler og keramik Um þessar mundir sýnir Inga Elín Kristjánsdóttir verk sín í listmunahúsinu Ófeigi sem er til húsa að Skólavörðustíg 5. í þessu sama húsi hefur hún einnig opn- að listmunaverslun þar sem verk hennar verða til sölu. Inga Elín vinnur jöfnum höndum í gler og keramik og má þar nefna nælur, Sýningar kertastjaka, glerskálar og gler- inyndir á veggi. Inga Elín hefur tekið þátt í íjöl- mörgum samsýningum hér heima og erlendis eftir að hún brautskráðist frá Skolen for Brugkunst í Danmörku 1988. Sýningin í Ófeigi er sjöunda einkasýning hennar. Þá hefur hún hlotið viðurkenningar bæði í Noregi og Danmörku. Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að sitja undir stýri. 104árabílstjóri fær aðvörun Roy M. Rawlins frá Stockton í Kalifomíu var dag einn tekinn fyrir of hraðan akstur. Hann mældist á 152 km hraða á braut þar sem mátti aka á 90 km hraða. Þessi atburður átti sér staö í júní Blessuð veröldin 1974 og væri ekki í frásögur fær- andi ef Roy hefði ekki veriö 104 ára gamall. Þegar lögreglumenn- imir báðu um að fá að skoða öku- skírteinið hans kom í ljós að hann var nýbúinn að fá það endumýj- að og gilti það til 1978. Sá ökumað- ur sem elstur hefur fengið bílpróf í fyrsta skipti er Maude Tull, einnig frá Kahforníu, sem byrjaði að aka bíl 91 árs gömul og fékk hún einnig framlengingu á öku- skírteini sínu 104 ára gömul. Þrjóskir ökunemendur Frú Git Kaur Randhawa frá Middlesex, sem fædd er árið 1937, hefur sýnt meiri þrautseigju við að ná breska ökuprófinu en dæmi eru til. Hún stóðst prófið í 48. til- raun 19. júní 1987. Til þess þurfti hún 330 ökutíma. Það var öðm- vísi farið með Fannie Turner sem stóð á sjötugu þegar hún var að reyna að ná bílprófinu. Allt gekk vel með verklega prófið en hún þurfti 104 tilraunir til að ná skrif- lega prófinu. Færð ávegum yfirleittgóð Færð á helstu leiðum á landinu er yfirleitt góð, þó er enn verið að vinna við suma vegi, má þar nefna fjölfar- inn veg eins og Þrengshn þar sem Færðávegum er hraðatakmörkun vegna vega- vinnu. Á Austurlandi er verið að vinna í Breiðdal, Skriðdal, Jökulsár- hhð og Helhsheiði eystri og bílstjórar beðnir aö sýna aðgát þegar þessar leiðir eru keyrðar. Þá má geta þess að ný klæðning er í Hvalfirðinum og getur orsakað steinkast. Enn em ein- staka hálendisvegir opnir, má þar nefna Landmannalaugar og Djúpa- vatnsleið, en upplýsingar vantar um margar hálendisleiðir. Kol á Sóloni íslandus: Þungapopp á móðurmálinu Hljómsveitin Kol heldur í kvöld útgáfutónleika á Sóloni íslandus og kynnir þar nýútkomna geislaplötu sina sem ber naftiið Klæðskeri keisarans. Hljómsveitina skipa þeir Sváfnir Sigurðarson, söngur Skemmtanir gítar, Hlynur Guðjónsson, gitar, Benedikt Sigurðsson, gítar, Arnar Halldórsson, bassi, og Guðmundur Gunnlaugsson, trommur. Þeir félagar leika svonefnt „þungapopp" en það er ný og bylt- ingarkennd tónlistarstefna sem heldur fast í rótgróna hefð rokk- sögunnar og er nokkurs konar blanda af poppi og rokki. Flutning- ur texta er á íslensku máh. Tónleik- arnir hefjast stundvíslega kl. 22.00 og vara í um eina klukkustund. Aðgangur er ókeypis og er hér kjör- ið tækifæri að hlusta á það nýjasta i íslenskri popptónlist. Ökupróf í Egyptalandi Sjálfsagt er auðveldast að ná öku- prófi í Egyptalandi. Þar til árið 1979 voru kröfumar þær að nóg var að geta ekiö sex metra áfram og sex metra afturábak tíl að ná prófinu. Því var síðan breytt á þann veg að nemandinn þurfti að geta bakkað á milh tveggja um- ferðarkeilna. Vegna þess hve mikil affóll vom á keilunum var fljótlega gripið til þess ráðs að nota hvít strik. á fæðingardeild Landspítalans 26. reyndist hún vera 4375 grömm aö þyngd og 54 sentímetra löng. For- _____ eldrar hennar era Þuríður Bettý Eyjólfsdóttir og Sverrir Már Sverr- _____ Í8ssonogerhúnfyrstabarnþeirra. • ■ • ‘ ______________ < . t- j I .r >:: i. ji ; - , 1 ■ Emil og Skundi eru aðalpersón urnar í Skýjahöllinni. Draumur sem eng- inn getur stöðvað í dag verður nýjasta íslenska kvikmyndin, Skýjahöhin, frum- sýnd í Bíóhölhnni. Skýjahöhin er fjölskyldumynd og er gerð eftir skáldsögu Guðmundar Ólafsson- ar, Emih og Skundi, sem hlaut á sínum tíma íslensku bamabóka- verðlaunin. Sagan fiahar um átta ára strák sem á þann draum heit- astan aö eignast hund. Foreldrar hans standa í byggingu einbýhs- húss og era ekki mjög hrifnir þegar Emil býðst til að kaupa hvolp en leyfa honum það ef hann vinni sjálfur fyrir honum. Fullur atorku ræðst Emil í það mikla verk að eignast peninga fyrir Bíóíkvöld hundi með því að selja blöð og handlanga fyrir húsgagnasmið. Þegar hann kemur heim með hvolpinn kemur óvænt babb í bátinn. Leiksfióri Skýjahallarinnar og handritshöfundur er Þorsteinn Jónsson. Það sem á eftir að vekja kannski mesta athygli í Skýjahöhinni er að hluti af myndinni er teikni- mynd og er einnig blandað saman lifandi myndum og teiknimynd- um. Fyrsta almenna sýningin er kl. 19,00 í kvöld. Nýjar myndir Háskólabíó: The Cowboy Way Háskólabíó: Blaðið. Laugarásbíó: Dauðaleikur. Saga-bíó: Ghost in the Machine. Bíóhöllin: Leifturhraði. Stjörnubíó: Úlfur. Bióborgin: Sonur Bleika pardussins. Regnboginn: Ástríðufiskurinn. Gengiö Almenn gengisskráning LÍ nr. 228. 29. september 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 67,670 67,870 68,950 _ Pund 106,600 106,920 105,640 Kan. dollar 50,370 50,580 50,300 Dönsk kr. 11,1180 11,1620 11,0480 Norsk kr. 9,9650 10,0040 9,9710 Sænsk kr. 9,0480 9,0840 8,9110 Fi. mark 13,8200 13,8750 13,4890 Fra. franki 12,7870 12,8380 12,7790 Belg. franki 2,1216 2,1301 2.1246 Sviss. franki 52,5900 52,8000 51,8000 Holl. gyllini 38.9600 39,1100 38,9700 Þýskt mark 43,6500 43,7800 43,7400 it. líra 0,04338 0,04360 0,04325 Aust. sch. 6,1950 6,2260 6.2190 Port. escudo 0,4276 0,4298 0,4297 Spá. peseti 0,5261 0,5287 0,5265 Jap. yen 0,68590 0,68800 0,68790 irskt pund 105,250 105,780 104,130 SDR 99,08000 99,58000 99,95000 ECU 83,3700 83.7000 83,4400 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan T~ T~ r- r r~ í ■ T~ y i p r- W~ rr ir | /V i * ■■ i Vf n •* 'Zo j I Lárétt: 1 enda, 5 eyða, 7 styrkja, 9 stúlka, 10 hjónaband, 12 lurkar, 14 utan, 15 þvo', 17 odd, 19 hás, 20 fugl, 21 ofgeri. Lóðrétt: 1 gröf, 2 burðardýr, 3 eldfjall, 4 angur, 5 stara, 6 snemma, 8 þjóð, 11 þyngd, 12 húðina, 13 barefli, 16 aðgæti, 18 fen. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 brokk, 6 lá, 8 lofa, 9 los, 10 oss, 11 pass, 13 skipun, 14 siga, 16 fat, 17 ana, 18 raft, 20 slór, 21 ái. Lóðrétt: 1 blossar, 2 roskins, 3 ofsi, 4 kappar, 5 klaufar, 6 losna, 7 ás, 12 sýttí, 15 gal, 19 fá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.