Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1994, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1994, Síða 26
38 FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1994 Fiirantudagur 29. september SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir góövini barnanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Úlfhundurinn (15:25) (White Fang). Kanadískur myndaflokkur byggöur á sögu eftir Jack London sem gerist við óbyggðir Klettafjalla. Unglingspiltur bjargar úlfhundi úr klípu og hlýtur að launum tryggð dýrsjns og hjálp í hverri raun. 19.25 Ótrúlegt en satt (9:13) (Beyond Belief). Furður veraldareru grafnar upp og sýndar í þessum ótrúlega sanna breska myndaflokki þar sem rökhyggjan er einfaldlega lögð til hliöar. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 íþróttahornið. Umsjón: Samúel Orn Erlingsson. 21.05 Lífsförunautar (1:2) (Laurel Avenue). Ný bandarísk sjónvarps- mynd í tveimur hlutum, þar sem sagt er á áhrifamikinn hátt frá einni helgi í lífi þeldökkrar verkamanna- fjölskyldu í borginni St. Paul í Minnesota. Seinni hluti myndar- innar verður sýndur á föstudags- kvöld. 22.35 Þessir kollóttu steinar. Þáttur um andlitsmyndir Sigurjóns Ólafsson- ar myndhöggvara. Þátturinn hlaut nýverið silfurverðlaun í alþjóðlegri keppni í Bandaríkjunum. Dag- skrárgerð: Ólafur Rögnvaldsson. Framleiðandi: Ax kvikmyndagerö. (E) 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok. srm 17.05 Nágrannar. 17.30 MeðAfa(e). 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.35 Ættarsetrið (Les Chateau Des Olivier). (11:13) 21.30 Brestir (Cracker). Tekst Fitz, þrátt fyrir sínar óvenjulegu starfsaðferð- ir, að finna morðingja stúlkunnar í lestinni? Er það Kelly eða hefur lögreglunni yfirsést eitthvað mjög mikilvægt? (2:2) 22.25 Þráhyggja (Shadow of Obsessi- on). Sinnisveikur háskólanemi hefur fundið konuna sem hann þráir og ætlar aldrei að sleppa tak- ii'.u á henni. Háskólaprófessorinn Rebecca Kendall á ekki sjö dagana sæla því hún er miðpunktur innan- tómrar tilveru hans. Það gildir einu hversu langt hún flýr, hann kemur alltaf í humátt á eftir henni og er staðráðinn í að ræna hana sjálf- stæðinu og geðheilsunni. 0.00 í klóm arnarins (Shining Thro- ugh). Linda Voss er af þýskum ættum og þegar lykilmaður banda- rísku leyniþjónustunnar í Berlín fellur tekst henni að sannfæra Ed, sem er mjög háttsettur innan leyni- þjónustunnar, um að hún sé manneskjan sem geti hvað best fyllt upp í skarðið. 2.10 Patterson bjargar heiminum (Les Patterson Saves the World). Gamansöm spennumynd um sendiherra Ástralíumanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Sir Leslie Colin Patterson, sem lendir í skrautlegum ævintýrum í olíuríki einu og kynnist njósnaranum sem aldrei svíkur, Dame Ednu Everage. 3.35 Dagskrárlok. Díscguerg 15.00 The Global family.. 15.30 The Arclic.. 16.00 Around Whicker's World. 17.00 Beyond 2000. 18.00 Hell Herbel. 18.30 Earthflle. 19.00 Bush Tucker Man. 19.30 Pirates.. 20.00 Secret Weapons. 20.30 Spitit ot Survival. 21.00 On the blg Hill. 21.30 Terra-X. 22.00 Fire ol the Rlm. QHB 12.00 BBC News. from London. 13.30 Bowles. 15.45 Totp2. 18.00 Keeplng up the Apperances. 18.30 Eastenders. 21.30 World Business Report. 22.00 BBC World Servlce News. 1.25 The Business. 3.00 BBC World Service News. 3.25 Top Gear. 12.00 The Soul ot MTV. 16.00 MTV Sports. 16.30 MTV Coca Cola Report. 17.15 3 From 1. 17.30 Dlal MTV. 21.00 MTV’s Most Wanted. 22.30 MTV’s Beavls & Butt-head. 23.00 MTV Coca Cola Report. 23.15 MTV At The Movies. 0.00 The End. 2.00 The Soul ol MTV. CHRQOHN □eDwHrQ 12.00 Yogi Bear Show. 12.30 Down with Droopy. 13.00 Birdman. 15 00 Centurians. 15.30 Jonny Quest. 16.00 Jetsons. 16.30 The Flintstones. 17.00 Bugs & Daffy Tonlght. NEWS 15.30 16.00 17.00 18.30 23.00 23.30 0.30 3.30 4.30 Sky World News. Live At Five. Live Tonight at Six. The Reporters. Sky Newswatch. ABC World News. The Reporters. The Reporters. CBS Evening News. INTERNATIONAL 12.30 Business Asia. 15.30 Business Asia. 16.00 CNN News Hour. 20.45 CNN World Sport. 21 00 World Business Today. 21.30 Showbiz Today. 23.30 Crossfire. 0.00 Prime News. 1.00 Larry King Live. 14.50 The D.J. Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Gamesworld. 17.30 Blockbusters. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Rescue. 20.00 L.A Law. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Show with Letterman. 22.45 Battlestar Gallactica. 23.45 Barney Miller. 24.15 Night Court. OMEGA Kristíleg sjónvaipsstöð 19.30 Endurtekið efni. 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeðBenny HinnE. 21.00 Fræösluefni með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiöing O. 22.00 Praisethe Lord-blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. Stöð2kl.21.30: ustu stoðum Lögreglan í Manchester rannsakar moröið á Jacqui Applehy og hefur fengiö sál- fræðinginn Fitz til hðs viö sig. Maður sem finnst með- vitundarlaus nærri morð- staðnum og gengur undir nafninu Keliy er grunaður um verknaðinn en hann ber við minnisleysi, Fitz ræöir ítarlega viö Kelly og tekst loks að veiða upp úr honum tiltekið númer sem enginn veit þó hvert vísar. Lögregl- unni liggur mikið á að sak- fella hinn grunaða og ljúka málinu en Fitz er ekki viss í sinni sök. Hann kemur hvarvetna að lokuðum dyr- um en tekst þó loks að grafa upp ógnvekjandi staöreynd- ir sem gætu skýrt minnis- leysi Kellys. Spennan eykst Lögreglan moróið. rannsakar og smám saman tengir Fitz þær upplýsingar sem hann hefur þegar aflað við furðu- legt símtal sem lögreglunni harst eftir að auglýst var eftir upplýsingum um hinn grunaða í sjónvarpi. Theme: Spotlight on Bogie 20.00 Dark Passage. 22.00 The Petrified Forest. 23.35 You Can’t Get Away with Murd- er. 1.05 Men Are Such Fools. 2.20 Swing Your Lady. 2.35 The Great O’Malley. ★ *★ ★______★ . ★, .★ ★ ★★ 12.00 Formula One. 13.00 Karting. 14.00 Snooker. 14.30 Olympic Magazine. 15.30 Trlathlon. 16.30 Eurofun Magazine. 17.30 Mountainbike. 18.30 Superbike. 19.30 Eurosportnews 1. 20.00 Wrestling. 21.00 Flght Sport. 22.00 Football. 0.30 Tennis. 1.00 Eurosportnews 2. SKYMOVŒSPLUS 13.00 Legend ot the Whlte Horse. 15.00 Texas Across the Rlver. 17.000 Golng Under. 18.30 E! News Week in Review. 19.00 The Lawnmower Man. 21.00 Bram Stoker’s Dracula. 24.10 Hurricane Smith. 24.40 Royal Flash. 2.00 Crimes ol Passion: Victlm ol Love. 3.30 Legend of the White Horse. 12.00 Falcon Crest. 13.00 Hartto Hart. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Ambrose í París eftir Philip Levene. Stefnumót með Halldóru Frið- jónsdóttur. Fréttir. Útvarpssagan, Endurminningar Casanova, ritaðar af honum sjálf- um. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurð- ur Karlsson les. (14) Líf, en aðallega dauði - fyrr á öldum. 8. þáttur: Líf eða limir? Umsjón: Auður Haralds. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) Fréttir. Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) Dagbókin. Fréttir. Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. Veðurfregnir. Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. Fréttir. Tónlist á siödegi. Fréttir. Þjóðarþel - úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les (19). Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. (Endurtekið frá morgni.) Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Dánarfregnir og auglýsingar. Kvöldfréttir. Auglýsingar og veöurfregnir. Rúllettan - unglingar og málefni þeirra. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Þórdís Arnljótsdóttir. Pólskttónlístarkvöld. Fréttir. Tónlist. Orö kvöldsins: Birna Friðriksdótt- ir flytur. Veöurfregnir. Aldarlok: Skáldsagan Skipafréttir (The Shipping News) eftir Annie Proulx. Umsjón: Jón Karl Helga- son. (Áður á dagskrá sl. mánu- dag.) I blíðu og stríöu. 3. þáttur: Förusveinar og fríðar meyjar. Umsjón: Grétar Halldórs- son. Fréttir. Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 13.20 14.00 14.03 14.30 15.00 15.03 15.53 16.00 16.05 16.30 16.40 17.00 17.03 18.00 18.03 18.25 18.30 18.48 19.00 19.30 19.35 20.00 22.00 22.07 22.27 22.30 22.35 23.10 24.00 0.10 1.00 ifit* FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - þjóðfundur í beinni útsendingu. Gestur Þjóðarsálar sit- ur fyrir svörum. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. . 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir. 24.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr Dægurmálaútvarpi. 2.05 Á hljómleikum. (Er.durtekið frá miðvikudagskvöldi.) 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresið blíða. Magnús Einars- son leikur sveitatónlist. (Endurtek- ið frá sunnudagskvöldi.) 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. 18.3&-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. l¥m>i) FM' AÐALSTOÐIN 12.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Ágúst Magnússon. 24.00 Albert Ágústsson. endurtekinn. 4.00 Sigmar Guömundsson.endurtek- 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóðmálin frá öðru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóðmálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferðarráð á beinni línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 19.05 Betrl Blanda. Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og rómantiskt. Ásgeir Kolbeinsson. Pd 90,7 12.00 Iþróttafréttir. 12.10 Rúnar Róbertsson. fréttir kl. 13. 16.00 Jóhannes Högnason. 17.00 íslenskir tónar. Jón Gröndal. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. X Jón Atli og hljómsveit vikunnar. Þossi og Jón Atli. Plata dagsins. Same as It ever Was með House of Pain. The Chronic. Robbi og Raggi. Óháði listinn. Frumflutningur á 20 vinsælustu lögum landsins. 24.00 Úr hljómallndlnnl. 12.00 15.00 18.00 19.00 22.00 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 íþróttairéttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son og Orn Þórðarson: - gagnrýn- in umfjöllun með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. íslenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. 23.00 Næturvaktin. Þátturinn hlaut silfurverðlaun í alþjóðlegri keppni í flokki fræðslumynda. Sjónvarpið kl. 22.35: Andlitsmyndir Sig- urjóns Ólafssonar Þátturinn Þessir kollóttu steinar, sem fjallar um and- litsmyndagerð Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara, hlaut nýverið silfurverð- laun í alþjóðlegri keppni í Bandaríkjunum í flokki fræðslumynda á framhalds- og háskólastigi. Þar sem engin gullverðlaun voru veitt að þessu sinni hlaut þátturinn hæstu viðurkenn- ingu í sínum flokki. Þáttur- inn er að hluta byggður á viðtali sem Erlingur Jóns- son, myndhöggvari og að- stoðarmaður Sigurjóns um nokkurt skeið, tók við lista- manninn árið 1980. Meðal annars er fiallað um form, anatómíu og yfirborð mynd- anna, ólíkar aðferðir við ólík efni, um ljós og skugga, hti og hreyfingu. Leitast er við að skýra hugmyndir Sig- urjóns að einstökum verk- um. Benjamin er sinnlsveikur og gagntekinn a( Rebeccu. Stöö2 kl. 22.25: Þráhyggja er spennandi sjónvarpsmynd sem var frumsýnd í Bandaríkjunum fyrr á þessu ári. Hér segir af háskólaprófessoraum Rebeccu Kendail og náms- manninum Benjamin Knapp sem er sinnisveikur og gagntekinn af Rebeccu. Loks hefur hann fundið ein- hvern tilgang með lífi sínu og hún er hvergi óhult fyrir honum. Benjamin er stöð- ugt á hælunum á henni og rænir hana smám saman sjálfstæðinu og geðheils- unni. En þessum háskaleik lýkur jafh snarlega og hann hófst. Ekkert spyrst til Benj- amins í tvö ár og Rebecca jafnar sig þegar frá líður. Hún trúlofast myndarlegum fjármálamanni og loks finnsf henni sem hún hafi höndlað hamingjuna. En þá dynja ósköpin yfir á ný því Benjamin er mættur tvíefld- ur til leiks og staðráðinn í að eigna sér konuna hvað sem það kostar. Rás 1 kl. 20.00: Pólskt tónlistarkvöld Pólskt tónhstarkvöld verður á dagskránni í kvöld. Það er hið fyrsta af fimm slíkum sem eru ráðgerð á Tónlistarkvöldum Útvarps- ins fram að áramótum þar sem pólsk tónhst á okkar öld verður kynnt og leikin. Skerfur Pólverja til tónlist- armenningar okkar aldar er stór og trúlega hafa tón- smíðar hvergi dafnað jafn vel í löndum Austur-Evrópu á öldinni en einmitt þar. Við úpphaf aldarinnar áttu Pól- veijar tónskáld eins og Ka- rol Szymanovskí, kraftmik- inn frumherja, sem hefur notið alþjóðlegrar og verð- skuldaðrar viðurkenningar, og í kjölfarið fylgdu tón- skáld á borð við Lut- oslavskí, Penderecki, Panufnik og Gorecki, sem alhr hafa notið hylli langt út fyrir heimahagana. Á Andrezej Panufnik. pólsku tónhstarkvöldi í kvöld verður leikin verð- launahljóðritun þar semm Mstislav Rostropovich leik- ur sellókonsert eftir Andrzej Panufnik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.