Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1994, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1994, Qupperneq 28
F R É T 62 • Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 63 27 00 FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1994. Kona í Smug- unni tók þjóf í landhelgi Kona var staöin að verki viö búöar- þjófnaö í fataversluninni Smugunni í Kringlunni á þriðjudag. Samkvæmt heimildum DV hafði veriö fylgst meö konunni í talsveröan tíma þegar þjófnaðurinn komst upp. Grunur leikur á aö konan hafi fleiri þjófnaði á samviskunni. Konan kom inn í verslunina á laug- ardag. Eftir það var talið ljóst aö hún heföi stohö fotum. Á þriðjudag kom konan aftur. Þá fór hún inn í mátun- arklefa með stóran stafla aö fótum og tösku en kom síðan út aftur með hiuta af fötunum. Þegar afgreiöslu- stúlka taldi víst aö hluti af fötunum væri kominn annað en vera bar bar hún þjófnaö upp á konuna sem viö- urkenndi að hafa ætlað aö stela föt- unum. Hún gekkst jafnframt viö þjófnaöi á fötum úr versluninni á laugardag. Öryggisveröir fóru með konuna en máhð var sent lögregl- unni. Ottar Birting enníTromsö „Ég á von á því að þetta meö banka- ábyrgöina leysist og að Ottar Birting komist út á sjó í dag. Ég reikna að minnsta kosti eins meö því að skipið fari beint á veiöar,“ sagöi Elma Þór- arinsdóttir, framkvæmdastjóri Skriöjökuls hf., í samtah við DV í morgun. Skriöjökull hf., útgerð Ottars Birt- ings, tókst ekki aö útvega 18 mihjóna króna bankaábyrgð í gær vegna sekt- ar og upptökufjár sem norsk yfirvöld hafa gert henni aö greiða. Banka- ábyrgðar var krafist þegar Jón Olsen skipstjóri og Elma höfnuöu aö viöur- kenna ásakanir Norðmanna um ólöglegar veiðar á Barentshafi með greiðslu sektar og upptökufjár. Útgerð Björgúlfs gat hins vegar lagt fram 13 milljóna bankaábyrgð í gær og er skipiö farið frá Tromsö. Leitaðmönnum eftir 5 innbrot MikiU viðbúnaður var hjá lögregl- unni í Reykjavík í nótt þegar þriggja manna um tvítugt var leitað eftir fimm innbrot í Bolholti, Starmýri, á Laugavegi, og tveimur stöðum í Ár- múla. Klukkan hálfsex í morgun var tilkynnt um innbrot í Bolholti. Lög- reglan náði einum þremenninganna á móts við veitingastaðinn GuUna hanann. Síðan var hinna tveggja leit- að. Þeir fimdust í Laugardalnum, fyrir neðan verslunina Teppabúöina við Suðurlandsbraut, klukkan rúm- lega hálfátta. LOKI Kratafundurinn minnti víst helst á Benny Hinn í Kaplakrika! Jón Baldvin Hannibalsson kom undan feldi í gær og vill að aðrir ráðherrar leggi spil sín á borðið: Kratar slái skjaldborg um Guðmund Árna - félagsmálaráðherrahylltnrsemhetjaákratafimdiíHafharfirði Jón Baldvin Hannibalsson, for- Guðmund Árna og heQi baráttu Með þetta verður svo fariö á flokkur Kvennahstans að ef Guö- maður Alþýðuflokksins, kom und- fyrir því að hrista það orð af flokksstjórnarfund, sem að öllum mundur Árai segir ekki af sér anfeldiígæreftiraðhafaígrundað ílokknum að hann sé spihtasti líkindumveröurhaldinnumhelg- munl þingkonur Kvennalístans mál Guðmundar Árna Stefánsson- stjórnmálaflokkur landsins. ina. Óvíst er hvort þeir sem harð- bera fram vantraust á ríkisstjórn- ar í tvo sólarhrínga. Á þeim tíma Einnig viU hann að aðrir stjórn- ast hafa barist gegn Guömundi ina á Alþingi. Hún beri ábyrgö á kallaði hann til sín eða ræddi við málaflokkar fari í svipaða „hunda- Árna faUast á þessa lausn. setu Guðmundar Áma í stól félags- í síma tugi manna úr flokknum. i hreinsun“ og geri hreint fyrir sín- í gærkvöldi efhdu Hafharfjarðar- málaráðherra. lokin ræddu þeir Guðmundur Árni um dyrum. kratar til fundar með Guðmundi Þá má geta þess að stjórnarand- saman í langan tíma um málið. Samkvæmt heimildum DV ætla ÁrnaþarsemhannvarhyUtursem staðan í heild sinni er að krunka Niðurstaða formannsins varð sú krataraökrefjastþessaðaðrirráð- hetja. Koro þar fram hörð gagnrýni saman um aðgerðir í máli Guð- að skýrsla Guðmunóar Araa nægði herrar í ríkisstjórninni geri grein á fjölmiðla og þá sem gagnrýnt mundarÁrnaþegar Alþingikemur til að skýra máUð. Hann sitji því fyrir ýmsum umdeildum stöðuveit- hafa félagsmálaráðherra undan- saman um helgina. Nánar er fjallað áfram sem ráöherra Alþýðuflokks- ingum sínum og öðrum stjórnar- farna daga. um það á bls. 5. ins. Jón Baldvin leggur til aö gjöröum með sama hætti og Guð- Umleiðog JónBaldvinkomund- flokksmenn slái skjaldborg um mundur Ámi geröi á dögunum. an feldinum í gær samþykkti þing- Vel fór á með Jóni Siguróssyni byggingafulltrúa og ásatrúarmanninum Tryggva Hansen uppi á Hestbrekku í bæjarjaðrinum í gær þar sem staðsetn- ing vikingabyggðar í Grindavík var til umræðu. DV-mynd GVA - sjá bls. 4 Borgarstjóm: íhugar hækkun útsvars Samkvæmt heimildum DV íhugar borgarstjómarmeirihlutinn í Reykjavík að hækka útsvar á næsta ári vegna skuldastöðu höfuðborgar- innar. Heildarskuldir ' borgarsjóös Reykjavíkur nema tæpum 12 millj- örðum króna, samkvæmt nýrri út- tekt löggiltra endurskoðenda. Úttekt- in var rædd á meirihlutafundi Reykjavíkurlistans í gærdag og verð- ur kynnt í borgarráði á morgun. Lánsfjárþörfin verður mikil á næsta ári þar sem nýframkvæmdir í skóla- og leikskólamálum eiga að hafa forgang. Talið er að aðeins sé hægt að skera niður um 500-700 milljónir króna. Eign borgarsjóðs umfram skuldir var 1,2 milljarðar króna fyrir fjórum árum. Iðnaðarmönnum á Suðumesjum heitt í hamsi: Krefjast að hermenn hætti bflaviðgerðum Ægir Mar Kárason, DV, Sudumesjum; „Félagið fer fram á að þessari starf- semi verði hætt tafarlaust. Mönnum er heitt í hamsi vegna þess að banda- rískir hermenn taka vinnu frá ís- lenskum iðnaðarmönnum á svæð- inu, bæði íslenskum fagmönnum, sem vinna á verkstæðinu, og iðnaö- armönnum í sveitarfélögunum. Þetta ástand á bifreiðaverkstæðinu hefur viðgengist í rúmt ár. Við sendum bréf til varnarmálaskrifstofu fyrir 2 vikum og báðum um svör við mót- mælum okkar en höfum engin við- brögð fengið," sagði Sigfús Eysteins- son, formaður Iðnsveinafélags Suð- umesja, í samtali við DV. Bifreiðaverkstæði, sem er rekið af verslun varnarliðsins á Keflavíkur- flugvelli, hefur í rúmt ár leyft her- mönnum að gera við einkabíla varn- arhðsmanna í aukavinnu á verk- stæðinu eftir lokun eða þegar ísl. iðn- aðarmennirnir eru farnir heim. Þeir stunda undirboð - eru mun lægri en eigendur verkstæðisins. Þeir taka vinnu frá þremur ísl. starfsmönnum verkstæðisins sem lítið hafa haft að gera. Bílaplanið er hins vegar troðfullt af bílum sem bíða eftir að hermenn geri við þá. Þrátt fyrir mörg bréf félagsins og annarra félaga sem hlut eiga að máli - til varnarmálaskrifstofu - hefur ekkert verið gert til að stöðva þessa starfsemi. Veðriöámorgun: Víða létt- skýjað Á morgun verður norðaustan- og austanátt, víðast fremur hæg. Að mestu verður þurrt á landinu og mjög víða verður léttskýjað. Veðrið í dag er á bls. 36 NITCHI SKAFTTALÍUR Vaulsen SuAuriandsbraut 10. S. 686499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.