Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1994, Page 2
16
FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1994
: 1@nlist
►T
Island (LP/CD)
t 1. ( 2 ) Musicforthe Jilted Goneration
Prodigy
# 2. (1 ) Hárió
Ursöngleik
| 3. (3 ) Now28
Ýmsir
| 4. ( 4 ) From the Cradle
Eric Clapton
| 5. ( 5 ) í tíma og rúmi
Vilhjólmur Vilhjálmsson
t 6. ( 7 ) Four Weddings and a Funeral
Úr kvikmynd
t 7. (16) The Very Bestof
Eagles
4 8. ( 6 ) Sleeps with Angels
Neil Young
t 9. (12) Superunknown
Soundgarden
110. (15) Æfli
Vinir vors og blóma
4 11. ( 9 ) Greatest Hits
Gypsy Kings
112. ( - ) Muse Sick-N-Hour Mess Age
Public Enemy
413. ( 8 ) David Byrne
David Byrne
4 14. (13) Milljónámann
Páll Oskar& Milljónamœringarnir
115. (10) Reality Bites
Úr kvikmynd
116. (18) Tour les matins du monde
Úr kvikmynd
4 17. (11) The Three Tenors in Concert 1994
Carreras/Domingo/Pavarotti
118. (20) Music Box
Mariah Carey
119. (Al) End of Part One -The Greatest Hits
WetWetWet
4 20. (19) Purple
Stone Temple Pilots
Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík,
auk verslana víða um landið.
( 1. (1 ) ril Make Loveto You
Boyz II Men
| 2. ( 2 ) Stay (I Missed You)
Lisa Loeb & Nine Stories
t 3. ( 6 ) Endless Love
Luther Vandross
| 4. ( 4 ) When Can I See You
Babyface
4 5. ( 3 ) Stroke You up
Changing Faces
4 6. ( 5 ) Wild Night
J. Mellancamp/Me’Shell Ndegeo...
t 7. ( 9 ) All I Wanna Do
Slieryl Crow
| 8. ( 8 ) Can Ýou Feel the Love Tonight?
Elton John
4 9. ( 7 ) Fantastic Voyage
Coolio
| 10. (10) This DJ
Warren G
Bretland (LP/CD)
t 1. ( - ) Songs
Luther Vandross
t 2. ( 7 ) Twelve Deadly Cyns... and then...
Cyndi Lauper
4 3. (1 ) From the Cradle
Eric Clapton
t 4. ( - ) Kylie Mmogue
Kylie Minogue
4 5. ( 2 ) The 3 Tenors in Concert 1994
Carreras/Domingo/Pavarotti
4 6. ( 3 ) Dofinitely Maybe
Oasis
4 7. ( 4 ) Parklife
Blur
4 8. ( 5 ) End of Part One - Their GreatesL..
Wet WetWet
4 9. ( 8 ) The Essential Collection
Elvis Presley
| 10. (10) Music for the Jilted Generation
Prodigy
Bandaríkin (LP/CD)
l i.d iii
Boyz II Men
) 2. ( 2 ) T*>° Lion King
Úr kvikmynd
| 3. ( 3 ) Forrest Dump
Úr kvikmynd
t 4. ( 5 ) Dokie
Green Day
t 5. ( 6 ) Purple
Stone Temple Pilots
t 6. ( - ) Smash
Offspring
4 7. ( 4 ) The 3 Tenors in Concert 1994
Carreras/Domingo/Pavarotti
| 8. ( 8 ) Candlebox
Candlebox
| 9. ( 9 ) August & Everything after
Counting Crowos
410. ( 7 ) Tho Sign
Ace of Base
cdT)
DV
á/ 1 Aaö/d
r
A toppnum
Topplag íslenska listans er nýtt að
þessu sinni en það er lagið Black Hole
Sun með hljómsveitinni Soundgarden.
Það lag hefur verið níu vikur á lista og
setið tvær vikur í öðru sæti. Black Hole
Sun velti úr sessi topplagi Wet Wet
Wet sem setið hafði 5 vikur á
toppnum.
Nýtt
Hæsta nýja lagið er Rhythm of the
Night með ítölsku hljómsveitinni
Corona sem kemur inn í 15. sætið í
fyrstu viku sinni á lista. Það lag er að
finna á nýrri safnplötu, Reif í sundur,
sem kom út í vikunni. Lagið á miklum
vinsældum að fagna á vinsælaiistum í
Evrópu.
Hástökkið
Hástökk vikunnar á lagið (l’m Gonna)
Cry Myself Blind með hljómsveitinni
Primal Scream. Það lag stekkur úr 28.
sæti listans í það 13. og hefur ekki
verið nema tvær vikur á listanum. Það
er því líklegt til að ná einu af
toppsætunum.
í 111 « 02 Ö> Dld TOPP 40 VIKAN 29.9.-5.10. '94
u)3 UJ± fl> ¥3 >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI
I 2 9 BLACKHOLESUNa&m VIKANR . O SOUNDGARDEN
2 1 18 LOVEIS ALL AROUND predous WETWETWET
3 5 3 SYNDIRHOLDSINS/LIFILJÓSIÐsöan HÁRIÐ
4 6 4 NO GOOD XLRECORDINGS PRODIGY
5 16 2 WHAT'S THE FREQUENCY, KENNETHwahneb REM
6 10 3 SATURDAYNIGHTsystema™ WHIGFIELD
7 4 7 ALLIWANNADOasm SHERYLCR0W
8 3 5 ÉG LAS ÞAÐ í SAMÚEL MEGABÆT/B. HALLDÓRSS.
9 7 4 WILD NIGHT mercurv J. MELLENC./ME’SHELL NDEGEOCELLO
10 13 3 ENDLESS LOVE epic LUTHER VANDROSS & MARIAH CAREY
11 8 3 EVERYBODYehesh D.J. BOBO |
12 19 2 LOOK 0F LQVEjapis páll óskar og MILLJÓNAMÆRINGARNIR
13 28 2 (l’M GONNA) CRY MYSELF BLIND A, hástökkvari vikunnar PRIMAL SCREAM
14 11 10 SHINE ATEANHC COLLECTIVE SOUL
15 NÝTT RHYTHMOFTHENIGHTdwa o hæstany JAUGiB C0R0NA
16 20 4 ROUND HEREgeffen COUNTING CROWS
17 9 5 SWAMP THING 0ECONSTOUCTION THEGRID
18 12 6 I'LLMAKELOVETOYOUmotown BOYSIIMEN
19 30 2 THINKABOUTTHEWAYowa ICEM.C.
20 24 3 SIMPLETHINGScapitol JOECOCKER
21 15 7 GOD SHUFFLED HIS FEET ahista CRASH TEST DUMMIES
22 NÝTT DREAMS (WILL COME ALIVE) bounce 2 BROTHERS 0NTHE4TH FLOOR
23 18 STAY(IMISSEDYOU)rca LISA LOEB & NINE STORIES
24 NÝTT EVERLASTING LOVE WORLDS APART
25 38 2 COMPLIMENTS ON YOUR KISS mango REDDRAGON
26 14 8 KISSFROM AROSEztt SEAL
27 21 6 LETITCOMEYOURWAYvirgin SIXWAS NINE
28 17 6 EVERYTHINGIS ALRIGHT (UPTIGHT) mca C.J. LEWIS
29 39 2 ANOTHER NIGHTarista REALMCCOY
30 NÝTT YOUGOTMEROCKINtoin R0LLING STONES
31 ■] 1 HEY NOW (GIRLS JUST WANT T0 HAVE FUN) ep,c CINDY LAUPER |
32 NÝTT FIREWORKSem, ROXETTE
33 3 '1 GET OFF THIStoin CRACKER
34 NÝTT SUICIDEIS PAINLESS RADDBANDIÐ
35 36 2 KNOWBYNOWemi ROBERT PALMER
36 22 9 CARRYMEHOMEgobeat GLOWWORM
37 NÝTT HÉR OG NÚ SKÍEAN PLÁHNETAN
38 NÝTT NEWAGEGIRLichiban DEADEYE DICK
39 0 SEARCHING wildcaro CHINABLACK
40 NÝTT RHYTHMIS MAGICpoltdor MARIE CLAIRE D'UBALDO
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum milli klukkan 16 og 19.
ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á fslandi.
Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsján og handrit eru í höndum
Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DU en tæknivinnsla fyrir útvarp
er unnin af Porsteini Ásgeirssyni.
JJ.V»
Nicky
Hopkins
látinn
Hinn góðkunni hljómborðs-
leikari Nicky Hopkins er allur,
aðeins 50 ára að aldri. Hann
fannst látinn á heimili slnu í Los
Angeles en ekki er vitað um
dánarorsök. Hopkins var á sínum
tíma einn þekktasti „session“-
hljómborðsleikari heims og lék á
plötum eins og Imagine með John
Lennon, Exile on Main Street og
Let It Bleed með Rolling Stones
og í þvi fræga lagi My Generation
með Who. Auk þess vann hann
með Kinks, Jeff Beck Group og
mörgum fleiri.
Nýir vinnu-
félagar
Bjarkar
Vinnufélögum Bjarkar Guð-
mundsdóttur hjá útgáfufyrir-
tækinu One Little Indian fjölgaði
rnn tvo á dögunmn. Þá skrifuðu
þau Wendy James og Luke Gross
upp á útgáfusamninga við fyrir-
tækið. Bæði hafa átt heldur erfitt
uppdráttar síðustu misseri en
talsmenn One Little Indian
segjast ósmeykir ráða þetta fólk
í vinnu. Luke Gross var á sínum
tíma í þeirri frægu hljómsveit
Bros sem tröllreið vinsælda-
listum fyrir nokkrum árum en
lítið hefur heyrst frá honum eftir
að Brosið hvarf. Wendy James
söng á sínum tíma með hljóm-
sveitinni Tranvision Vamp en
sveitin sú endaði sína lífdaga með
því að MCA-plötufyrirtækið neit-
aði að gefa út plötu sem sveitin
hafði tekið upp.
Slapp með
skrekkinn
Alan Wilder, liðsmaður hljóm-
s veitarinnar Depeche Mode, lenti
heldur betrn1 í honum kröppum á
dögunum. Hann var á ferð í opn-
um sportbíl sínum eftir hrað-
braut í Skotlandi þegar hann
heyrir hvar flugvél nálgast hann
aflanfrá. Og honum til mikillar
furðu þýtur vélin, sem var
orrustuþota, skyndilega yfir
hann í 20-25 metra hæð og
brotlendir rétt við veginn 200
metra frá. Wilder sá hvað verða
vildi og tókst að sveigja af
veginum áður en vélin hrapaði
og sprakk í tætlur. Hann var þó
ekki sloppinn þrátt fyrir það því
yfir hann rigndi brátt brotum úr
vélinni en hann slapp án teljandi
meiðsla.
Oasis slær
sölumet
Rokksveitin Oasis hefur slegið
breskt hraðamet í sölu með nýju
plötunni sinni, Definitely Maybe.
Platan seldist í hvorki fleiri né
færri en 150 þúsund eintökum
fyrstu dagana eftir útkomu.
-SþS-