Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1994, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1994 16 11@nlist Island (LP/CD) | 1. (1 ) Monster REM | 2. (2) Reif ísundur Ýmsir | 3.(3) MusicfortheJiltedGeneration Prodigy | 4. ( 4 ) Hárió Ursöngleik t 5. ( 5 ) Now 28 Ýmsir t 6. ( - ) Forrest Gump Úr kvikmynd # 7. ( 6 ) From the Cradle Eric Clapton | 8. ( 8 ) I tíma og rúmi Vilhjálmur Vilhjálmsson i 9. ( 7 ) Superunknown Soundgardon 110. (11) Universal Mothor Sinead O'Connor 111. (12) Four Weddings and a Funeral Úr kvikmynd 112. (13) The Three Tenors in Concert 1994 Carreras/Domingo/Pavarotti 113. ( - ) Boys II The Boys 114. (Al) Muso Sick-N-Hour Mess Age Public Enemy 115. (10) The Very Best of Eagles 116. (17) Sleeps with Angels Neil Young # 17. ( 9 ) Greatest Hits Gypsy Kings 118. (19) Best Mixes from the Album-Debut Björk # 19. (15) Definitely Maybe Oasis 120. (Al) Milljónámann Páll Oskar& Milljónamœringarnir Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík, auk verslana víöa um landiö. London (lög) Bandaríkin (LP/CD) /joríf d £Btýlgýiinrtí í Æoö/d r A toppnum Topplag íslenska listans er lagið What’s the Frequency með hinni vinsælu hljómsveit R.E.M. Það lag komst á toppinn á aðeins þremur vikum og er búið að vera tvær vikur á lista. Lagið velti úr sessi laginu Black Hole Sun með Soundgarden sem sat aðeins eina viku á toppnum. Nýtt Hæsta nýja lagið er l’m Tore down með gamla brýninu Eric Clapton. Það kemst í 26. sætið á fyrstu viku sinni á lista og hlýtur því að komast ofarlega á lista á næstu vikum. Hástökkið Hástökk vikunnar er að þessu sinni lagið Interstate Love Song með hljómsveitinni Stone Temple Pilots. Lagið stekkur upp úr 17. sæti í síðustu viku og upp í 8. sæti í þessari viku. Lagið var hæsta nýja lagið á listanum í síðustu viku. í 111 « BÍ 3111 TOPP 40 VIKAN 13.-19.10 '94 inS llli n> QY 5i> Kj >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI fliwi 2 5 4 (l'M GONNA) CRY MYSELF BLIND croton PRIMAL SCREAM 3 2 5 SATURDAY NIGHT srsiawnc WHIGFIELD 4 7 3 RHYTHM OFTHE NIGHTdwa CORONA 5 8 5 ENDLESSLOVEepíc LUTHER VANDROSS & MARIAH CAREY 6 4 5 SYNDIR HOLDSINS/LIFILJÓSIÐ skífan HÁRIÐ 7 3 11 BLACKHOLESUNaanom SOUNDGARDEN I I INTERSTATE L0VE S0NG A, hástökkvari vikunnar STONE TEMPLE PILOTS | 9 6 20 LOVEISALLAROUNDprecioos WETWETWET 10 12 5 SIMPLE THINGSemi JOECOCKER 11 16 3 DREAMS (WILL COME ALIVE) bounce 2 BROTHERS 0NTHE4TH FL00R 12 14 6 ROUNDHEREgeffen COUNTING CROWS 13 20 4 ANOTHER NIGHTabista REALMCCOY 14 10 6 WILD NIGHT MERCURY J. MELLENC/ME'SELL NDEGEOCELLO 15 22 2 TÆTUMOGTRYLLUMbyigjan BJÖRGVIN HALLD./SIGRÍÐUR BEINT. 16 11 9 ALLIWANNADOaanom SHERYLCROW 17 15 4 LOOK OF LOVEjapis páll óskar og miluónamæringarnir | 18 19 4 THINK ABOUT THE WAYexiravaganza ICEM.C. 19 23 3 YOUGOTMEROCKINvirgin ROLLING STONES 20 13 7 ÉG LAS ÞAÐ í SAMÚELskífan björgvin halldórsson OG MEGABÆTI 21 9 6 NOGOODemi PR0DIGY 22 28 2 COTTONEYEJOEbmg REDNEX 23 24 2 EKKERT MÁLspoa TWEETY 24 26 2 STARS spoh PÍS 0FKEIK 25 18 5 EVERYBODYeresh D.J.B0B0 \Æ M I'MTOREDOWNrerrice o msu i NVJfl lAGffl ERIC CLAPTON 27 21 3 EVERLASTING L0VE W0RLDS APART 28 27 3 SUICIDEIS PAINLESS RADDBANDIÐ 29 36 2 NO ONEbyte 2UNLIMITED 30 37 3 RHYTHMIS MAGIC poiydor MARIE CLAIRE O'UBALDO 31 NÝTT 0UTIN THE STREETS (SHE B00M) DINKYTOYS 32 NÝTT BABY COME BACKvirgin PATO BANTON/ALI & ROBIN CAMPELL 33 3 'A FIRE WORKSemi ROXETTE 34 NÝTT COMEBACK LONDONBEAT 35 IÉ ! NEW AGE GIRLichiban DEAOEYE DICK 36 NÝTT SECRET SIRE/MAVERIC MADONNA 37 40 2 HEART OF STONEeastwest OAVE STEWART 38 34 2 SWINGURINNspor SÁLIN 39 NÝTT SOMETHING'S ALWAYS WRONG columbia TOAD THE WET SPROCKET 40 ^gjjl l’LLMAKE LOVETOYOUmotown BOYSIIMEN Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum milli klukkan 16 og 19. TOPP 40 VIIMNSLA ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar ng Coca-Cola á íslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Agústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DU en tækniuinnsla fyrir útuarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. Bogomil Font og milljóna- mæringarnir? Við sögðum frá því ekki alls fyrir löngu að Abbruzzese, trommuleikari Pearl Jam, heföi fengið reisupassann og að hljóm- sveitin væri á höttunum eftir nýj- um trommara. Síðan hafa óstað- festar fregnir borist af því að meðal þeirra sem koma til greina í stöðuna er enginn annar en Sigtryggur Baldursson alias Bogomil Font, en honum og Eddie Vedder, söngvara Pearl Jam, ku vera vel til vina. Ekki hafa enn borist fféttir af endan- legri lausn trommuleikaramáls- ins en á tónleikum á dögunum, þar sem Pearl Jam kom fram ásamt Neil Young og fleirum, sá Jack Irons, fyrrum trommuleik- ari Red Hot Chili Peppers, um ásláttinn fyrir Pearl Jam. Tals- menn hJjómsveitarinnar tóku þó sérstaklega fram að ekki væri búið að ráða Irons sem trymbil til frambúðar..., ennþá. Level42 - búið spil Hin góðkunna breska hljóm- sveit Level 42 hefur látið þau boð út ganga að tónleikaferð sveitar- innar, sem nú stendur yfir, verði jafnframt sú síðasta og hljóm- sveitin muni hætta störfum að henni lokinni. Að sögn Marks Kings, söngvara og bassaleikara sveitarinnar, er komin þreyta í mannskapinn eftir langt og strangt starf og almennur vilji fyrir því að snúa sér að einhverju öðru. Level 42 átti sitt blómaskeið á árunum 1986-1988 og gerði þá vinsæl lög á borð við Something about You, Lessons in Love og Running in the Family en á síðari árum hefur heldur hallað undan fæti. Listrænn ágreiningur í Spin Doctors Gítarleikarinn Erick Shenk- man hefur verið rekinn úr bandarísku rokksveitinni Spin Doctors sem sló í gegn á síðasta ári. í yfirlýsingu sem talsmenn útgáfufyrirtækis sveitarinnar, Epic Records, sendu frá sér eru þessir hlutir þó orðaðir á yfir- máta kurteislegan máta, en þar segir að vegna ágreinings um listræna stefnu og sköpun hafi það orðið sameiginleg ákvörðum liðsmanna hljómsveitarinar að það væri öllum fyrir bestu að Shenkman yröi látinn fara. Eitthvað hefur þessi ákvörðun þó haft aðdraganda því nánast sam- tímis var tilkynnt að Anthony Ki’izan hefði verið ráðinn í stöðu Shenkmans og við svo búið hélt hljómsveitin rakleitt i tónleika- fór eins og ekkert hefði ískorist. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.