Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1994, Qupperneq 2
16
FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1994
> I •
Island (LP/CD)
t 1. (1 ) Monster
REM
f 2. ( - ) Þó'líðiárogöld
Björgvin Halldórsson
4 3. ( 2 ) Reif í sundur
Ýmsir
t 4. ( 6 ) Forrest Gump
Úr kvikmynd
| 5. ( 4 ) Hárið
Ursöngleik
4 6. ( 3 ) Musicforthe Jilted Generation
Prodigy
| 7. ( 7 ) From the Cradle
Eric Clapton
t 8. ( - ) Dog Man Star
Suede
t 9. ( - ) Blúsfyrir Rikká
Bubbi Morthens
4 10. ( 8 ) í tíma og rúmi
Vilhjálmur Vilhjálmsson
411. ( 5 ) Now 28
Ymsir
112. (13) Boysll
The Boys
4 13. (10) Universal Mother
Sinead O’Connor
114. ( - ) Megas
Megas
4 15. (11) Four Weddings and a Funeral
Úr kvikmynd
4 16. ( 9 ) Superunknown
Soundgarden
117. (Al) Purple
StoneTemple Pilots
f 18. (Al) Have a Little Faith
Joe Cocker
f 19. ( - ) Seal II
Seal
f 20. (Al) RealityBites
Úr kvikmynd
Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík,
auk verslana víöa um landið.
London (lög)
) 1.(1) I II Make Love to You
Boyz II Mon
| 2. ( 2 ) All I Wanna Do
Sheryl Crow
t 3. ( 3 ) Endless Love
Luther Vandross
t 4. ( 4 ) When Can I See You
Babyface
t 5. ( 9 ) Nevcr Lie
Immature
# 6. ( 8 ) At Your Best (You Are Love)
Aliyah
4 7. ( 6 ) Stroke You up
Changing Faces
• 8. ( 5 ) Wild Night
J. Mellancamp/Me’Shell Ndegeo...
t 9. ( - ) Secret
Madonna
t 10. (10) AnotherNight
Real McCoy
Bretland (LP/CD)
Bandaríkin (LP/CD)
borfí
d ú Æoö/d
r
A toppnum
Topplag íslenska listans er lagið
What’s the Frequency, Kenneth með
hinni vinsæiu hljómsveit, R.E.M. Það
lag komst á toppinn á aðeins þremur
vikum og hefur nú setið þrjár vikur á
toppi íslenska listans. Vinsældir
hljómsveitarinnar R.E.M. eru með
ólíkindum síðan hljómplata hennar,
Monster, kom út.
Nýtt
Hæsta nýja lagið er Bleikir
þríhyrningar með Bubba Morthens.
Það virðist líklegt til að ná toppsætinu
á stuttum tíma því það kemst alla leið í
11. sætið á fyrstu viku sinni á listanum.
Hástökkið
Hástökk vikunnar eru tvö að þessu
sinni. Annað lagið á hinn gamalkunni
blúsrokkari, Eric Clapton, og er það
lagið l’m Tore down. Hitt lagið er
einnig með gamalkunnri stjörnu en
það er lagið Secret með Madonnu.
Lag Erics Claptons stekkur upp um 18
sæti en lag Madonnu um 21 sæti.
h í 0 « — U!> lí 3111 TOPP 40 VIKAN 20.-26.10 #94
uiS Ulí n> Xl >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANOI
| l| l| 5 |WHAT’S THE FREQUENCY, KENNETHmw® OVIKANR.O ™
2 2 5 (l’M GONNA) CRY MYSELF BLIND creation . PRIMAL SCREAM
3 8 3 INTERSTATELOVESONGatuntic STONETEMPLE PILOTS
4 3 6 SATURDAY NIGHT svstematic WHIGFIELD
5 10 6 SIMPLE THINGSemi JOECOCKER
6 5 6 | ENDLESS LOVE epic LUTHER VANDROSS & MARIAH CAREY |
7 4 4 RHYTHM OFTHE NIGHTdwa CORONAI
8 26 2 l’M TORE D0WN Repnce A.HASTQKKVARIVIKUNNAR Eric Clapton I
9 15 3 TÆTUM OG TRYLLUM byigjan BJÖRGVIN HALLD./SIGRÍÐUR BEINT. |
10 19 4 YOU GOTMEROCKINvirgin ROLLING STONES
11 a BLEIKIR ÞRÍHYRNINGARskífan 9 hæstaný, JAUGK) BUBBI
12 12 7 ROUND HEREgeffen COUNTING CROWS
13 7 12 BLACKHOLESUNaanom SOUNDGARDEN
14 13 5 AN0THER NIGHTarista REALMCCOY
15 36 2 ISECRET simaverick ^ HÁSTÖKKVARIVIKUNNAR MAD0NNA j
16 6 6 SYNDIR HOLDSINS/LIFILJÓSIÐ skífan HÁRIÐ |
17 11 4 DREAMS (WILL COME ALIVE) bounce 2 BROTHERS ON THE 4TH FLOOR |
18 29 3 NO ONEbyte 2 UNLIMITEDLOVEIS ALL AROUND phecious |
19 9 21 WETWETWET
20 14 7 WILD NIGHT mercury J. MELLENC./ME’SELL NDEGEOCELLO |
21 NÝTT ALWAYS MERCURY BONJOVlj
22 16 10 ALLIWANNADOaangm SHERYLCROwl
23 32 2 BABY COME BACKvirgin PATO BANTON/ALI & BRIAN CHAMPELL |
24 22 3 COTTON EYEJOE bmg REDNEX
25 NÝTT NEWBORN FRIENDsirejwarner SEAL
26 24 3 STARS spor PÍS OFKEIK
27 37 3 HEARTOFSTONEeastwest DAVE STEWAR
28 34 2 COMEBACK LONDONBEAT
29 5 THINKABOUTTHEWAYextravaganza ICEM.C.
30 JO 8 ÉG LAS ÞAÐ í SAMÚELskífan BJÖRGVIN HALLDÓRSSON OG MEGABÆt|
31 23 3 EKKERT MÁLspor tweety|
32 17 5 LOOK OF LOVEjapis páll óskar og milljónamæringarnir I
33 31 2 OUTIN THE STREETS (SHEBOOM) DINKYTOYS
34 NÝTT BESTOFMYLOVEmca C.J.LEWIS
35 28l < SUICIDEIS PAINLESS RADDBANDIÐ
36 NÝTT BLUSS reykjagarour 66
37 NÝTT MARYJANEepic SPIN DOCTORS
38 6 1 EVERYBODYfresh D.J.BOBO
39 NÝTT LIVINGIN DANGERarista ACEOFBASE
40 NÝTT CONFIDEIN MErca KYLIE MINOGUE
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum milli klukkan 16 og 19.
TOPP 40
VIMNSLA
ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á ísiandi.
Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum
Agústs Héðinssonar, framkuæmd í höndum starfsfólks DU en tækniuinnsla fyrir útvarp
er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.
Vinna og
ráðningar
Axl Rose og félagar í Guns N’
Roses hafa ráðið sér nýjan gítar-
leikara í stað Gilby Clarke sem
fékk reisupassann fyrir þó-
nokkru. Nýi maðurinn heitir
Paul Huge og er að mestu
óþekktur í alþjóðlegum rokk-
kreðsum. Hann er hins vegar
gamall kunningi Axl Rose frá
uppvaxtarárum í Indiana.
Hvenær Paul Huge fær að
spreyta sig með GNR er með öllu
óvíst, samkomulagið innan sveit-
ar innar er ekki upp á marga flska
og hver að bauka í sínu homi.
Ormagryfja
Slash er að undirbúa útkomu
á fyrstu sólóplötu sinni sem á að
heita SVO Snakepit, en það fylgir
ekki sögunni hvaða orrnagryfju
Slash á við með nafninu. Á þeirri
plötu kynnir Slash nýjan rokk-
söngvara til sögunnar en það er
Eric nokkur Dover fyrrum gitar-
leikari með hljómsveitinni Jelly-
fish.
McCartney
í kennsl-
una
Gamli gmnnskólinn hans Paul
McCartneys í Liverpool var
orðinn gamall og úr sér genginn
og sáu borgaryflrvöld ekki annan
kost en að loka sjoppunni. Þetta
rann gamla nemandanum til riíja
og hann gekk því fram fyrir
skjöldu; fékk nokkra mæta menn
til liðs við sig til bjargar og innan
tíðar opnar listakóli í gamla
skólahúsnæðinu. Skólinn sér-
hæfir sig í kennslu þeirra list-
greina sem krefjast þess að
listamaðurinn komi fram og
bjóði upp á sjálfan sig, svo sem
tónlistar, leiklistar o.s.frv. Nú
þegar er búið að ganga frá ráðn-
ingu tveggja stundakennara við
skólann og þeir ættu ekki að fæla
fólk frá námi en þetta eru engir
aðrir en títtnefndur Paul Mc-
Cartney og gamall kunningi
hans, Elvis Costello.
Sungið á
hækjum
Ekki byrjar ferillinn vel hjá
nýja Iron Maiden söngvaranum
Blaze Bayley. Hljómsveitin er
þessa dagana í hljóðveri að taka
upp fyrstu plötuna með nýja
söngvaranum og vinurinn kem-
ur til vinnu á glæsilegu mótor-
hjóli. Honum hættir þó til að kitla
pinnann um of og einn daginn
náði hann ekki einni beygjunni
á veginum og lenti framan á
næsta bíl á móti. Honum tókst að
bjarga því sem bjargað varð með
þvi að henda sér af hjólinu áður
en það malaðist mélinu smærra
á bfinum en lenti sjálfur í árekstri
við leifamar af hjólinu með þeim
afleiðingum að hann braut hné-
skelina á sér illilega. Bayley
hoppar því um á hækjum eins og
er og lætur aka sér til og frá
vinnu.
-SþS-