Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1994, Side 3
Dúettinn Birthmark var stofnaður uppúr tilrauna- og myndbandshljómsveitinni Orange Empire. DV-mynd BG
r hétdu í Singapore á t
)g talsvert fjör farió að
ii skyndilega inn og stc
rráðamenn hennar urði
indrunin þegar lögreglí
letur var að gáð kom í
re, semfylgdustmeðtc
Dúettinn Birthmark var stofnaður
upp úr tilrauna- og myndbands-
hljómsveitnni Orange Empire. Eftir
5 ára samstarf breytti sveitin um nafn
og frá henni er nú væntanleg
breiðskífa sem ber nafnið Unfinished
Novels.
Það eru þeir Svanur Kristbergsson
og Valgeir Sigurðsson sem standa að
baki Birthmark. Nýja platan inni-
heldur 10 lög og tónlistarstefnan er
skilgreind sem nokkurs konar
„ambient" popp.
Strákamir stóðu þó ekki einir að
gerð plötunnar.
Real World
hljóðverin
Á plötunni er að finna aragrúa
hljóðfæraleikara. Einar Scheving sá
um trommuleik,- Birgir Bragason
bassa, Óskar Guöjónsson sax,
Kjartan Valdimarsson píanó og
Veigar Margeirsson trompet, auk
þess sem félagar úr Caput-hópnum
komu við sögu. Til aðstoðar við
upptökustjóm var Bretinn Richard
Evans fenginn til landsins. Hann
hefur meðal annars unnið með Seal,
The Grid, Nigel Kennedy, Khaled og
Peter Gabriel. Svanur og Valgeir
hittu einmitt Gabriel á ferð sinni til
Englands. Allur söngur var nefnilega
tekinn upp í Real World hljóðverum
Gabriels, auk þess sem platan var
mixuð og masteruð á staðnum.
„Hann er viðkunnanlegur," segja
strákamir. Platan hefúr þegar vakið
athygli erlendra útgefenda og má
segjaað ekkert þessu líkt verði gefið
út á íslandi fyrir þessi jól.
Þess má geta að útgáfutónleikar
hljómsveitarinnar verða haldnir í
hátíðarsal MH þann 25. nóv. en platan
er væntanleg f verslanir á næstu
dögum. -GBG
Tónlistargetraun DV og Japis
Tónlistargetraun DV og Japis er
léttur leikur sem allir geta tekið þátt
í og hlotið geisladisk að launum.
Leikurinn fer þannig fram að I
hverri viku em birtar þrjár léttar
spumingar um tónlist.
Þrír vinningshafar, sem svara
öllum spumingum rétt, hljóta svo
geisladisk að launum frá fyrirtæk-
inu Japis. Að þessu sinni er það plata
trúbadorsins Sigga Bjöms, Bísinn á
Trínidad, sem er í verðlaun.
Hér koma svo spumingamar:
1. í hvaða söngleik tekur söng-
kona Spoon, Emilíana Torrini,
þátt um þessar mundir?
2. Hvemig rokk spilar X-ist?
3. Hvað heitir söngvari Bubble-
flies?
Rétt svör sendist DV merkt:
DV, tónlistargetraun
Þverholti 11
105 Reykjavík
Dregið verður úr réttum lausnum
17. nóvember og rétt svör verða birt
í blaðinu 24. nóvember. Hér eru
svörin úr getrauninni sem birtist 27.
október:
1. Ham.
2. Taboo.
3. Gosi.
Vinningshafar úr þeirri getraxm
em:
Róbert Gils Róbertsson,
Túngötu 13,430, Suðureyri.
Guðmundur Þór Friðriksson,
Boðagranda 3,107 Reykjavík.
Erla Birna,
Melavegi 4,530 Hvammstanga.
í hvaða söngleik tekur söngkona Spoon, Emilíana Torrini, þátt um þessar mundir?
DV-mynd ÞÖK