Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1994, Síða 2
16
FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1994
(^Jsland (LP/CdT^
| 1. (1 ) 3 heimar
Bubbi Morthons
I 2.(2) Reifísundur
Ymsir
| 3. ( 3 ) Unplugged in New York
Nirvana
t 4. ( - ) Fuzz
Jet Black Joe
# 5. ( 6 ) Töfrar
Oiddú
# 6. ( 5 ) Þó líði ár og öld
Björgvin Halldórsson
t 7. ( 9 ) Pulp Fiction
Úr kvikmynd
t 8. (10) No Need to Argue
The Cranberries
4 9. ( 4 ) Forrest Gump
Úr kvikmynd
110. ( - ) Merry Christmas
Mariah Carey
) 11. (11) Ítíma og rúmi
Vilhjálmur Vilhjálmsson
# 12. ( 7 } Heyrðu5
Ymsir
# 13. (12) Monster
R.E.M.
# 14. (13) Blóð
SSSól
115. (19) Spoon
Spoon
4 16. ( 8 ) Trans Dans 3
Ýmsir
4 17. (16) Hárið
Úr söngleik
118. ( - ) Fields of Gold - The Best of
Sting
119. ( - ) Bít
Tweety
120. (Al) Cross Road - The Best of
Bon Jovi
Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík,
auk verslana víða um landið.
t 1. ( 3 ) Lot Me Bo Your Fantasy
Baby 0
4 2. (1 ) Baby Come back
Pato Banton
| 3. ( 2 ) Another Night
(Mc Sar &) The Real McCoy
t 4. ( 5 ) All I Wanna Do
Sheryl Crow
t 5. (12) We Have All the Time in the World
Louis Armstrong
t 6. ( 8 ) Sight for Sore Eyes
M People
| 7. (6) OhBabyl...
Eternal
t 8. (- ) Crocodile Shoes
Jimmy Nail
4 9. ( 4 ) Always
Bon Jovi
t 10. ( - ) Spin the Black Circle
Pearl Jam
(^ew York (lögT^i
) 1.(1) I II Make Love to You
Boyz II Mon
t 2. ( 4 ) Here Comes the Hotstepper
Ini Kamoze
4 3. (2) AIIIWannaDo
Sheryl Crow
4 4. ( 3 ) Another Night
Real McCoy
t 5. ( 6 ) Always
Bon Jovi
| 6. ( 5 ) Socret
Madonna
) 7. ( 7 ) I Wanna Be down
Brandy
) 8. (8) NevorLie
Immature
t 9. ( - ) You WantThis
JanetJackson
4 10. ( 9 ) Flava in Ya Ear
Craig Mark
^Bretland (LP/CdT^)
) 1.(1) Cross Road - The Bost of
Bon Jovi
t Z ( 3 ) Carry on up the Charts - TheBest..
Beautiful South
4 3. ( 2 ) Fields of Gold - The best of
Sting
t 4. ( - ) Bizarre Fruit
M People
t 5. ( 6 ) Labour of Love - Volumes I & II
UB40
4 6. ( 4 ) Unplugged in New York
Nirvana
4 7. ( 5 ) The Greatest Hits
INXS
t 8. (13) Always and Forever
Eternal
4 9. ( 8 ) The Best of
Sade
t 10. (11) TheHitList
Cliff Richard
Bandaríkin (LP/CD)
t 1. ( - ) Unplugged in New York
Nirvana
) 2. ( 2 ) II
Boyz II Men
4 3. (1 ) lyiurder
Ur kvikmynd
t 4. ( - ) Youthanasia
Megadeath
4 5. ( 4 ) Smash
Offspring
t 6. ( - ) Big Ones
Aerosmith
4 7. ( 3 ) Bedtime Stories
Madonna
t 8. ( - ) Wildflowers
Tom Petty
4 9. ( 5 ) Monster
R.E.M.
410. ( 6 ) From the Cradle
Eric Clapton
~í/ fxxfi
Átoppnum
Topplag íslenska listans er nýtt að
þessu sinni en það er íslenska lagið
Higher and Higher með hljómsveitinni
Jet Black Joe. Það hefur aðeins verið
3 vikur á lista, komst strax í 5. sætið á
fyrstu vikunni, var í öðru sæti í síðustu
viku en er nú á toppnum.
Nýtt
Hæsta nýja lagið er einnig íslenskt,
lagið Gott mál með hljómsveitinni
Tweety. Það lag kemur sterkt inn fyrstu
viku sína á íslenska listanum, kemst
alla leið í 9. sætið og því líklegt til að
ná einu af efstu sætunum á næstu
vikum.
Hástökk vikunnar er með gamla
sjarmörnum frá Wales, Tom Jones.
Lagið er If I only Knew og var það í 32.
sæti listans í síðustu viku en kemst
upp í það 17. í þessari viku. Tom
Jones virðist eiga 9 líf eins og
kötturinn. Hann lætur ekki deigan síga
og heldur stöðugt vinsældum sínum
þótt kominn sé á efri ár.
TOPP40
'iÆoö/cf
VIKAN
24.-29.11 '94
ZOMBIEisland
FADEINTO YOUemi
RAIN KINGgeffen
CIRCLEOFLIFErocket
ALWAVS MERCURV
BANG AND BLAME
EINMANA skífan
CRANBERRIES
MAZZVSTAR
COUNTING CROWS
ELTONJOHN
BONJOVI
R.E.M.
SSSÓL
10 13 i SWIMMINGIN THE OCEANarista CRASH TEST DUMMIES
11 11 4 ONLYONEROADepic CELINEDION
12 16 4 WHENWE DANCEaam STING
13 NÝTT THEWILDONESnudemy SUEOE
14 6 4 BROTIN LOFORÐ skífan BUBBI
15 23 2 BLINDMANgefeen AER0SMITH
16 17 3 SÆLA SKÍFAN PLÁHNETAN/EMILIANA TORRINI
n ' . J
18 NÝTT TOMORROWspor SPOON
19 15 3 STREAM spor BONG
20 9 7 I'MTOREDOWNrerrice ERIC CLAPTON
21 35 2 GIRL,Y0U’LLBEAW0MANS00Nmca ■' URGE OVERKILL
22 NÝTT ABOUT A GIRL (UNPLUGGED) geffen NIRVANA
23 19 3 INTHEARMSOFLOVEskifan SCOPE
24 12 7 SECRET SIRE/MAVERICK MADONNA
25 30 3 HOUSEOFLOVEasm AMY GRANT & VINCE GILL
26 26 3 ALEINspor TWEETY
27 14 6 NEWBORN FRIENDztt SEAL
28 20 10 l'M G0NNA CRY MYSELF BLIND creahqn PRIMAL SCREAM
29 NÝTT SLEIKTUMIGUPPskífan SÍSSÓL
30 18 10 WHAT'S THE FREQUENCY, KENNETHwarner R.E.M.
31 25 5 I’MTHEONLYONEmie MELISSA ETHERIOGE
32 21 3 NIGHTAND DAYsigbeat DAWN PENN
33 22 6 BLEIKIR ÞRÍHYRNINGARskíean BUBBI
34 37 2 STRANGEST PARTY mercuhv INXS
35 24 7 BABY COME BACK virgin PATO BANTON
36 38 2 UPPRISAN SKÍEAN BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON
37 NÝTT LÖGUNGAFÓLKSINSsmekkleysa UNUN
38 28 M RHYTHM OFTHE NIGHTwea CORONA
39 NÝTT MOTHERLESS CHILD REPRICE ERIC CLAPTON
40 m INTERSTATE LOVE SONG attantic STONE TEMPLE PILOTS
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum milli klukkan 16 og 19.
UTVARP!
TOPP 40
VINNSLA
fSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á fslandi.
Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja fSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum
Agústs Héðinssonar, framkvæmd í hondum starfsfólks DU en tæknivinnsla fyrir útvarp
er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.
JJ. r
Skáta-
drengur-
inn
Jackson
Ekki ætlar það að ganga and-
skotalaust fyrir Michael Jackson
að hreinsa mannorð sitt eftir
ákærur um meinta óeðlilega
bamelsku. Hann er vart búinn að
losa sig úr einni klípunni þegar
hann rambar beint í aðra. Nú eru
það bandarísku skátasamtökin
sem hyggiast lögsækja söngvar-
ann fyrir heimildarlausa og
óheppíiega notkun á skátabún-
ingnum. Jackson lét nefnilega
mynda sig i fullri skátamúnd-
eringu fyrir eitthvert dagatal og
grandvörum og heiöarlegum
samtökum á borö viö skátahreyf-
inguna fannst það fulUangt
gengið af manni sem hefði aldrei
verið skáti og síst af öllu hegðað
sér sem slíkur.
Glaumur-
inn tekur
sinn toll
Popparar lifa margir hverjir
litt heilsusamlegu lífi og er mesta
fúrða hvað sumum tekst að lafa
í formi þrátt fyrir stöðugar fréttir
af sukki og ólifnaði. Ekki er þessu
þó að heilsa hjá öllum og fyrir
skemmstu voru tveir góökimnir
popparar dæmdir úr leik í bili af
læknum. Annar þeirra er David
Crosby sem gerði garðinn frægan
með Crosby, Stills, Nash & Young
á árum áður. Crosby hefur langt
í frá gengið hægt um gleðinnar
dyr og situr nú uppi með
skorpulifur auk annarra kvilla,
rétt skriðinn yfir flmmtugt. Þá
hefur John Mellencamp neyðst
til að slá öllu tónleikabrölti á frest
um óákveðinn tíma eftir að hafa
fengið aðkenningu að hjarta-
áfalli; maður rétt rúmlega fert-
ugur. Hann veit þó hver ástæðan
er og varar aöra við sögu sinni
sem hljóðar eitthvað á þessa leið:
80 sígarettur á dag og himinhátt
kólesterólinnihald í blóði vegna
ofneyslu á ruslfæði.
Svo
bregðast
kross-
tré...
Gamla kántríbrýnið, hjarta-
knúsarinn og vælukjóinn John
Denver hefur heldur betur
hrokkiö af hjörunum á undan-
fórnum misserum eftir nánast
flekklausan feril sem fyrir-
myndarpoppari. Hann lét nappa
sig ölvaöan við akstur; gekk í
skrokk á konunni og guð má vita
hvað. Og nú ætlar hann að bæta
betur um fólskuverkin í vænt-
anlegri ævisögu og leggja öll
spilin á borðið eins og vinsælt er
að segja nú til dags. Þar ku koma
fram að vinurinn gekk berserks-
gang í húsi fyrrum konu sinnar
með vélsög og ennfremur að hann
bruddi LSD eins og brjóstsykur á
árum áður til að auðga andann
við lagasmíðamar.
-SþS-