Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Síða 2
32
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994
Mamma er byrj-
uð aö pakka inn
jólagjöfunum. En
hvaða gjöf fer í
hvern kassa?
Sendið svörin til:
Barna-DV.
JÓLAFÖNDUR
Einföld, falleg og nytsöm jólagjöf! Til gamans má stinga göt út í botninn og festa þar fal-
lega tvo hnappa. Þeir eru augu á andliti sem kemur í ljós þegar askjan er opnuð! Teiknið
síðan hjarta og stingið göt í brún þess. Þræðið borða og límið hjartað á öskjuna.
Góða skemmtun!
SYSTKININ
Bjössi er bróðir minn.
Hann er líka vinur þinn.
Stína er stóra systir mín
og hún er mágkona þín.
Anna hleypur ansi hratt,
upp hóla og hæðir þar sem er bratt.
Einu sinni á magann datt,
en mamma vel um sárið batt.
Guðrún Hrönn, 11 ára.
VISSIR ÞÚ AÐ ...?
LITIL SAGA UM FRIÐRIK
Ég var að bíða eftir strætó í Grafarvogi. Það var aðeins tvennt sem beiö líka, ung glæsileg
kona með fallegan son sinn, ljóshærðan og bláeygan. Hann var í voldugum skóm, uppháum,
óreimuðum og aðeins í jogginggalla þótt þaö væri svolítið kalt. Ég tók eftir aö hann var eitt-
hvað leiöur og skapið mjög erfitt, þannig að hann sparkaði í steina og henti þeim út um
allt. Einnig var hann reiður við skýlið, það fékk líka högg. Ég spurði mömmuna hvað hann
væri gamall. Fimm ára, svaraði hún.
Allt í einu var sá stutti farinn að rífa upp stóra steina og henda þeim í haug. Þar voru líka
smáir með. Þetta gerði hann af svo miklum krafti að ég undraðist hvað þessar litlu hendur
gátu rifið þetta upp, því það var smá frost í jörðu og erfitt að ná þeim. Það var komin þó
nokkuð myndarleg hrúga, eins og hann hefði ekki gert annað en hlaða garða.
Þá datt mér í hug að spyrja hann hvort hann vissi hvað svona hrúga væri kölluð. Hann
hristi höfuðið og hélt áfram af krafti. Ég hélt áfram og sagði honum að þetta væru kallaðar
vörður. Hann leit aðeins upp til mín. Þá sá ég þessi fallegu bláu augu sem voru svo æst. Áfram hélt ég og sagði að
svona hefðu mennimir gert í gamla daga þegar þeir voru að ferðast gangandi milli bæja til þess að rata.
Það komu engin orð, bara unnið áfram af kappi við grjótið. Næst spurði ég hann að nafni. Jú, Friðrik, hét hann. „Þá
köllum við þetta Friðriks vörðu,“ sagði ég. Þá var aðeins htið á mig aftur, meira að segja með smábrosi, - en engin
orð.
Hajnn var langt kominn með vörðuna sína þótt aðeins væru liðnar nokkrar mínútur frá því hann byrjaði. Ég hélt
áfram. „Hvaö á ég nú að segja ef strákar eða stelpur spyrja mig hver hafi gert þessa flottu vörðu?“ spurði ég. Augun
ljómuðu og nú horfði hann vel á mig og svaraði: „Þú mátt alveg segja að þú hafir gert hana!“
Þannig endaði þetta með okkur Friðrik því strætó var að koma. Hann fór kátur og glaður með mömmu sinni í nr.
115, en ég í nr. 15. „Vona að ég sjái þig aftur. Þú ert duglegur og góður strákur. Vertu þægur við mömmu og pabba.
Kær kveðja og gangi þér vel.“
Frá konunni sem beið eftir strætó og kynntist þér
í nokkrar mínútur. Þær voru góðar. Margrét Björnsdóttir,
Bláhömrum 2, Grafarvogi.
Fyrir löngu notaði fólk hendur og hand-
leggi til aö mæla með lengd og breidd.
Breidd VÍSIFINGURS var köhuð FING-
URBREIDD. Hún var notuð til að mæla
smáa hluti. Breidd LÓFANS var kölluð
ÞVERHÖND og lengdin milli útspenntra
fingra, þumalfingurs og litla fingurs, var
kölluð SPÖNN. Lengdin frá olnboga að
fingurgómi löngutangar var einnig notuð.
Sú lengdareining var nefnd ÖLN (ALIN).
JÓIOGINGA
Einu sinni var Jói aö heyja. Þá hitti hann
Ingu og fór að tala við hana. Svo kyssti hann
Ingu. Síðan fóru þau heim og giftu sig.
Rósa Kristín,
Auðbrekki 2, Kópavogi.
Hérna eru ðpil. Þú færð\
helminginn af ea~-lokunnr(
minni efpú ðpáir fyrir mig'
um framtíðina!
Humm,
glænýr
, epila •
ðtokkuri
Miklar ekammir,
mikil leiðindi!
lendir í miklum
vandræðum
■•vVlt-v
y'h’ú tapar ^
peninqum,. . , ’
. .verður að borga
dágóða upphæði
Ótrúlegt, - en bað
er allt komið fram
eem hún ðpáðii
Stundum
er ég ejálf
jafn hiððal