Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Qupperneq 4
28 FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 Mánudagur 12. desemer SJÓNVARPIÐ 15.00 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 LeiÖarijós (41) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jól á leiö til jarðar (12:24). Lykla-Pétur og Mikael erkiengill eru búnir aö uppgötva hvar kist- illinn er niður kominn. Pú og Pa vita það líka en þeir eru orðnir smeykir viö hinn hræðilega Öngul. 18.05 Þytur í laufi (11:65) (Wind in the Willows). Breskur brúðumynda- flokkur eftir frægu ævintýri Ken- neths Grahames um greifingjann, rottuna, Móla moldvörpu og Fúsa frosk. 18.25 Hafgúan (4:13) (Ocean Girl). Ástralskur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.00 Flauel. í þættinum eru sýnd ný tónlistarmyndbönd. 19.15 Dagsljós. 19.45 Jól á leiö til jarðar (12:24). Tólfti þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir. 20.35 Veöur. 20.45 Þorpið (4:12) (Landsbyen). Danskur framhaldsmyndaflokkur um gleði og sorgir, leyndarmál og drauma fólks í dönskum smábæ. 21.10 Ævl og samtið Jesú (2:3). 2. þáttur: Hver var Jesús? (The Life and Times of Jesus). Bandarískur heimildarmyndaflokkur í þremur báttum um llf og starf Jesú Krists. I þessum þætti er fjallað um mann- inn Jesúm. sakamálamynd byggð á sögu efftir Ruth Rendell. 22.05 Músin f horninu (1:2) (The Mouse in the Corner). Bresk saka- málamynd byggð á sögu eftir Ruth Rendell um Wexford lögreglufull- trúa i Kingsmarkham. Aðalhlut- verk: George Baker og Christopher Ravenscroft. Seinni þátturinn verður sýndur á þriðjudagskvöld. 23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti. 23.20 Viöskiptahorniö. Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamaður. 23.30 Dagskrárlok. halda húsinu en Oliver þverneitar að flytja út og heimilið breytist í vígvöll. Rætin gamanmynd með Michael Douglas, Kathleen Turner og Danny DeVito. 1989. 1.15 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 9.00 Sjónvarpsmarkaóurinn. 12.00 Hlé. 17.05 Nágrannar. 17.30 Vesallngarnir. 17.50 Móses. 18.15 Táningarnir í Hæóagarði. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurlnn. 19.19 19:19. 20.20 Eirikur. Matreiðslumeistarinn ætlar að hafa norrænt veisluborð. 20.50 Matreiöslumeistarinn. Nú fer að styttast í jólin og í kvöld sýnir Sig- urður L. Hall okkur hvernig útbúa má stórglæsilegt veisluborð sem upplagt væri að hafa í fjölskyldu- boði á annan í jólum. Á boðstólum er m.a. sænsk jólaskinka, norskt villibráðarpaté, 3 tegundir af síld frá „Köben" og kartöflu- og epla- salat, svo eitthvað sé nefnt. Allt hráefni, sem notað er, fæst í Hag- kaupi. Umsjón: Siguröur L. Hall. 21.40 Fimmburarnir (The Million Doll- ar Babies). Það er komið að seinni hluta þessarar einstöku, sannsögu- legu framhaldsmyndar um fimmburasysturnar sem aldar voru upp á kaldranalegan hátt í skjóli bandarískra yfirvalda. (2:2) 23.20 Rósastríðiö (War of the Roses). Barbara Rose tekur upp á þeim ósköpum að láta sér detta í hug hvernig lífið væri án Olivers, eigin- manns síns. Hún kemst að því að það væri yndislegt og sækir því strax um skilnað. Hún vill aðeins 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Ingólfur Guömunds- son flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veöurfregnir. 7.45 Fjölmiölaspjall Ásgeirs Friðgeirs- sonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Aö utan (Eínnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. Gestur Einar Jónasson er gestgjaii i Laufskálanum sem sendur er út frá Akur- eyri. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Arásin á jólasveinalestina. Leik- lesið ævintýri fyrir börn eftir Erik Juul Clausen í þýðingu Guðlaugs Arasonar. 9. þáttur. Útvarpsaðlögun og leik- stjórn: Elísabet Brekkan. Leikend- ur: Baldvin Halldórsson, Randver Þorláksson, Eggert Þorleifsson, Kjartan Bjargmundsson, Guðfinna Rúnarsdóttir og fleiri. (Endurflutt í barnatíma kl. 19.35 í kvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. I 10.10 Árdegistónar. Verk eftir Róbert Schumann. - Þættir úr Söngva- sveig ópus 24. Hermann Prey syngur; Leonard Hákanson leikur á píanó. - Karnival í Vín, ópus 26. Stanislav Bunin leikur á píanó. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Jóhanna Harðardóttir. 12.00 Fréttayfírlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 VeÖurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Myrkvun eftir Anders Bodel- sen. Þýðing: Ingunn Ásdísardóttir. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. 6. þáttur af 10. Leikendur: Þor- steinn Gunnarsson, Anna Kristín Arngrimsdóttir, Árni Egill Örnólfs- son, Álfrún Örnólfsdóttir, Theodór Júlíusson og Karl Guðmundsson. 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunn- arssyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi í Kaldaöarnesi eftir Jón Trausta. Ingibjörg Stephensen les (12:15). 14.30 Aldarlok. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Einnig útvarpað nk. fimmtudagskvöld kl. 22.35.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima - fjölfræöiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Haröardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Sigríður Pétursdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegl. 18.00 Fréttlr. 18.03 Bókaþel. Lestur úr nýjum og ný- útkomnum bókum. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.35 Um daginn og veginn. Frá Landssamtökunum Þroskahjálp. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Árásin á jólasveinalestina. Leiklesið ævintýri fyrir börn, endur- flutt frá morgni. 20.00 MánudagstónleikariumsjáAtla Heimis Sveinssonar. 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá isafirði.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska horniö. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist á síökvöldi. - Serenaða ópus 31 eftir Benjamin Britten. Strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar íslands leikur. Einsöngvari er Gunnar Guðbjörnsson, einleikari á horn er Joseph Ognibene og stjórnandi er Guðmundur Emils- son. 23.10 Hvers vegna? 'Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miödegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlust- endum. Guðjón Bergmann snýr skífum á rás 2. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland. Umsjón: Magnús R. Einaisson. 10.00 Halló island. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirllt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. v Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Sigurður G. Tómasson, Sig- mundur Halldórsson, Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. Dagskrá Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrf- ingsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) 6.30 Þorgeiríkur. Þeir Þorgeir Ást- valdsson og Eiríkur Hjálmarsson fjalla um fjölbreytt málefni í morg- unútvarpi. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir kl. 8.00. 09.00 Morgunfréttir. 9.05 Valdis Gunnarsdóttir. Hressandi þáttur með Valdísi fram að hádeg- isfréttum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk styttir okkur stundir í hádeg- inu með skemmtilegri tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgísdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Fréttatengdur þáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar . Beinn sími í þættinum „Þessi þjóð" er 633 622 og myndrita- númer 68 00 64. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Haligrímur Thorsteinson. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Hress og skemmtileg tónlist ásamt ýmsum uppákomum. 24.00 Næturvaktin. Þriðjudagur 13. desember SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 16.45 Viöskiptahorniö. Endursýndur þáttur frá mánudagskvöldi. 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiöarljós (42) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jól á leiö til jaröar (13:24). Það veröur spennandi að fylgjast með • Lykla-Pétri reyna að ná flugpóstin- um. 18.05 Moldbúamýri (2:13) (Groundl- ing Marsh). Teiknimyndaflokkur um kynlegar verur sem halda til í votlendi og ævintýri þeirra. 18.30 SPK. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 19.00 Eldhúsiö. Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari matreiðir girni- legar krásir. Framleiðandi: Saga film. 19.15 Dagsljós. 19.45 Jól á leiö til jaröar (13:24). Þrett- ándi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir. 20.35 Veöur. Bandaríski gamanmynda- flokkurinn Staupasteinn er á dagskrá Sjónvarpsins á þriðjudagskvöld. 20.45 Staupasteinn (25:25) (Cheers IX). Bandarískur gamanmynda- flokkur úm barþjóna og fastagesti á kránni Staupasteini. 21.10 Músin í horninu (2:2) (The Mouse in the Corner). Bresk saka- málamynd byggð á sögu eftir Ruth Rendell um Wexford lögreglufull trúa í Kingsmarkham. Aðalhlut- verk: George Baker og Christopher Ravenscroft. 22.05 ísland, Norðurlönd og Evrópa. Umræðuþáttur um stöðu íslands og Norðurlanda eftir að Svíar og Finnar ákváóu að ganga til liðs við Evrópusambandið en Norðmenn höfnuöu því. Meöal þátttakenda eru Halldór Ásgrímsson, formaður islandsdeildar Norðurlandaráðs, Hans Engell, formaöur danska íhaldsflokksins, og P.O. Hákans- son, forseti Norðurlandaráös. Um- sjón: Árni Snævarr. Stjórn upp- töku: Svava Kjartansdóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 9.00 Sjónvarpsmarkaöurinn. 12.00 Hlé. 17.05 Nágrannar. 17.30 Pétur Pan. 17.50 Ævintýri Vllla og Tedda. 18.15 Ég gleymi því aldrei (The Worst Day of My Life). (4:6) 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 20.20 Sjónarmiö. Viðtalsþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.50 VISASPORT. 21.30 Handlaginn heimilisfaölr (Home Improvement II). (7:30) 22.00 Þorpslöggan (Heartbeat III). (6:10) Það veröur mikið að gerast í þættinum um New York löggurnar. 22.50 New York löggur (N.Y.P.D. Blue). (6:22) 23.40 Arizona yngri. (Raising Arizona). H.l. „Hi" McDonnough á sér draum um aö beygja af glæpa- brautinni og eyða elliárunum með lögreglukonunni sem bókaði hann þegar hann fór síöast í fangelsi. En þau geta ekki eignast barn og fá eitt „lánaö" hjá hjónum sem eignuðustfimmbura. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Holly Hunter og John Goodman. Leikstjóri: Joel Coen. 1987. Lokasýning. Bönnuð börnum. 1.10 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Ingólfur Guðmunds- son flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veöurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Baldur Hafstað flyt- ur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska horniö. Að utan. (Einnig útvarpaö kl. 12.01.) 8.31 Tíöindi úr menningarlifinu. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Umsjón: Erna Indriðadóttir. 9.45 Árásin á jólasveinalestina. Leik- lesið ævintýri fyrir börn eftir Erik Juul Clausen ( þýðingu Guðlaugs Arasonar. 10. þáttur. Útvarpsaðlögun og leikstjórn: Elísabet Brekkan. Leik- endur: Baldvin Halldórsson, Rand- ver Þorláksson, Eggert Þorleifsson, Kjartan Bjargmundsson, Guðfinna Rúnarsdóttir og fleiri. (Endurflutt í barnatíma kl. 19.35 í kvöld.) 10.00 Fréttlr. Halldóra Björnsdóttir byrjar daginn með upphitunaræt- ingum en hún stjórnar morgunleiktiminni á rás 1. 10.03 Morgunlelkflml með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdeglstónar. Verk eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. - Diverti- mento í B-dúr, K 186 Blásarasveit Fílharmóníusveitarinnar í Vínar- borg leikur. - Flautukonsert nr. 2 I D-dúr K 314 Wolfgang Schulz leikur.með Mozarteum hljómsveit- inni í Salzburg; Leopold Hager stjómar. 10.45 Veöurfregnlr. 11.00 Fréttlr. 11.03 Byggöalínan. Landsútvarp svæð- isstöðva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Myrkvun eftir Anders Bodel- sen. Þýðing: Ingunn Ásdísardóttir. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. 7. þáttur af 10. Leikendur: Þor- steinn Gunnarsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir. Árni Egill Örnólfs- son, Álfrún Örnólfsdóttir, Karl Guðmundsson, Rúrik Haraldsson, Ólafur Guömundsson og Vilborg Halldórsdóttir. 13.20 Stefnumót með Svanhildi Jak- obsdóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Krossinn heigi í Kaldaöarnesi eftir Jón Trausta. Ingibjörg Stephensen les (13:15). 14.30 Voltaire og Birtingur. Þorsteinn Gylfason prófessor flytur síðara erindi. (Áður á dagskrá á sunnu- dag-L 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Haröardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Sigríður Pétursdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. - Hnotubrjótur- inn, svíta eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Hljómsveitin Fílharmónía leikur; Herbert von Karajan stjórnar. - Blái fuglinn og Þyrnirós, svíta eftir Engelbert Humperdinck. Bam- berg-sinfóníuhljómsveitin leikur; Karl Anton Rickenbacherstjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lestur úr nýjum og ný- útkomnum bókum. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Árásin á jólasveinalestina, leik- lesið ævintýri fyrir. börn, endurflutt frá morgni. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá tónleikum á Tónlistarhátíöinni í Vínarborg 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska horniö. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Djassþáttur Jóns Múla Árnason- ar. (Endurtekinn frá laugardegi.) 23.20 Lengri leiöin helm. Jón Ormur Halldórsson rabbar um menningu og trúarbrögð í Asíu. Lokaþáttur. (Aður á dagskrá á sunnudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlust- endum. Margrét Rún Guðmunds- dóttir flettir þýsku blöðunum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland. Umsjón: Magnús R. Einarsson. Magnús Einarsson er um- sjónarmaður þáttarins Halló ísland á rás 2. 10.00 Halló ísland. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirllt og veöur. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Stur- luson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Haraldur Kristjánsson tal- ar frá Los Angeles. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24.10 I háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldssson og Eirlkur Hjálmarsson með menn og málefni í morgunútvarpi. 07.00 Fréttir. 07.05 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir verða á dagskrá kl. 08.00. 09.05 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís veit hvernig morgunútvarp á að vera. Alltaf heit og Þægileg. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í hádeginu. 13.00 iþróttafréttir eitt. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- iö saman það helsta sem efst er á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson með fréttatengdan þátt þar sem stórmál dagsins verða tekin fyrir en smámálunum og smásálunum ekki gleymt. Beinn sími í þáttinn „Þessi Þjóð" er 633 622 og mynd- ritanúmer 680064. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Harð- urviðtals- og símaþáttur. Hallgrím- ur fær til sín aflvakana, þá sem eru með hendurnar á stjórntækjum þjóðlífsins, í óvægin viðtöl þar sem ekkert er dregið undan. Hlustendur eru boðnir velkomnir í síma 671111 þar sem þeir geta sagt sína skoðun án þess að skafa utan af því. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason flytur létta og Ijúfa tónl- ist til miðnættis. 24.00 Næturvaktin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.