Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Side 5
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 29 SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiðarljós (43) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jól á leið til jarðar (14:24). Nú fáum við að sjá þegar tvífari Lykla- Péturs reynir að hrifsa af honum völdin. 18.05 Myndasafnið. Smámyndir úr ýmsum áttum. Kynnir: Rannveig Jóhannsdóttir. Áður sýnt í Morg- unsjónvarpi barnanna á laugardag. 18.30 Völundur (36:65) (Widget). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 19.00 Einn-x-tveir. Getraunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helg- arinnar í ensku knattspyrnunni. Umsjón: Arnar Björnsson. Umsjónarmenn Dagsljóss á miðvikudag. 19.15 Dagsljós. 19.45 Jól á leið til jarðar (14:24). Fjórt- ándi þáttur endursýndur. 19.50 Víkingalottó. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.50 í sannleika sagt. Umsjónarmenn eru Sigríður Arnardóttir og Ævar Kjartansson. Útsendingu stjórnar Björn Emilsson. 21.45 Nýjasta tækni og visindi. í þætt- inum er fjallað um ofurtölvur, gasknúna strætisvagna, eldgosa- spár og steinrisana á Páskaeyju. Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.10 Finlay læknir (6:6) (Dr. Finlay II). Skoskur myndaflokkur byggð- ur á sögu eftir A.J. Cronin sem gerist á 5. áratugnum og segir frá lífi og starfi Finlays læknis í Tannochbrae. Aðalhlutverk: David Rintoul, Annette Crosby, Jason Flemyng og lan Bannen. 23.10 Seinni fréttir. 23.25 Einn-x-tveir. Endursýndur. get- raunaþáttur frá því fyrr um daginn. 23.40 Dagskrárlok. 9.00 Sjónvarpsmarkaöurinn. 12.00 Hlé. 17.05 Nágrannar. 17.30 Litla hafmeyjan. 17.55 Skrifað í skýin. 18.10 VISASPORT (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 19.50 Víkingalottó. 20.20 Eirikur. 20.55 Melrose Place (20:32). Tony er mjög brugðið þeg- ar glæpamanni tekst næst- um að stinga af frá lög- reglustöðinni í þættinum um Stjóra. 21.50 Stjóri (The Commish li). (8:22) 22.40 Tiska. 23.10 Veðmálið (Dogfight). Árið er 1963. Nokkrir landgönguliðar fara í Ijótan leik sem hefur óvæntar af- leiðingar. Strákarnir reyna allir að finna sér stelpu og sá sigrar sem kemst á^ stefnumót með þeirri Ijót- ustu. Þetta er hrífandi saga um ein- manaleika og mannleg samskipti með River Phoenix og Lili Tayior í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Nancy Savoca. 1991. Bönnuð börnum. 0.40 Dagskrárlok. 8.31 Tíöindi úr menningarlifinu. 8.40 Bókmenntarýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá isafirði.) 9.45 Árásin á jólasveinalestina. Leik- lesið ævintýri fyrir börn eftir Erik Juul Clausen í þýðingu Guðlaugs Arasonar. 11. þáttur. Útvarpsað- lögun og leikstjórn: Elísabet Brekk- an. Leikendur: Baldvin Halldórs- son, Randver Þorláksson, Eggert Þorleifsson, Kjartan Bjargmunds- son, Guðfinna Rúnarsdóttir og fleiri. (Endurflutt í barnatíma kl. 19.35 í kvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Verk eftir Ludwig van Beethoven - Fiðlusónata í a-moll, ópus 23, Yehudi Menuhin og Wilhelm Kempff leika - Ró- mansa í F-dúr ópus 50 Jean -Jacques Kantorow leikur með Nýju Fílharmóníusveitinni í Japan; Michi Inoue stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. Jóhanna Harðardóttir sér um Samfélagið í nærmynd. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Ingólfur Guðmunds- son flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Hall- dórsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitiska hornið. Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Jóhanna Harðardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegislejkrit Utvarpsleikhúss- ins. Myrkvun eftir Anders Bodel- sen. Þýðing: Ingunn Ásdísardóttir. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. 8. Þáttur af 10. Leikendur: Þor- steinn Gunnarsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Árni Egill Örnólfs- son, Álfrún Örnólfsdóttir og Þóra Friðriksdóttir. 13.20 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi í Kaldaöarnesi eftir Jón Trausta. Ingibjörg Stephensen les (14:15). 14.30 Konur kveðja sér hljóös: Karla- saga, kvennasaga, kynjasaga Kenningar, áherslur og rannsókn- araöferðir í kvennasögu síðustu tuttugu árin. Lokaþáttur í þáttaröð um kvenréttindabaráttu á íslandi. Umsjón: Erla Hulda Halldórsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Margrét Gestsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: SigríÖur Pétursdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Forleikur og millispil úr óperunni Alínu eftir Francesco Uttini. - Tónstigasin- fónían eftir Gerog Joseph Vogler. Kammersveit sænska þjóðminja- safnsins leikur; Claude Génetay stjórnar. - Óperuaríur eftir Georg Joseph Vogler og Otto Nicolai. Isolde Siebert syngur og Dieter Klöcker leikur á klarínettu með Útvarpshljómsveitinni í Baden- Baden; Klaus Donath stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lestur úr nýjum og ný- útkomnum bókum. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18T48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Árásin á jólasveinalestina, leik- lesið ævintýri fyrir börn, endurflutt frá morgni. 20.00 Brestir og brak. Lokaþáttur Önnu Pálínu Árnadóttur um íslenska leikhústónlist. (Áður á dagskrá sunnudag.) 21.00 Krónika. Þáttur úr sögu mann- kyns. Umsjón: Halldóra Thorodd- sen og Ríkarður Örn Pálsson. (Áð- ur á dagskrá sl. laugardag.) 21.50 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug- ur Ingólfsson. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Bók- menntarýni. • 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónllst á siökvöldi. - Tilbrigði ópus 42 eftir Sergej Rakhmanínov, við stef eftir Corelli. Shúra Tsjer- kasskíj leikur á píanó. - Franskar kóloratúr-aríur. Sumi Jo syngur með Ensku kammersveitinni; Ric- hard Bonynge stjórnar. 23.10 Hjálmaklettur. Umsjón: Jón Hall- ur Stefánsson. (Endurtekinn nk. sunnudagskvöld kl. 21.00.) 24.00 Fréttir. Miðvikudagur 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpiö Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauks- son hefja daginn með hlustendum. Anna Hildur Hildibrandsdóttir talar frá Lundúnum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91 -68 60 90 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 iþróttarásin. Frá íslandsmótinu í handknattleik. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 23.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirs- son. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnlr. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 14. desember 2.00 Fréttlr. 2.04 Tangó fyrir tvo. Umsjón. Svan- hildur Jakobsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1.) 3.00 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrf- ingsson. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö The Beatles. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson þægilegir í morgunsárið eins og þeir Bylgju- hlustendur vita sem hafa vaknað með þeim undanfarið. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís var einn af frumherjunum í frjálsu út- varpi á íslandi og hún kemur stöð- ugt á óvart. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson - gagnrýnin umfjöllun með mann- legri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Alvöru síma- og viðtalsþáttur. Heitustu og umdeildustu þjóðmálin eru krufin til mergjar í þættinum hjá Hallgrími með beinskeyttum við- tölum við þá sem standa í eldlín- unni hverju sinni. Hlustendur geta einnig komið sinni skoðun á fram- færi í síma 671111. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason með létta og Ijúfa tónl- ist. 24.00 Næturvaktin. SJÓNVARPIÐ 10.30 Alþíngi. Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiöarljós (44) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jól á leið til jaröar (15:24). Pú og Pa eru staddir hjá höll hins voðalega Önguls en vita ekki hvernig þeir eiga að ná kirtlinum af honum. 18.05 Stundin okkar. Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.30 Fagri-Blakkur (16:26) (The New Adventures of Black Beauty). Myndaflokkur fyrir alla .fjölskyld- una um ævintýri svarta folans. 19.00 Él. í þættinum eru sýnd tónlistar- myndbönd í léttari kantinum. Dag- skrárgerð: Steingrímur Dúi Más- son. 19.15 Dagsljós. 19.45 Jól á leið til jarðar (15:24). Fimmtándi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.50 Syrpan. i þættinum verða sýndar svipmyndir frá ýmsum íþróttavið- burðum hér heima og erlendis. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.15 Karl mikll (1:3) (Charlemagne). Fjölþjóðlegur myndaflokkur sem gerist á miðöldum og fjalfar um ástir og ævintýri Karls mikla sem nefndur hefur verið Karlamagnús á íslenskum bókum. Seinni þætt- irnir tveir verða sýndir á föstudags- og sunnudagskvöld. Leikstjóri er Clive Donner og aðalhlutverk leika Christian Brendel og Anny Duper- ley. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Þingsjá. Helgi Már Arthursson fréttamaður segir tíðindi af Al- þingi. 23.35 Dagskrárlok. 9.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.00 Hlé. 17.05 Nágrannar. 17.30 Meö Afa (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 20.20 Sjónarmiö. Viðtalsþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.55 Dr. Quinn (Medicine Woman). 21.50 Seinfeld. 22.20 Dauöasyndir (Mortal Sins). Séra Kaþólski presturinn, séra Tom Cusack, heyrði skrifta- mál kvennamorðingja sem veitir fórnarlömbum sínum hinstu smurningu. Tom Cusack er kaþólskur prestur í klípu. Hann hefur heyrt skriftamál kvennamorðingja sem hefur þann undarlega sið að veita lífvana fórn- arlömbum sínum hinstu smurn- ingu. Tom er bundinn þagnareiði og má því ekki liðsinna lögregl- unni við rannsókn málsins. Ætt- ingjar stúlknanna, sem myrtar hafa verið, gagnrýna prestinn harðlega fyrir skeytingarleysi og lögreglan beitir hann miklum þrýstingi. Tom ákveður loks að taka máliö í sínar hendur og reyna að koma í veg fyrir að fleiri sóknarbörn verði myrt. Þar með dregst guðsmaðurinn nið- ur í undirheimana og stendur loks augliti til auglitis við vitfirringinn. í aðalhlutverkum eru Christopher Reeve, Roxann Biggs og Francis Guinan. 23.50 Meinsærl (Russicum). Banda- rískur ferðamaður er myrtur á Vatí- kantorginu og það verður til þess að páfi íhugar að fresta friðarferð sinni til Moskvu. 1.40 Bláa eðlan (The Blue Iguana). Frumleg og fyndin mynd um hálfmislukkaðan hausaveiðara sem er á hælunum á skrautlegum skúrkum og eltir þá til Mexíkó. Sunnan landamæranna bíða hans meiri ævintýri en nokkurn hefði órað fyrir. Aðalhlutverk: Dylan McDermott, Jessica Harp>er og James Russo. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 3.10 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Ingólfur Guðmunds- son flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veöurfregnír. 7.45 Daglegt mál Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Myndlístarrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón:.rSigrún Björns- dóttir. 9.45 Árásin á jólasveinalestina. Leik- lesið ævintýri fyrir börn eftir Erik Juul Clausen í þýðingu Guðlaugs Arasonar. 12. þáttur. Útvarpsaðlögun og leikstjórn: Elísabet Brekkan. Leik- endur: Baldvin Halldórsson, Rand- ver Þorláksson, Eggert Þorleifsson, Kjartan Bjargmundsson, Guðfinna Rúnarsdóttir og fleiri. (Endurflutt í barnatíma kl. 19.35 í kvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. - Valsar nr. 3 og 4 eftir Augustin Barrios, Vladimir Mikulka leikur á gítar. - Inngangur og tilbrigði eftir Nicolo Paganini um stef eftir Paisiello. Viktoria Mullova leikur á fiðlu. - Etýður óps 25 nr. 1 - 5 eftir Frederik Chopin, Maurizio Pollini leikur á píanó. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Jóhanna Harðardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aöutan. (Endurtekiðfrámorgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Myrkvun eftir Anders Bodel- sen. Þýðing: Ingunn Ásdísardóttir. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. 9. þáttur af 10. Leikendur: Þor- steinn Gunnarsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Álfrún Örnólfsdótt- ir, Theódór Júlíusson og Benedikt Erlingsson. 13.20 Stefnumót með Halldóru Frið- jónsdóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi í Kaldaöarnesi eftir Jón Trausta. Ingibjörg Stephensen les lokalest- ur. 14.30 Víöförlir íslendingar. Þáttur um Árna Magnússon á Geitastekk. 2. þáttur af fimm. Umsjón: Jón Þ. Þór. Lesari með umsjónar- manni: Anna Sigríður Einarsdóttir. (Einnig á dagskrá á föstudag- kvöld.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórar- Fimmtudagur 15. desember insson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Sigríður Pétursdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Ömmusögur, svíta eftir Sigurö Þórðarson. Sinfó- níuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. - Þrjú lýrísk stykki eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. Guðný Guðmunds- dóttir leikur á fiðlu og Snorri Sigfús Birgisson á píanó. - Svíta nr. 2 í rímnalagastí' eftir Sigursvein D. Kristinsson. Björn Ólafsson leikur á fiðlu með Sinfóníuhljómsveit ís- lands; Páll P. Pálsson stjórnar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Bókaþel. Lestur úr nýjum og ný- útkomnum bókum. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Árásin á jólasveinalestina. Leiklesið ævintýri fyrir börn, endur- flutt frá morgni. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá Ijóðatónleikum á tónlistarhátíðinni í Vínarborg - Sönglög eftir Schu- bert, Schumann og Brahms. Marj- ana Lipovsek og Robert Holl syngja, Andras Schiff leikur á píanó. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið. Hér og nú. Myndlistarrýni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Aldarlok. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá á mánudag.) Guðmundur Andri Thors son flytur Andrarimur á rás 1 á fimmtudag. 23.10 Andrarimur. Umsjón: Guðmund- ur Andri Thorsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlust- endum. Erla Siguröardóttir talar frá Kaupmannahöfn. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló island. Umsjón: Magnús R. Einareson. 10.00 Halló Ísland. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Gestur Þjóðarsálar sit- ur fyrir svörum. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Á hljómleikum með Wet wet wet. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) NÆTURUTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi. 2.05 Úr hljóðstofu BBC. (Endurtekinn þáttur.) 3.30 Næturlög. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresið blíða. Guðjón Berg- mann leikur sveitatónlist. (Endur- tekinn þáttur.) 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson þægilegir í morgunsárið eins og þeir Bylgju- hlustendur vita sem hafa vaknað með þeim undanfarið. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir kl. 8.00. 09.00 Morgunfréttir. 09.05 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís - eins og henni einni er lagiö. Góð tónlist og létt spjall við hlustend- ur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson - gagnrýnin umfjöllun með mann- legri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinson. Alvöru síma- og viðtalsþáttur. Heitustu og umdeildustu þjóðmálin eru krufin til mergjar í þættinum hjá Hallgrími með beinskeyttum við- tölum við þá sem standa í eldlín- unni hverju sinni. Hlustendur geta einnig komið sinni skoðun á fram- færi í síma 671111. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. íslenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á laugardög- um milli kl. 16 og 19. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ás- geirsson. 23.00 Næturvaktin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.