Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Page 7
I FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 31 DV Myndbönd > n Cool Runnings I Aðalhlutverk; JohnCandy ogLeonÐougE I Spretthlaupara frá Jamaiku mistekst ætl- unarverk sitt að komast á ólympíuleikana. En hann gefst ekki upp og fær þá hugmynd að kom- ast á vetrarleikana og keppa á bobsleða. Hann fær félaga sína í lið með sér og þeir leita til íþróttasambandshis en þar.er þeim tekíð fálega enda hefur Jamaíka aldrei sent nokkurn mann á vetrarleikana. Þeir halda ótrauðir áfram og fá sér þjálfara sem er fyrrverandi Bandaríkjameist- ari. Þeim tekst ætlunarverk sitt, en þegar á stað- inn er komið bíður þeiiTa ekkert nema vantrú og háösgiósur. 2Naked Gun 33 V3 Aðalhiutverk; LeslieNielsen, Priscilla Presley. George Kennedy og Fred Ward Úthlutun óskarsverðlaunanna. Hverjir vinna? Hverjir tapa? Vill einhver sparka þessum fábjána af sviðinu? Hægan. Þetta er enginn venjulegur fábjáni. Þetta er lögregluforinginn FYank Drebin að trufla athöfnina tii að hindra ráðabrugg hryðjuverkamanns sem gæti þýtt endalok hans, eða nægir ef til vill samloka?!!! TheCrow OAðalhiutverk: Brandon Lee, Ernie Hudson og Michael Wincott Rokksöngvarinn Eric og unnusta hans verða fyrir árás ruddamenna á „nótt djöfulsms“. Svo fer að þau liggja bæði í valnum. Sumir glæpir eru svo hræðilegir í tilgangsleysi sínu að þeir krefjast heíhdar. Nákvæmlega ári eftir ódæðis- verkið rís Eric upp frá dauðum fyrir tilstilli krafta sem hann kann engin skil á. Hann ætlar að ná fram réttlæti yfír þeim sem tóku lífsham- ingjuna frá honum ogunnustu hans. Hann krefst hefndar 4Grumpy0ld Men Aðalhlutverk; JackLemmon, Walter Matthau, Ann Margretog Daryl Hannah Þeir John Gustafson og Max Goldman hafa verið nágrannar í 50 ár og allan þann tíma hefur það verið helsta dægradvöl þeirra að klekkja hvor á öðrum með kvikindislegum brögðum. En lif þeirra fer svo sannarlega úr böndunum þegar falleg og ftjálsleg ekkja verður nágranni þeirra. Báðir verða þeir yfir sig hriínir af henni og nú hefst barátta milli þeirra um hylli ekkjunnar og það eru engin ellimörk á þeim kvikindisskap sem frá þeim félögum kemur. 5The Chase Aóalhlutverk: Chariie Sheen og Kristy Swanson Jack Hammond er í vondum málum. Hann er ranglega sakaður um bankarán og í stað þess að leiðrétta misskilninginn ákveður hann að flýja. sem gísl. Ekki batnar ástandið þegar stúlkan seg- ir honum að hún sé dóttir milljónamæríngs sem ekki muni um að leggja nokkrar milljónir til höfuðs honum. Hundeltur af lögreglunni ákveður hann að rejma að komast yfir landamærin til Mexíkó. Myndbandalisti vikunnar 29. nóv. - 5. des. \ citTI * FYRRI { VIKUR | SÆT,i VIKA ;á LISTA) TITILL 2 { -í 1 2 ; 2 3 Cool Runnings Naked Gun 33 1/3 Ný i 1 iTheCrow 4 { Grumpy Old Men ..WH'fW—H— 3 j Chase ! ÚTGEF. ; TEG. í m 1 Sam-myndbönd 1 Gaman j : j ClC-myndir t Gaman J Myndform J Spenna J i.......I m , j Warner-myndir j Gaman j j Myndform j Spenna 6 ] 4 j: Greedy CiC-myndir Gaman 7 j í Serial Mom Myndform j Gaman 10 ; Mrs. Doubtfire Sam-myndbönd ] Gaman 8 j Striking Distance Skífan j Spenna Ný i 1 Romeo is Bleeding Háskólabíó : Spenna 11 Ný 1 Dark Half 6 í Beverly Hillbillies j -L j Skífan Spenna 8 13 i 914 Sugar Hill Son of Pink Panther 15 10 8 Sister Act^l 16 { 12 ] 5 {Blue Chips .j . >. . j SmHHM 17 j 13 j 7 j Beetoven's 2nd 18 I 15 6 j Piano Sam-myndbönd j Gaman J'-. ifHHj ! Skífan | Spenna J ■■■ J* - J j j Warner-myndi 1 Gaman l l J Sam-myndbönd 1 Gaman ! ; . iuF ,T“ mm 7 j What's Eating Gilb. ý ) 1 : Meteor Man l ClC-myndir j Spenna J ; ! J ClC-myndir J Gaman 1 j ! Skífan j Drama j Sam-myndbönd j Drama í J ' ■ J J •- Warner-myndi j Gaman Myndbandalistinn: Ferillinn endaði í startholunum Fimm nýjar kvikmyndir koma inn á myndbandalistann þessa vik- una og ber þar hæst The Crow sem var nokkuð vinsæl kvikmynd á síð- asta ári. Um tíma leit út fyrir að hætt yrði við gerð hennar þegar aðalleikarinn, Brandon Lee, varð fyrir voðaskoti og lést áður en tök- um lauk á myndinni, en eftir vangaveltur var ákveðið að klára myndina og þeir sáu ekki eftir því sem stóðu að myndinni. Hún gekk mjög vel í Bandaríkjunum og má rekja þær vinsældir að hluta til þeirrar staðreyndar að Brandon Lee var upprennandi stjarna sem átti framtíðina fyrir sér, en örlög hans minntu óþægilega á örlög fóð- ur hans, Bruce Lee. Brandon Lee fæddist 8. febrúar 1965 í Kaliforníu en hann eyddi fyrstu átta árum ævinnar í Hong Kong þar sem faðir hans öðlaðist frægð fyrir leik sinn í svokölluðum Kung Fu myndum, en þær myndir innleiddu sjálfsvarnaríþróttina í kvikmyndirnar og er ekki séð fyrir endann á þeirri þróun í kvik- myndasögunni. Hollywood fékk mikinn áhuga á Bruce Lee og hafði hann aðeins leikið í einni kvik- mynd á vegum risanna í Hollywood þegar hann lést vegna innvortis blæðinga eftir slagsmál. Þannig að það var eins fyrir honum komið og syninum, þeir voru á þröskuldi heimsfrægðar. Bruce Lee hefur eft- ir dauða sinn orðið átrúnaðargoð margra og hefur öðlast vissan sess í kvikmyndasögunni. Brandon Lee fetaði dyggilega í fótspor föðurins og lærði sjálfs- varnaríþróttir og fyrstu hlutverk hans voru einmitt i slíkum mynd- um í Hong Kong. Fyrsta kvikmynd hans í Hollywood var Showdown in Little Tokyo. Það var frammi- staða hans í Rapid Fire sem gerði það að verkum að farið var að líta á hann sem framtíðarstjörnu, en það átti ekki fyrir honum að liggja frekar en föður hans að upplifa mikla vinsældir. The Crow fer beint í þriðja sæti listans. Hinar ijórar komast ekki jafn hátt, fantasíumyndin Meteor Man rétt kíkir í 20. sætið, gaman- myndin Son of the Pink Panther fer í það 14. í 10. og 11. sæti fara tvær kvikmyndir sem að öllu jöfnu hefðu átt að byrja feril sinn hér á landi í kvikmyndahúsi en fara beint inn á myndbandalistann. Brandon Lee leikur rokksöngvarann Eric sem rís upp frá dauðum í The Crow. Romeo Is Bleeding er nokkuð sér- stök sakamálamynd með úrvals- leikurum í aðalhlutverkum, má nefna Gary Oldman, Lena Olin, Juliette Lewis, Annabella Sciorra og Michael York. The Dark Half er kvikmynd sem gerö er eftir einni af „stóru“ skáldsögum Stephens Kings. í aðalhlutverkum eru Ti- mothy Hutton og leikstjóri er þekktur hryllingsmyndaleikstjóri, George A. Romero.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.