Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1994, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1994, Page 4
24 FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994 Sýningar Ásmundarsafn Þar stendur yfir sýning á verkum eftir As- mund Sveinsson og Kristin E. Hrafnsson sem ber yfirskriftina „Hér getur allt gerst". Sýningin er opin alla daga kl. 10-4 og mun standa til áramóta. Café Mílanó Faxafeni 11 Þar stendur yfir myndlistarsýning Hildar Waltersdóttur. Þema sýningarinnar er Afr- ika. Verkin eru að mestu unnin í olíu á striga en einnig eru verk unnin með kol á pappír. Sýningin er opin kl. 9-19 mánu- daga, 9-23.30 þriðjud., miðvikud. og fimmtud., kl. 9-1 föstud. og laugard. og kl. 9-23.30 sunnud. Deiglan Akureyri Þar stendur yfir barnabókasýning. Á sýn- ingunni er lögð áhersla á myndskreytingar i barnabókum og mikilvægi þess að hinn sjónræni þáttur barnabókmennta sé vand- aður. Opið daglega frá kl. 14-18 fram að jólum. Eden Hverageröi Elvar Þórðarson sýnir málverk. Sýningin stendur yfir um óákveðinn tíma. Gallerí Art-Húrf Stangarhyl 7, Rvik Þar stendur yfir sýning á verkum Erlu Ax- elsdóttur, Helgu Ármannsdóttur, Elínborg- ar Guðmundsdóttur, Sigrúnar Gunnars- dóttur og Margrétar Salome. Galleríið er opið alla virka daga kl. 12-18. Gallerí Birgis Andréssonar Þar stendur yfir sýning Halldórs Ásgeirs- sonar myndlistarmanns. Sýninguna kallar Halldór „Hraun - Um - Rennur". Um er að ræða samspil hrauns sem brætt er á staðnum og glerflaskna er innihalda litróf vatnslita. Opið alla fimmtudaga kl. 14-18, út janúar 1995. Gallerí Borg viö Austurvöll Á laugardaginn kl. 16 verður opnuð jóla- sýning. Til sýnis verður úrval verka eftir íslenska listamenn, t.d. Karolínu Lárusdótt- ir og Erró. Sýningin er opin virka daga frá kl. 12-18 og um helgar frá kl. 14-18. Gallerí Guðmundar Ánanaustum 15, sími 21425 Galleriið er opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-14. Gallerí Fold Laugavegl 118d Sýningu Söru Jóhönnu Vilbergsdóttur á oliu- og pastelmyndum lýkur sunnudag- inn 18. des. Sýninguna nefnir Sara „llát meðal annars". Opið daglega kl. 10-18 nema laugardaginn 17. des. frá kl. 10-22 og sunnudaginn 18. des. frá kl. 14-18. Allar myndirnar eru til sölu. Gallerí Greip Hverfisgötu 82 Þar stendur yfir sýning á myndskreytingum eftir Halldór Baldursson. Á sýningunni eru verk úr nýútkomnum og væntanlegum barnabókum, blaðamyndskreytingar og myndir tengdar hönnun. Sýningin er opin alla daga vikunnar nema mánudaga kl. 14-18 og henni lýkur 23. desember. Gallerí List Skipholti 50b Galleríið er opið alla daga kl. 11-18 nema laugardaga frá kl. 11-14. Sýningar í glugg- um á hverju fcvöldi. . Gallerí Sólon íslandus Jón Axel Björnsson sýnir vatnslitamyndir í galleríinu. Sýningunni lýkur 27. desemb- er. Galleríið er opið alla daga frá kl. 11-18. Gallerí Stöölakot Bókhlööustíg 6 Þar stendur nú yfir sölusýning á handgerð- um jólamunum nokkurra listamanna. Skartgripum, leir- og postulínsmunum, dúkum, handþrykktum bókum, jólakort- um, gjafaöskjum og fleiru. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-18 til jóla( Gallerí Sævars Karls Bankastræti 9,2. hæö Katrín Sigurðardóttir sýnir verk sitt „Hin langa löngun". Verkið er innsetning (in- stallation) og er þetta í annað sinn sem hún sýnir í galleríinu. Sýningin stendur til áramóta og er opin frá kl. 10-18 virka daga. Geysishúsið Útgáfusýning Bókasambands islands stendur nú yfir i Geysishúsinu. Þar geta gestir flett nýjum islenskum bókum og séð fágæta gripi sem tengjast prentun, bók- bandi og bókaútgáfu. Útgáfusýningin er opin hvern rúmhelgan dag frá kl. 10-17. Götugrillið. Ameríkumaður í París Borgarkringiunni Kristbergur Pétursson myndlistarmaður sýnir verk sín. Sýningin stendur til 10. jan- úar. Hafnarborg Strandgötu 34 Þar stendur yfir Ijósmyndasýningin „Hafn- arfjörður fyrr og nú". A sýningunni eru Ijósmyndir frá Hafnarfirði. Sýningin er i Sverrissal og stendur til 23. desember. I aðalsal er hreyfimyndasýning. Alls eru níu hreyfimyndir kynntar og eru þær sýndar af myndbandi i hliðarsai. I aðalsal eru sið- an sýndar frummyndir sem notaðar voru við gerð myndanna. Opið alla daga frá kl. 12-18, lokað þriðjudaga. Kaffi 17 Laugavegl 91 Þar stendur yfir myndlistarsýning Ríkeyjar. Sýningin er opin á verslunartima og mun standa yfir til áramóta. Sýningar Kaffibarinn Ari í Ögri Ingólfsstræti Carl-Heinz Opolony sýnir vatnslitamyndir. Myndirnar verða til sýnis út desember og eru til sölu. Kjarvalsstaðir Yfirlitssýningu á verkum Errós undir yfir- skriftinni „Gjöfin" lýkur sunnudaginn 18. desember. Haustið 1989 færði Erró Reykjavíkurborg að gjöf stórfenglegt safn eigin listaverka. Á þessari sýningu er stór hluti gjafarinnar sýndur. Sýningin er opin daglega frá kl. 10-18. Listasafn Akureyrar Kaupvangsstræti 4 Þar stendur yfir sýning á verkum Errós í öllum sölum Listasafnsins. Sýningunni lýkur sunnudaginn 18. des. og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18. Listahúsið í Laugardal Sjöfn Haraldsdóttir sýnir verk sín. Á sýn- ingunni eru nýjar olíumyndir og myndir unnar á handgerðan pappír með bleki. Sýningin stendur til 31. des. og er opin daglega frá kl. 13-18, á laugardögum frá kl. 11 -18 og á sunnudögum frá kl. 14-18. Þar stendur einnig yfir kertastjakasýning 10 félaga Leirlistafélagsins. Sýningin er sölusýning og stendur yfir fram yfir jól. Listasafn Einars Jónssonar Njarðargötu, simi 13797 Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað í des. og jan. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Inn- gangur frá Freyjugötu. Listasafn Íslands Listasafn Islands er 110 ára um þessar mundir og af því tilefni stendur yfir sýning á stofngjöfinni. Á sýningunni er úrval verka eftir norræna málara,'aðallega danska, frá síðari hluta 19. aldar. Sýningin verður opin daglega nema mánudaga frá kl. 12-18 fram til 5. febrúar 1995. Listasafn Kópavogs- Geröarsafn Hamraborg 4, Kópavogi, sími 44501 Handverk - reynsluverkefni stendur fyrir sýningu á minjagripum og nytjahlutum úr íslensku hráefni. Þetta eru hlutir sem bárust í samkeppni sem verkefnið stóð fyrir. Alls eru sýndar 82 tillögur, þar af 19 sem veitt voru verðlaun. Sýningin veróur framlengd til 18. desember vegna mikillar aðsóknar. Safnið er opið frá kl. 12-18 alla daga nema mánudaga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Laugarnestanga 70 íslandsmerki og súlur Sigurjóns Ólafsson- ar heitir sýningin sem nú stendur yfir. Hér er um að ræða hátíðarsýningu í tilefni af 50 ára afmæli lýðveldisins. Sýningin mun standa til áramóta. Opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Listasafn Háskóla Íslands í Odda, sími 26806 Þar er nú á öllum hæðum sýning á nýjum verkum í eigu safnsins. Opið er daglega kl. 14-18. Aðgangur að safninu er ókeypis. Listmunahús Ófeigs Skólavörðustíg 5 Þar stendur yfir ijósmyndasýning Friðriks Arnar Hjaltested. A sýningunni eru 17 verk. Myndirnar eru í svarthvitu og fjalla um fólk. Sýningin er opin frá kl. 10-18 alla daga og lýkur henni 31. desember. Mokkakaffi v/Skólavörðustig Þar stendur yfir fyrsta einkasýning Guð- brands Ægis. Myndlistasýning Guðbrands á Mokka fjallar á einfaldan hátt um jóla- hald Islendinga fyrr og nú. Sýningin ber yfirskriftina „Hátíð Ijóss og skugga". Sýn- ingin mun standa út jólamánuðinn og er opin frá kl. 9.30-23.30 alla daga nema sunnúd. kl. 14-23.30. Nesstofusafn Neströð, Seltjarnarnesi Safnið opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í sima 611016. Norræna húsiö Þar stendur yfir málverkasýning Sigurðar Einarssonar. Myndirnar eru flestar olíu- myndir á striga. Opið verður frá kl. 14-19 daglega og lýkur sýningunni sunnudaginn 18. des. Leiðintil lýðveldis Viðamikil samsýning Þjóðminjasafns og Þjóðskjalasafns á munum, Ijósmyndum, skjölum, búningum, vaxmyndum og mörgu öðru, sem tengist sögu sjálfstæðis- baráttunnar frá dögum Fjölnismanna 1830 til lýðveldishátiöar 1944, er í Aðalstræti 6 - gamla Morgunblaðshúsinu. Sýningin er opin þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 12-17 og stendur til jóla. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11, Hafnarfiröi, sími 54321 Opið á sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Ráðhús Reykjavíkur Þar stendur yfir Ijósmyndasýningin Forseti íslands, tákn frelsis og þjóðareiningar. Á sýningunni eru rúmlega 100 myndir frá ferli forsetanna fjögurra og sýna þær mikil- vægi embættisins frá mörgum hliðum. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 8.20-19, laugardaga og sunnudaga frá kl. 12-18. Ráðhús Reykjavíkur: Sýningin Forseti íslands Nú stendur yfir í Ráöhúsi Reykja- víkur ljósmyndasýningin Forseti ís- lands, tákn frelsis og þjóðareiningar, en forsetaembættið átti hálfrar aldar afmæh eins og lýðveldiö hinn 17. júní síðasthðinn. Á sýningunni eru rúmlega 100 myndir frá ferli forsetanna fjögurra og sýna þær mikilvægi embættisins frá mörgum hliðum, t.d. eru skemmtilegar myndir frá fyrstu ferð- um Sveins Björnssonar forseta um landið þar sem þjóðin sést fagna lýö- veldi og forseta sínum með innhegri gleði og virðingu. Einnig eru myndir af fyrstu heimsóknum erlendra þjóð- höfðingja í forsetatíð Ásgeirs Ás- geirssonar og fyrsta stórveldafund- inum, fundi Nixons og Pompidou, þegar Kristján Eldjárn var forseti, svo fátt eitt sé nefnt. Nýlegar myndir eru svo af núverandi forseta, Vigdísi Finnbogadóttur sem ekki einungis hefur notið sömu virðingar og for- verar hennar í embætti heldur einnig vakið mikla athygh erlendis. Sýningin er opin aha virka daga frá kl. 8.20-19 og laugardaga og sunnu- dag frá kl. 12-18 Sjofn í Iisthúsinu Núna stendur yfir sýning á verkum Sjafnar Haar í Listhúsinu í Laugar- dal. Á sýningunni eru nýjar olíu- myndir og myndir unnar á hand- gerðan pappír með bleki. Myndefni Sjafnar er sem fyrr íslenskt landslag í þeim sterku og björtu htum sem hafa einkennt erk hennar frá upp- hafi. Hafnaifjörður fyrr og nú Ljósmyndasýningin Hafnarfjörður fyrr og nú stendur nú yfir í Sverrissal i Hafnarborg. Um er að ræða myndir frá hðnum tíma eða frá 1922-1960, tekn- ar af hjónunum Guðbjarti Ásgeirssyni og Herdísi Guðmundsdóttur. í aðalsal Hafnarborgar eru Hreyfimyndir til sýnis en þar er leitast við að kynna bæði hstamennina þrjá sem taka þátt í henni og hstformið sjálft því hreyfi- myndagerð verður að teljast th nýj- unga í íslenskum hstum. Ahs eru níu hreyfimyndir kynntar og eru þær sýndar af myndbandi í hhðarsal. í aðal- sal eru síðan sýndar frummyndir sem notaðar voru viö gerð myndanna og eru þær settar upp þannig að áhorfend- ur geti áttað sig á vinnsluferhnu. Sýn- ingarsahr eru opnir frá kl. 12-18 aha daga nema þriðjudaga. Málverk í Húsavík Núna stendur yfir sýning á verkum Gunnars J. Straumland í Safnahús- inu á Húsavík. Hann sýnir á þriðja tug olíumálverka. Þetta er þriðja einkasýning Gunnars sem hefur og tekið þátt í fiölda samsýninga í Hol- landi, Englandi og á íslandi. Sýning- unni lýkur 22. desember. Sýningin er opin á sama tíma og safnið. Margir kertastjakar eru til sýnis i Listhúsinu. Kertastjakar í Listhúsinu Núna stendur yfir sýning á kerta- stjökum af öllum stærðum og gerð- um í Listhúsinu í Laugardal. Sýning- in er opin frá kl. 10-18, auk þess sem hún verður opin í samræmi við af- greiöslutíma verslana í desember. Sú venja hefur myndast að forseti ávarpi þjóðina á nýársdag og við ýmis önnur hátiðleg Kristján Eldjárn forseti ræðu á Þingvöllum 1974. tækifæri. Hér flytur Katrín Sigurðardóttir. Gallerí Sævars Karls: Hin langa lögun Núna stendur yfir sýning á verki Katrínar Sigurðardóttur, Hin langa lögun, í Gaheríi Sævars Karls,- Verk- ið er innsetning (installation) og er þetta í annað sinn sem hún sýnir í galleríinu. Katrín lauk stúdentsprófi frá M.H. árið 1986. Hún stundaði síðan nám í Myndhsta- og handíðaskóla íslands árin 1986-1988 og lauk síðan BFA í myndhst árið 1990 frá San Francisco Art Institute, San Francisco. Hún hefur haldið nokkrar einkasýningar og veriö með í fiölda samsýninga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.