Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1994, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1994, Page 6
26 Sambíó ogHáskólabíó: Junior sýnd Arnold Schwarzenegger og Emma Thompson í aðalhlutverkunum í kvik- myndinni Junior. Lassie verður besti vinur Matts. Háskólabíó: Lassie frumsýnd Háskólabíó frumsýnir í dag kvik- myndina Lassie. Myndin er byggö á sögunum um Lassie sem skemmt hafa bömum í meira en hálfa öld. Nú hefur verið gerö ævintýramynd um þennan besta vin mannsins. Turner-fjölskyldan er að flytjast í sveitina í Virginíufylki burt frá skarkala stórborgarinnar þegar hin sjö ára gamla Jennifer finnur skosk- an fjárhund sem hún nefnir Lassie. Tíkin á eftir aö valda straumhvörf- um í lífi Jennifer og sérstaklega 13 ára bróöur hennar, Matts sem sakn- ar mjög félaga sinna í stórborginni og er efins um að búa í sveitinni. Meö aðstoð Lassie telur Matt fjöl- skyldu sína á að taka upp fjárbúskap þegar atvinna fóður hans bregst. Allt leikur í lyndi þar til nágranni þeirra sem þau hafa átt í landamerkjadeil- um við ákveður að valda fjölskyld- unni eins miklum miska og kostur er og Lassie verður að koma til bjarg- ar. Með aöalhlutverk í Lassie fara Thomas Guiry, Helen Slater og Fred- eric Forrest. Leikstjóri er Daniel Petrie sem áður hefur meðai annars leikstýrt Cocoon: The Retum. Þá er ógetið aðalleikarans, sjálfrar Lassie, en um hana hafa verið gerðar 9 kvik- myndir og meira en 600 sjónvarps- þættir. Lassie sem leikur í nýjustu myndinni er af áttundu kynslóð af- komenda hinnar upprunalegu Lassie sem lék í fyrstu Lassiemyndinni, hinni klassísku „Lassie kemur heim“ sem gerð var árið 1943. Sambíóin og Háskólabíó hafa tekið til sýninga grínmyndina „Junior" með Arnold Schwarzenegger, Emmu Thompson og Danny DeVito í aðai- hlutverkum. Myndin segir frá Dr. Alex Hesse (Schwarzenegger) sem er skipulagð- ur, agaður og í flottu formi. Það á eftir að breytast. Dr. Hesse hefur í mörg ár ásamt starfsfélaga sínum, Dr. Larry Arbogast (DeVito), unnið við þróun lyfs sem tryggir örugga meðgöngu. Rétt í þann mund er til- raununum er að ljúka ákveður lyfja- eftirlitiö ásamt háskólanum að stöðva tilraunirnar. Hesse er niður- brotinn en ákveður samt að klára dæmið. Arbogast stelur frosnu eggi sem á stendur Junior og kemur því fyrir á síðasta staðnum þar sem þess yrði leitað, í líkama Hesse. Það sem byrjar sem djörf vísinda- tilraun snýst fljótlega upp í óvænt og undarlegt tilfelli, nefnilega óléttu karlmanns! Dr. Diana Redding (Emma Thompson) slæst í hópinn og saman mynda þessi þrjú, sem áður voru einmana vísindamenn, hóp sem Regnboginn og Borgarbíó á Akur- eyri frumsýna í kvöld jólamyndina Stargate eða Stjömuhliðið. Um er að ræða sannkaÚaða ævintýramynd þar sem stórstjörnurnar Kurt Russ- ell og James Spader fara með aðal- hlutverk en leikarinn Jaye Davidson, sem sló svo eftirminnilega í gegn í óskarsverðlaunamyndinni The Cry- ing Game, kemur hér aftur fram á sjónarsviðið. Myndin hefst á 3. áratug aldarinnar þegar fomleifafræðingar í Egypta- landi finna risastóran og dularfullan hring sem enginn kann deili á. Það er ekki fyrr en ungur fomleifafræð- ingur á okkar dögum kemst í tæri við hringinn að leyndardómurinn upplýsist. Kraftur hringsins flytur vaúnn flokk manna milljónir Ijósára yfir á aðra plánetu þar sem sólguðinn Ra ræður ríkjum. Ra er ekkert lamb að leika sér við en það eru jarðarbú- ar ekki heldur. Sagan ber vitni um fijótt ímyndun- arafl aðstandenda myndarinnar og stendur saman þegar sá litli er vænt- anlegur í heiminn. Leikstjóri mynd- arinnar er Ivan Reitman, en hann ekki er þáttur brellumeistara síðri. Hraði, spenna, óvænt framvinda og frábærar tæknibrellur eru meðal hefur áður leikstýrt meðal annars Kindergarten Cop og Ghostbusters I og n. einkenna Stjörnuhliðsins. Leikstjóri er Roland Emmerich en framleiðandi er Mario Kassar. Regnboginn og Borgarbíó: Stjömuhliðið frumsýnt Stjörnuhliðið er sannkölluð ævintýramynd. Sambíóin: Konungur ljónanna Sambíóin forsýna um helgina The Lion King, eða Konung Ijónanna. Myndin verður sýnd kl. 19 á fóstudag og kl. 17 á laugardag og sunnudag með íslensku tali og kl. 21 með ensku tali. Lion King hefur slegið öll að- sóknarmet í Bandaríkjunum og hef- ur halað inn yfir 300 milljónir doll- ara. Hún er því aðsóknarmesta teiknimynd allra tíma. Lion King segir frá ljónsunganum Simba sem lendir í því að vera hrak- inn frá heimkynnum sínum eftir að faðir hans deyr. Það er hinn illi frændi hans, Skari, sem myrti föður Simba en lætur líta svo út að Simba hafi átt þar hlut að máli. Simba dvelst fjarri heimkynnum sínum í mörg ár í félagsskap nýrra og skemmtilegra vina. Síðar kemur þó sá tími að hann verður að snúa aftur og treysta á kjark og þor til að heimta konungssæti sitt. Mjög hefur verið vandað til ís- lensku talsetningarinnar og fara margir þekktustu leikarar landsins með hlutverk í henni, meðal annars Felix Bergsson, Pétur Einarsson, Edda Heiðrún Backman, Steinunn Simba er hrakinn frá heimkynnum sínum eftir að faðir hans deyr. Ólina Þorsteinsdóttir, Jóhann Sig- fleiri. Broderick, Whoopi Goldberg, James urðarson, Karl Ágúst Úlfsson og í ensku útgáfunni tala Matthew Earl Jones og Jeremy Irons. FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994' BÍÓBORGIN Símf 11384 Sérfræðingurinn ★ StæitirsKrokkar og kraftmikiarsprengjur en samt grútmáttlaus mynd um svik og hefndir. -GB í blíðu og stríðu ★★ Áfengisvandamál og upplausn fjöl- skyldu I dramatískri kvikmynd sem ekki fer almennilega af stað fyrr en eftir með- ferð. -HK Fæddir morðingjar *★ Amerískir fjölmiðlar og ofbeldisdýrkun ogOliverStoneáútopnu. -GB *HK BÍÓHÖLLIN Sfml 78900 Speed ★★ Ógnarhraðskreið mynd um flfldjarfa löggu i baráttu við geðbilaðan sprengju- fikil.Ágætskemmtun. -GB Villtar stelpur ★ Grútmáttlaus „kvennavestrí" um fjórar hórur á flótta undan karlpeningnum í leit að alvöru peningum og betra llfi. -GB SAGA-BÍÓ Sími 78900 Kraftaverk á jólum ★★ Jólamynd fjölskyldunnar. Hugljúf og átakalaus mynd um jólasvein að störfum i stórmarkaði. Eflir trú barna á tilurð jóla- sveinsins. -HK Skýjahöllin ★★'A Nýjasta islenska kvikmyndin er um æv- intýri Emils og Skunda. Einföld og öll á hægum nótum en er hin besta skemmt- un fyrir fjölskylduna, sérstaklega þó börnin, -HK HÁSKÓLABÍÓ Sfmi 22140 Heilagt hjónaband ★ Misheppnuð gamanmynd um árekstur mismunandi lifsskoðana og heimferð hins villuráfandi sauðar, eða þannig. -GB Þrír litir: Hvítur ★★'/’ Gráglettinn annar hfuti þrileiks Kies- lowskis um einkunnarorö frönsku bylt- ingarinnar. Hér það er jafnréttið. -GB Forrest Gump ★★★ Einstaklega Ijúf og mannleg kvikmynd sem laetur engan ósnortin. Undraverðar tæknibrellur sem heílla og stórleikur TomsHankserþaðsemhaestber. -HK Næturvörðurinn ★★★ Framúrskarandi danskur gæðahúð- artryllir um ævintýri næturvarðar í lík- húsi. -GB Bein ógnun ★★'A Harrison Ford berst gegn óvinum amer- ísks lýðræðís, utanlands og innsn, i sannkallaðri stprmynd. -GB Fjogur bruðkaup ★★★ Breskur húmor eins og hann getur best- ur orðið í bráðskemmtilegri kvikmynd með rómatísKu yfirbragði. -HK LAUGARÁSBlÓ Simí 32075 N.ý martröð ★★ Freddy Krueger leikur lausum hala I Los Angeles og er nú farinn að erta leikarana sem léku í fyrstu myndirmi. Snjöll út- færsla á gamalli klisju, góð fram að loka- kaffanum. -HK Gríman ★★★ Snilldarbrellur, sem samlagast skemmti- legum tilburðum hjá Jim Carey, gera Grímuna nánast að leíkinni teiknimynd. Góðskemmtunfyriralla. -HK REGNBOGINN Sími 19000 Bakkabræður í Paradís -k'A Þrir mislukkaðir bófar ræna banka á aðfangadagskvöld i hálfmisiukkaðri mynd um hinn sanna jólaanda. -GB Reyfari ★★'/i Töff og smart Tarantino um undírheima- lýð I Los Angeles, ískalt en ekkí nógu gott. -GB Lilli er týndur ★★ Fjörug mynd um hrakfarir þriggja bófa sem ræna nlu mánaða gömlum snáða. Teiknimyndmeðlifandifólki. -GB Allir heimsins morgnar ★★★ Heillandi, dramatísk kvikmynd um sann- an tónlistarmann, sorg hans, sköpunar- gleði og skapbresti sem láta engan ós- nortinn. Mynd sem sameinar áhuga á tónlístogkvikmyndum. -HK STJÖRNUBÍÓ Símí16500 Það gæti hent þig ★★ Þægileg og átakalaus skemmtun um lottóvinningshafa sem gefur gengil- beinu helminginn. Góðir leikarar komast velfráþunnrisögu. -HK Biódagar ★★★ Friðrik Þór hefur gert skemmtilega og mannlega kvikmynd um æskuár ungs drengs I Reykjavík og i sveit. Sviðsmynd einstaklegavelheppnuð. -hk Flóttinn frá Absolom ★ Slök framtíðarmynd um-líf I leynilegri fanganýlendu og átök tveggja fanga- hópa. -GB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.