Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1994, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1994
20
Island (LP/CD)
| 1. (1 ) 3heimar
Bubbi Morthens
$ 2. ( 2 ) Töfrar
Diddú
I 3. ( 7 ) Reif í skeggið
Ýmsir
t 4. (10) Spoon
Spoon
I 5. ( 9 ) Unplugged in New York
Nirvana
4 6. ( 3 ) Senn koma jólin
Ymsir
$ 7. ( 5 ) Reif í sundur
Ýmsir
t 8. (18) IJárið
Ursöngleik
t 9. (14) Itímaogrúmi
Vilhjólmur Vilhjálmsson
110. (11) Þó liði ár og öld
Björgvin Halldórsson
t 11.(15) Fuzz \
Jet Black Joe
112. (12) Heyrðu5
Ymsir
113. ( 4 ) Merry Christmas
Mariah Carey
114. (17) iyiinningar3
Ymsir
115. (19) No Need to Argue
The Cranberries
4 16. ( 6 ) Live atthe BBC
Beatles
417. ( 8 ) Vitalogy
Pearl Jam
118. (20) Bít
Tweety
119. ( - ) Miracles - The Holiday Album
Kenny G
4 20. (13) TransDans3
Ymsir
Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík,
auk verslana víða um landiö.
London (lög)
) 1. (1 ) Stay Another Day
East17
) 2. ( 2 ) All I Want for Christmas Is You
Mariah Carey
t 3. ( 4 ) Love Me for a Rcason
Boyzone
4 4. ( 3 ) Power Rangers
Mighty Morph'n Power Rangers
t 5. ( 8 ) Think Twice
Celine Dion
4 6. ( 5 ) Crocodile Shoes
Jimmy Nail
t 7. (11) Cotton Eye Joe
Rednex
t 8. ( - ) Them Girls Them Girls
Zigand Zag
4 9. ( 7 ) Please Come home for Christmas
Bon Jovi
4 10. ( 6 ) We Have All the Time in the World
Louis Armstrong
óorf/
í/hoöld
Á toppnum
Topplag íslenska listans er lag
Nirvana, About a Girl, aðra vikuna í
röð en það lag var i öðru sæti listans
fyrir tveimur vikum og hefur verið alls 5
vikur á (slenska listanum. Upptökurnar
á laginu eru af plötu þeirra, Unplugged
in New York, þegar Kurt Cobain var
enn á lífi.
Hæsta nýja lagið er Oh Holy Night
með hinni stórgóðu söngkonu Mariuh
Carey. Það lag er á nýútgefinni
jólaplötu hennar og þess má geta að
Mariah átti einnig hæsta nýja lagið í
síðustu viku, lagið sem situr í 14. sæti
listans nú.
Hástökk vikunnar er með náunga sem
er ekki lengur í tölu lifepda, þó að
hann sé lifandi goðsögn. Hástökkið á
Louis Armstrong með lagið We Have
All the Time in the World sem stekkur
udd um 17sæti millivikna.
í ID « QY B>! TOPP 40 VIKAN 22.-27.12 '94
œS ID - n> K3 >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI |
. . .
P||
2 5 3 ODETO MYFAMILYisiand CRANBERRIES
3 2 5 TOMORROWjapis SPOON
4 3 4 HERE COMES THE HOTSTEPPER columbia INIKAMOZE
5 7 3 STREETS OF LONDON ensign SINEAD O'CONNOR
6 10 5 LÖGUNGAFÓLSINSsME«ieysa UNUN
7 4 6 GIRL, YOU'LL BE A WOMAN SOON mu URGE OVERKILL
8 8 3 IT'S MYLIFEspob GIGABYTE
9 13 3 SUMARKONURskíían BUBBI
10 9 5 GOTT MÁL spor TWEETY
11 11 4 GOODNIGHT GIRL '94 precious WETWETWET
12 18 2 LÍÐURAÐ JÓLUMspo, STEFÁN HILMARSSON
13 6 5 WILDONES Sony SUEDE
14 15 2 ALL1WANT FOR CHRISTMASIS YOU so„ MARIAH CAREY
15 14 3 DEVOTIONspor BONG
J6I 17 4 LUKAS, WITH THE LID OFF atiantic LUKAS
u I WE HAVE ALL THE TIMEIN THE WORLD m LOUIS ARMSTRONG
18j 12 7 HIGHERANDHIGHERspor JETBLACKJOE
NÝTT | OHHOLYNIGHTsonv 9 hæsta nýja lAGK) MARIAH CAREY |
20 22 2 SEVEN Spor FANTASÍA
21 31 3 BRINGITONHOME pdise URBAN COOKIE COLLECTIVE
22 nýtt BLIKANDISTJÖRNUR lofien MARGRÉT VILHJÁLMSDÓTTIR
23 16 9 ZOMBIE ISLANO CRANBERRIES
24 29 3 ANOTHERDAYo.no WHIGFIELD
25 36 2 TAKE A B0W ma»er.ck/sirE MADONNA
26 19 6 IFI ONLYKNEWm T0MJ0NES
27 27 4 ONBENDED KNEEmotown BOYZIIMEN
28 NÝTT thisisyournight HEAVYD.&THEB0YS
29 24 3 SEVENTEENmercurv LEJLOOSE
30 23 4 (ÞÚ DEYRÐ) í DAG smekkeeysa KOLRASSA KRÓKRÍÐANDI
31 NÝTT SAKLAUSskífan SSSÓL
32 21 6 BLIND MANgefeen AEROSMITH
33 32 2 SIGHTFORSOREEYESbmg MPEOPLE
34 NÝTT JÓLIN ÞÍN OG MÍNspor HELGA MÖLLER
35 20 ’i FADEINTOYOUemi MAZZYSTAR
36 NÝTT SENN KOMA JÓLINspor SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR
37 39 2 HANDRITIÐskífan björn jörundur friðbjörnsson |
38 26 5 SLEIKTU MIG UPPskífan SSSÓL
39 NÝTT LITLAJÓLABARNspor ANDREA GYLFADÓTTIR
40 NÝTT STAY AN0THER DAY london EAST17
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum milli klukkan 16 og 19.
,989
SfPSmS
B YLGJA N
GOTT UTVARPI
TOPP 40
VINNSLA
ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi.
Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum
Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir útvarp
er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.
Love
enn af
hjörunum
Courtney Love, ekkja Kurts
Cobains, hefur heldur betur verið
iðin viö aö koma sér í fréttir aö
undanfórnu fyrir allra handa
skandala. Og enn bætir hún um
betur því að á dögunum átti kona
nokkur fótmn fjör að launa eftir
aö hafa vakiö reiði Love. Kona
þessi, Mary Lou Lord, átti fyrir
margt löngu í ástarsambandi við
Kurt Cobain og það eitt var nóg
til að æra frú Love. Hún gerði sér
lítið fyrir og elti Lord niður
Sunset Boulevard í Los Angeles
með hrópum og formælingum og
hótaði henni lífláti og þaðan af
verri meðferð. Sem betur fór tókst
öryggisvörðum að skerast í
leikinn áður en Love náði i Lord.
Skugga-
hliðar
frægðar-
innar
Frægð og frami er ekki bara
dans á rósum. Nýfrægu dreng-
imir í hljómsveitinni Oasis fengu
heldur betur að finna fyrir því á
tónleikum í Glasgow fyrir
nokkru. Sveitin var búin að leika
tvö lög og var rétt byrjuö á því
þriðja þegar Liam Gallagher
söngvari lagði frá sér hljóönem-
ann, yppti öxlum tO áheyrenda og
gekk af sviðinu. Hljómsveitin lét
sig hafa það að klára lagið án
söngvarans en síðan litu menn
ráðvilltir hver á annan. Gítar-
leikarinn Noel Gallagher hvarf
þá á braut og kom aftur með þau
skilaboð að söngvarinn hefði
misst röddina. Því næst hvarf öll
hljómsveitin af sviðinu og skildi
áheyrendur eftir í fullkominni
óvissu um framhaldið. Gerðust
menn ókyrrir mjög og að lokum
kom Noel Gallagher aftur upp á
sviðið, endurtók fréttina um
raddleysi söngvarans og greip
svo gítarinn og glamraði ein átta
lög einn síns liðs við mjög
takmarkaðar undirtektir. í lokin
komu félagar hans og hespuðu af
nokkrum lögum til viðbótar og
létu sig svo hverfa af sviðinu fyrir
fullt og fast og skeyttu uppklappi
áheyrenda engu. Varð mikið
háreysti í salnum en það bjargaði
málunum við að talsmaður
hljómsveitarinnar gekk á sviðið
og tilkynnti að hljómsveitin
myndi bjóða öllum í salnum upp
á fría tónleika á næstunni.
Bon Jovi
án bassa-
leikara
Bandaríska rokksveitin Bon
Jovi hefur látið þau boð út ganga
að bassaleikarastaða innan
sveitarinnar sé á lausu. Aléc John
Such, sem plokkað hefur bassann
í Bon Jovi frá upphafi, hefur
fengið pokann sinn án opinberra
skýringa og á meðan óráðið er í
stöðu hans mun session
maðurinn Hewey McDonald sjá
um bassaleikinn.
-SþS-