Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994
33
Veitingahús
Ölkjallarinn Pósthússtræti 17, sími 13344.
Opió vd. 12-01, fd„ ld„ 12-03, sd„ 12-01.
-ölver v/Álfheima, sími 686220. Opið
11.30- 1 og 11.30- 3 fd. og Id.
AKUREYRI:
Bautinn Hafnarstræti 92, sími 21818. Opið
9- 22.
Bing Dao Strandgata 49, sími 11617.
Café Karólina Kaupvangsstræti 23, sími
12755. Opið 11.30-1 mán.-fim„ 11.30-3
fd„ 14-3 Id. og 14-1 sd.
Crown Chicken Skipagötu 12, sími 21464.
Opið 11-21.30 alla daga.
Dropinn Hafnarstræti 98, sími 22525.
Fiðlarinn Skipagötu 14, sími 27100. Opiö
11.30- 14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id.
Greifinn Glerárgötu 20, sími 26690. Opið
11.30- 22.30 v.d„ 12-2 fd. og Id.
Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 22200.
Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 1 &-23.30 v.d„
nema Id. til 3.
Sjallinn Geislagötu 14, sími 22970. Opið
19-3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d„ 12-15 og
18-3 fd. og Id.
Smiöjan Kaupvangsstræti 3, sími 21818.
Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga.
Torgiö Ráðhústorgi 9, sími 11448. Opið
8-01 má-mi, 18-01 fim. og sd„ 18-03
18.00-1 v.d„ 18.00-03 fd. og Id.
VESTMANNAEYJAR:
Bjössabar Bárustíg 11, sími 12950. Opið
11.30- 14 og 18-21 md.-fd„ 11.30-21 Id.
og sd.
Hertoginn Vestmannabraut 28, sími
98-13317. Opið 11-22 sd-fd og 11-22.30
fd„ og Id.
Höfðinn/Við félagarnir Heiðarvegi 1, sími
12577. Opið 10-14 og 18-23.30 md.-
miðvd., 10-14 og 18-1 fimmtud., 10-3 fd.
og ld„ 10-1 sd.
Muninn Bárustíg 1, sími 98-11422. Opið
11 -01 v.d„ og 11 -03 fd. og Id.
Skútinn Kirkjuvegi 21, sími 11420. Opiö
11-22 md.-miðvd„ 11-01 fimtud. og sd„
11- 03 fd. og Id.
AKRANES:
Langisandur Garðabraut 2, sími 93-13191.
Opið alla daga 10-21 fö, lau 10-03.
SUÐURNES:
Strikið Hafnargötu 37, sími 92-12012. Opið
su-fi 11.30-01. fö og lau 12-03.
Flughótelið Hafnargötu 57, sími 15222.
Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd.
og Id.
Glóðin Hafnargötu 62, sími 11777. Opið
11.30- 22 v.d„ 11.30-23. fd. og Id.
Þotan Vesturbraut 17, sími 12211. Opið
23-3 fd. og Id.
Langbest, pitsustaöur Hafnargötu 62, sími
14777. Opið 11-22 alla daga.
Ráin Hafnargötu 19, sími 14601. Opið
12- 15 og 18-23.30 md.-miðvd„ 12-15 og
18-1 fimmtud. og sd„ 12-15 og 18-3 fd.
og Id.
Veitingahúsið viö Bláa lónið Svartsengi,
sími 68283.
Veitingahúsið Vitinn, Hafnargötu 4, sími
37755. Opið 0.30-23.30 v.d„ 08.30-3 fd.
og Id.
SUÐURLAND:
Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, sími 22555.
Opið 18-1 miðvd., fimmtd. og sd„ 18-3 fd.
og Id. Lokað á md. og þd.
Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, sími
22500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla daga.
Hótel örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag.,
s. 34700. Opið 11.30-14 og 18-22 alla daga.
Húsið á Sléttunni Grænumörk 1c, Hverag.,
s. 98-34789. Opið 11.30-22 alla daga
Veitingahúsið við Brúarsporðinn Eyrarvegi
1, Self., sími 22899. Opið 11.30-13.30 og
18-22 v.d„ 11.30-13.30 og 18-23 fd. og Id.
ÁN VÍNS
Arnargrili Arnarbakka 2, sími 77540. Opið
12-23.30 alla daga.
Blásteinn Hraunbæ 102, sími 673311. Opið
10- 22.
Brauöstofan Gleymmérei Nóatúni 17, slmi
15355. Opið 09-18 v.d„ 09-16 Id. Lokað á
sd.
Brekkukaffi Auðbrekku 18, Kóp, sími
642215. Opið 07-18 v.d, 10-16 Id. Lokað á
sd.
Café Skeifan Tryggvagötu 1, s. 629991.
Opið 06-17 aila daga.
Kjúklingastaðurinn Suðurveri, Stigahlíð
45-47, s. 38890. Opið 11-23.30 alla daga.
Eikaborgarar Höfðabakka 1, s. 674111.
Opið 11.30-21.30 alla daga.
Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd.
Kaffihúsiö á Kjarvalsstööum við Flókagötu,
sími 26131 og 26188. Opiö 10-18 alla daga.
Kaffistofan i Ásmundasafni Sigtúni, sími
32155. Opið 10-16 alla daga.
Hrói höttur Hjallahrauni 13, sími 652525.
Opið 11-23 alla daga.
Höfðakaffi Vagnhöfða 11, sími 686075.
Opið 07.30-17 alla daga. Lokað sd.
Höföagrill Blldshöfða 12, sími 672025. Opið
07-17 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd.
Jón bakan Nýbýlavegi 14, sími 642820.
Opið 11.30-23.30 v.d„ 11.30-02 fd. og Id.
Kaffistigur Rauðarárstíg 33, sími 627707.
Opið .11-21 og 11-20 sd.
Kaffiterian Domus Medica Egilsgötu 3, sími
631000. Opið 8-19 v.d.
Kaffivagninn Grandagarði, sími 15932. Opið
04-23.30 alla daga, ekki matur á kvöldin.
Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15,
sími 50828. Opið 11 -22 alla daga.
Lóuhreiður Laugavegi 59 (f. ofan Kjörgarð),
sími 622165. Opið 09-18 v.d. Lokað Id. og
sd.
Lúxus kaffi Skipholti 50b, sími 813410.
Opið 08-18 v.d„ 11-18 Id. Lokað á sd.
Mac Donalds Suðurlandsbraut 56, sími
811414. Opið 10-23.30.
Mokka-Expresso-Kaffi Skólavörðustíg 3a,
sími 21174. Opið 09.30-23.30 md.-ld„
14-23.30 sd.
Múlakaffi v/Hallarmúla, sími 37737. Opið
07-23.30 v.d„ 08-23.30 sd.
Nespizza Austurströnd 8, sími 612030. Opið
11.30- 14 og 17-22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id.
Norræna húsið Hringbraut, sími 21522.
Opið 09-17 v.d„ 09-19 ld„ 12-19 sd.
Næturgrilliö heimsendingarþj., slmi 77444.
Opið 22-03 v.d„ 22-07 fd. og Id.
Vinir vors og blóma eru önnur vinsælasta hljómsveit landsins að mati Ól-
afs Laufdals og þeir verða á Hótel íslandi.
SSSól kemur fram á Hótel íslandi á
gamlárskvöld og þar verður vænt-
anlega mikið stuð.
SSSól og Vinir vors og blóma:
Aðalfjöriö verð-
ur hjá okkur
- segir Ólafur Laufdal á Hótel íslandi
„Miðaverðið hjá okkur er 2.000
krónur. Það er sama verð og í forsöl-
unni en verðið hefur verið óbreytt í
sex ár og það er varla hægt að kvarta
yfir því. Húsið verður opnað klukkan
ellefu og ballið stendur til fjögur um
nóttina. Hjá okkur verða SSSól og
Vinir vors og blóma en hljómsveit-
irnar skipast á að spila,“ segir Ólafur
Laufdal á Hótel Islandi um áramóta-
dansleikinn þar.
„Þetta er aðalballið á gamlárskvöld
en það hefur alltaf verið hérna hjá
okkur árum saman. SSSól hefur spil-
að hérna áður á gamlárskvöld en
ekki Vinir vors og blóma. Við höfum
veriö með tvær vinsælustu hljóm-
sveitimar hverju sinni enda dugar
ekkert minna til að vera með örugga
traffik. Enda hefur straumurinn allt-
af legið hingað í gegnum árin. Aðal-
fjörið er hérna. Það er alveg 100% á
hreinu. Ég fullyrði það,“ segir Ólafur
Laufdal.
Miðverðið á Hótel íslandi er 2.000
kr. eins og fyrr segir og þar er dag-
lega forsala frá kl. 13-17.
Rúnar Þór og hljómsveit troða upp á Ránni í Keflavík I kvöld og annað
kvöld, gamlárskvöld, og má búast við góðri stemningu eins og jafnan áður
þegar þessir tónlistarmenn eiga hlut að máli.
Fjörðurinn á gamlárskvöld:
Pláhnetan og Bubbleflies
Stórdansleikur
í Inghóli
Hljómsveitirnar Tweety og Plá-
hnetan leika saman á stórdansleik í
veitingahúsinu Inghóh á Selfossi í
kvöld.
Búast má við góðri stemningu enda
eru hér á ferð hljómsveitir sem hafa
notið mikilla vinsælda og þá ekki
síður hjá Sunnlendingum en öðrum
landsmönnum.
Annað kvöld, gamlárskvöld, leikur
Pláhnetan í Firðinum og er sagt frá
því sérstaklega annars staðar á síð-
unni.
Líðsmenn Tweety verða á Selfossi
í kvöld.
Gaukur á Stöng í kvöld:
Sól Dögg
kveður árið
Hljómsveitin Sól Dögg kemur fram
á Gauki á Stöng í kvöld en þar ætlar
hún að kveðja árið með stæl. Vafalít-
ið ná hljómsveitarmeðlimir þar upp
góðri stemningu en þeir voru einmitt
að spila á sama stað í gærkvöld og
ættu því að þekkja vel til aðstæðna!
Fimm strákar mynda hljómsveit-
ina og heita þeir Bergsveinn Arehus-
son, Ásgeir Ásgeirsson, Baldvin AB
Aalen, Ólafur Þ. Kristjánsson og
Stefán H. Henrýsson. Bergsveinn sér
um sönginn, Asgeir leikur á gítar,
Baldvin á trommur, Ólafur á bassa
og Stefán á hljómborð.
Pláhnetan með Stebba Hilmars í
broddi fylkingar og Bubbleflies ætla
að sjá um að halda uppi fjörinu í Firð-
inum á gamlárskvöld og langt fram
á nýársdagsmorgun. Þá munu ýmsir
gestasöngvarar troða upp alla nótt-
ina en á þessu áramótaskralli býður
Fjörðurinn gestum sínum einnig upp
Strákamir í Stálfélaginu ætla að
sjá um að halda uppi fjörinu á Tveim-
ur vinum á gamlárskvöld. Þeir verða
þó ekki einir á ferð því Jóna De Groot
og fleiri góðir gestir munu koma við
sögu.
Meðlimir Stálfélagsins ætla að
spila rokk og ról og er efnið bæði
gamalt og nýtt. Strákamir í hljóm-
sveitinni heita Sigurður Reynisson,
sem lemur húðir, Jón Guðjónsson,
á hatta, knöll, flugeldasýningu,
kampavín, pitsuveislu og snafsa-
veislu frá Eldhaka.
Forsala er í Café Royale og er miða-
verö kr. 2.000 en annars 2.500. Á ný-
árskvöld er einnig opið á þessum
sama stað og þá sér Guðmundur
Rúnar um að skemmta gestum.
sem plokkar bassann, Guðlaugur
Falk, sem handleikur gitarinn, og
Siguijón Skæringsson þenur radd-
böndin og leikur á tilfallandi hljóð-
færi. Þá má ekki heldur gleyma
henni Brynhildi sem sér um bak-
raddir.
Miðinn kostar 1000 kr. við inngang-
inn en 700 í forsölu. Allir gestir fá
fordrykkinn „svartastál og meyjar-
bijóstin mjúku".
TVeir vinir á gamlárskvöld:
Stálfélagið
og Jóna De Groot
Amma Lú
Á föstudagskvöld verður lokadansleikur
ársins með hljómsveitinni Hunangi. Lok-
að á gamlárskvöld. Nýársfagnaður 1. jan-
úar með hljómsveit Egils Ölafssonar og
hljómsveitinni Hunangi.
Blúsbarinn
George Grossman skemmtir föstudags-
og laugardagskvöld.
Café Royale
Hafnarfiröi
Guðmundur Runar trúbador skemmtir
gestum á nýárskvöld.
Café Ópera
Á nýársfagnaði. sem haldinn verður á
sunnudagskvöld, nýárskvöld, verður
skemmtikraftur kvóldsins „Ragtime Bob".
Ekkert hátíðarálag verður á veitingum
þetta kvöld.
Duus-hús
v/Flschersund, s. 14446
Opið kl. 18-1 v.d.. 18-3 föstud. og laug-
ard.
Feiti dvergurinn
Föstudag 30. des. verður opið frá kl. 16-3.
Lokað gamlársdag og nýársdag.
Fjörðurinn
HafnarOrði
Gamlárskvöld; Stebbi Hilmars og Plá-
hnetan skemmta fram á morgun. Sér-
Stakir gestir verða hljómsveitin Bubble-
flies. Á nýárskvöld skemmtir Guðmundur
Rúnar.
Gaukurá Stöng
Hljómsveitin Sól Dögg leikurföstudaginn
30. desember.
Hafnarkráin
Lifandi tónlíst á hverju kvöldi.
Hótel Island
Á gamlárskvöld verður áramótadansleikur
með hljómsveitunum Vinum vors og
blóma og SSSól. 18 ára aldurstakmark.
Húsið opnað kl. 23, dansleikur til kl. 4.
Nýársfagnaður 1, janúar. Dansaðvið Vín-
artóna. Félagarúr Sinfóníuhljómsveit [s-
lands leika fyrirdansi undir stjórn Páls
Pámpichlers Pálssonar. Óperusöngvar-
arnir ÓlafurÁrni Bjarnason, Ólöf Kolbrún
Harðardóttir, Garðar Cortes ásamt Kór
Islensku óperunnar. Húsið opnað kl. 19.
Tekið á móti gestum með kampavini.
Hótel Saga
Hljómsveitin Pops spílar á nýársfagnaði.
Inghóll
Setfossl
Pláhnetan og Tweety leika saman á stór-
dansleikföstudaginn 30. des.
Kaffi Reykjavik
Nýársfagnaður 1. janúar. Húsið opnað
kl. 19. Tekíðá móti gestum með kampa-
vini. Hljómsveitin Vanir menn og Þuriður
Sígurðardóttir leika fyrir dansi.
Kazablanca
Gamlárskvöld: Mc Svala og IVIc Danni,
Spaceman Spliff, Bix og fleirí masta á
staðinn. DJ. Margeir, Maggi Legó, Robbi
og Aggi. 18 ára aldurstakmark.
LA-Café
Laugsvegl 45, s. 626120
Föstudagskvöld: maturkl. 18-22.30, síð-
an diskótek til kl. 3. A gamlárskvöld verð-
ur boðið upp á kampavin, knall og hatta.
Diskótek frá kl. 0.30-4. Á nýársdag er
matur kl. 18-22.30 með léttrí tónlist, síð-
andiskótek til kl. 3. Hátt aldurstakmark.
Leikhúskjallarinn
Stórdansleikurföstudagskvöld.Gamlárs-
kvóld: Freyðivln ogfjörvið innganginn.
Hljómsveitin Tweety og Andrea Gylfa-
dóttir skemmta. Nýársfagnaður 1. janúar.
Galakvöld. Strokkvartettinn leikur undir
borðhaldi. Hljómsveitin Fjallkonan leikur
fyrirdansi.
Naustkjallarinn
Á föstudagskvöld leika Gömlu brýnin
dæguriög við alla hæfi.
Næturgalinn
Á föstudagskvöld og gamlárskvöld
skemmta Viðar Jóns og Dan Cassidy
gestum.
Perlan
A nýársdag: Hljómsveitin Sambandið
leikur á nýársfagnaðl.
Tunglið
Föstudagskvöld diskótek. A gamlárskvöld
verður opið fré kl. 0.30-4. Nýárskvöld
veröur Gala Radiuskvöld. Radiusbræður
mæta á staðinn og flytja gamalt og nýtt
efni. Húsiðopnar kl. 21. Diskótek.
Tveirvinir
Gamlárskvöld: Rokkáramót 1994-1995
kl. 00.30 Stálfélagið ásamt Jónu De Gro-
ot og gestum. Allir gestir fá fordrykkinn
svartstál og meyjabrjóstin mjúku.
Ölver
Glæslbæ
Karaoke um helgina. Opíð alla virka daga
frá kl. 11.30 til 1 og til 3 föstudag.
Pláhnetan
Pláhnetan og T weety leíka sanian á stór-
dansleikl veitingahúsinu Inghóli Selfossi
föstudagínn 30. das. A gamlárskvöld leik-
ur hljómsveitin á áramótaskralli í veitinga-
húsinu Firðinum i Hafnarfirði. Sérstakir
gestirverða hljómsveitin Bubbleflies.
Rúnar Þór
Hltómsveit Rúnars Þórs skemmtír á
Ránni, Keflavik, föstudags- og laugar-
dagskvöld, gamlárskvöld.
Tweety
Tweety og Pláhnetan leika saman á stór-
dansteik í veitingahúsinu Inghóli á Sel -
fossi föstudaginn 30. desember.