Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 8
42 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 Veðurhorfur næstu daga: Um áramótin verður hálfskviað og kalt - samkvæmt spá Accu-Weather Sami kuldinn og hefur veriö að angra landsmenn upp á síökastið ætlar aö halda áfram, eftir því sem segir í veðurspá Accu-Weather fyrir fimm næstu daga. Að því leytinu til má segja aö veðurfarið í byrjun næsta árs sé í beinu samhengi við síðustu daga árins sem nú er senn á enda. Suðvesturland íbúar á suðvesturhorninu eru nú að gera sig klára fyrir áramótin líkt og aðrir landsmenn. í höfuðborginni verður hálfskýjað um þessi áramót og þaö verður kalt í veðri. Eftir helg- ina er von á vætutíð samkvæmt spánni og á mánudag gæti meira að segja farið að snjóa. Eftir því sem líö- ur á vikuna fer hitastigiö að verða „hagstæðara" þótt varla sé það nokk- uð til að hrópa húrra fyrir. Norðurland Veturinn hefur fyrir löngu hafið innreið sína á Norðurlandi og það er ekkert fararsnið sjáanlegt á hon- um! Kuldagallarnir hljóta að njóta þar vinsælda eins og annars staðar og það verða ekki síst mikil not fyrir þá um helgina sem fram undan er. Snjór gæti fallið úr lofti á þriðjudag og miðvikudag á Akureyri og sömu daga á Raufarhöfn svo dæmi sé tekið. Áusturiand Unnendur skíðaíþróttarinnar á Austurlandi eru hugsanlega ekkert allt of kátir með veðurhorfur næstu fimm daga. Ástæðan er væntanlega sú að bara er gert ráð fyrir snjókomu einn daginn af öllum fimm. Ef allt gengur upp mun snjóa á Egilsstöðum á þriðjudaginn. Sama dag verður hins vegar trúlega rigning á Hjarðar- nesi. Vestfirðir Nokkur snjóflóð hafa fallið á Vest- íjöröum á árinu og rétt að hvetja vegfarendur þar, sem og reyndar annars staðar á landinu, til að sýna varúð. Á Galtarvita verður hálfskýj- að um helgina en svo fer að snjóa með þeirri undantekningu að rigning er vel möguleg á þriðjudaginn. Suðurland Þeií»Sunnlendingar sem fengu ull- arfatnað í jólagjöf ættu að hugsa sig vel um ef þeir eru að spá í að skipta honum. Núna er tíminn fyrir slíkar flíkur og sérstaklega ef veðurspáin fyrir laugardaginn nær fram að ganga. Samkvæmt henni gæti orðið allt að 12 stiga frost á Kirkjubæjar- klaustri og þá er nú eins gott að vera vel búinn. Utlönd Ættingjar okkar og vinir í útlönd- um hafa það sennilega betra en við þessa dagana „veðurfarslega“ séð þótt auðvitað séu á því líka undan- tekningar. DV veit um hóp íslend- inga sem dvelja í Flórdía yfir jól og áramót og þar er nú kuldanum ekki fyrir að bara. Á næstu dögum verður þar hálfskýjað og hitinn fer ekki nið- ur fyrir 4 stig en gæti líka fariö upp í 23 stig. Sé htið nær okkur má t.d. sjá aö veðrið í Stokkhólmi er ekkert voða- lega kræsilegt og ennþá síður í Ósló og Helsinki. Suður á Spáni er það töluvert betra og þar ætti ekki að fara Ola um landann en fjölmargir kjósa að eyða jólum og áramótum þar frekar en hér, íjarri öllu stress- inu. Bolimgarvlk «L - gV Nf : • ^ í Bergstaöir t , ,5/ /"%cr / Keflavík Reyt Reykjavík % Vestmannaeyjar Kirkjubæjarklauí CJ-8J I ' §Jg|‘ Horfur á gamlársdag Gamlársdagur Nýársdagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga Háifskýjaö og Skýjaö og svalt stinningskaldi hiti mestur -5° hiti mestur -2° hiti minnstur-10o hiti minnstur-6° Líkur á rigningu Þungbúiö og líkur Líkur á rigningu eöa snjókomu á rigningu hiti mestur 1°—- hiti mestur 3° hiti mestur 3° hiti minnstur-3° hiti minnstur 1° hiti minnstur 0° Veðurhorfur á íslandi næslu daga Vindstig - Vindhraði Vindstig Km/klst. 0 logn 0 1 andvari 3 2 gola 9 4 stlnningsgola 16 5 kaldi 24 6 stinningskaldi 34 7 allhvass vindur 44 9 stormur 56 10 rok 68 11 ofsaveöur 81 12 fárviöri 95 -(13)- 110 -(14)- (125) -(15)- (141) Borgir Lau. Sun. Mán. Þri. Miö. Akureyri -9/-12 sk -5/-8 hs -1/-3 sk 0/-1 sn 1/-1 sn Egilsstaðir -9/-12 hs -4/-7 hs -2/-4 hs 1/-1 sn 2/0 sú Galtarviti -7/-10 hs -4/-8 hs ' -1/-3 sn 2/0 ri 1/-2 sn Hjaröarnes -8/-12 hs -4/-8 hs 2/-2 hs 2/iri 3/1 sú Keflavíkurflugv. -4/-8 hs -2/-5 hs 2/0 sn 4/1 ri 3/0 sú Raufarhöfn -8/-12 hs -8/-11 sk -4/-8 hs -4/-7 hs 1/-2 hs , -2/-5 hs 2/1 ri 0/-2 sn 3/1 sú 0/-4 sn Reykjavík -5/-10 hs -2/-6 hs 1/-3 sn 3/1 ri 3/0 sú Sauöárkrókur -9/-12 sk -6/-9 hs -2/4 sn 1/-1 sri 1/-1 sú Vestmannaeyjar -4/-8 hs -1/-4 hs 2/0 sn 5/2 ri 4/1 sú Skýringar á táknum ^ sk - skýjaö as - alskýjað sú - súld s - skúrir þo - þoka þr- þrumuveöur mi - mistur * * sn - snjókoma /ý/ ri - rigning (^) he - heiðskírt 0 Is - léttskýjaö (J hs - hálfskýjaö ? 5 R 00 Moskva % Lúxemborg Frankfurt París 16° M Madrid 16°^ . Mallorca orfur a gamlá Veðurhorfur í útlöndum næstu daga Horfur á gamlársdag Borgir Lau. Sunn. Mán. Þri. Miö. Borgir Lau. Sunn. Mán. Þri. Miö. Algarve 19/12 hs 19/12 hs 16/9 hs 14/8 hs 12/6 hs Malaga 18/12 sú 16/10 sk 16/10 hs 14/8 hs 16/8 hs Amsterdam 6/1 sk 3/-3 hs 2/-3 hs 2/-3 is 4/0 Is Mallorca 16/9 sú 13/9 sk 10/4 Is 10/4 hs 12/8 hs Barcelona 16/8 sú 15/8 sk 12/5 Is 14/7 Is 17/9 hs Miami 26/17 hs 26/14 hs ‘23/13 hs 22/14 hs 22/15 hs Bergen 4/-1 ri 2/-3 sú 2/-3 Is 4/0 hs 4/1 ri Montreal -5/-15 as -7/-16 sn -10/-20 sn -8/-20 hs -8/-18 sk Berlín 5/-3 sk 2/-5 sn 1/-7 hs 1/-9 Is 3/-5 Is Moskva 0/-2 sn -1/4 sn -2/-6 sn 4/-9 sn -2/-7 hs Chlcago \ -1/-9 sn -4/-12 hs -1/-9 hs 1/-6 hs 1/-6 hs New York 4/0 sn 3/-4 sk 0/-7 hs 2/4 Is 3/-2 hs Dublin 6/-1 hs 7/2 hs 9/3 hs 7/1 sk 5/1 hs Nuuk -2/-8 hs -6/-12 hs 4/-7 sn -6/-10 as -2/4 sn Feneyjar 8/3 sú 7/1 sú 5/2 hs, ... 4/0 Is 7/2hs Orlandó 23/11 hs 20/7 hs 16/4 hs 16/6 hs 17/8 hs Frankfurt 5/-1 sk 2/-3 sn 1/-5 hs 1/-7 hs 3/4 Is Ósló 0/-2 sn -2/-6 sn -2/-8 hs 0/-6 hs 1/-2 sn Glasgow 4/1 sk 4/1 hs 7/4 hs 7/4 hs 5/2 sú París 7/0 sk 3/-3 hs 4/-3 Is 7/0 hs 9/2 hs Hamborg 6/-2 sk 2/-5 sn 1/-6 hs 1/-6 ls 3/4 Is Reykjavík -5/-10 hs . -2/-6 hs 1/-3 sn 3/1 ri - 3/0 sú Helsinki 1/-2 sn -1/-6 sn -3/-10 hs -5/-10 hs -2/-7 sn Róm 17/Tsú .15/3 sú 10/4 hs 10/2 is 12/6 hs Kaupmannah. 4/0 sú 2/-3 sn 2/-3 hs 1/-5 hs 3/-2 hs Stokkhólmur 2/0 sú -1/4 sn -3/-7 hs ,3/-7 hs -1/-5 hs London 6/1 hs 4/-2 hs 5/-2 Is 7/0 hs 7/2 sk Vín 6/-1 sú 2/-4 sk 1/4 hs 0/-8 Is 2/-6 Is Los Angeles 19/7 hs 21/7 hs 21/7 hs 21/7 hs 19/5 hs Winnipeg -12/-24 hs -10/-18 hs -5/-15 sn -16/-26 hs -16/-28 Is Lúxemborg 3/-1 sk 1/-3 hs 2/-2 Is 3/-1 hs 5/0 Is Þórshöfn 2/-3 sú 0/-5 hs 5/0 hs 5/0 ri 3/-1 sú Madríd 13/5 sú 9/1 hs 7/-1 Is 7/-1 hs 9/2 hs Þrándheimur 1/-4 sn 0/-3 sn -1/4 Is 3/-2 ls 1/-2 sk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.