Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Side 4
24 MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 1995 íþróttir Blak: Víkingvantar eina hrinu Víkingsstúlkur þurfa aðeins að vinna eina hrinu í síðustu þrem- ur leikjum sínum til að verða deildarmeistarar kvenna í blaki eftir öruggan sigur á KA á laugar- daginn. Úrslit helgarinnar: ABM-deild karla: ÍS - Þróttur N...............3-0 Stjarnan - KA................2-3 ÞrótturR........15 13 2 43-14 43 HK..............15 12 3 38-16 38 KA..............15 9 6 30-31 30 Stjarnan........15 4 11 25-33 25 ÍS..............15 5 10 21-33 21 Þróttur N.......15 2 13 11-41 11 ABM-deild kvenna: ÍS - Þróttur N..............3-0 Víkingur - KA...............3-0 Víkingur.....13 12 1 37-9 37 HK...........12 6 6 23-25 23 ÍS...........11 6 5 22-18 22 KA...........12 6 6 21-26 21 ÞrótturN.....12 0 12 11-36 11 Körfubolti: Þórsararunnu B-riðilinn Þórsarar úr Þorlákshöfn tryggðu sér á föstudagskvöldið sigur í B-riðli 1. deildar karla með því að vinna ÍH, 112-81. Þeir leika við liö númer tvö úr A-riðli í úr- shtakeppninni. Selfyssingar komust ekki til leiks gegn KFÍ á ísafirði og þeim leik var því frestað til 25. febrúar. Staðan í 1. deild: A-riðill: Breiðablik... 17 14 3 1493-1193 28 ÍS...........15 12 3 1190-987 24 KFÍ..........14 10 4 1168-996 20 ÍH..........15 1 14 956-1340 2 B-riðill: ÞórÞ........16 12 4 1411-1153 24 LeiknirR ....17 9 8 1284-1257 18 Selfoss.....16 4 12 1144-1270 8 Höttur......18 2 16 1138-1588 4 Íshokkí: SAsigraði Björninn A-lið Skautafélags Akureyrar er áfram með fuht hús stiga á íslandsmótinu í íshokkíi eftir sig- ur á Birninum, 10-7, á Akureyri á laugardaginn. Patrik Virtanen skoraði 3 mörk fyrir SA en Steve Mitchell og Steve Tsapatorve 2 hvor fyrir Björninn. í gær vann svo Björninn léttan sigur á B-liði Akureyringa fyrir norðan, 15-6. Mitchell skoraði 5 mörk fyrir Björninn en Kjartan Kjartansson 3 fyrir B-hðið. Staö- an í mótinu er þannig: SAA...........3 3 0 0 44-14 6 Bjöminn......4 2 0 2 36-38 4 SR............2 0 1 1 13-15 1 SAB...........3 0 1 2 14-40 1 Handbolti-2. deild: Framvann 2.deildina Framarar tryggðu sér í gær- kvöldi sigur í 2. deildar keppninni í handknattleik þegar þeir unnu Fylki örugglega í Austurbergi. Þeir eru með betri markatölu en Grótta, sem þó vann enn stærri sigur í Keflavík. Sex efstu liðin leika tíl úrshta um tvö sæti í 1. deild og Fram byrjar þá keppni meö 4 stig, Grótta með 2 stig og 'Breiðablik með 1 stig, en ÍBV, Þór og Fylkir eru án stiga. Breiðablik - Þór Ak.........31-28 ÍBV - Fylkir................26-20 Fjölnir - Þór Ak............25-30 Fylkir-Fram..................16-25 iBV-BÍ.......................50-15 Keflavík - Grótta............15-33 Fram.......16 12 2 2 425-314 26 Grócta.....16 13 0 3 429-331 26 Breiðablik. 16 10 1 5 425-384 21 ÍBV........16 9 1 6 454-355 19 Þór........16 9 1 6 422-375 19 Fylkir.....16 9 0 7 394-363 18 Fjölnir.....16 4 1 11 323-391 9 Keflavík.... 15 1 0 14 305-439 2 BÍ..........15 1 0 14 287-512 2 Stjaman - HK (13-10) 56-75 0-1, 2-2, 4-4, 4-7, 9-7, 10 9, <13-10), 18-10, 24-11. 31-13, 33 15, 36-15. • Mörk Stjömunnar: Filippov 10/4, Konráð 5, Magnús 5, Sigurður B. 5, Skúlí 4, Sigurður V. 2/1, Jón 2, Haföteinn H. 2, Viöar 1. Varin skot: ingvar 10, EDert 2/2. • Mörk HK: Björn 4, Hjálmar 2, Oliver 2, Gunnleifur 2/1, Róbert 2/1, Jón Bersi 1, Ath 1, Már 1. Varin skot: Hlynur 4, Baldur 6. Dómarar; Jóliannes Felixson og Lárus Lárusson, sæmilegir. Áhorfendur: Um 300. Maður leiksins: Dmitriy Fiiippov, Stjömunni. Stjarnan skipti um gír Ægir Már Kárason skrifer: „Þetta var eins og skylduverkefni hjá okkur í fyrri hálfleik en allt ann- að í þeim síðari. Þá var meiri leik- gleði og góð barátta í liðinu," sagði Skúli Gunnsteinsson, fyrirhði Stjörnunnar, eftir stórsigur á HK í Garðabæ, 36-15. HK-ingar komu mjög líflegir í leik- inn og það kom á óvart hvað þeir náðu að standa í Stjörnumönnum í fyrri hálfleik. í þeim síðari settu Stjömumenn í sparigírinn og þá var allt annað aö sjá til þeirra. En sigur- inn var samt ekki nógu stór, Stjarnan heföi þurft tvö mörk til viðbótar th að standa betur aö vígi í baráttunni við Val og Víking um efsta sætið í deildinni. 2-0, 3-2, 5-5, 8-8, 11-9, (13-11), 17-13, 19-14, 19-19, 22-22, 24-24. • Mörk KR: Björgvin 7/5, Einar B. 6, Guðmundur 5, Ingvar 3, Páll 3/1, Sigurpáli 1. Varin skot: Gísti Feiix 16. • Mörk Selfoss: Einar G. 9/3, Sigurjón 6, Einar S. 4, Grímur 2, Erlingur 2, Árni 1. Varin skot: Hallgrímur 20. Dómarar: Valgeir Ómarsson og Sigurður Ólaföson. Áhorfendur: 120. Maður Ieiksins: Einar Guðmundsson, Selfossi. Að litlu að keppa fyrir liðin Halldór Halldórsson skriíar: „Þessi leikur hafði enga þýðingu og því var erfitt að einbeita sér fyrir leikinn. Stefnan í vetur hefur verið að hugsa th framtíðarinnar. Serb- neski þjálfarinn kenndi okkur mikið sem á eftir að koma sér vel á kom- andi tímum,“ sagði Einar Guð- mundsson, Selfyssingur, eftir jafn- tefli gegn KR, 24-24. Leikurinn var ekki upp á marga fiska enda að litlu að keppa fyrir lið- in. KR-ingar höfðu frumkvæðið nær ahan leiktimann en undir lokin voru þeir klaufar og Selfyssingar náðu að jafna áður en leiktíminn var úti. Hjá KR léku Einar B. Árnason og Gísh Felix best en í liði Selfyssinga var Einar Guðmundsson bestur og þeir Hallgrímur Jónasson og Sigur- jón Bjarnason stóöu fyrir sínu. 0-5, 4-10, 5-12, 6-15, (7-17), 9-22, 11-25, 13-27. 18-30. • Mörk ÍH: Jón Þ. 5, Ólafur 4, Hilmar 3, Gunnlaugur 2, Guðjón S. 2/1, Varin skot: Revine 8, Guðmundur 7. • Mörk ÍR; Jóhann 6/1, Njörður 4, Róbert 4, Finn- bogi 4, Óiafur 2, Magnús Þ. 2, Dimitríjevic 2, Ólafur 2, Guöfinnur 1, Ragnar 1, Magnús Ó. 1. Magnús S. 1. Varins skot: Magnús 20/1, Sævar 1. Dómarar: Óli Ólsen og Gunnar Kjartansson. Áhorfendur: 30. Maður leiksins: Magnús Sigmundsson, ÍR. Skrípaleikur í Strandgötunni Auðólfur Þorsteinsson skrilar: Leikur ÍH og ÍR, sem fram fór í Strandgötunni, var hálfgerður skrípaleikur en ÍH tapaöi stórt, 18-30. ÍR-ingar skoruðu fyrstu fíunm mörkin í leiknum og þar meö var eförleikur- inn auðveldur fyrir Breiðholtsliðið. Sterk vörn ÍR-inga og góö mark- varsla Magnúsar Sigmundssonar, besta manns leiksins, lögðu grunninn að sigri hðsins. Hjá ÍH, sem leikur í 2. dehd að ári, áttu skástan leik þeir Jón Þórðarson og Ólafur Magnússon. Grindavík í annað sætið Ingibjörg Hinrflcsdóttir skriiar: Grindavík skaust upp í annað sætið í 1. deild kvenna eftir leiki helgarinn- ar, en þá vann hðið Tindastól og á sama tíma tapaöi KR fyrir Val að Hlíðarenda. Grindavíkurstúlkur hafa þó leikið fleiri leiki en KR- og Breiðabliksstúlkur sem koma næst- ar þeim að stigum. Leikur Vals og KR var jafn og skemmthegur. Valsstúlkur náðu strax forystunni og héldu henni nær allan leikinn, KR komst yfir einu sinni í leiknum, 22-23, en Valur vann 55-46. KR-stúikur voru mjög óheppnar í þess- um leik og var skothittni þeirra afleit. Valsstúlkur léku vel og virðast hafa tak á KR að Hhðarenda en þær hafa sigrað KR þar tvívegis í vetur. Valshðið lék aht vel í þessum leik og voru þær Guðrún Gunnarsdóttir, Alda Jónsdóttir og Jenny Anderson stiga- hæstar með 10 stig hver. Hjá KR var Guðbjörg Norðfjörð stigahæst með 15 stig og Sara Smart skoraði 11 stig. Það var mikh spenna í leik IR og Tindastóls í Seljaskóla í gær. ÍR, sem hefur ekki enn unnið leik í vetur, veitti Tindastól mikla keppni og hleypti þeim aldrei langt frá sér en þær urðu að sætta sig við sitt 19 tap í röö, 58-65. Þaö er ljóst að hið unga lið ÍR er á réttri braut og með sama framhaldi ætti þeim að takast að ná sér í stig í deildinni. Gréta Grétarsdóttir lék mjög vel í liði ÍR og skoraði 22 stig þá átti Val- dís Rögnvaldsdóttir góðan leik og skoraði 16 stig. Sigrún Skarphéðinsdóttir átti stór- leik í liði Tindastóls og skoraði 26 stig og Ásta Óskarsdóttir skoraði 15. Tindastóh tapaði á laugardag gegn Keflavík, 79-59. BjörgHafsteinsdóttir var stigahæst í liöi Kehavíkur með 21 stig og hjá Tindastól lék Kristín Magnúsdóttir mjög vel og skoraði 23 stig og Ásta Óskarsdóttir skoraði 20 stig. A laugardag sigraði Grindavík Njarðvík 35-45 í Njarðvík. Staðan í 1. deild: Keflavík.......18 16 2 1392-892 32 Grindavík......20 13 7 1114-1052 26 KR.............18 13 5 1188-887 26 Breiöablik.....16 12 4 1163-899 24 Tindastóll.... 18 Valur 18 ÍS 17 Njarðvík 18 ÍR 19 8 10 1083-1112 16 8 10 1050-1010 16 7 10 817-955 14 4 14 840-1147 8 0 19 797-1480 0 Rúnar Sigtryggsson, Víkingurinn sem lék með Val í fyrra, brýst hér fram hjá Fii Spennan mikil á toppi 1. de Reynirs - og Víkingar sneru leiknum s< Jón Kristján Sigurðsson skriíar: Það borgar sig aldrei að gefast upp. Þetta kom berlega í ljós í leik Víkings og Vals í Víkinni í gærkvöldi. Valsmenn virtust vera meö unninn leik í höndun- um, komust fimm mörk yfir, fljótlega í síðari hálfleik. En Víkingar, sem höfðu leikið illa, hrukku svo um munaði í gang og áttu þeir Reynir Reynisson markvörður og Árni Friðleifsson þar heldur betur hlut að máli. Reynir varði nánast aht sem á markið kom og Árni yljaði áhangendum Víkings með glæsi- legum tilþrifum sem minnti menn óneitanlega á gömlu dagana. Víkingum nægðu 15 mínútur Þaö sem gerir þennan leik nokkuð eftir- minnhegan er að Víkingum nægðu fimmtán mínútur th að snúa leiknum sér í hag og vinna góðan sigur á jafn- sterku hði og Valsmenn hafa á að skipa. Það kom bara á daginn eins og oft áður Vikingur - Valur (10-13) 25-22 0-2,1-4,2-6,6-7,8-11, (10-13). 11-14,11-16,14-18,19-19,20-19,23-21,24-21,25-22. • Mörk Víkings: Gunnar G. 6, Árni F. 6, Rúnar S. 5/4, Birgir S. 4, Bjarki S. 3, Sigurður S. 1. / y Varín skot: Reynir 14. • Mörk Vals: Júiíus G. 8, Jón Kr. 5/1, Dagur S. 4, Frosti G. 3, Finnur J. 1, Geir S. 1. Varin skot: Guömundur 13. Dómai-ar: Egill M. og og Öm Markússynir, ágætir. Áhorfendur: Um 1000. Maður leiksins: Árni Friðleifsson, Víkingi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.