Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Síða 7
MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 1995
27
England
Úrvalsdeitdin
Arsenal - Leicester.........1-1
1-0 Merson (52.), 1-1 Draper (78.)
Áh.: 31.373.
Aston Villa - Wimbledon.....7-1
0-1 Barton (11.), 1-1 sjálfsmark
(12.), 2-1 Johnson (22.), 3-1 John-
son (26.), 4-1 Johnson (38.), 5-1
Saunders (48.), 6-1 Saunders (67.),
7-1 Yorke (83.) Áh.: 23.982. .
Blackburn - ShefT. Wed.....3-1
1-0 Sherwood (26.), 1-1 Waddle
(32.), 2-1 Atkins (35.), 3-1 Shearer
(66.) Áh.: 22.223.
Chelsea - Tottenham........1-1
0-1 Sheringham (8.), 1-1 Wise (79.)
Áh.: 30.812.
Cr. Palace - Coventry......0-2
0-1 Jones (75.), 0-2 Dublin (85.)
Áh.: 11.871.
Leeds - Ipswich........frestað
Liverpool - QPR............1-1
0-1 Gallen (5.), 1-1 Scales (71.)
Áh.: 35.996.
Manch. City - Manch. Utd....0-3
0-1 Ince (58.), 0-2 Kantsjelskis (74.),
0-3 Cole (77.) Áh.: 26.368.
Newcastle - Nott. Forest....2-1
1-0 Fox (47.), 2-0 R. Lee (73.), 2-1
J. Lee (74.) Áh.: 34.471.
Norwich - Southampton.......2-2
0-1 Hall (33.), 0-2 Magilton (36.),
1-2 Newsome (37.), 2-2 Ward (90.)
Blackbum.. ..28 19 5 4 61-25 62
Manch. Utd. ..28 18 6 4 51-21 60
Newcastle... ..28 14 9 5 47-30 51
Liverpool.... ..27 13 9 5 46-22 48
Nott. For ..28 13 7 8 41-31 46
Tottenham. ..27 12 7 8 45-38 43
Leeds ..26 10 9 7 34-28 39
Sheff. Wed.. ..28 10 9 9 37-36 39
Wimbledon. ..27 10 6 11 32-47 36
Norwich ..27 9 8 10 27-31 35
Aston Villa. ..28 8 10 10 39-37 34
Arsenai ..28 8 10 10 31-32 34
Chelsea ..27 8 9 10 35-38 33
Man. City ..27 8 8 11 35-44 32
Southampt. ..27 6 13 8 39-44 31
QPR ..26 8 7 11 39-45 31
Coventry ..28 7 10 11 27-45 31
Cr. Palace... ..28 7 9 12 21-28 30
Everton ..27 7 9 11 27-36 30
West Ham... ..26 8 4 14 24-33 28
Ipswich ..27 5 5 17 29-55 20
Leicester ..27 4 7 16 25-46 19
1. deild
Barnsley - Tranmere.. 2-2
Charlton - Sunderland 1-0
Grimsbv T.ntnn 5-0
Notts County - Southend 2-2
Oldham - Middlesbrough ...frestað
Portsmouth - Millwall..frestað
PortVale-WBA...............1-0
Reading - Derby............1-0
ShefField Utd - Stoke......1-1
Watford - Bumley...........2-0
Wolves - Bristol City......2-0
Bolton .30 14 9 7 50-32 51
Wolves .29 15 5 9 52-39 50
Tranmere:... .30 14 8 8 48-35 50
Reading .30 14 8 8 35-27 50
Middlesbro.. .28 14 7 7 41-26 49
Watford .30 12 11 7 35-28 47
Sheff. Utd .30 12 10 8 48-34 46
Grimsby .30 11 11 8 47-40 44
Barnsley .28 12 6 10 36-36 42
Luton .29 11 7 11 38-40 40
Millwall .28 10 10 8 36-32 40
Charlton .29 10 9 10 43-45 39
Derby .29 10 9 10 35-31 39
Oldham .29 10 8 11 39-38 38
Southend .30 10 6 14 31-54 36
Stoke .28 9 9 10 29-34 36
Port Vale .28 9 8 11 34-36 35
WBA .30 9 7 14 25-36 34
Portsmouth. .29 8 9 12 30-41 33
Swindon .27 8 8 11 36-43 32
Sunderland. .29 6 14 9 28-29 32
Bristol C .30 8 6 16 25-41 30
Bumley....... .27 6 9 12 28-40 27
Notts Co .31 6 8 17 33-45 26
Deildabikarinn
Undanúrslit - fyrri leikur:
Swindon - Bolton...........2-1
0-1 Stubbs (10.), 1-1 Thome (38.),
2-1 Thome (76.)
Skotland
Aberdeen - Rangers.2-0
Celtic - Hibernian.2-2
Hearts - Kilmamock.2-2
Rangers....
Hibernian....
Motherwell.
Celtic.....
Hearts.....
Kilmamock.
Aberdeen...
Falkirk....
DundeeUtd.
Partick....
24
25
25
25
25
24
23
23
4 43-21 51
4 36-25 37
6 36-36 36
4 26-23 33
11 32-35 32
9 31-34 30
10 30-32 27
9 31-37 27
9 29-37 26
11 23-37 22
Iþróttir
Samstaða gegn ofbeldi
- þrjú efstu liðin á Ítalíu unnu leiki sína
„Knattspyrnan á að sameina okk-
ur, ekki sundra okkur,“ sagði Ro-
berto Mancini, fyrirliði Sampdoria, í
ávarpi til áhorfenda áður en lið hans
spilaði við Reggiana í ítölsku 1. deild-
inni í gær.
Eftir tveggja vikna hlé vegna
morðsins í Genoa þann 29. janúar var
leikiö á ný á Ítalíu í gær. í öllum leikj-
um 1. deildar hlupu liðin inn á í
keppnistreyjum mótherjanna, fyrir-
liöarnir ávörpuðu áhorfendur og
óskuðu eftir samstöðu gegn ofbeldi,
og síöan fóm hðin í réttar treyjur
áöur en flautað var til leiks. Á flest-
um völlum voru áhorfendur með
stóra áletraða borða þar sem ofbeldi
var mótmælt og stuðningsmenn
Genoa og Padova ferðuðust ekki til
að horfa á hð sín í útileikjum.
Staðan á toppnum breyttist ekkert
því þrjú efstu liðin unnu öll. Juvent-
us mátti hafa mikið fyrir því að vinna
í Bari, 0-2, en heimahðið sótti grimmt
á löngum köflum. Parma var í miklu
basli gegn Padova á heimavelh en
náði að knýja fram 1-0 sigur með
marki frá Gianfranco Zola. Roma var
hins vegar nokkuð sannfærandi og
Abel Balbo skoraði öli þrjú mörkin
í 3-1 sigri liösins á Inter.
Sampdoria komst í fjórða sætið,
þökk sé Attilla Lombardo sem skor-
aði sigurmarkið gegn Reggiana, 2-1,
tveimur mínútum fyrir leikslok.
Gabriel Batistuta skoraði tvö marka
Fiorentina í 3-1 sigri á Genoa og er
þar með kominn með 17 mörk í deild-
inni í vetur.
Sviptingar 1 ensku knattspymunni:
Blackburn
afturefst
- United var sólarhring á toppnum
Blackburn endurheimti efsta sæti
ensku úrvalsdeildarinnar í knatt-
spymu í gær með því að sigra ShefFi-
eld Wednesday, 3-1, á Ewood Park.
Manchester United hafði þá vermt
toppsætið í sólarhring eftir 0-3 sigur
á nágrönnum sínum úr City.
Tim Sherwood, nýliðinn í enska
landsliðinu, kom Blackburn yfir,
Chris Waddle jafnaði en Mark Atkins
svaraði jafnharðan fyrir heimaliðiö,
2-1. Mínútu fyrir leikhlé var Kevin
Pressman, markverði Wednesday,
vísað af vehi fyrir að handleika bolt-
ann utan vitateigs. Gegn 10 gestum
náði svo Blackburn að innsigla sigur-
inn meö marki frá Alan Shearer.
Góður seinni hálfleikur færði Un-
ited sigurinn á City og þar með sam-
anlagða 8-0 markatölu í leikjum lið-
anna í vetur. Paul Ince, Andrei
Kantsjelskis og Andy Cole skoruðu
mörkin.
Alex Ferguson, framkvæmdastjóri
United, viðurkenndi að hafa haft
heppnina með sér í fyrri hálfleik.
„Mér fannst City eiga fyrri hálfleik-
inn og uppskar ekki eins og til var
sáð, miðaö við þann jákvæða fótbolta
sem liðið leikur undir stjórn Brians
Hortons. Ég breytti ýmsu í leikhléi
og þegar upp var staðið verðskulduð-
um við sigurinn," sagði Ferguson,
sem einnig lýsti yfir mikilli ánægju
með Andy Cole. „Stöðuskyn hans er
frábært, hann var alltaf á ferðinni
og byggði upp fyrir aðra, lagði upp
mark fyrir Ince og skoraði sjálfur.
Hann var alltaf að,“ sagði Ferguson
um þennan dýrasta leikmann ensku
knattspymunnar.
Newcastle vann mikilvægan sigur
á Nottingham Forest, 2-1, og stendur
best að vígi í baráttunni um þriðja
sætið. Liverpool tapaði hins vegar
tveimur dýrmætum stigum í þeirri
baráttu með 1-1 jafntefli gegn QPR á
heimavehi.
Tommy Johnson, sem Aston Villa
keypti frá Derby County á dögunum,
skoraði þrennu á aðeins 16 mínútum
í 7-1 stórsigri á Wimbledon. Dean
Saunders gerði tvö mörk, það fyrra
með glæsilegu skoti af 30 metra færi.
Paul Merson spilaði mjög vel og
skoraði fahegt mark fyrir Arsenal í
sínum fyrsta deildaleik eftir að hann
sneri aftur úr endurhæfmgunni. En
botnlið Leicester jafnaði, 1-1, og
Arsenal hefur því ekki unnið deilda-
leik á heimavelh síðan 23. október.
Chelsea hefur ekki tapað fyrir Tott-
enham í fimm ár, og Dennis Wise
bjargaði því, óverðskuldað, með jöfn-
unarmarki, 1-1, seint í leiknum.
„Þetta var góður endir á hræðhegri
viku,“ sagði Wise, sem á fangelsis-
dóm yfir höfði sér fyrir árás á leigu-
bílstjóra.
Ashley Ward tryggði Norwich jafn-
tefh gegn Southampton, 2-2, þegar
hann jafnaði á lokasekúndum leiks-
ins. Southampton komst í 0-2 en fékk
síðan strax á sig mark og Alan Ball,
þjálfari hðsins, gagnrýndi stjörnuna
sína og fyrirhðann, Matt Le Tissier,
harkalega og sagði kæruleysi hans
hefði kostað hðið markið og sigurinn.
„En Matt er besti knattspymumaður
Englands og ég lét hann spha þó
hann væri ekki orðinn fulífriskur
eftir flensu,“ sagöi Bah.
Tommy Johnson skoraði þrennu fyr-
ir Aston Villa gegn Wimbledon og
er hér fagnað af félaga sínum, Gary
Charles. Símamynd Reuter
Ítalía
Bari - Juventus.............0-2
0-1 Del Piero (40.), 0-2 Ferrara (89.)
Brescia - Foggia............1-0
1-0 Battistini (89.)
Fiorentina—Genoa............3-1
1- 0 Batistuta (23.), 2-0 Costa (25.),
2- 1 Skuhravy (35.), 3-1 Batistuta
(57.)
AC Milan - Cagliari.........1-1
0-1 Muzzi (13.), 1-1 Panucci (52.)
Parma - Pado va............1-0
1-0 Zola (71.)
Roma - Inter Milano.........3-1
1-0 Balbo (4.), 1-1 Seno (14.), 2-1
Balbo (31.), 3-1 Balbo (71.)
Sampdoria - Reggiana........2-1
0-1 Padovano (31.), 1-1 sjálfsmark
(45.), 2-1 Lombardo (88.)
Torino - Lazio..............2-0
1-0 Pele (52.), 2-0 Angloma (74.)
Napoli - Cremonese..........1-0
Rincon (56.)
Juventus....19 13 3 3 32-20 42
Parma.......19 ll 6 2 31-15 39
Roma........19 9 7 3 26-13 34
Sampdoria....l9 8 7 4 32-17 31
Lazio.......19 9 4 6 37-24 31
Fiorentina....l9 8 6 5 34-26 30
ACMilan.....18 7 8 3 21-15 29
Cagliari....19 6 8 5 19-19 26
Toríno......19 7 5 7 19-20 26
Bari........19 8 2 9 22-27 26
Inter.......19 6 6 7 19-16 24
Napoli......19 5 9 5 24-29 24
Foggia......19 6 6 7 20-25 24
Cremonese...l9 5 3 11 16-23 18
Genoa.......18 4 5 9 20-29 17
Padova......19 5 2 12 18-41 17
Reggiana....19 3 3 13 14-26 12
Bresda.....19 2 6 11 10-27 12
Holland
PSV Eindhoven - Vitesse.....3-2
Maastricht - Sparta.........0-0
Heerenveen - Twente.........1-4
Volendam - Whlem II.........0-0
RKC Waalwijk -Utrecht......2-1
Groningen - Nijmegen........2-2
Ajax -Feyenoord.............4-1
Ajax........20 15 5 0 55-16 35
Roda........19 12 6 1 38-14 30
Twente......19 11 6 2 47-29 28
PSV.........20 11 5 4 49-25 27
Whlemll....21 9 6 6 29-23 24
Feyenoord....l8 10 3 5 38-31 23
Getraunaúrslit
6.1eikvíkaEnski
boltirm, 11. febrúar.
1. Newcastle... ..Notth For. 2-1 1
2. Man, City ..Man. Utd. 0-3 2
3. Chelsea ..Tottenham 1-1 X
4. Liverpool ..QPR 1-1 X
5. Arsenal ..Leicester 1-1 X
6. Norwich ..Southamptn 2-2 X
7. Leeds ..Ipswich TAÐ X
8. AstonV ..Wimbledon 7-1 1
9. C. Palace ..Coventry 0-2 2
10. Oldham ..Middlesbro TAÐ X
11. Barnsley ..Tranmere 2-2 X
12. Reading ..Derby 1-0 1
13. Portsmouth .. Millwall TAÐ 1
Hehdarvinningsupphæð:
115 milljónir
Áætlaðar vinningsupphæðir
13 réttir: 30.946.000 kr.
2 raðir á 15.318.630 kr. 0 á ísl.
12 réttir: 19.484.000 kr.
105 raðir á 183.710 kr. 2 á ísl.
11 réttir: 20.631.000 kr.
1.817 raðir á 11.240 kr. 56 á ísl.
10 réttir: 43.554.000 kr.
18.458 raöir á 2.330 kr. 504 á ísl.
Spánn
Atletico Madrid - Tenerife.3-1
Racing Santander - Barcelona..5-0
Sevilla-Valencia..........l-l
Zaragoza - Real Sociedad...l-l
Compostela -Reai Oviedo....l-l
Espanol - Real Vafladolid..3-0
Sporting Gijon - Ðeportivo.3-1
Atletico Bilbao - Celta...1-1
Albacete - Reaf Betis.....3-1
Logrones - Real Madrid.....1-4
Real Madrid. 21 14 5 2 52-16 33
Deportivo..21 10 8 3 34-20 28
Barcelona..21 11 5 5 35-29 27
Zaragoza...21 11 4 6 32-27 26
Barcelona fékk háðulega útreið
gegm einu af botnhðunum og end-
aði leikinn með 9 menn eftir að
Ferrer og markvörðurinn Bus-
quets voru reknir af velli. Annar
skehur Barcelona á fjórum dög-
um og markatalan samanlagt 1-9.
Deportivo tapaði hka og Real
Madrid nýtti sér það vel og náði
fimm stiga forystu.
Frakkland
Lyon - Lillc.....................3-1
Metz - Paris SG..................2-0
Cannes - Rennes..................0-1
Auxerre - Caen...................1-1
Strasbourg - Montpellier.........0-0
Mónakó - Le Havre................1-2
Sochaux - St. Etienne............2-0
Bastia - Nice...................1-1
Nantes - Martigues...........frestaó
Lens - Bordeaux.............2-1
Nantes.......25 15 10 0 48-19 55
Lyon.........26 14 8 4 42-24 50
ParisSG......26 14 5 7 38-25 47
Lens.........26 11 10 5 34-24 43
Auxerre..;..,26 9 13 4 41-25 40
Cannes.......26 12 4 10 35-27 40
LeHavre......26 9 11 6 32-26 38
Paris St. Germain tapaði óvænt í
Metz og Lyon virðist nú eina hðið
sem getur ógnað Nantes á toppn-
um. Florian Maurice skoraði öll
þrjú mörk Lyon í sigrinum á
Lille. Heimavöllur Nantes var
ónothæfur vegna bleytu og ieik
hðsins gegn Martigues var því
frestaö.