Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1995, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1995, Page 6
22 FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1995 ngar Sýningar Ásmundarsafn Þar stendur yfir samsýning á verkum Asmundar Sveinssonar (1893-1982) og Jóhannesar Sveinssonar Kjarvals (1885-1972) undir yfirskriftinni „Náttúra/Náttúra" þar sem sýnt er fram á sérstaeð tengsl þeirra við ís- lenska náttúru í verkum sínum. Sýn- ingin stendur til 14. maí og er opin daglega frá kl. 13-16. Borgarkringlan Kristín Andrésdóttir heldur sýningu á eldri og nýjum verkum í Borgarkringl- unni. Þetta eru akrýlmálverk, teikning- ar og krltarmyndir. Opið er frá kl. 14. Café Mílanó Faxafeni 11 Guðrún H. Jónsdóttir (Gígja) sýnir málverk. Sýningin er opin kl. 9-19 mánudaga, kl. 9-23.30 þriðjud., mið- vikud. og fimmtud., kl. 9-1 föstud. og laugard. og kl. 9-23 sunnud. Café17 Laugavegi Harpa Einarsdóttir og Kristján Loga- son opna sýningu á verkum slnum laugardaginn 16. febrúar. Sýningin er opin á verslunartíma verslunarinnar 17. Gallerí Art-Hún Stangarhyl 7, Rvík Þar stendur yfir sýning á verkum Erlu Axelsdóttur, Helgu Ármannsdóttur, Elinborgar Guðmundsdóttur, Sigrúnar Gunnarsdóttur og Margrétar Salome. Gallerlið er opið alla virka daga kl. 12-18. Gallerí Fold Laugavegi 118d I Gallerli Fold eru til sýnis verk eftir ýmsa listamenn. Galleríið er opið alla daga frá kl. 10-18 nema sunnudaga frá kl. 14-18. Gallerí Greip Berglind Sigurðardóttir sýnir verk sín I Galleríi Greip. Sýningin ber yfirskrift- ina „Myndir af augnablikum" og eru verkin unnin með olíu- og pastellitum. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18. GalleríGuðmundar Ánanaustum 15, sími 21425 Galleriið er opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-14. Gallerí List Skipholti 50b Galleríið er opið alla daga kl. 11-18 nema laugardaga frá kl. 11-14. Sýn- ingar I gluggum á hverju kvöldi. Gallerí Sólon íslandus Þar stendur yfir myndlistarsýning Lís- betar Sveinsdóttur. Sýningin stendur til 20. febrúar og er opin daglega frá kl. 10-18. Gallerí Sævars Karls Bankastræti 9,2. hæð Erlingur Páll Ingvarsson myndlistar- maður sýnir verk sín. Sýningin stendur til 23. febrúar og er opin á verslunar- tíma. Gallerí Úmbra Amtmannsstíg Þar stendur yfir sýning á verkum Gests Þorgrlmssonar. Verkin á sýningunni eru unnin í marmara, gabbró og málm. Sýningin verður opin þriðjudaga til laugardaga kl. 13-18, sunnudaga kl. 14-18 og stendur hún til 22. febrúar. Hafnarborg Hafnarfirði Þar stendur yfir sýning á myndvefnaði eftir myndlistarkonuna Auði Vésteins- dóttur. Á sýningunni eru 21 verk. Þau eru ofin úr ull og hör. i Sverrissal er sýning á graflkmyndum eftir Gunnar Á. Hjaltason. Hér er um að raeða dúk- og tréristur. Sýningarsalir eru opnir frá kl. 12-18 alla daga nema þriðjudaga. Sýningarnar standa til 20. febrúar. Kjarvalsstaðir Laugardaginn 18. febr. kl. 16 verða formlega opnaðar tvær sýningar á Kjarvalsstöðum. Sýning á steinþrykks- myndum „Bltilsins" og fjöllistamanns- ins Johns Lennons og sýning á verk- um Kristínar Jónsdóttur frá Munka- þverá. Sýningarnar standa til 26. mars og eru opnar frá kl. 10-18. Listasafn Akureyrar Þar stendur yfir sýning á teikningum og krítarmyndum eftir Alfreð Flóka I Austur- og Miðsal og sýning á mál- verkum eftir Joris Jóhannes Rade- maker I Vestursal. Sýning Alfreðs Flóka stendur til 26. febrúar en sýn- ingu Jorisar Jóhannesar lýkur 19. fe- brúar. Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14—18. p Kjarvalsstaðir: Islensk veflist og Lennon - tvær sýningar opnaðar Jessie Kleeman sýnir gjörninga i Gerðubergi. Gerðuberg: Gjömingar Grænlenski skjá- og gjömingalista- maöurinn Jessie Kleeman opnaöi í gær sýningu í Menningarmiðstöð- inni Geröubergi. í verkum sínum notar Jessie grímudansara og grím- ur sem tákn. Tromman hefur sitt eig- iö tungumál og skýran listrænan til- gang sem kalla má sameiginiegt minni hins grænlenska lífs. Þannig leitast Jessie við aö nálgast sína fomu menningu í nútíma birtingar- formi. Sýningin er liður í norrænu menningarhátíðinni Sólstafir. Borgarkringlan: Akrýi-málverk Núna stendur yfir sýning á eldri og nýjum akrýl-málverkum í Borgar- kringlunni. Um er að ræða akrýl- málverk, teikningar og krítarmyndir sem Kristín Andrésdóttir hefur gert. Sýningin er opin frá kl. 14-18. Sólgin er yfirskriftin á samsýningu íjögurra norrænna myndlistar- manna sem opnuð verður í Nýhsta- safninu á laugardag kl. 16. Anders Boqvist, Maria Lindberg og Peter Hagdahl eru fulltrúar Svíþjóðar en Ann Kristin Lislegaard kemur frá Danmörku. Sýningin er liður í nor- rænu menningarhátíðinni Sólstöfum og er hún samvinna þriggja sýhing- arhúsa, það er Nýlistasafnsins, Slunkaríkis á ísafirði og Listasafns- ins á Akureyri. Myndlistarmennimir fiórir sýna í Nýlistasafninu, Peter Hagdahl opnar aðra sýningu í Slunkaríki á miðviku- dag og Ann Kristin Lislegaard opnar þriðju sýninguna í Listasafninu á Akureyri annan laugardag. Allir þátttakendur í Sólgin vinna að verkum sem sýna óvænta og skil- yrðislausa afstöðu til mismunandi greina tækni og efnis. Einfaldar blý- antsteikningar eru jafn sjálfsagður hlutur og límmiðar, myndbandsverk allt eins möguleg og kúluspil. Þeir eiga það sameiginlegt að þeir athuga ómeðvitaða þætti bæði hjá einstakl- ingnum og menningunni í heild. Sýn- ingin í Nýhstasafninu er opin dag- lega frá kl. 14-18. Sýningunni á stofngjöf Listasafns Islands lýkur á sunnudag. A sýningunni er úrval margra góðra verka eftir norræna listmálara, aðallega danska. „Annars vegar verður opnuð sýn- ing á verkum Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá og hins vegar sýning á steinþrykksmyndum Bíthsins og fiölhstamannsins Johns Lennons," segir Gunnar Kvaran, forstöðumaður Kjarvalsstaða, en þar verða opnaöar tvær sýningar á laugardag. „Kristín hefur markað sér sérstöðu með vefhstinni því hún hefur leyft sér að útvíkka myndmál veflistar- innar og notar til þess tilvísanir í hefðbundið letur og setningar sem hún læðir inn í þráðinn. Einnig verður á sýningu yfirlit yfir teikningar sem John Lennon gerði á 10-15 ára tímabih. Þetta rifiar upp að Lennon ætlaði sér hluti í mynd- hstinni áður en hann byijaði í tón- listinni," segir Gunnar. Sýning á verkum Lennons verður í Vestursal en þar er einnig mögulegt að kaupa númeraðar steinþrykks- prentanir af myndunum á sýningunni og mun Listasafn Reykjavíkur hafa milhgöngu um sölu á þeim. Þar að auki verða seldar peysur með áprent- uðum myndum Johns Lennons. Sýn- ingin á verkum Kristínar verður í Mið- sal. Báðar sýningamar verða formlega opnaðar kl. 16 á laugardag og eftir það verða þær opnar frá kl. 10-18. Málverk í Gerðarsafni Sýningin Málverk í Gerðarsafni hefur verið framlengd th sunnudags- ins 19. febrúar. Á henni eru verk sex þekktra listamanna sem sýnt hafa víða bæði heima og erlendis. Þetta eru þeir Daði Guðbjörnsson, Eyjólfur Einarsson, Gunnar Öm, Jón Axel Björnsson, Jón Óskar og Sigurður Örlygsson. Þeir hafa vahst saman vegna þess að ákveðnum atriðum í hst sumra þeirra svipar saman og ahir eiga það sameiginlegt að mála figúratíft þótt verk þeirra séu að ýmsu öðm leyti frábrugðin. Nýlistasafnið: Norrænir listamenn Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá sýnir verk sín að Kjarvalsstöðum. DV-mynd GVA Sýningar Listasafn ASÍ Sýningu Hallsteins Sigurðarssonar myndhöggvara á járnmyndum lýkur sunnudaginn 19. febrúar. Á sýning- unni eru 13 járnmyndir, allar gerðar árið 1994. Verkin eru unnin út frá pýramídum, skelja- og keiluformum. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14-19. Safnið er lokað á miðvikudög- um. Listasafn Einars Jónssonar Njarðargötu, sími 13797 Safnið er opið laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Inn- gangur frá Freyjugötu. Listasafn Háskóla íslands íOdda Þar er nú á öllum hæðum sýning á verkum í eigu safnsins. Opið er dag- lega frá kl. 8-22. Listasafn íslands Sýningu á stofngjöf Listasafns Islands lýkur sunnudaginn 19. febr. Hér er um óvenjulegt tækifæri að ræða til að sjá þessi einstæðu málverk. Þar stendur einnig yfir sýningin „Ný Að- föng II". Á þessari sýningu eru sýnd verk sem flest eru unnin á hefðbund- inn hátt, málverk, höggmyndir og teikningar, vatnslitamyndir og grafik eftir starfandi listamenn bæði af eldri og yngri kynslóð. Sýningin stendur til 19. mars. Listasáfn íslands er opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Listasafn Kópavogs- Gerðarsafn Hamraborg 4, sími 44501 Sýningin „Málverk" hefur verið fram- lengd til sunnudagsins 19. febr. Sýn- endur eru málararnir Daði Guðbjörns- son, Eyjólfur Einarsson, Gunnar Örn, Jón Axel Björnsson, Jón Óskar og Sigurður Örlygsson. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 12-18. Listhúsið í Laugardal Engjateigi 17, sími 680430 Islensk náttúra, íslenskt landslag. Myndlistarsýning á verkum eftir Sjofn Har. Sýningin er opin virka daga frá kl. 13-18 og laugardaga frá kl. 11-16. Menningarmiðstöðin Gerðuberg Gerðubergi 3-5 Þar stendur yfir sýning grænlenska skjá- og gjörningalistamannsins Jessie Kleemann. I verkum sínum notar Jessie grímudansara og grímur sem tákn. Tromman hefur sitt eigið tungumál og skýran listrænan tilgang sem kalla má sameiginlegt minni hins grænlenska lífs. Sýningin er opin frá kl. 10-21 mánud.-fimmtud. og frá kl. 13-16 föstud.-sunnud. Mokka Þar stendur yfir sýningin „Litlir kassar á Lækjarbakka". Á sýningunni eru silkiþrykksmyndir eftir helsta for- sprakka nýja strangflatarmálverksins eða „neó-geó", Bandaríkjamanninn Peter Halley. Á sýningunni verða einnig 2 verk úr stofngjöf Ragnars Jónssonar i Smára til Listasafns ASl. Sýningunni lýkur 25. febrúar. Nesstofusafn Neströð, Seltjarnarnesi Safnið opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 611016. Norræna húsið Þar stendur yfir myndlistarsýning með verkum eins helsta myndlistarmanns Dana í dag, Svend Wiig Hansen. Sýn- ingin er opin daglega kl. 9-19 nema sunnudaga frá kl. 12-19 og stendur til 5. mars. Nýlistasafnið Vatnsstig 3b Laugardaginn 18. febr. kl. 16 verður opnuð samsýning fjögurra norrænna myndlistarmanna. Sýningin ber yfir- skriftina „Addicted" (Sólgin). Sýning- in er liður í norrænu menningarhátíð- inni Sólstöfum. Sýningin verður opin daglega frá kl. 14-18 og stendur til 5. mars. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11, Hafnarl., sími 54321 Opið á sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Saf n Ásgríms Jónssonar Bergstaðastræti 74 Sýning á vatnslitámyndum Ásgríms Jónssonar. Sýningin stendur til mars- loka. Opin laugardaga og sunnudaga, kl. 13.30-16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.