Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1995, Blaðsíða 1
MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1995 FuUvaxinn dráttarbíll frá Scania með 18 metra tengivagni, sem veg- ur alls um 40 tonn með farmi, er kannski ekki óskabíiiinn til að bregða sér á í bæjarferð, en i heim- sókn til Scania í Svíþjóð á dögun- um var íslensku blaðamönnunum kynntur einn slíkur og farið var í stuttan kynningarakstur. Ástæðan til að við fengum þenn- an umrædda dráttarbíl til kynning- Eiráksturs var sú að hann er búinn alveg nýrri gírskiptingu sem þeir hjá Scania kalla GRS 900 R en R stendur fyrir „retarder" eða inn- byggða mótorbremsu. Þessi nýja skipting er nokkurs konar blanda af sjáifskiptingu og handskiptingu. Hún vinnur þannig að stíga þarf á kúplinguna þegar sett er í gír og ekið af stað en upp frá því sér tölvustýring um að skipta um gír eftir hraða og aðstæðum, alveg þar til bLUinn er stöðvaður aftur. Sjá nánar á bls. 20 Hyundai Accent 1,3: Stendur vel fyrir sínu - sjá bls. 30 Opið: virka daga kl. 9-18 laugardaga kl. 12-16 gíj raðgreiðslur MMC Pajero, stuttur, dísil ’88, gyllt- ssk., 3 dyra. N O T A Ð I R B I L A R Bilaþing Heklu * Laugavegi 174 * sími 569-5660 * (ax 569-5662 ur, ek. 111 þús. km, álfelgur. Verð 1.080,000 k.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.