Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 3. MARS 1995 21 Dansstaðir Amma Lú Hljómsveitin Hunang leikur föstudags- og laugardagskvöld. Ártún Hljómsveitin Tónik leikur föstudags- og laugardagskvöld. Bláa nótan Grensásvegi 7, s. 33311 Lifandi tónlist um helgina. Café Royále k laugardagskvöld skemmtir hljómsveit- in Reegie on Ice. Duus-hús v/Fischersund, s. 14446 Opið kl. 18-1 v.d., 18-3 föstud. og laug- ard. Feiti dvergurinn Hljómsveitin Óþekktir utanaðkomandi hlutir lcika föstudags- og laugardags- kvöld. Garðakráin Garðabæ Hljómsveitin Árstíðirnar skemmtir laug- ardagskvöld. Gaukur á Stöng Hljómsveitin Langbrók spilar föstudags- og laugardagskvöld. Hafnarkráin Lifandi tónlist á hverju kvöldi. Hótel ísland Föstudagur 3. mars: Húsið lokað vegna einkasamkvæmis. Laugardagur 4. mars: 15. sýning Björgvins Halldórssonar, „Pó líði ár og öld". Að lokinni sýningu leikur Stjórnin fyrir dansi, ásamt gestasöngvur- unum Bjarna Ara og Björgvini Halldórs- syni. Mímisbar: Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson sjá um að halda uppi góðri stemningu föstudags- og laugardags- kvöld. Hótel Saga Súlnasalur: Laugardagskvöld. „Ríósaga", skemmtidagskrá (Rió Tríó og Ólafía Hrönn). Að skemmtidagskránni lokinni leikur hin eldfjöruga hljómsveit Saga Klass fyrir dansi ásamt söngvurunum Guðrúnu Gunnarsdóttur og Reyni Guð- mundssyni. Kaffi Reykjavík Hljómsveitin Vanir menn leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. LA-Café Laugavegi 45, s. 626120 Um helgina: matur'kl. 18-22.30 með léttri tónlist, síðan diskótek tii kl. 3. Hátt aldurstakmark. Leikhúskjgllarinn Föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Fjallkonan fyrir dansi. Mamma Rósa Arnar og Pórir skemmta föstudags- og laugardagskvöld. Naustkjállarinn Tveir að sunnan lcika föstudags- og laug- ardagskvöld. Næturgalinn Smiðjuvegi 14, Kópavogi Hljómsveitin Sín verður með eldfjöruga Vestmannaeyjastemningu föstudags- og laugardagskvöld. Tunglið Diskótek um helgina. Tveir vinir Hljómsveitin Papar leikur föstudags- og laugardagskvöld. Ölkjallarinn Lifandi tónlist um helgina. ölver Glæsibæ Karaoke um helgina. Opið alla virka daga frá kl. 11.30 til 1 og til 3 föstudag. Papar Hljómsveitin Papar leika á Tveimur vin- um föstudags- og laugardagskvöld. Pláhneta í kvöld leikur hljóntsveitin í Kántrýbæ á Skagaströnd en á laugardagskvöld leikur hljómsveitin á stórdansleik í veitingahús- inu 1929. Spoon Hljómsveitin Spoon leikur í Inghóli, Sel- fossi, laugardagskvöldið 4. mars. Vinir vors og blóma Hljómsveitin verður í Sjallanum, ísafirði, föstudags- og laugardagskvöld. Hljónisvertina Pláhnetuna skipa þeir Stefán Hilmarsson, Sigurður Gröndal, Friðrik Sturluson, Ingólfur Guðjónsson og Ingóifur Sigurðsson. Pláhnetan í 1929 og Kántrýbæ Hljómsveitin Pláhnetan mun leika fyrir dansi í Kántrýbæ á Skagaströnd og á skemmtistaðnum 1929 um helg- ina. „Hljómsveitin Pláhnetan er að hefja störf að nýju eftir nokkurt hlé. Pláhnetan hefur þó ekki verið að- gerðalaus með öllu því tímanum hef- ur meðal annars verið varið til imd- irbúnings nýrri breiðskífu sem vænt- anlega kemur út með vorinu. Þá ber einnig að geta þess að Friðrik Sturlu- son bassaleikari hefur gengið til liðs Sólistar á Sóloni íslandusi í tiiefni af því að 175 ár eru liðin frá fæðingu Sölva Helgasonar, sem kall- aði sig Sólon Islandus, verður boðið upp á „Sólistakvöld á Sólon“. Einar Kristján Einarsson gítarsólisti ríður á vaðið næstkomandi sunnudags- kvöld, 5. mars, og spilar fyrir gesti staðarins frá 22 til 24. E inar Kristján hefur verið í fremstu röð íslenskra gitarleikara og m.a. leik- ið með Sinfóníuhljómsveit Islands, Caput og Kammersveitum Norður- lands og Reykjavíkur. Sólistar á Sól- on leika á neðri hæð kaffilistahússins og aðgangur er ókeypis. við Pláhnetuna að nýju eftir árs leyfi frá störfum," sagði Ingólfur Guðjóns- son, meðlimur sveitarinnar, við DV. Föstudagskvöldið 3. mars leikur Pláhnetan í Kántrýbæ á Skagaströnd og á laugardag, 3. mars, leikur sveit- in á dansleik fyrir gesti í veitingahús- inu 1929 á Akureyri. Hljómsveitina Pláhnetuna skipa þeir Stefán Hilm- arsson, Sigurður Gröndal, Friðrik Sturluson, Ingólfur Guðjónsson og Ingólfur Sigurðsson. Einar Kristján Einarsson gítarsólisti mun leika fýrir gesti á Sólon íslandus á sunnudagskvöldið í tilefni af því að 175 ár eru liðin frá fæðingu Sölva Helgason- ar. Hljómsveitin Spoon skemmtir gestum á Inghóli á Selfossi á laugardagskvöldið. Spoon skemmtir í Inghóli Hljómsveitin Spoon leikur í Inghóli á Selfossi laugardagksvöldið 4. mars. í tengslum við hljómleika sveitarinn- ar fá 200 viðskiptavinir bensínstöðv- arinnar Esso, sem versla fyrir meira en 1500 krónur, ókeypis miða á tón- leikana. Miðinn gildir samt eingöngu fyrir einn og aðeins hægt að fá tvo miða (en ekki fleiri) ef verslað er fyr- ir 3.000 krónur. Það er gert til þess að miðar dreifist á fleiri einstaklinga. auglýsin ||i7h !ö\ riiiii. Sniatseiðil Si'nm i i- • 'ið síci inn ivrnan um Ú'$ H* A Æ H Ó T A SI 'l SRXKSÁSVZSI 7 • SÍMl 56.8 3}11 AUGLÝSMGAm. 3509 Hamraborg 11 - Sími 42166 % \ Arnar Freyr og Þórir Ulfarsson skemmta gestum til kl. 3 föstudag og laugardag. Tilboð á pitsum! ( AI É BÓHEM Vitastíg 3 - sími 626290 Opið fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Stanslaus skemmtiatriði öll kvöld. ATH.! Frítt inn fyrir konur og aðeins kr. 800 fyrir karlmenn. Auglýsinganúmer 3507 DAmiMJKÚR Maturinn er alveg meiriháttar!! kemur hress og fersk frá Danmörku og heldur uppi geggjuðu stuði alla helgina ( Borðapdntdnir i sima: 568 96 86

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.