Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1995, Side 5
FOSTUDAGUR 10. MARS 1995
21
Dansstaðir
Atnma Lú
Föstudagurinn 10. mars: Tískuþáttur frá
þrem íslenskum fatahönnuðum frá kl.
22. Laugardagurinn 11. mars: Dansleik-
ur með hjómsveitinni Hunang til kl. 03.
Ártún
Hljómsveitin Tónik leikur föstudags- og
laugardagskvöld.
Bláa nótan
Grensásvegi 7, s. 33311
Á föstudagskvöld leikur hljómsvcitin
Bcrgmál frá Egilsstöðum cn á laugardags-
kvöld er það hljómsveitin Stykk frá
Stykkishólmi sem mun sýna snilli sína.
Blúsbarinn
Á föstudagskvöld leikur trúbadorinn KK
fyrir gesti.
CaféRoyale '
Á föstudags- og laugardagskvöld
skemmtir hljómsveitin Reegie on Ice.
Danshúsið í Glæsibæ
Danssveitin og Stefán Jónsson skemmta
gestum föstudags- og laugardagskvöld.
Duus-hús
v/Fischersund, s. 14446
Opið kl. 18-1 v.d., 18-3 föstud. og laug-
ard.
Garðakráin
Garðabæ
Á föstudagskvöld skcmmta Örvar Krist-
jánsson og félagar en á laugardagskvöld
er það hijómsveitin Árstíðirnar sem
skemmta gestum.
Gaukur á Stöng
Hljómsveitin Poppland spilar föstudags-
og laugardagskvöíd.
Hafnarkráin
Lifandi tónlist á hverju kvöldi.
Hótel ístand
Föstudagur 10. mars: Skagfirsk söng- og
skemmtkvöld þar sem fram kemur fjöldi
skemmtikrafta. Hljómsveit Geirmundar
Valtýssonar leikur fyrir dansi. Laugardag-
ur 11. mars: 16. sýning Björgvins Hall-
dórssonar, „Þó líði ár og öld". Að lokinni
sýningu leikur Stjórnin fyrir dansi ásamt
gestasöngvurunum Bjarna Ara og Björg-
vini Halldórssyni.
Hótel Saga
Súlnasalur: Laugardagskvöld. „Ríósaga",
skemmtidagskrá (Ríó Tríó og Ólafía
Hrönn). Að skemmtidagskránni lokinni
leikur hin eldfjöruga hljómsveit Saga
Klass fyrir dansi ásamt söngvurunum
Guðrúnu Gunnarsdóttur og Reyni Guð-
mundssyni.
Kaffi Reykjavík
Hljómsveitin 66 leikur föstudags- og
laugardagskvöld.
LA-Café
Laugavegi 45, s. 626120
Um helgina: matur kl. 18-22.30 með
léttri tónlist, síðan diskótek til kl. 3. Hátt
aldurstakmark.
Leikhúskjallarinn
Föstudags- og laugardagskvöld leikur
hljómsveitin Fjallkonan fyrir dansi.
Naustkjallarinn
E.T. Bandið leikur föstudags- og laugar-
dagskvöld.
Næturgalinn
Smiðjuvegi 14, Kópavogi
Föstudags- og laugardagskvöld skemmta
Anna Vilhjálmsdóttir og Garðar Karlsson
með léttri og skemmtilegri danstónlist.
Skálafell - Dansbar
Hljómsveitin Sniglabandið leikur föstu-
dagskvöld. Karaoke laugardagskvöld.
Tunglið
Diskótek um helgina.
Tveir vinir
Á föstudagskvöldið er karókekeppni fjöl-
miðla. Eftir keppnina leikur bítlahljóm-
sveitin Sixties. Á laugardagskvöldið er
það hljómsveitin Vinir vors og blóma sem
skemmta gestum.
Ölkjallarinn
Lifandi tónlist um helgina.
ölver
Glæsibæ
Karaoke um hclgina. Opið alla virka daga
frá kl. 11.30 til 1 og til 3 föstudag.
Spoon
Hljómsveitin Spoon leikur í félagsheim-
ilinu Klifi, Ólafsfirði, laugardagskvöldið
11. mars.
Tweety
Hljómsveitin Ieikur á skemmtistaðnum
Höfðanum, Vestmannaeyjum, föstudags-
og laugardagskvöld.
____________tónjgfc
Stefán Jónsson syrig-
ur í Danshúsinu
Hinn landskunni
söngvari Stefán Jóns-
son kemur nú fram í
Danshúsinu í Glæsibæ.
Stefán, eða Stebbi í
Lúdó eins og margir
kalla hann, nýtur að-
stoðar hljómsveitar
hússins, Danssveitar-
innar, en meðlimir
hennar hafa spilað í
Danshúsinu í Glæsibæ
um langa hríð.
Stefán mun væntan-
lega syngja öll gömlu,
góðu rokklögin og ekki
er að efa að honum tekst
að ná upp góðri stemn-
ingu í Danshúsinu en
þar er opið bæði á fostu-
dags- og laugardags-
kvöldum.
Stefán syngur gömlu, góðu rokklögin.
E.T. Bandið í Naustkjallaranum
Strákamir í E.T. Bandinu ætla að koma fram ■ Naustkjallaranum í kvöld og sjá um
að halda þar uppi stemningunni. Strákamir verða þar líka annað kvöld.
íslensku tón-
listarverð-
launin 1994
í slensku tónlistarverðlaunin verða
afhent í annað sinn 19. mars nk. Rokk-
deild FÍH, DV og Samband hljóm-
plötuframleiðenda standa að valinu
en hátíðin fer fram á Hótel íslandi.
Sérstakir atkvæðaseðlar eru birtir
í DV og þar fá lesendur blaðsins tæki-
færi til að velja einn til þijá af þeim
sem tilnefndir eru í hverjum flokki
en þeir eru ails 15. Vægi atkvæöa les-
enda er 40% á móti 60% vægi sér-
stakrar fagdómnefhdar.
Samhliða kjörinu gefst lesendum
DV tækifæri til að vinna sér inn veg-
Iega tónlistargjöf með því að senda
nafn og heimilisfang í lokuðu umslagi
með atkvæðaseðlinum en dregið
verður úr innsendum nöfnum.
Uppákomur á
Bláu nótunni
Hljómsveitin Bergmál frá Egils-
stöðum kemur fram á Bláu nótunni
í kvöld og þar verður einnig boðið
upp á dans- og tískusýningu. Ann-
að kvöld er svo röðin komin að
hljómsveitin Stykk frá Stykkis-
hólmi og þá verður einnig boðið upp
á dans- og tískusýningu, líkt og í
kvöld.
Á sunnudagskvöldið verður þar
svo dansskvöld en þá verða spilað-
ir samkvæmis- og gömlu dansam-
ir. Ragtime Bob leikur fyrir matar-
gesti fostudags- og laugardags-
kvöld.
Villti tryllti Villi og
Rósenbergkjallarinn:
ítalski
kvöldverðartilboð
10.3-16.3
plötusnúð-
urinn Ralf
ítalski plötusnúðurinn Ralf verður
áVilltatrylltaViUaí kvöld og í Rósen-
bergkjallaranum annað kvöld. Ralf
þessi er er ekki dæmigerður sólar-
landa hopp og hí plötusnúður heldur
er hann einn þekktasti „und-
erground“ plötusnúður sem hingað
hefur komið. Hann hefur spilað á
heimsþekktum skemmistöðum í
Bandaríkjunum, Englandi, á Spáni
og í heimalandi sínu.
Ralf, sem var kosinn einn af fimm
bestu „underground" plötusnúðum
Ítalíu, verður á Villta tryllta Villa í
kvöld eins og fyrr segir. Þar verður
einnig DJ Hólmar en með Ralf í
Rósenbergkjallaranum verður DJ
Margeir.
Kr. 1.950
Nýr, spennandi
sérréttamatseðill
,,One for Two“
klúbbfélagar
velkomnir
sunnud.-föstud.
Oplð:
i hádeginu miðvikud.-föstud.
á kvöldin miðvikud.-sunnud.
Fáðu nánari upplýsingar um matseðil
eða viðburði helgarinnar hjá
auglýsendum veitinga og skemmti-
staða í síma 99-1700, Munið að slá inn
CAFÉ BÓHEM
Vitastíg 3 - sími 626290
Opið fimmtudags-, föstudags- og
laugardagskvöld.
Þær halda á okkur hita alla helgina.
Nektardans af bestu gerð.
Aðgangseyrir kr. 500.
Auglýsinganúmer 3507 o
Auglýsinganúmer 3509 Grensásvegur 7 Sími 5633311
ms. .4. a ra A T A.
Föstudagur Austfirðingar o.j aðrir gestir Hljómsveit-in Bergmál heldur uppi fjörínu. Laugardagur Smrfellingar oj aðrír gestir. Hljómsveitin ðtykk sér um rförið.
Tlökusyning frá versluninni Eg O0 pu verður bæði kvöldin og einnig danssýning frá Heiðari Astvaldssyni.
Ragtime Bob mun leika fyrir m atargesti fra kl. 20.00.
Helgarmatseðillinn: Rækjukokkteitl • Lambahryggur m/béarnaise • Ismelba kr. 1.390
Margbrolin
og vægast sagl
öveniuleg €
tíSKUsfninQ»®
LAUGAKDAGSKVÖLD
Ulirimcvnitin verður í banastuði
H!lomsve,tmHunang
Borðapantanir í síma: 568 96 86