Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1995, Blaðsíða 6
22 FÖSTUDAGUR 10. MARS 1995 ngar Sýningar Ásmundarsafn Þ5r stendur yfir samsýning á verkum Asmundar Sveinssonar (1893-1982) og Jóhannesar Sveinssonar Kjarvals (1885-1972) undir yfirskriftinni „Nátt- úra/Náttúra" þar sem sýnt er fram á sérstæð tengsl þeirra við íslenska nátt- úru í verkum sínum. Sýningin stendur til 14. maí og er opin daglega frá kl. 13-16. Birgir Andrésson Gallerí Félagar úr Myndlista- og handíðaskól- anum sýna verk sin. Sýningin er opin á fimmtudögum frá kl. 14-18 og stend- ur til 26. mars. Borgarkringlan Slðustu sýningardagar á verkum Krist- inar Andrésdóttur í Borgarkringlunni. Á sýningunni eru akrýlmálverk, teikningar og krítarmyndir. Opið erfrá kl. 14. Sýn- ingunni lýkur laugardaginn 11. mars. Café Mílanó Faxafeni11 Guðrún Fl. Jónsdóttir (Gigja) sýnir málverk. Sýningin er opin kl. 9-19 mánudaga, kl. 9-23.30 þriðjud., mið- vikud. og fimmtud., kl. 9-1 föstud. og laugard. og kl. 9-23 sunnud. Café17 Laugavegi Harpa Einarsdóttir og Kristján Logason sýna verk sín. Sýningin stendur til 15. mars og er opin á verslunartíma verslun- arinnar 17. Gallerí Art-Hún Stangarhyl 7, Rvik Þar stendur yfir sýning á verkum Erlu Axelsdóttur, Helgu Ármannsdóttur, El- ínborgar Guðmundsdóttur, Sigrúnar Gunnarsdóttur og Margrétar Salome. Gallerlið er opið alla virka daga kl. 12-18. Gallerí Borg Laugardaginn 11. mars opnar Vignir Jóhannsson sýningu. Vignir sýnir ný olíumálverk og nefnir hann sýninguna „Land míns föður". Sýningin er opin virka daga kl. 12-18 og um helgar frá kl. 14-18. Sýningunni lýkur sunnudag- inn 26. mars. Gallerí Fold Laugavegi 118t* I Galleríi Fold ehj til sýnis verk eftir ýmsa listamenn. Galleríið er opið alla daga frá kl. 10-18 nema sunnudaga frá kl. 14-18. GalleríGreip Þar stendur yfir myndlistarsýning Þór- disar Rögnvaldsdóttur. Þórdls sýnir vatnslitamyndir sem eru mjög ólíkar oliumálverkum hennar hvað vinnslu og tækni varðar. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og stendur til 19. mars. Gallerí Guðmundar Ánanaustum 15, simi 21425 Galleríið er opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-14. I Gallerí List Skipholti 50b Galleriið er opið alla daga kl. 11-18 nema laugardaga frá kl. 11-14. Sýning- ar I gluggum á hverju kvöldi. Gallerí Sólon Islandus Tveir textflhönnuðir, Leo Santos og Margrét Adólfsdóttir, sýna verk sin. Leo sýnir 16 verk unnin á pappír, blönduð tækni. Sýningin er opin daglega til 16. mars. Margrét Adólfsdóttir sýnir þrjár pullur: 03-06-09, áklæðið er handklipp ullarfilt. Sýningin er opin á verslunar- tima til 15. mars. Gallerí Stöðlakot Bókhlöðustig 6 Heiðrún Þorgeirsdóttir heldur sýningu á skálum og myndum dagana 11 .-26. mars. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-18. Gallerí Sævars Karls Bankastræti 9,2. hæð Margrét Adólfsdóttir sýnir í Galleríi Sævars Karls. Sýningin stendur til 15. mars og er opin á verslunartlma. Hafnarborg Þar stendur yfir höggmyndasýningin Frá primitivisma til póstmódernisma. Með sýningunni er ætlunin að draga fram helstu strauma í höggmyndalist aldarinnar eins og þeir birtast í verkum fimm norrænna listamanna sem hafa veriö stefnumótandi hver með slnum hætti. Sýningin stendur til 20. mars og er opin daglega frá kl. 12-18. Lokað á þriðjudögum. Kirkjuhvoll - listasetur Mertdgerði 7, Akranesi Þar stendur yfir sýning Auðar Vésteins- dóttur veflistarkona á verkum sinum. Sýningin stendur til 19. mars. Nýlistasafnið: Mannvera í sam- tali við söguna „í verkunum er ein mannvera gegnumgangandi en hún lendir oft- ast nær í samtali við söguna. Það er sameiginlegur grunnur í flestöllum myndunum," segir Helgi Þorgils Friðjónsson listamaður en hann opn- ar sýningu á verkum sínum í Ný- listasafninu á laugardag kl. 16. Á sýningunni er talsverður fjöldi olíumálverka og skúlptúra og er sýn- ingin á öllum hæðum safnsins. Verk- in eru unnin á síöastliðnum ánun en Helgi Þorgils á að baki langan sýningarferil, bæði hér heima og er- lendis. „Sýningin er mjög í samræmi við það sem ég hef verið að gera áður. Einnig eru á sýningunni leirskúlp- túrar en þeir verða talsvert öðruvísi þar sem þeir eru komnir í þrívídd. Um er að ræða margar myndraðir og í sumum tilfellum eru sjö og níu mynda raðir. Þess vegna veit ég ekki alveg hversu mörg verk eru í heild- ina á sýningunni," segir Helgi. Gestur Nýlistasafnsins í Setustofu að þessu sinni er þýski myndlistar- maðurinn Lothar Pöpperl. Sýning- arnar eru opnar daglega frá kl. 14-18 og þeim lýkur 26. mars. Norræna húsið: Finnskur hönnuður Sýning á verkum eftir hinn heims- kunna finnska hönnuð Antti Nur- mesniemi verður opnuð á laugardag kl. 15. í Norræna húsinu. Farandsýn- ingin var sett saman í tilefni af 40 ára starfsafmæli Nurmesniemis 1992. Sýningin spannar verk hans á þessu tímabili og gefur góða yfirsýn yfir fjölbreytni og hæfileika þessa merka hönnuðar. Helgi Þorgils Friðjónsson sýnir í Nýlistasafninu. DV-mynd GVA Menningardag- ar á Egilsstöðum Antti Nurmesniemi er yngstur af þeirri kynslóð flnnskra hönnuða sem áttu þátt í að gera finnska hönnun heimsfræga. Listamaðurinn verður viðstaddur opnun sýningarinnar og heldur fyrirlestur á sunnudag kl. 16 í Norræna húsinu. Gallerí Borg: Öm Ragnarsson, DV, Eiöurti: Á Egilsstöðum stendur nú yfir mik- il hátíð sem Menningarsamtök Hér- aðsbúa standa fyrir til 12. mars. Myndlistarfélag Fljótsdalshéraðs er með samsýningu 15 myndlistar- manna af Héraði. Þar eru 47 verk af ýmsum toga, flest ný eða nýleg verk. Aö sögn formanns félagsins, Bjöms Kristleifssonar, Egilsstöðum, hefur samsýning félagsmanna verið árleg- ur viðburður frá stofnun í október 1991. Land míns föður Vignir Jóhannsson opnar sýningu á laugardag í Gallerí Borg kl. 14. Vignir sýnir þar ný olíumálverk og nefnir hann sýninguna Land míns fóður. Guðný Guðmundsdóttir kon- sertmeistari og Gunnar Kvaran sellóleikari leika við opnunina. Sýn- ingin er opin virka daga frá kl. 12-18 og um helgar frá kl. 14-18. Sýning- unni lýkur 26. mars. ':'h m. . ■ .. i .nnn V Auður Vésteinsdóttir við eitt verka sinna, Skammdegisskimu, á sýningunni í Kirkjuhvoli. DV-mynd Garðar - Akranes: Myndvefnaður á Kirkjuhvoli Gler- sýning í Stöðlakoti Heiðrún Þorgeirsdóttir heldur sýn- ingu á skálum og myndum í Gallerí Stöðlakoti dagana 11.-26. mars. Sýn- ingin verður opnuð kl. 14 og verður opin daglega frá ki. 14-18. Garðar Guðjónsson, DV, Akranesú Auður Vésteinsdóttir myndlistar- maöur hefur opnað sýningu á 20 myndvefnaðarverkum í listasetrinu Kirkjuhvoli á Akranesi. Verkin hef- ur hún unnið á undanfómum þrem- ur ámm og eru hugmyndirnar aö þeim einkum byggðar á litbrigðun- um í náttúrunni. Um er að ræða sömu verk og Auður sýndi í Hafnar- borg í Hafnarfirði í febrúar. Sýningin í Kirkjuhvoli stendur til 19. mars. Sýningar Kjarvalsstaðir Þar stendur yfir sýning á steinþrykks- myndum „Bitilsins" og fjöllistamanns- ins Johns Lennons og á verkum Kristin- ar Jónsdóttur frá Munkaþverá. Sýning- arnar standa til 26. mars og eru opnar frá kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar Njarðargötu, simi 13797 Safnið er opið laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Inngang- ur er frá Freyjugötu. Listasafn Islands Þar stendur yfir sýning á verkum sænska listamannsins Olle Bærtling. A efri hæð hússins stendur yfir sýningin „Ný aðföng II". Á þessari sýningu eru sýnd verk sem flest eru unnin á hefð- bundinn hátt: málverk, höggmyndir og teikningar, vatnslitamyndir og grafik eftir starfandi listamenn, bæði af eldri og yngri kynslóð. Sýningin stendur til 19. mars. Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 12—18. Listasafn Kópavogs- Gerðarsafn Hamraborg 4, simi 44501 Þar stendur yfir sýning sem ber heitið „Wollemi fura". Á henni sýna verk sin þau Eggert Pétursson, Hallgrímur Helgason, Húbert Nói Jóhannsson, Inga Þórey Jóhannsdóttir, Kristinn G. Harðarson. Kristján Steingrimur Jóns- son, Ráðhildur Ingadóttir, Sigurður Árni Sigurðsson og Tumi Magnússon. Sýningin, sem stendur til 19. mars, er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 12-18. Listhús 39 v/Strandgötu, Hafnarfirði Þar stendur yfir sýning Sveins Björns- sonar á málverkum í tilefni af sjötíu ára afmæli málarans. Listhúsið og sýning- arrýmið er opið á virkum dögum kl. 10-18, laugardögum kl. 12-18 og sunnudögum kl. 14-18. Sýning Sveins stendur til 13. mars. Listhúsið í Laugardal Engjatelgi 17, simi 680430 Hlifar Már Snæbjörnsson myndlistar- maður sýnir verk sín. Á sýningunni sýn- ir Hlifar landslagsmyndir unnar í olíu. Sýningu Hlífars lýkur laugardaginn 11. mars. Þar stendur einnig yfir myndlistar- sýning á verkum eftir Sjofn Har. Sýn- ingin ber yfirskriftina „Islensk náttúra, íslenskt landslag". Sýningin er opin virka daga frá kl. 13-18 og laugardaga frá kl. 11-16. Menningarmiðstöðin - Gerðuberg Gerðubergi 3-5 Þar stendur yfir sýning grænlenska skjá- og gjörningalistamannsins Jessie Kleemann. I verkum sinum notar Jessie grimudansara og grímur sem tákn. Sýn- ingin er opin frá kl. 12—21 mánud- fimmtud. og frá kl. 13-16 föstud- sunnud. Sýningin stendur til 19. mars. Mokka f^jarni Sigurbjörnsson sýnir um þessar mundir átta olíumálverk í MokKa við Skólavörðustíg og ber sýningin yfir- skriftina Hörundsár. Sýninguna tileink- ar Bjarni bróður sínum, Gunnlaugi Sig- urbjörnssyni, en henni lýkur sunnudag- inn 19. mars. Nesstofusafn Neströð, Seltjarnarnesl Safnið opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 611016. Norræna húsið Laugardaginn 11. mars kl. 15 verður opnuð sýning á verkum eftir hinn heimskunna finnska hönnuð Antti Nur- mesniemi. Sýningin stendur til 2. apríl. Nýlistasafnið Vatnsstíg 3b Helgi Þorgils Friðjónsson opnar sýn- ingu á olíumálverkum og skúlptúrum laugardaginn 11. mars kl. 16. Sýningin er á öllum hæðum safnsins. Gestur Nýlistasafnsins í Setustofu er þýski myndlistarmaðurinn Lothar Pöpperl. Sýningarnar eru opnar daglega frá kl. 14-18 og þeim lýkur 26. mars. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11, Hafnarf., simi 54321 Opið á sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaðastræti 74 Sýning á vatnslitamyndum Asgríms Jónssonar. Sýningin stendur til mars-. loka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.