Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1995, Síða 8
24
FÖSTUDAGUR 10. MARS 1995
'LoncRm'/
ÍIO
Frankfurt
14°
Lúxemborg
Algarvi
Mallorca
Raufarhöfn •*i*<
W**
Bergstaöir
5(S *
Akureyri
Egilsstaöir
Reykjavík
Kirkjubæjarkk
Borgir Lau. Sunn. Mán. Þri. Mið.
Malaga 15/13 sú 18/13 SÚ 18/13 hs 20/13 Is 20/13 hs
Mallorca 16/12 sú 18/10 SÚ 18/12 sú 18/12 hs 20/12 hs
Miaml 23/16 he 25/17 ls 25/17 hs 27/17 hs 27/19 hs
Montreal 0/-6 hs 2/-4 hs . 4/-2 Is 6/0 is 4/-4 hs
Moskva 2/-5 hs -1/-8 hs -3/-10 hs 12/2 hs 10/0 hs
New York 6/2 Is 11/4 I s 13/6 hs 15/6 hs 15/6 hs
Nuuk -16/-20 hs -12/-18 sn -14/-20 sk -14/-20 hs -12/-18 hs
Orlandó 23/12 he 27/14 he 27/14 hs 27/15 ls 27/15 Is
Ósló 6/1 sk 8/1 sú 8/1 sú 6/1 ri 4/1 ri
París 10/4 sú 9/1 hs 11/4 Is 13/4 Is 13/2 hs
Reykjavík 4/1 ri 2/-2 sk 2J-2 sn 0/-4 sn 0/-6 sk
Róm 17/7 hs 19/9 hs 17/11 hs 14/11 as 17/9 hs
Stokkhólmur 3/-2 hs 6/1 sk 6/1 sk 6/1 sú 4/1 ri
Vín 10/1 hs 12/4 sk 12/4 sk 10/1 hs 8/-2 hs
Wfnnipeg 12/-1 hs 10/-5 sk 4/-8 hs 4/-10 hs 0/-14 ls
Þórshöfn 7/3 sú 9/3 sk 7/1 sk 7/1 sú 5/1 sú
Þrándheimur 5/-1 hs 7/1 hs 5/-1 sk 5/0 sú 5/0 sú
Veðurhorfur næstu daga samkvæmt spá Accu-Weather:
Snjókoma um
mestallt land
Veðurspáin fyrir helgina og næstu daga þar
á eftir gerir ráð fyrir breytilegri átt með stinn-
ingsgolu víðast hvar á- landinu og snjókomu
eða rigningu ef marka má spána á laugardag.
Hitastig verður breytilegt en kaidast á norð-
austanverðu landinu. Hlýjast verður á Suðr
vesturlandi. Á sunnudag verður skýjað eða
snjókoma og á mánudag svipað veður. Á
þriðjudag snjóar nánast á öllu landinu.
Suðvesturland
Á Suðvesturlandi er gert ráð fyrir norðvestan
stinningsgolu og alskýjuðu og rigninu á laugar-
daginn. Hiti verður 1-4 stig. A sunnudag er
gert ráð fyrir skýjuðu en úrkomulausu að
mestu og hita í kringum frostmark. Á mánu-
dag er búist við kólnandi veðri með snjókomu
en annars hitastigi í kringum frostmark og á
þriðjudag verður svipað veður á Suðvestur-
landi. Á miðvikudag er gert ráð fyrir alskýjuðu
og örlítið kólnandi veðri ef spáin stenst.
Norðuriand
Á Norðurlandi er búist við norðvestan stinn-
ingsgolu eins og annars staðar á landinu. Snjó-
koma verður á Norðurlandi og hitastigið 0-5
stiga frost. Á sunnudag verður svipað veður
og á mánudag kólnar enn þá frekar með áfram-
haldandi snjókomu. Veðrið helst svipað þegar
líður á vikuna en á miðvikudag hættir að snjóa
á Norðurlandi.
Austurland
Samkvæmt spá Accu-Weather er gert ráð
fyrir vestan stinningsgolu og alskýjuðu og
snjókomu á laugardaginn. Hitastigið fer tals-
vert undir frostmark. Á sunnudag er búist við
skýjuðu og harðnandi frosti og sömuleiðis á
mánudag. Á þriðjudag er gert ráð fyrir snjó-
komu og á miðvikudag hættir að snjóa en verð-
ur skýjað og 1-6 stiga frost.
Vestfirðir
Á Vestfjörðum gerir spáin ráð fyrir norðan
stinningsgolu og snjókomu með talsverðu
frosti á laugardaginn. Á sunnudag er gert ráð
fyrir svipuðu veðri og á mánudag verður
áframhaldandi snjókoma á Vesturlandi. Ekk-
ert lát verður á snjókomunni þegar hður á vik-
una og frostið verður meira ef eitthvað er.
Suðurland
Á Suðurlandi er búist við norðvestan stinn-
ingsgolu með rigningu á laugardaginn. Hlýjast
verður 4 gráður en kaldast 1 stigs frost. Á
sunnudag verður skýjað og úrkomulaust og
svipað veður á mánudag. Á þriöjudag er gert
ráð fyrir alskýjuöu og á miðvikudag skýjuðu.
Hitastigið verður svipað alla dagana um og
undir frostmarki.
Útlönd
Hjá nágrönnum okkar annars staðar á Norð-
urlöndunum er gert ráð fyrir skýjuðu eða al-
skýjuðu og sums staðar rigningu.
í Mið-Evrópu er búist við breytilegu veðri en
þó hlýrra veðri en hér á landi.
í sunnanverðri Evrópu er búist við skýjuðu
eða hálfskýjuðu. Hlýjast verður í Algarve og á
Mallorca eða 16 gráður.
Vestanhafs er gert ráð fyrir breytilegu veðri
að venju en hlýjast verður 23 gráður í Orlando.
í útlöndum næstu daga
Borgir Lau. Sunn. Mán. Þri. Mið.
Algarve 16/12 sú 20/14 Sk 18/12 hs 18/10 hs 18/10 hs
Amsterdam 13/6 sú 11/4 hs 11/4 Is 13/4 Is 13/4 hs
Barcelona 17/12 sú 19/10 sú 17/10 sú 17/8 hs 19/10 hs
Bergen 8/2 ri 10/4 sk 8/2 sk 6/2 ri 6/0 ri
Berlín 11/2 hs 12/4 hs 12/6 sk 14/6 hs 14/4 hs
Chicago 15/4 is 17/6 hs 17/6 sú 15/4 sk 12/4 sk
Dublln 8/6 sú 12/3 hs 8/3 hs 8/3 sú 6/1 sú
Feneyjar 14/8 Is 16/8 sú 14/6 sk 12/4 sk 14/6hs
Frankfurt 14/4 he 14/4 hs 14/6 hs 14/6 Is 14/6 Is
Glasgow 9/7 sú 12/3 hs 9/3 hs 9/3 sú 7/1 sú
Hamborg 11/3 he 13/5 sk 11/5 hs 13/5 hs 13/5 Is
Helsinki 2/-4 sk 4/-2 hs 4/-2 sk 4/0 ri 6/0 ri
Kaupmannah. 8/2 hs 8/2 hs 8/4 sú 8/2 hs 8/2 hs
London 11/6 sú 11/2 hs 11/4 Is 13/4 hs 11/6 sú
Los Angeles 19/12 sú 19/12 sú 23/10 hs 22/12 Is 22/14 Is
Lúxemborg 11/4 sú 13/4 hs 13/6 sú 13/4 hs 13/4 hs
Madríd 10/2 ri 8/2 sú 10/4 hs 12/4 hs 12/4 hs
York
Orlando
m
Horfur á laugardag
Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Mlðvikudagur
Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga
Skýjað,
skúrir
hiti mestur 4°
hiti minnstur 1°
Líkur á úrkomu
hiti mestur 2°
hiti minnstur -2°
Slydda
hiti mestur 2°
hiti minnstur -2°
Kallt, slydda
hiti mestur 0°
hiti minnstur -4°
Skýjað og kallt
hiti mestur 0°
hiti minnstur-6°
Veðurhorfur á íslandi næstu daga
Vindstig - Vindhraði
Vindstig
0 logn
1 andvari
2 gola
4 stinningsgola
5 kaldi
6 stinningskaldi
7 allhvass vindur
9 stormur
10 rok
11 ofsaveður
12 fárviöri
1131
414 y
4151
Km/klst.
0
3
9
16
24
34
44
56
68
81
95
110
(125)
(141
Borgir Lau. Sun. Mán. Þri. Miö.
Akureyrl 0/-5 sn 0/-5 sn -2J-5 sn -2/-7 sn -21-1 as
Egllsstaðir 1/-4 sn 1/-6 sk 1/-6 sk 1/-6 sn -1/-6 sk
Galtarvlti 1/-5 sn 1/-S sn 1/-5 sn -1/-7 sn -1/-7 sn
Hjarðarnes 21-3 sn 2J-3 sk 2J-3 sk 0/-5 sn 0/-5 sk
Keflavíkurflugv. 4/1 ri 21-2 sk 2J-2 sn 21-2 sn 0/-4 as
Raufarhöfn Reykjavík 2/-1 sn 0/-6 sk 0/-6 sk 0/-6 sn 0/-6 sk
-1/-7 sn 1/-5 sn -1/-5 sn -1/-5 sn -1/-7 as
4/1 ri 21-2 sk 21-2 sn 0/-4 sn 0/-6 sk
Sauðárkrókur 1/-5 sn 1/-5 sn 1/-5 sn -1/-7 sn 1/-5 sk
Vestmannaeyjar 4/-1 ri 2/-1 sk 21-3 sk 2J-3 as 2J-3 sk
Skýringar á táknum ^
V
5 5
5
R
oo
« «
«
/////
(^) he - heiðskírt
Is - léttskýjað
CJ hs - hálfskýjað
v
sk - skýjað
as - alskýjað
sú - súld
s - skúrir
þo - þoka
þr - þrumuveður
mi - mistur
sn - snjókoma
ri - rigning
S.,
'
Reykjavik t
7° / ■■' 'l
;• ,?J // 2.
Þórshöfn g°j/. Þrándheimur /
9p, Beree.n 4^,
.«*, éi/ jy rz^y
V 'w Kaupmannahöfn
d ' li° . '
Moskva
jggtt i\ Istanbul
Aþena
Horfur á
Veðurhorfur