Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1995, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 31. MARS 1995 Dansstaðir Amma Lú Föstudagurinn 31. mars: Diskótek til kl. 3. Frítt inn allt kvöldið. Laugardagurinn I. aprfl: Dansleikur með hljómsveitinni Karma til kl. 3. Boginn Miðbær, Hafnarfirði Föstudags- og laugardagskvöld mun blúshljómsveitin Blátt spila fyrir gesti. Café Royale Royale Bandið leikur föstudags- og Iaug- ardagskvöld en það eru félagar úr hljóm- sveitunum Sixties og Reaggi on Ice. Danshúsið í GUesibæ Danssveitin og Stefán Jónsson sjá um að skemmta gestum föstudags- og laugar- dagskvöld. DUUSrhÚS v/Fischersund, s. 14446 Opið kl. 18-1 v.d., 18-3 föstud. og laug- ard. Feiti dvergurinn Konukvöld föstudaginn 31. mars. Rúnar Júl. og Tryggvi H'bner hita upp kvenn- þjóðina. Samkvæmið er lokað karlpen- ingnum á milli kl. 22-24 en þá verður opnað. Rúnar Júl. ogTryggvi verða einnig á laugardagskvöld. Gaukur á Stöng Hljómsveitin Galileo spilar föstudags- og laugardagskvöld. Hafnarkráin Lifandi tónlist á hverju kvöldi. Hótel Blönduós Föstudagskvöldið 31. mars verður konu- kvöld sem hefst kl. 20. Almennur dans- leikur hefst rétt fyrir miðnætti með Gleði- gjöfunum André Bachmann og Carli Möller. Hótel ísland Föstudagur 31. mars: Vinir Vors og blóma leika á Bylgjudansleik. Húsið opnað kl. 22. Laugardagur 1. aprfl: 18. stórsýning Björgvins Halldórssonar, ,,Pó líði ár og öld". Að lokinni sýningu leikur Stjómin fyrir dansi ásamt gestasöngvurunum Bjarna Ara og Björgvini Halldórssyni. Hótel Saga Mímisbar: Raggi Bjarna og Stefán Jökuls- son sjá um að halda uppi góðri stemningu föstudags- og laugardagskvöld. Súlnasal- ur: Föstudags- (aukasýning) og laugar- dagskvöld. Ríósaga: skemmtidagskrá með Ríó tríói og dansleikur með hljóm- sveitinni Saga Klass til kl. 3. Jassbarinn J. J. Soul Band leikur föstudags- og laug- ardagskvöld. Kaffi Reykjavtk Hálft í hvoru leikur föstudags- og laugar- dagskvöld. LA-Café Laugavegi 45, s. 626120 Um helgina: Matur kl. 18-22.30 með léttri tónlist, síðan diskótek til kl. 3. Hátt aldurstakmark. Leikhúskjailarinn Föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Fjallkonan fyrir dansi. Naustkjallarinn Hljómsveitin Tveir að sunnan leikur föstudags- og laugardagskvöld. Næturgalinn Smiðjuvegi 14, Kópavogi Hljómsveitin Hafrót leikur föstudags- og laugardagskvöld. Pavarotti Akranesi Laugardagskvöldið 1. aprfl verður haldið konukvöld á veitingastaðnum Pavarotti og hefst kl. 20. Almennur dansleikur hefst laust fyrir miðnætti með Gleðigjöf- unum André Bachmann og Carli Möller. Tunglið Diskótek um helgina. Tveirvinir Led Zeppelin kvöld verður á Tveim vin- um föstudagskvöldið 31. mars. Fram koma hljómsveitirnar Dead Sea Apple, Tin með þau Jónu De Groot og Gulla Falk fremst í flokki. Laugardagskvöldið 1. apr- fl verður karaokekeppni Hagkaups og Ikea. Ölkjallarinn E.T. bandið spilar föstudags- og laugar- dagskvöld. Ölver Glæsibæ Karaoke um helgina. Opið alla virka daga frá kl. 11.30 til 1 og til 3 fösludag. Papar Hljómsveitin skemmtir gestum Hótel Valaskjálfar föstudags- og laugardags- kvöld. Tónabær og ÍTR: Úrslitakeppni Músíktilrauna „Úrslitakvöld Músíktilrauna Tóna- bæjar og íþrótta- og tómstundaráðs 1995 verður í kvöld, fóstudaginn 31. márs, og hefst keppnin klukkan 20.00. Gestahljómsveit á úrslitakvöldinu verður Jet Black Joe en hún á einmitt rætur sínar að rekja til Músík- tilrauna," sagði Pétur Ó. Stephensen, framkvæmdastjóri Tónabæjar. „Á úrslitakvöldinu munu 11 hljómsveitir leika til úrslita. í tilraununum er keppt um hljóðvers- tíma sem hafa komið sigursveitunum vel en einnig hafa sigursveitirnar fengið margs konar önnur verðlaun. Músíktilraunir Tónabæjar 1995 eru þær 13. í röðinni. Oftast hafa sigursveitirnar náð miklum vinsældum og nægir að nefna hljómsveitir eins og Greifana, Dúkkulísurnar, Stuðkompaníið, Kol- rössu krókríðandi og sigursveit Músíktiirauna 1994, Maus, sem sendi frá sér plötu um síðustu jól. Það er því greinilega til mikils að vinna fyrir hljómsveitirnar að koma sér á framfæri," sagði Pétur. Höfðinn í Vestmannaeyjum: Páll Óskar og Millj ónamæringarnir Hljómsveitin Milljónamæringarn- ir er að spila í skemmtistaðnum Höfð- anum í Vestmannaeyjum í kvöld, fostudag, og annað kvöld, laugardag. „Við erum í þann veginn að fara að taka upp nokkur frumsamin lög sem munu fara á safndiska í sumar,“ sagði Steingrímur Guðmundsson, trymbill sveitarinnar. Aðrir í hljómsveitinni eru Páll Óskar Hjálmtýsson, söngur, Birgir Bragason, á bassa, Ástvaldur Traustason á pianó og tveir nýir með- limir, Veigar Margeirsson, sem leik- ur á trompet, og Jóel Pálsson sem leik- ur á saxófón. Hljómsveitin Milljónamæringamir skemmtir í Höfðanum í Vestmannaeyjum um helgina. Led Zeppelin klúbburinn Tónleikar verða haldnir á Tveim vinum í kvöld, fóstudaginn 31. mars, á vegum Led Zeppelin klúbbsins. Klúbburinn, en í honum eru um 200 meðlimir, hefur áður staðið fyrir ein- um 6 slíkum tónleikum. Núna eru það hijómsveitimar Dead Seapple og Tin sem troða upp og gesta- söngvari verður Junior í Dos Pilas. Þetta verða stærstu skipulögðu tón- leikamir á vegum klúbbsins fram að þessu síðan hljómsveitin kom hingað sjálf. Á staðnum verður hægt að skrá Café Amsterdam: Bandarískur trúbador Mark Helm, trúbador frá Banda- ríkjunum, sþilar á Café Amsterdam í kvöld, föstudag, og annað kvöld. Mark Helm er búsettur í Daiimörku og spilar þar á einum vinsælasta bamum og skemmtistaðnum þar. Sá heitir The Old English Pub. Mark Helm er þekktur fyrir að halda uppi góðri kráarstemningu en dvelur hér á landi aðeins þessa einu helgi. sig í klúbbinn og fá nánari upplýsing- ar um starfsemi hans. Nýtt kvöldverðartilboð 31.3.-6.4. Kr. 1.950 Nýr spennandi séréttama tseðill „One for Two“ klúbbfélagar velkomnir sunnud.-föstud. Opið: i hádeginu miðvikud.-föstud. á kvöldin miðvikud.-sunnud. /0 Guífnijfattiím) —■' Laugavegl 178, s. 889967 Auglýsinganúmer 3510 Gestahljómsveh á úrslitakvöldinu verður Jet Black Joe enhúnáeinmitt rætur sínar að rekja til Músíktilrauna. ódtpi ay, y&ciun fátMeMÁcvi utatun Tong's Take away Langholtsvegi 89, Laugavegi 73, pöntunarsími 588-5777. Hlboð dagsins alla daga kl. 11.30-16. Frí heimsending alla daga ef verslað er fyrir 1000 kr. eða meira. Frítt gos fyrir þá sem sækja sjálfir. Nætursala um helgar! Krinqluiuu K - hljómsveitin KARMA S' Nefndu það u __—--n % ' *og við spilum það! Aðgangur: kr.500 fyrir kl. 23:30. jmjk. Eftir það kr.1000 og þá fylgir einn bjór mcð í kaupbapti. K * Idansað til kl. 03:00 f lldhúsid í Ömmu l.ú eropið frá kl. 18:00 23:00 ^ allarhelqdr — Borðapantanir i síma Í68 96 86 í KVÖLD ! L &dnvma 2m j LAU GAEDAQSKVÖLD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.