Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1995, Blaðsíða 6
Sýningar Ásmundarsafn Þar stendur yfir samsýning á verkum Asmundar Sveinssonar (1893-1982) og Jóhannesar Sveinssonar Kjarvals (1885-1972) undir yfirskriftinni „Nátt- úra/Náttúra" þar sem sýnt er fram á sérstæð tengsl þeirra við íslenska nátt- úru í verkum sínum. Sýningin stendur til 14. maí og er opin daglega kl. 13-16. Baðhúsið Ármúla17 Hildur Waltersdóttir myndlistarkona hefur opnað sýningu á nýjum verkum i Baðhúsinu. Verkin eru unnin bæði í olíu á striga og kol á pappír. Aðalþema ' sýningarinnar er mannslíkaminn en Bjnnig tekur Hildur önnur myndefni fyrir. Café Mílanó FaxafenlH Þar stendur yfir sýning á verkum Llnu Rutar Karlsdóttur. Sýningin er opin kl. 9-19 mánudaga, kl. 9-23.30 þriðjud., miðvikud. og fimmtud., kl. 9-1 föstud. og laugard. og kl. 9-23 sunnud. Café17 Laugavegi Ingi Örn Hafsteinsson sýnir verk sín I Café 17. Sýningin samanstendur af 14 blekteikningum, sem eru í grafiskum stíl. Sýningin stendur til 18. apríl og er opin á verslunartíma verslunarinnar 17. GalleriAllrahanda Akureyri Þar stendur yfir málverkasýning Gígju Baldursdóttur. Sýningin verður opin alla daga kl. 14-18 og lýkur sunnudag- inn 9. apríl. Gallerí Art-Hún Stangarhyl 7, Rvik Þar stendur yfir sýning á verkum Erlu Axelsdóttur, Helgu Ármannsdóttur, El- ínborgar Guðmundsdóttur, Sigrúnar Gunnarsdóttur og Margrétar Salome. Galleriið er opið alla virka daga kl. 12-18. Gallerí Borg Málverkauppboð á Hótel Sögu sunnu- dagskvöldið 2. apríl kl. 9. Verkin verða sýnd i Gallerí Borg föstudag, laugardag og sunnudag frá kl. 12-18. Gallerí Fold Laugavegi118d i Gallerí Fold eru til sýnis verk eftir ýmsa listamenn. Galleríið er opið alla daga kl. 10-18 nema sunnudaga kl. 14-18. Gallerí Greip Þar stendur yfir myndlistarsýning Aðal- heiðar Valgeirsdóttur. A sýningunni eru myndir unnar með blandaðri tækni á pappír. Sýningin stendur til 9. april og er opin þriðjudaga til sunnudaga kl. 14-18. Gallerí Guðmundar Ánanaustum 15, sími 21425 Galleríið er opið virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 10-14. Gallerí List Skipholti 50b Galleríið er opið alla daga kl. 11-18 nema laugardaga kl. 11-14. Sýningar , í gluggum á hverju kvöldi. Gallerí Regnbogans Þar stendur yfir málverkasýning á verk- um Tryggva Ólafssonar. Á sýningunni verða málverk Tryggva, auk frummynda af myndskreytingum hans í Ijóðabók Thors Vilhjálmssonar, Snöggfærðum sýnum. Gallerí Regnbogans er ávallt opið þegar kvikmyndasýningar standa yfir. Gallerí Sævars Karls Bankastrætl 9 Mannslikaminn og íslensk erótík er við- fangsefni Báru Kristinsdóttur Ijósmynd- ara á sýningu sem hún heldur í Gall- erii Sævars Karls. Sýningin stendur til 5. apríl og er opin kl. 10-18 alla virka daga en kl. 10-14 á laugardögum. Gallerí Úmbra Amtmannstig 1, Rvik Þórdís £lln Jóelsdóttir sýnir verk sin í Gallerí Ombru. Myndirnar á sýningunni eru unnar með gouache- og vatnslitum á glerplötu og þrykktar á þunnan papp- Ir. Sýningin er opin þriðjudaga til laug- ardaga kl. 13-18, sunnudaga kl. 14-18. Gangurinn Rekagranda 8 Um þessar mundir stendur yfir sýning á málverkum Karinar Kneffel. Karin Kneffel er þýskur listamaður sem býr í Dusseldorf. Hafnarborg Textllfélagið er 20 ára um þessar mund- ir og sýnir af því tilefni verk félags- manna í Hafnarborg. I Textilfélaginu eru 37 félagar sem vinna ýmist að hönnun nytjahluta eða að frjálsri myndlist. Kennir því ýmissa grasa á sýningunni. Sýningin stendur til 17. april og er opin frá kl. 12-18 alla daga nema þriðjudaga. 22 FÖSTUDAGUR 31, MARS 1995 Mokka: Sýning um sadómasókisma Malika tekur svarthvítar Ijósmyndir úr undirheimum New.York. Gallerí Úmbra: Vatnslitir á glerplötu „Ljósmyndarinn Flanagan, sem sýnir á Mokka, kennir sig viö sa- dómasókisma og er orðinn stórt nafh úti í heimi. Ljósmyndarinn Malika hefur unnið sérstakt verkefni fyrir Mokka sem er að skrásetja hin mis- munandi afbrigði sadómasókisma í undirheimum New York,“ segir Hannes Sigurðsson, sýningastjóri á Mokka. Á sunnudag kl. 14 verður opnuð á Mokka sýning á verkum Bobs Fla- nagans og ljósmyndarans Malika. Flanagan er að verða stjarna í mynd- listinni og í ágúst síðastliðnum hélt Nýja samtímalistasfnið á Manhattan stóra yfirlitssýningu með honum. Ekki er ætlunin að hneyksla sýning- argesti. „Myndimar, sem em eins og gefur að skilja mjög grófar, eru á bak við svört tjöld til þess að koma í veg fyr- ir að böm og viðkvæmir berji þau augum. Til þess að skoða myndimar þarf að lyfta tjöldunum frá en þau em alsett bjöllum," segir Hannes. Flanagan er höfundur 30 metra langs texta sem liðast eftir öllum veggjum salarins og verður einnig sýndur á Mokka. Kjarvalsstaðir: Síðustu sýn- ingarhelgar Sýningu á grafíkmyndum Johns Lennons á Kjarvalsstöðum lýkur á sunnudag. Höfuðtema sýningarinn- ar er upphafning ástar Johns á konu sinni, Yoko Ono, og samlíf þeirra hjóna. John Lennon hafði sem tón- listarmaður mikil áhrif á menningu 20. aldarinnar. Hann lagði einnig stund á myndiist áður en hann hóf tónlistarferil sinn og ailan feril sinn gerði hann myndir sem lýsa nánasta umhverfi hans. Sýningu veflistarkonunnar Krist- ínar Jónsdóttur frá Munkaþverá lýk- ur einnig á sunnudag. Kristín stefnir saman í nútímamyndverki vefnaði og hinu ritaða orði. Ljósmynda- sýning frá Alsír í Listhúsi 39 í Hafnarfirði stendur yfir ljósmyndasýning Jean-Yves Co- urageux, Frakka sem búsettur hefur verið hér á landi sl. 15 ár. Myndimar em allar úr ferðum til suðurhluta Alsírs þar sem Jean-Yves ólst upp til 12 ára aldurs og hefur hann mörg undanfarin ár farið þangað sem far- arstjóri með hóp ferðamanna. Sýn- ingin stendur til 17. apríl og er opin virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 12-18 og sunnudaga kl. 14-18. Núna stendur yfir sýning á verk- um Þórdísar Elínar Jóelsdóttur í GaUerí Úmbm. Þetta er þriðja einka- sýning Þórdisar en myndir hennar em unnar með gouache- og vatnsht- um á glerplötu og þrykktar á þunnan pappír. Sýningin er opin þriðjudaga til laugardaga frá kl. 13-18, sunnu- daga kl. 14-18, skírdag og annan í páskum kl. 14-18. Þórdís er meðlimur myndhstarhópsins Áfram veginn sem rekur grafíkverkstæði í Þing- holtsstræti 5. Verk Þórdísar Elinar Jóelsdóttur eru til sýnis í Galleri Úmbru. Sú nýjung hefur verið tekin upp að sýna myndlist í Baðhúsinu. Myndlist r 1 Baðhúsinu Núna stendur yfir sýning á verkum Hhdar Waltersdóttur myndlistar- konu á nýjum verkum í Baðhúsinu, Armúla 30. Þetta er önnur einkasýn- ing Hildar eftír að hún kom heim frá Bandaríkjunum úr námi. Verkin em unnin á tímabilinu 1994-1995 og era unnin bæði í ohu á striga og kol á pappír. Aðalþema sýningarinnar er mannslíkamhm en einnig tekur Hildur önnur myndefni fyrir. . Sýningar Kirkjuhvoll- listasetur Merkigerði 7, Akranesl Sjafn Har. sýnir verk sín. Á sýningunni eru nýjar olíumyndir og myndir unnar á handgerðan pappír með bleki. Sýn- ingin stendur til 9. apríl og er opin dag- lega kl. 16-18 og um helgar kl. 15-18. Kjarvalsstaðir Síðasta sýningarhelgi á grafíkmyndum Johns Lennons en henni lýkur sunnu- daginn 2. apríl. Einnig er síðasta sýning- arhelgi á verkum veflistarkonunnar Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá. I austursal er sýning á verkum eftir Jó- hannes Sveinsson Kjarval (1885- 1972) úr eigu Kjarvalssafns. Sýning- arnar eru opnar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar Njarðargötu, simi 13797 Safnið er opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Inngangur er frá Freyjugötu. Listasafn íslands Á efri hæð Listasafns Islands stendur yfir sýningin Náttúrustemningar Nlnu Tryggvadóttur 1957-1967. Eins og heiti sýningarinnar ber með sér tekur hún til náttúruvakinna afstraktmynda sem Nína Tryggvadóttir gerði síðasta áratuginn sem hún lifði. Sýningin stendur til 7. maí og er opin' daglega nema mánudaga kl. 12-18. Listasafn Kópavogs- Gerðarsafn Hamraborg 4, sími 44501 Þar stendur yfir málverkasýning Elíasar B. Halldórssonar. Sýningin er í öllum þremur sölunum í Listasafni Kópavogs. Sýning Eliasar mun hanga uppi til 20. april og er opin alla daga nema mánu- daga kl. 12-18. Listhús 39 Strandgötu 39, Hafnarfirði Nú stendur yfir Ijósmyndasýning Jean-Yves Courageux. Myndirnar eru allar úr ferðum Jean-Yves til suðurhluta Alsirs. Sýningin stendur til 17. apríl og er opin virka daga kl. 10-18, laugar- daga kl. 12-18 og sunnudaga kl. 14-18. Listhúsið í Laugardal Engjateigi 17, sími 680430 Þar stendur yfir fyrsta myndlistarsýning Guðmundu Hjálmarsdóttur og Guð- rúnu Ingu Haraldsdóttur. Sýningin stendur til 2. apríl og er opin mánud- föstud. kl. 10-18, laugard. 10-16, sunnud. 14-18. Þar stendur einnig ýfir myndlistarsýning á verkum eftir Sjafn Har. Sýningin ber yfirskriftina „Islensk náttúra, íslenskt landslag". Sýningin er opin virka daga kl. 13-18 og laugar- daga kl. 11-16. Menningarmiðstöðin Gerðuberg Gerðubergi 3-5 Þar stendur yfir myndlistarsýning Pét- urs Arnars Friðrikssonar. Þar hefur verið sett upp „tilraunastofa" þar sem gerðar verða athuganir á Ijósi og ýmsum eigin- leikum þess sem framkvæmdar verða af tölvuvæddum átjándu aldar vísinda- manni. Sýningin er opin kl. 13-19 mánudaga - fimmtudaga og kl. 13-16 föstudaga - sunnudaga. Sýningunni lýkur 23. apríl. Mokka Hvers konar perri ert þú? Ljósmyndar- inn Malika hefur unnið sérstakt verkefni fyrir Mokka sem er að skrásetja hin mismunandi afbrigði sadómasókisma í undirheimum New York. Á sýningunni verða einnig verk eftir súpermasókist- ann Bob Flanagan og drottnara hans, Sheree Rose. Á sýningunni gefur sömuleiðis að líta tvær grimur í fullum „fanta-skrúða", auk ýmissa tóla og tækja til örvunar ástarlífsins. Sýningin stendur frá 2.-22. apríl. Nesstofusafn Neströð, Seltjarnarnesi Safnið opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 611016. Norræna húsið Þar stendur yfir sýning á verkum eftir hinn heimskunna finnska hönnuð, Antti Nurmesniemi. Nanna Bisp Buchert Ijósmyndari sýnir í anddyri Norræna hússins. Sýningin nefnist Síð- degi - Ijósmyndir frá Andalúsíu. Sýn- ingarnar standa til 2. apríl og eru opnar daglega kl. 9-19 nema sunnudaga kl. 12-19. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11, Hafnarl., siml 54321 Opið á sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Veitingastaðurinn 22 Laugavegi 22 Þar stendur yfir myndlistarsýning Valtýs Þórðarsonar (Dilla). Á sýningunni eru 24 olíupastelmyndir á karton. Sýningin er opin á meðan veitingastaðurinn er opinn, frá kl. 12 virka daga og kl. 18 um helgar. Sýningin stendur til 15. april.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.