Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1995, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1995 27 A ** Iþróttir — ferö^ Messur Arbæjarkirkja: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Prestarnir. Askirkja: Ferming og altarisganga kl. 11. Ferming og altarisganga kl. 14. Árni Bergur Sigurþjörnsson. Breiðholtskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Fermingarguðsþjón- usta kl. 13.30. Altarisganga. Sam- koma ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnamessa I Bú- stöðum kl. 11. Fermingarguðsþjón- ustur kl. 10.30 og kl. 13.30. Pálmi Matthíasson. Dirgraneskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Þorþergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Barnastarf I safn- aðarheimilinu kl. 11 og í Vesturbæjar- skóla kl. 13. Fella- og Hólakirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Veitingar eftir stundina. Guðsþjónusta kl. 14, Guð- mundur Karl Ágústsson og Hreinn Hjartarson þjóna fyrir altari. Einsöng- ur: Alina Dubik syngur aríur úr Mess- íasi eftir G.F. Hándel. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur. Veitingar eftir guðsþjónustuna I umsjón Kvenfé- lagsins „Fjallkonur". Prestarnir. Friðrikskapella: Fermingarguðs- þjónusta kl. 16. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Fermingarmesa kl. 13.30. Einar Eyjólfsson. Frikirkjan í Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11.15. Messa kl. 14. Cecil Haraldsson. Grafarvogskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Fermingarguðsþjón- usta kl. 13.30. Vigfús Þór Árnason. Grensáskirkja: Fermingarmessur með altarisgöngu kl. 10.30 og kl. 14. Prestar sr. Halldór S. Gröndal og sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Hallgrimskirkja: Fræðslustund kl. 10. Söngæfing safnaðarins. Hörður Áskelsson, organisti. Barnasamkoma og messa með altarisgöngu kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja: Fermingarmessur kl. 10.30 og kl. 13.30. Prestarnir. Bar- naguðsþjónusta fellur niður. Hjallakirkja: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar. Fermingarmessa kl. 13.30. Kvöldguðsþjónusta með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, bæn. Kristján Einar Þorvarðarson. Hvalneskirkja: Fermingarmessa kl. 14. Baldur Rafn Sigurðsson. Kópavogskirkja: Fermingarguðs- þjónusta kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur. Guðrún Birgisdóttir leikur á flautu. Barnastarf I safnaðarheimilinu Borgum á sama tíma. Ægir Fr. Sigur- geirsson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Langholtskirkja: Kirkja Guð- brands biskups. Fermingarmessa kl. 10.30. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Kór Langholtskirkju syngur. Sunnudagaskóli kl. 11. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Drengjakór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Barnastarf á sama tíma. Fermingar- messa kl. 13.30. Ólafur Jóhannsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Munið kirkjubíl- inn. Fermingarmessur kl. 11 og kl. 14. Prestarnir. Ytri Njarðvíkurkirkja: Ferming- armessa kl. 10.30. Baldur Rafn Sig- urðsson. Seljakirkja: Laugardagur: Barna- guðsþjónusta kl. 11 (ath. breyttan dag). Sunnudagur: Fermingarguðs- þjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Sóknar- prestur. Seltjarnarneskirkja: Fermingar- messur kl. 10.30 og kl. 13.30. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Barnastarf kl. 11. Börnin vinsamlegast gangi inn niðri. í slandsmótið í júdó - keppni á skíðalandsmótinu lýkur á ísafirði á sunnudaginn íslandsmótið í júdó verður haldið í íþróttahúsinu við Austurberg í Breiðholti á morgun. Keppni hefst klukkan 14. Keppt verður í sjö þyngdarflokkum karla 15 ára og eldri og í kvennaflokki fer eftir þátttöku í hvaða þyngdarflokkum verður keppt. Allir bestu júdómenn landsins verða á meðal keppenda og má þar nefna menn eins og Vemharð Þor- leifsson, Sigurð Bergmann og Hall- dór Hafsteinsson svo einhverjir séu nefndir. Mikið um að vera á ísafirði Það er mikið um að vera á ísafirði' um helgina en skíðalandsmótinu lýkur á sunnudaginn. í dag verður keppt í stórsvigi karla og kvenna og í 3x5 km boðgöngu kvenna og 3x10 km boðgöngu karla. Á morgun verð- ur keppt í svigi karla og kvenna og á sunnudaginn í samhhða svigi. Á sunnudaginn verður keppt í 7,5 km göngu kvenna, 15 km göngu pilta og 30 km göngu karla. Keppni í alpa- greinum fer fram á Seljalandsdal en norrænu greinarnar fara fram í Tungudal. Úrslitin í blaki halda áfram um helgina Úrshtakeppnin um íslandsmeist- Stúdentaleikhúsið sýnir tvo leikþætti í Hátíðasal Háskólans. Stúdentaleikhúsið frumsýndi um síðustu helgi tvo fmmsamda leik- þætti eftir unga höfunda í hátíðarsal Háskóla íslands. Þættimir ganga sameiginlega undir heitinu Beygluö ást. Fyrri þátturinn heitir Sú kalda ást sem höfundamir gleyma og er eftir Sigtrygg Magnason. Leikhópur kem- ur þar saman að æfa harmþrungið átakaverk um ástir og örlög ungs sambýlisfólks. Brátt hlaupa snurður á flutning verksins og veruleiki leik- aranna brýst inn í sýninguna. Hinn þátturinn nefnist Beyglu- skeiðarþáttur og höfundur kýs að nefna sig gímaldin. Spjátrungslegur maður kemur á kafíihús og hyggst eiga þar stund í næði. Á kaffihúsi þessu ráða ríkjum æði dularfull gengilbeina og varhugaverð elda- buska. Brátt er gestinum svipt úr næði sínu inn í örlög fólks á alla vegu. Sýningar verða á fóstudag og sunnudag. Siglufjörður: Olíu- og akrýl- myndir í Ráðhúsinu Öm Þórarinssan, DV, Fljótum Örlygur Kristfinnsson, myndhst- armaður á Siglufirði, heldur mál- verkasýningu í Ráðhúsi Siglufjarðar. Sýningin verður opnuð í dag og stendur frá kl. 14-18 aha daga. Á sýn- ingunni verða um 30 olíu- og akrýl- myndir. Flestar myndanna á sýning- unni era til sölu. Þetta er fyrsta mál- verkasýning Örlygs í tíu ár en hann starfar sem myndmenntakennari á Siglufirði. aratitilinn í karla- og kvennaflokki í blaki heldur áfram um helgina. í kvöld mætast HK og Þróttur öðru sinni í karlaflokki og hefst leikurinn í Digranesi klukkan 20. Á sunnudag- inn mætast svo hðin í Hagaskóla klukkan 20. í kvennaflokki leika HK og Víkingur annan leik sinn klukkan 14 í Digranesi á laugardaginn. íslandsmótið í júdó fer fram í íþróttahúsinu við Austurberg á laugardaginn. Búist er við jafnri og skemmtilegri keppni og víst er að átök líkt og á myndinni verða til staðar á mótinu. Stúdentaleikhúsið: Beygluð ást örlygur Kristfinnsson myndlistarmaður við tvö verka sinna. DV-mynd Örn Þórarinsson j íslands Á summdag ki. 10.30 stendur Ferðafélagið fyrir skíðagöngu í Bláfjöh og að KJeifarvatni. Þessi ferð er kjörin æfingaferö fyrir skíðagöngufcrðir um páslca. Kl. 13 verður lagt af staö i skíöagöngu austan Kleifarvatns og kl. 13 -verður farið í gönguferð um Eld- borgir og Geitahlíð. Útivist: kjörstað í kjörgöngu Útivistar verður gengið á milii gamaha og nýrra kjörstaða í eldri liluta borgarinn- ar og rifjað upp meö fróöum mönnum skemmtileg atvik frá kosningadögum á árum áður. Gangan hefst ki. 13.30 við Mið- bæjarskólann. Þaðan verður gengið um Þingholt og yfir Skóla- vörðuholt að Austurbæjarskól- anum með viðkomu í Hallgríms- kirkju ef veður leyfir. Kl. 14.30 verður gengið úr Austurbæjar- skólaportinu um Noröurmýrina, Miklatún, Litlu-Öskjuhlíð suður f Fossvog og síðan genglö með ströndinni út í Faxaskjól og að Melaskóla. Kl. 16 verður hringn- um lokað með því að ganga frá Melaskóla að Miöbæjarskólan- um. Þetta er opin ganga sem hægt er aö koma í og fara úr hvar sem er. Á sunnudag stendur Úti- vist fyrir skiðagöngu kl. 10.30. snjóhúsa- Nátnskeið í snjóbúsagerð verð- ur haldið á vegum Ferðafélags islands á laugardag. Mæting á eigin farartækjum kl. 13.30 við Ferðafélagshúsiö og ekið rakleitt upp í Bláfiöh. Þar verður fóiki ieiöbeint um gerð snjóhúsa. Nám- skeiðið er gagnlegt fyrá ailt úti- verufóik. Þeim sem þátt ætia að taka er bent á að mæta hiýlega klæddir og með skóflu og nesti. Kyrrðardag- aríSkál- Kyrrðardagar verða haldnir í Skálholti um helgina og bæna- dagana. Hinir fyrri standa frá því síðdegis f dag og fram á sunnudag en hinir síðari frá miðvikudegi fyrir skírdag til laugardags fyrir páska. Hægt er að taka þátt í páskasamveru i beinu framhaldi af kyrrðardögunum. Einkenni kyrrðardaganna er auk kyrrðar- innar rikulegt helgihald, íhugun Guðs orðs og fræðsia um tíl- beiðsluna og umhverfi þeirra at- burða sem gerðust í dymbUvik-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.