Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1995, Side 8
52 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 HAPPDRÆTTI HASKÓLA ISLANDS vænlegast til vinnings VINNINGAR I 4. FLOKKI '95 UTDRATTUR 11. 4. '95 KR, 2í000í000 10i 000^000 (Tronp) 24470 KR. 50/000 250/000 (Troiip} 24469 24471 KR. 200/000 1/000/000 (Troipl' 12171 43047 57457 59753 KR. 100/000 500/000 (Tronp) 16372 17524 19286 20738 40150 17165 18441 20333 30424 50119 I M IMdrml VINNINQflR I 4. FLOKKI '95 UTORflTTUR 11. 4. '95 KR. 50,000 250,000 (Iroipl 24449 24471 KR. 2,000,000 10,000,000 (íroip) KR. 200,000 1,000,000 (Iroip) 12171 43047 57457 59753 KR. 100,000 500,000 (Troip) 14372 17524 19234 20738 40150 17145 13441 20333 30424 50119 KR. 25,000 125,000 (Troip) 3777 4979 11170 12423 14488 23383 27350 31781 39831 43895 48444 55125 4533 8384 11452 12942 20811 23390 28120 35518 40339 44704 49418 54893 5938 10077 11539 1S19B 20880 23578 30005 38408 42085 47999 51571 57243 4031 10901 12301 14214 22421 24787 31002 39531 42422 48190 52119 58041 KR. 14,000 70,000 (Troip) 20 3864 8112 12717 17392 22724 26486 49 3883 8192 12910 17403 22903 26629 203 3934 8251 13084 17489 22908 26721 256 3986 8545 13171 17716 22943 26757 321 4205 8592 13206 17752 22954 26758 487 4215 8668 13246 17839 22987 26815 506 4265 8699 13271 17864 23000 26918 521 4303 8771 13337 17889 23035 26928 605 4467 8800 13365 18022 23057 26981 647 4548 8858 13437 18234 23098 27012 648 4609 8861 13472 18360 23137 27054 696 4631 8894 13551 18369 23217 27108 806 4706 9028 13669 18488 23250 27179 931 4709 9040 13696 18733 23346 27431 954 4714 9064 13779 18912 23370 27454 1014 4835 9085 13790 18967 23377 27469 1020 4858 9300 13797 19002 23487 27491 1107 4934 9359 14104 19031 23511 27501 1208 4935 9361 14345 19077 23515 27605 1231 4956 9651 14384 19086 23516 27610 1396 5041 9715 14432 19139 23525 27616 1474 5178 9896 14473 19228 23645 27738 1493 5226 9918 14543 19249 23838 27775 1621 5241 10218 14562 19253 23905 27886 1637 5340 10276 14594 19452 24026 28177 1727 5477 10281 14709 19492 24124 28232 1767 5602 10290 14835 19530 24143 28286 1794 5752 10452 14975 19548 24162 28358 1867 5768 10456 15108 19584 24175 28364 1902 5845 10514 15166 19589 24240 28559 1907 5914 10550 15213 19694 24370 28576 1911 5953 10863 15238 19751 24440 28688 1914 6002 10877 15416 19756 24455 28734 1929 6172 10963 15484 19985 24539 28795 1988 6189 11068 15513 20057 24645 29094 2091 6255 11186 15591 20184 24919 29150 2216 6299 11222 15619 20285 25147 29180 2226 6319 11237 15622 20366 25149 29217 2377 6369 11264 15721 20372 25150 29362 2430 6447 11298 15724 20536 25154 29365 2622 6528 11360 15803 20626 25186 29413 2726 6562 11521 15852 20705 25193 29502 2835 6814 11575 15929 21115 25225 29544 2892 6906 11797 15979 21184 25232 29620 2941 6955 11805 15983 21202 25256 29943 2968 7026 11854 16050 21429 25392 30004 3060 7172 11875 16060 21594 25454 30078 3128 7201 12112 16402 21599 25566 30133 3186 7259 12128 16417 21624 25615 30349 3220 7306 12229 16480 21634 25632 30413 3222 7523 12246 16577 21815 25654 30727 3261 7535 12338 16667 21915 25692 30753 3530 7567 12400 16925 22012 25821 30814 3561 7654 12432 16944 22056 25921 30835 3601 7657 12471 16993 22229 26128 31028 3615 7764 12519 17068 22334 26163 31094 3736 7944 12622 17145 22458 26353 31137 3751 7967 12647 17159 22579 26414 31253 3788 8057 12701 17242 22686 26427 31264 31309 34546 38472 43475 47697 51860 55512 31346 34660 38484 43614 47721 51914 55609 31380 34734 38506 43631 47772 51937 55978 31460 34778 38547 43633 47784 51955 56015 31472 34882 38562 43756 47908 52020 56256 31665 34989 38583 43790 47928 52076 56469 31800 35085 38738 43805 48079 52092 56517 31818 35346 38865 43847 48219 52129 56543 31860 35410 38866 43894 48231 52187 56610 31893 35524 39102 43933 48304 52220 56661 31923 35627 39154 44019 48305 52234 56704 31958 35703 39255 44070 48307 52289 56975 31971 35808 39292 44080 48394 52392 57060 32000 35835 39327 44201 48664 52427 57065 32028 36000 39462 44222 48688 52528 57076 32031 36097 39492 44280 48701 52598 57121 32202 36132 39724 44377 48767 52705 57151 32303 36190 39770 44426 48868 52773 57187 32338 36245 39809 44614 48940 52776 57224 32359 36254 39870 44979 48972 52828 57238 32396 36480 39943 45035 49034 52979 57258 32433 36629 39970 45085 49388 53154 57334 32440 36636 40047 45112 49478 53158 57361 32536 36728 40087 45292 49563 53303 57439 32568 36788 40254 45304 49576 53398 57740 32576 36826 40262 45322 49591 53405 57756 32644 36863 40313 45395 49622 53448 57792 32832 36948 40486 45409 49777 53457 57888 33053 36960 40811 45484 49797 53466 58190 33290 37C08 40822 45545 49813 53695 58193 33298 37024 40853 45636 49856 53740 58252 33303 37046 41026 45713 49860 53819 58262 33318 37105 41034 45723 50015 53842 58306 33338 37163 41082 45979 50028 53865 58340 33341 37297 41273 45999 50192 53896 58370 33371 37357 41309 46184 50279 54100 58440 33401 37367 41322 46262 50321 54133 58634 33434 37376 41413 46300 50373 54250 58812 33516 37398 41422 46370 50604 54368 58868 33691 37430 41674 46434 50650 54439 59205 33698 37468 41724 46489 50767 54707 59207 33730 37526 41749 46533 50820 54764 59361 33747 37556 41805 46536 50843 54882 59365 33802 37703 41862 46806 50925 54909 59366 33932 37704 41996 46971 51127 54981 59583 33936 37707 42013 47102 51139 55011 59614 33944 37849 42022 47167 51197 55110 59634 33953 37850 42095 47220 51209 55126 59717 33993 38002 42176 47228 51253 55140 59742 33998 38054 42450 47246 51341 55153 59869 34018 38120 42507 47290 51446 55169 59895 34112 38162 42722 47335 51470 55213 59904 34167 38197 42841 47341 51478 55231 59936 34212 38218 42900 47354 51487 55239 34281 38220 43219 47388 51591 55256 34342 38258 43241 47405 51598 55315 34438 38286 43356 47455 51694 55347 34451 38318 43431 47462 51788 55357 34508 38357 43473 47526 51791 55406 • Allir miðar þar sem síðustu tveir tölustafirnir í miðanúmerinu eru 56 eða 62 hljóta eftirfarandi vinningsupphæðir: Kr. 2.400 Kr. 12.000 (Tromp) Það er möguleiki ó að miði sem hlýtur aðra af þessum tveim fjárhæöum hafi einnig hlotið _______vinning samkvæmt öðrum útdregnum númerum í skránni hór að framan. Happdrætti Háskóla íslands , Reykjavík, 11. aprfl 1995 Merming Frá sýningu Hugteiks á Fáfnismönnum. Leikararnir Anni Haugen, Árni Friðriksson og Ármann Guðmundsson í hlutverkum sinum. Vorboði Eftir snjóþungan vetur er ekki einkis vert að bregða sér kvöldstund í Tjarnarbíó og hlæja innilega um stund með Hugleikurum, sem ekki láta deigan síga í við- leitni sinni til að túlka fagurbókmenntir okkar og menningararf á sinn sérstaka hátt. Verkefni Hugleiks eru ævinlega frumsamin af hirð- skáldum hópsins og það er ófrávíkjanleg regla að sýn- ingarnar skuli vera dægileg skemfntan jafnt fyrir þátt- takendur sem áhorfendur. Ég sá fyrst sýningu hjá Hugleik í kjallara Hlaðvarp- ans fyrir tíu árum, þar sem þau gerðu glens með þann svarta Skugga-Svein sem reyndar var orðinn að úti- legukerlingunni Skugga-Björgu í þeirra útgáfu. Á hverju ári síðan hafa þau skeiðað um víðan völl bók- mennta og sögu og leitað fanga víða. Þeirra útgáfa af fornsögunum, Stútungasaga (1993) verður lengi í minnum höfð og nú ptjóna þau við íslandssöguna með sýningunni á Fáfnismönnum, sem engum dylst að eru náskyldir Fjölnismönnum og öðrum frelsishetjum okkar. Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim ellefu árum sem Hugleikur hefur starfað. Það er ekkert frumstætt við veglega leikmynd, vandaða búninga og sleipan áhugamannaleik í Fáfnismönnum. En leikgleðin og kímnigáfan eru enn á sínum stað og setja traustan Hugleikstimpil á sýninguna. í helstu hlutverkum Hafnarstúdenta, skálda og frels- ishetja, gleðikvenna, danskra athafanmanna og -kvenna eru góökunnir Hugleikarar, sem sjaldan eða aldrei hafa staðið sig betur. Sviðið er dönsk krá eða kátínuhús, þar sem landinn hangir daglangt yfir ölkrús, rekur raunir og stundar yrkingar. Sveitapiltar og gerðarlegar meyjar forframast ótrú- lega fljótt í heimsborginni og andi evrópskrar frelsis- baráttu svífur yfir vötnum. Ýmsum atburðum er hrært saman og þekktum persónum er kinnroðalaust dembt inn í ólíkindalega framvinduna. Á kránni ráða ríkjum ölseljan jómfrú Ólsen og móð- ir hennar afgömul. Þangað inn rekast fyrr eða síðar Leiklist Auður Eydal allir íslendingar, sem til Hafnar koma og stytta sér stundir með skilningsríkum dönskum drósum. Per- sónuflóran er með ólíkindum skemmtileg og textinn meinfyndinn. Það væri hálf ósanngjarnt að fara að nefna einn leik- enda öðrum fremur. í hlutverkum Fáfnismanna eru Sævar Sigrgeirsson, Þorgeir Tryggvason, Rúnar Lund, Árni Friðriksson og V. Kári Heiðdal. Úr hópi kvenleik- ara má nefna Fanneyju Sigurðardóttur, Silju Björk Ólafsdóttur, Anní G. Haugen og Unni Guttormsdóttur að ógleymdum mæðgunum á kránni, Huldu Hákonar- dóttur og Hjördísi Hjartardóttur. Auðvitað er leikmátinn í frjálslegum áhugamannast- íl, en engu að síður sjást þarna skemmtileg tilþrif og nokkuð örugg sviðsframkoma hjá mörgum. Jón St. Kristjánsson leikstjóri hefur unnið skemmtilega heild- armynd úr efniviðnum, og rammað hana líflega inn í frábæra leikmynd Árna Baldvinssonar, sem var ótrú- lega vel úr garði gerð. Hugleikur sýnir i Tjarnarbíói: Fáfnismenn, leikrit handa íslendingum Texti og tónlist: Ármann Guómundsson, Hjördís Hjartardóttir, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson Leikmynd og lýsing: Árni Baldvinsson Förðun og búningar: Vilborg Valgarðsdóttir. Josef Albers sýnir á 2. hæð Femingurinn hylltur í upphafi sjöunda áratugarins, þegar flestir listmál- arar voru að hella sér út í óhefta slettulist, vann Josef Albers verkin sem nú eru til sýnis í galleríinu 2. hæð við Laugaveginn. Þetta eru tíu verk, ein olíumynd og níu þrykk úr tíu mynda röð og öll verkin bera heitið „Hylling femingsins". Viðfangsefni Albers í þessum myndum var eins, og reyndar oftar, eðli og samspil lita. Myndbyggingin er sáraeinfóld og í rauninni eru þessi verk nær því að vera skynjunarfræðilegar stúd- íur en myndir í venjulegum skilningi - afbrigði op- listarinnar þar sem sjónbrellum er beitt til að draga fram ákveðna þætti í skynjun okkar og skýra þannig verkan lita og forma. Það er reyndar ekki fuUljóst hvað slíkar tilraunir geta leitt í ljós - ekki frekar en það er hægt að átta sig á tilgangi tilraunasálfræðinnar, enda týna fylgismenn hennar nú óðast tölunni - en verk af þessu tagi höfða engu að síður til áhorfandans þótt hann skoði þau kannski ekki á sömu forsendum og listamaðurinn gaf sér þegar hann var aö klína litnum á léreftiö. Tilraun- ir manna á borð við Albers urðu enda kveikjan að allt annarri pælingu í listum, þar sem minimalisminn eða naumhyggjan er. Því er nefnilega þannig farið að myndir birstast okkur alltaf á sínum eigin forsendum og tilætlun listamannsins ræður afskaplega litlu um þaö hvernig við upplifum verk hans og hvemig hinir Myndlist Jón Proppé ýmsu þættir þeirra - litir, form eöa eftirmyndanir - verk á okkur. Og svo ber að sjálfsögðu að gæta þess að áhrifm sem við verðum fyrir af myndverkum mót- ast að minnsta kosti að einhverju leyti til af viðhorfi okkar sjálfra og sögulegri stöðu. Aðferðafræðin sem hstamaðurinn beitir varðar okkur í raun engu, heldur aðeins myndin sjálf - og myndir sem þröngva okkur til að að velta aðferðafræðinni fyrir okkur eru sjaldn- ast áhugaveröar. Þannig er það líkast til í fæstum tilfellum hin fræöi- lega pæling Albers sem verður til þess að áhorfandinn heillast af myndum hans núna. Mér er nær að halda að það sé sjálfur einfaldleikinn í myndbyggingunni, kyrrðin í myndfletinum og hið yfirlætislaus samspil litanna sem höfða til okkar. Þetta hefur Albers líklega vitað sjálfur og þess vegna geta myndir hans vakið ólíklegustu tengingar í huga áhorfandans, þrátt fyrir það - eða kannski vegna þess - að Albers sjálfur skar sér eins nauman stakk og honum var kostur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.