Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1995, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1995'
25
DV-myndir Brynjar Gauti
Ð \ r _ á i
■ . 4 | A.. 1
rmeistarar
Spennandi kvennaleikur
mnaleikurinn var geysilega
nnandi og þaö sést best á því aö
ar mjög nálægt sigri í öllum þrem-
sigurhrinum Víkings. Víkingur
n fyrst, 15-13, en síðan vann ÍS
, 5-15. Víkingur vann þá þriðju,
L4, og þá íjóröu meö sömu tölum
r að ÍS haföi komist í 11—14.
Unnum á seiglunni
„Við náðum upp mikilli baráttu og
unnum þetta upp meö seiglunni.
Pressan var miklu meiri á þeim, þær
voru orðnar taugaveiklaöar og við
náöum aö nýta okkur það,“ sagöi
Björg Erlingsdóttir, fyririiöi Víkings.
„Viö duttum alveg niöur í annarri
hrinunni en það sló okkur ekki út af
laginu. Við misstum af íslandsmeist-
aratitlinum til HK af því við gáfumst
upp og ætluðum ekki aö missa þannig
af bikamum líka. HK kom geysilega
sterkt upp í úrslitunum og við náöum
ekki aö klára þær en bættum það upp
núna,“ sagöi Björg.
íþróttir
Gull hjá Láru og Halldóru
á sterku móti í Lúxemborg
Lára Hrund Bjargardóttir og HaUdóra Þorgeirsdóttir unnu til gullverölauna á
sterku unglingamóti í sundi sem lauk í Lúxemborg í gær. Lára sigraði í 200 metra
fjórsundi á 2:29,71 mínútu og Halldóra í 200 metra bringusundi á 2:50,89 minútum.
Lára fékk ennfremur silfur í tveimur greinum og Halldóra vann til bronsverðlauna
sem og þeir Davíö Preyr Þómnnarson og Hjalti Guðmundsson.
Vigdís Ásgeirsdóttir sigraði íslandsmeistarann Elsu Nielsen í úrshtaleiknum í
einhðaleik kvenna á vormóti TBR í badminton sem lauk i gær. Leikurinn fór 5-11,
11-3 og 12-10 og var oddalotan afar spennandi.
Broddi Kiistjánsson vann auðveldan sigur á Guðmundi Adolfssyni í úrslitum í
einhöaleik karla, 15-8 og 15-5. í tvíhðaleik karla sigruðu þeir Jónas Weicheng Hu-
ang og Guðmundur Adolfsson og í tvíliðaleik karla unnu Elsa Nielsen og Vigdis
Ásgeirsdóttir með yfirburðum.
Ásta sigraði í Svíþjóð
Ásta S. Halldórsdóttir stóð sig vel á tveimur svigmótum sem fram fóra i Getberget
í Svíþjóð um helgina. Ásta varð í íjórða sæti á fyrra mótinu og hlaut fyrir það 19,10
fis-punkta. Á siðara mótinu fagnaði Ásta sigri og hlaut 21,09 fis-punkta.
Irma Gunnarsdóttir varð í 15. sæti á heimsmeistaramótinu í þolfimi sem haldið var
i Japan um helgina. Irma hlaut rétt tæpa 7 í einkunn fyrir æfmgar sínar en náði
ekki að komast í úrslitakeppnina um titilinn.
Þrestir urðu bikarmeistarar í karlaflokki í keilu og Afturgöngurnar í kvenna-
ílokki en leikið var tU úrshta í Keiluhöllinni í Mjódd mn helgina. Þrestir lögðu 2.
deildar hð ET í úrslitum í karlaílokki eftir jaíha og spennandi keppni.
Barcelona Evrópumeistari
Barcelona varð á laugardaginn Evrópumeistari bikarhafa í handknattleik þegar
liðið lagði danska hðið GOG að velli, 26-22, i síöari úrslitaleik höanna á Spárii.
Börsungar unnu fyni leikinn í Danmörku, 31-24, og því báða leikina með saman-
lagt 11 marka mun.
ia-
nn
'ar
m-
tt-
ír-
on
la-
þpcfaldup
fyrsti
vinningur!
Ep röðin komin að þár?
Sölu í Víkingalottóinu iýkurá miðvikudag kl. 16:00, dregið verðurí Sjónvarpinu um kvöldið. Freistaðu gæfunnar!
2
2
UJ
5
co
*
cc
2