Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1995, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1995, Síða 2
16 FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1995 •Ibönd ISpeed Aðdlhlutvcrk: Keanu Reeves, Sandra Bullock, DennisHopperog JeffDaniels. Sérsveitarmaöurinn Jack Traven er kallaður á vettvang þegar glima þarf viö brjálæðing sem komið hefur fyrir sprengju í lyftu í háhýsi. Jack og félögum tekst að koma 1 veg fyrir meiri háttar hryðjuverk en brjálæðingurinn sleppur. Stuttu síðar er hann aftur á ferðinni og nú hefur hann komiö fyrir i strætisvagni sprengju sem verður virk ef vagninn fer niður fyrir 50 milna hraða. Btjálæöingurinn vill glíma við Jack og gerir hon- um kleift að komast í vagninn. ZBIownaway Aðalhlutverk: JeffBridgesogTommy Lee Jones Jeff Bridges leíkur sprengjusérfrasðinginn Jimmy Dove sem stýrir sérsveit manna í Boston. Þeir hafa það forgangsverkefni að aftengja sprengjur sem hryðjuverkamenn og aðrir mis- ruglaðir menn hafa komið fyrir í vafasomum til- gangi. Einn góðan veðurdag verður ægileg sprenging i borginni og þeim veröur Ijóst að þama er á ferðinni einhver sem tekur öllum fram í sprengjugerð. Engan í sveitinni grunar hvað tilræðismanninum gengur til nema Jimmy sem telur að hér sé kominn draugur úr fortíð sinni. 3Color of Night Aöa Ihlutverk: BruceWillis og Jane March Bruce Willis leikur sálfræöinginn Bill Kapa sem stendur á tímamótum á ferli sínum. Einn af sjúklingum hans hefur framið sjálfsmorð og hann ákveður aö flytja frá New York til Los Angeles. Fljótlega eflir komu hans þangað er vin- ur hans og starfsbróðir myrtur á hrottalegan hátt og Kapa leiðir getum að því að þar sé bijálað- ur sjúklingur á ferð. Hann kynnist ungri konu sem er afar kynþokkafull og hún hefur algjöra stjórn á honum i algleymi fullnægju og kynlífs- óra. Um leið færistBill nær lausn morðgátunnar. 4Clearand PresenlDanger Aðalhlutverk: Harrison Ford, Wiilem Dafoe og James Earl Jones Þegar vinur Jacks Ryans, aðmírállinn James Greer, verður alvarlega veikur er hann skipaður einn af aðstoðarforstjórum bandarísku leyni- þjónustunnar, CIA, Fyrsta verkefni hans er að rannsaka morð á einum af nánustu vinum forset- ans, stöndugum kaupsýslumanni með leynileg sambönd við kólumbíska eiturlyfjahringi. Án vitundar Ryans hefur CIA þegar sent stórhættu- legan herforingja til að stjórna leynistríði gegn eiturlyfjabarónunum. The Flintstones AðaJhlutverk: John Goodman, Rick Mor- anls, Elizabeth Perkins. RosieO'Donnel og ElizabethTaylor. Fred þykist hafa himin höndum tekiö þegar haim er skyndilega hækkaður í tign og gerður að framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Það sem hann veit ekki er að stöðuhækkunin er liður í svindli og hugmyndin er að kenna Fred um svindliö. En auðvitað eru ekki allir eins grunlaus- ir og Fred og einn af þeim sem telja aö hér hljóti að vera maökur f mysunni er hinn trausti vinur hans, Bamey. 17. - 23. apríl ‘95 SÆTI FYRRI VIKUR" titiii j VIKfl fl LISTfl 111ILL j ÚTGEF. : TEG. i’ | l' 1 i 2 Speed Sam-myndb. J Spenna 2 CM J. J j Blown Away j . . j í Warner-myndir j Spenna J J 8 i 2 Color of Night Skífan J Spenna i .! 4 J , r-.-y'.- f 3 j 5 » m I 1 J Clear and Present Danger ClC-myndir Spenna 5 1 6 i 2 Flintstones ClC-myndir j Gaman 6 J : j 2 i 4 h J i TheMask | Myndform j 1 Gaman J 7 i 7 j 5 jWhen a Man loves a Wo.J Sam-myndb. 1 Drama 8 i 10 j 4 J : : J . [jHwÍiniíSiffiHnÍÍI ) : { j Næturvörðurinn j . j IIMWBsaBMHMMMMMli i Háskólabíó ■JV fj y y ‘ J Spenna J ÖM9H 9 j 9 j 3 Baby's Day Out Sam-myndb. j Gaman 10 Éu|. 'sf.! Sil J - ’ J j Clean Slate j j ! I pSSSIIIIÍlSS^SS^IiiÍlllÉÍlg Sam-myndb. ÉM| J J Gaman mseat 11 5 U. 8 True Lies ClC-myndir Spenna 12 ;j j J fli f 3 i • j ||||g|g|pgg VvVyyy" V Major League 2 J Warner-myndir 1 j Gaman §13 15 ) 7 City Slickers 2 Skífan J Gaman B1 ný i i j j Good Man in Africa j ! Myndform J Gaman 15 J 14 j 9 Wolf Skífan J Spenna 1 fi | Ný j' 1 Night of The Running Man Skífan Spenna J | 17 i 13 18 ! Four Weddings and... Háskólabíó j Gaman 18 Lk J, . J ) 11 1 15 ,J J Ace Vebtura Warner-myndir Gaman 19 Ai j 2 Þrír litir: Rauður Háskólabíó Drama 20 J" : J 16 9 j Getting Even With Dad Warner myndir J Gaman íslenskir tví- burar og Eliza- beth Taylor Þær hörmungar sem hafa dunið yfir íbúa í Oklahoma City, þar sem brjálæðingur sprengdi upp nokk- urra hæða hús með þeim afleið- inmgum aö talið er að hátt í þrjú hundruð manns hafi farist, haifa ekki látið neinn ósnortinn. Á þetta er minnst vegna þess að tvær efstu myndimar á vinsældalistanum þessa vikuna, Speed og Blown away, íjalla báðar um baráttu lög- reglunnar við brjálaða sprengjus- érfræðinga. En eins og oft hefur sannast er sannleikurinn óhugn- anlegri heldur en skáldskapurinn. í myndunum er hægt aö koma í veg fyrir ætlunarverk brjálaðinganna en í Oklahoma var engin aðvörun gefin. í þriðja sæti er svo sálfræðitryll- irinn Color of Night með Bruce Willis í aðalhlutverk og í fimmta sæti er gamanmyndin The Flint- stones sem byggð er á einhverri alvinsælustu teiknimyndaseríu sem gerð hefur verið. Mynd þessi hefur nokkra sérstöðu meðal okkar íslendinga því að í hlutverki Bam- Bam, sonar Bameys vinar Fred Flintstones, eru íslenskir tvíburar, Hlynur og Marinó Sigurðssynir. Voru þeir valdir til að leika þetta hlutverk úr hópi íjölda tvíbura sem prufaðir voru. Tvíburarnir, sem búa í Kalifomíu, komu heim til ís-. lands þegar The Flintstones var frumsýnd í Sam-bíóum í fyrra. Þá hefur það vakið athygli aö Eliza- beth Taylor leikur í myndinni en þessi dáða kvikmyndastjarna hefur ekki leikið í kvikmynd í mörg ár og er vafasamt að hún leiki í fleyri myndum því að hún hefur átt við þrálát veikindi að stríða. Aðeins tvær nýjar myndir koma inn á listann. í fjórtánda sæti er A Good Man in Africa. Í aðalhlut- verkum eru Sean Connery, Colin Bruce Willis er ekki feiminn við að sýna sig án fata i Color of Night sem er í þriðja sæti vinsældalistans. Friels, Johanna Whalley-Kilmer, Louis Gosset jr. og John Lithgow. Mynd þessi, sem leikstýrt er af Bruce Beresford, olli nokkrum vonbrigðum en fyrirfram var búist við að hún gæti orðið góð. Laugar- ásbíó sýndi hana fyrir stuttu. í sextánda sæti kemur svo mynd sem ekki var sýnd í kvikmynda- húsum, Night of the Running Man, spennumynd með Scott Glenn og Andrew McCarthy í aöalhlutverk- um. Nú er að færast líf í myndbanda- útgáfuna en fremur rólegt var í útgáfumálum í kringum páskana. Meðal eftirtektarverðra mynda sem eru að hta dagsins ljós má nefna La Vie Boheme, sem leikstýrt er af Ari Kaurismaki, og meistara- verk Peters Bogdanovic, The Last Picture Show. Þá eru væntanlega nokkrar myndir sem örugglega eiga eftir að setja svip á vinsælda- hstann. Má þar til dæmis nefna It Could Happen to You, The Cowboy Way og Corrina, Corrina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.