Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1995, Side 8
22
FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1995
Ingimar Ingimarsson situr Djákna frá Sleitustöðum.
Sjónvarpið kl. 22.35:
Af gæðum landsins
„í hverjum þætti er tekin fyrir ein búgrein í landbúnaði. Þættirnir eru
mikiö til teknir út til sveita og er fjallað um viökomandi búgrein, hvem-
ig staðan í henni er, bæði í sambandi við ræktun og stöðu bændanna sem
vinna í þessu og horft til framtíðar,“ segir Vilborg Einarsdóttir, handrits-
höfundur og umsjónarmaður tíu þátta um landbúnað sem hefja göngu
sína í Sjónvarpinu á næstunni.
„Einn eða tveir bændur í hverjum þætti eru talsmenn sinna búgreina.
Þaö eru bændur sem hafa staðið sig afskaplega vel í sínu fagi. í fyrsta
þættinum verður fjallað um hrossarækt og verður rætt viö bræðurna
Ingimar Ingimarsson á Ytra-Skörðugili í Skagafiröi og Sigurð Ingimars-
son á Flugumýri í Skagafirði. Einiúg verður rætt við sérfræðinga um
hveija búgrein," segir Vilborg.
Heim á ný fjallar um miðaldra hjón
sem ætla að fara að hafa það náðugt
þegar börnin flytja aftur heim.
20.50 Heim á ný (8:13) (The Boys Are
back). Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Miðaldra hjón ætla að taka
lífinu með ró þegar börnin eru farin
að heiman en fá þá tvo elstu syni sína
heim í hreiðrið aftur og tengdadóttur
og barnabörn að auki.
21.15 Allt á huldu (4:11) (Under Suspici-
on). Bandarískur sakamálaflokkur um
lögreglukonu sem má þola óendan-
lega karlrembu af hálfu samstarfs-
manna sinna.
22.05 Mótorsport. Þáttur um aksturs-
iþróttir. Umsjón og dagskrárgerð:
Birgir Þór Bragason.
22.35 Af landsins gæðum (1:10).
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Þriðjudagur 2. maí
SWff-2
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Össi og Ylfa.
17.50 Soffía og Virginia.
18.15 Barnapiurnar (Baby Sitter's Club)
(2:12).
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
Ari Trausti Guðmundsson gerði víð-
reist þessa dagana og brá sér á ör-
æfajökul.
19.19 19:19.
20.15 Sjónarmið með Stefáni Jóni Haf-
stein.
20.45 VISASPORT.
Tim Allen og Al Borland eru stjörnur
myndaflokksins Handlaginn heimilis-
faðir sem sýndur er á Stöð 2.
21.20 Handlaginn heimilisfaðir (Home
Improvement II) (21:30).
21.50 Stræti stórborgar (Homicide: Life on
the Street) (4:13).
22.40 ENG (15:18).
23.30 Kvennamorðinginn (Lady Killer).
Madison er skynsöm og sjálfstæð
kona og er henni heldur betur brugðið
þegar elskhugi hennar er sakaður um
að hafa myrt tvær konur á hrottalegan
hátt.
1.00 Dagskrárlok.
14.30 Umhverfismál við aldahvörf. ..Ekki um
fleiri gististaði að ræða". Bjöm Guðbrandur
Jónsson umhverfisfræðingur flytur 2. er-
indi. (Áður á dagskrá s). sunnudag.)
15.00 Fréttlr.
15.03 Ténstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið-
nætti.)
15.53 Dagbék.
16.00 Fréttir.
16.05 SiAdegisþáttur rásar 1. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir. Jóhanna Harðardóttir og Jón
Ásgeir Sigurðsson.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegl.
17.52 Daglegt mál. Baldur Hafstað flytur þáttinn.
(Endurflutt úr Morgunþætti.)
1800 Fréttlr.
18.03 Þjóðarþel - Grettis saga. Örnólfur Thors-
son les (41). Rýnt er í textann og forvitnileg
atriði skoðuð. (Einnig útvarpað I næturút-
varpi kl. 4.00.)
18.30 Allrahanda. Megas syngur eigin lóg og
Ijóð.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt.
20.00 Tónllstarkvöld Útvarpsins - Evróputón-
leikar. Frá tónleikum belgiska útvarpsins I
Liege 27. feb. sl. í tónleikaröð Sambands
evrópskra útvarpsstöðva, EBU. A efnisskrá:
- Konsert fyrir klarinettu og hljómsveit ópus
57 eftir Carl Nielsen.
21.30 Tyrkjaránlð. Úr þáttaröð sagnfræðinema
við Háskóla íslands. Umsión annars þáttar:
Sólborg Una Pálsdóttir. (Áður á dagskrá sl.
miðvikudag.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.25 Orð kvöldslns: Sigriður Valdimarsdóttir
flytur.
22.30 Kammertónlist. - Oktett í Es-dúr ópus 20
eftir Felix Mendelssohn. Vínar-oktettinn
leikur.
23.20 Hingað þelr sóttu. Um heimsóknir erlendra
manna til Islands og afleiðingar af komu
þeirra hingað. Umsjón: Kristín Hafsteins-
dóttir. (Aður á dagskrá sl. sunnudag.)
24.00 Fréftir.
0.10 Tónstlginn. Umsjón: Edward Frederiksen.
(Endurtekinn þáttur frá miðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll
morguns: Veðurspá.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til iífsins. Kristín
Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn
með hlustendum. Margrét Rún Guðmunds-
dóttir flettir þýsku blöðunum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Halló ísland. Umsjón: Magnús R. Einars-
son.
10.00 Halló ísland. Umsjón: Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayflrllt og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítlr máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son.
sígiltfyvi
94,3
7.00 I morgunsárið.Vínartónlist.
9.00 í óperuhöllinni.
12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist.
13.00 Úr hljómleikasalnum.
17.00 Gamlir kunningjar.
21.00 Encore.
12.00 Næturtónleikar.
FM®957
7.00 Morgunverðarklúbburinn. Björn Þór og
Axel Axelsson.
9.05 Gulli Helga.
12.10 Sigvaldi KaldalAns.
15.30 Á heimleið með Pétri Árna.
19.00 Betri blanda.Þór Bæring
22.00 Rólegt og rómantískt. Asgeir Kolbeinsson.
Fréttir klukkan 9.00 -10.00 -11.00 -12.00
- 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00.
7.00
9.00
12.00
13.00
16.00
19.00
22.00
1.00
4.00
FMT909
AÐALSTÖÐIN
Gytfi Þór Þorsteinsson.
Maddama, kerling, fröken, frú.Katrín
Snæhólm Baldursdóttir.
íslensk óskalög.
Albert Ágústsson.
Sigmar Guómundsson.
Draumur í dós.
Haraldur Gíslason.
Albert Ágústsson, endurtekinn.
Sigmar Guðmundsson, endur-
tekinn.
7.00 Friörik K. Jónsson.
9.00 Jóhannes Högnason.
12.00 Hádegistónar.
13.00 Rúnar Róbertsson.
16.00 Ragnar örn og Kristján Jóhanns.
18.00 Síödegistónar.
20.00 Eðvald Heimisson. Lagið þitt.
22.00 Næturtónlist.
8.00 Simmi.
11.00 Þossi.
15.00 Birglr örn.
18.00 Heqpý Árnadóttir.
21.00 Siguróur Sveinsson.
1.00 Næturdagskrá.
krá
0
SJÓNVARPIÐ
17.30 Fréttaskeyti.
17.35 Leiðarljós (140) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Moldbúamýri (9:13) (Groundling
Marsh II). Brúðumyndaflokkur um
kynlegar verur sem halda til í votlendi
og ævintýri þeirra.
19.00 Drengurinn sem gekk aftur á bak
(Drengen der gik baglæns). Dönsk
verðlaunamynd um níu ára dreng sem
missir bróður sinn í umferðarslysi og
reynir að snúa rás tímans við.
19.35 Sýróp (Syrup). Bresk stuttmynd um
sköllóttan mann sem er orðinn þreytt-
ur á hárleysinu og grípur til sinna ráða.
19.50 Sjónvarpsbiómyndir. Kynntar verða
kvikmyndir vikunnar í Sjónvarpinu.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Söngvakeppni evrópskra sjó.i-
varpsstöðva. Kynnt verða lög Tyrkja,
Króata og Frakka.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétta-
ritarar heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins. Pistill Helga Péturssonar.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsend-
ingu. Síminn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli stelns og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekið aðfaranótt sunnudags kl. 2.05.)
22.00 Fréttir.
22.10 Allt I góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann.
24.00 Fréttir.
24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns: Veðurspá - Nælurtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þríðjudags-
ins.
2.00 Fréttir.
2.05 Úr hljóöstofu. (Endurtekið.).
4.00 Þjóöarþel. (Endurtekið frá rás 1.)
4.30 Veðurfregnir. Næturlög.
6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldssson og Eirík-
ur Hjálmarsson með menn og málefni í
morgunútvarpi.
7.00 Fróttlr.
7.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur
Hjálmarsson halda áfram. Fréttir verða á
dagskrá kl. 08.00.
9.05 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís veit hvernig
morgunútvarp á að vera. Alltaf heit og
þægileg. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í
hádeginu.
13.00 íþróttafréttir eitt. iþróttadeild Stöðvar 2
og Bylgjunnar hefur tekið saman það helsta
sem efst er á baugi í íþróttaheiminum.
13.10 Anna Björk Birgísdóttir. Anna Björk held-
ur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunn-
ar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson meö
fréttatengdan þátt þar sem stórmál dagsins
verða tekin fyrir en smámálunum og smásál-
unum ekki gleymt. Beinn sími í þáttinn
„Þessi þjóð'' er 633 622 og myndritanúmer
680064. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Bjarni Dagur Jónsson. Hlustendur eru
boðnir velkomnir í slma 671111, þar sem
þeir geta sagt sína skoðun án þess að skafa
utan af því.
19.00 Gullmolar.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason
flytur létta og Ijúfa tónlist til miðnættis.
00.00 Næturvaktin. BYLGJAN
Cartoon Network
09.30 Heathdiff. 10.00 Woríd FamousToons
11.00 Back to Bedrock. 11.30 Touch of Blue in
theStars. 12.00 Vogi Sear. 12.30 Popeyes
Treasure Chest. 13.00 Captain Ptanet. 13.30
ScoobyÆs Laff-A-Lympics 14.00 Sharky &
George. 14.30 Bugs & Dáffy Tonight. 15.00 Inch
High Priuate Eye 15.30 Ed Grimley. 16.00 Top
Cat 16.30 Scooby Doo 17.00 Jetsons. 17.30
Flintstones 18.00 Closedown.
BBC
00.45 Kate & Allie. 01.15 Firel. 01.40 All
Creatures Great and Small 02.30 D. W Griffith
- Fathcr of Film 03.25 Pebble Mill. 04.10 Kilroy.
05.00 Mortimer and Arabel. 05.15 Rentaghost.
05.40 Blue Peter. 06.05 Prime Weather. 06.10
Catchword. 06.40 Kate & Allie. 07.10 All
Creatures Great andSmall. 08.00 Prtme Weather.
08.05 Kilroy. 09.00 BBC News from London.
09.05 Eastenders - The Early Days. 09,35 Good
Moming with Anne and Nick. 10.00 BBC News
from London. 11.05 Pebble Mill 11.55 Prtme
Weather, 12.00 Eastenders. 12.30 Trainer. 13.20
Hot Chefs - Ken Hom 13.30 BBC News from
London. 14.00 FtreL 14.30 Mortimer and Arabel.
14.45 RentaghosL 15.10 Blue Peter. 15.40
Catchword. 18.10 Home James 16.40
HowardsÆ Way 17.30 Geoff Hamilton's Cottage
Gardens. 18.00 Fresh Fields. 18.30 Eastenders.
19.00 The Green Man. 19.55 PrímeWeather.
20.00 KYTV. 20.30 Paramedícs. 21.00 Ex’s.
21.30 News'45 21.45 BBC Newsfrom London.
22.15 No Job for a Lady. 22.45 Wildlife 23.00
Matrix.
Discovery
15.00 The Himalayas. 15.30 £chidna:The
Suivivor. 16.00 Wingsof the Luftwaffe. 17,00
Invention. 17.35 Beyond 2000.18.30 Deadly
Australians 19.00 GiantsfotheNullarbor. 19.30
Voyager: The World of Natíonal Gcographic.
20.00 Victory in Europe. 21,00 Endangered
World: A Zímbðbwean Trílogy. 22.00 Out of the
Past 23.00 Closedown.
MTV
07.00 VJ Ingo. 10.00 The Soul of MTV 11.00
MTV's Greatest Hits. 12.00 The Afterpoon Mix.
13.00 3 from 1.13.15 The Aftemoon Míx. 14.00
CineMatic 14.15TheAftemoon Mix.lS.OOMTV
Newset Night. 15.15TheAfternoon Mix. 15.30
Dial MTV. 16.00 The Worst of Most Wanted.
16.30 Music NonStop. 17.30 MTV Sports.
18.00 MTV's Grealest Hits. 19.00 Altemetive
Music 20.00The Worst ofthe Most Wantéd
20.30 MTV's Beaiiis & Butthead. 21.00 News
at Night. 21.15 CineMatic. 21.30 Real World 1.
22.00 The End? 23.30 The Grínd 00.00 The
Sout of MTV 01.00 Night Videos
SkyNews
9.30 ABC Nightfine. 12.30 CBS News 13.30
Parliament Live. 15.00 World Newsand Business.
16.00 LiveAt Five. 17.05 Richard þittlejohn.
18.00 Sky Evening News. 18.30 The 0 J Simpson
Trial 22.00 Sky News At Eleven. 22.30 CBS
Evening News. 23.30 ABC World Ncws. 00.10
Richard Littlejohn Replay. 01.30 Parliament
Replay 03.30 CBS Evening News 04.30 ABC
World News
CNN
08.30 Showbiz Today. 09.30 Woríd Repott.
11JO World Sporí 12.30 Buisncss Asia 13.00
Larry King Líve. 13.30 OJ Símpson Specíal. 14.30
Woríd Sport. 15.30 Business Asia 19.00
Intemational Hour. 19.30 0J Simpson Special.
21.30 World Sport. 22.30 Showbiz Today 23.00
Moneyiine. 23.30 Crössfire. 00.30 Woríd Report
01.00 Larry King Live. 02J50 OJ Símpson
Speciel 03.30 Showbiz Today.
TNT
Themo: Leading Men 18.00 IdiotÆs Delight
Theme: Screen Gems 20.00 Mildred Pierce.
Theme: Doctorl Doctori 22.00 TheDoctorÆs
Dilemma. 23,40 Calling Dr Kildare.
Eurosport
06.30 Eufogolf Magaríne. 07.30 Cydíng 08.30
lceHockey 10.30 FootbalL 12.00Speedworld
14.00 Live lce Hockcy. 16.30 Football 17.30
Eurosport News. 18.00 Live lce Hockey. 21.00
Moiors 23.00 Eurosport News. 23.30
Closedown
SkyOne
5.00 The D.J. Kat Show. 5.01 Dyttamo Duck
5.05 Amtgo and Frœnds. 5.10 Mrs Pepperpot.
5.30 Peter Pan 6.00 Mask, 6.30 Wíld West
Cowboysof Moo Mesa 7.00 The Mighty
Morphin Power Rattgers. 7.30 Blockbusjets. 8.00
OprahWinfroyShow. 9.00Concentration 9.30
Card Sharks. 10.00 Sally Jessy Raphaet. 11.00
The Urben Peasam. 11.30 Anything But Love
12410 The Waltons 13.00 Matlock. 14.00 Oprah
Winfrey Show. 14.50The DJ KalShow. 14.56
Wild West Cowboys. 15.15The Mighty Morphin
Power Rangets.16.00 Star Trek 17.00
Spellbound. 17.30 FamtlyTies 18.00Rescue.
18.30 M*A*S*H. 19.00 Thc X-Files.20.00
Models lnc.21.00 Slat Trek: Deep Space Níne
22.50 The Untouchables.
11A5 Chances.00.30WKRP 1.00 Hitmix Lohg
Play.
SkyMovies
5.00 Showcase. 9.00 Age af Treason.11.00
Summer and Smoke. 13.00 A Weddíng on
Walton's Mountaín 15.00 We Joined the Navy,
16.45 Age of Treason 18.30 CtoseUp 19.00
City of Joy. 21.15 Blind Síde. 22.55 White
Sands 00.40 Roommates. 2.10 Sins of the Night.
0MEGA
8.00 Lofgjörðartónlist. 19.30 Endurtekiðefni.
20.00 700 Club. Erlendur viötalsþéttur. 20.30
Þinn dagurmeð Benny Hmn. 21,00 Fræðsluefm.
21.30 Homið. Rabbþáttur. 21.450rðið.
Hugleiðing. 22.00 Praise the Lord 24.00
Nælursjónverp
Rás I
FM 9Z4/93.5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Vigfús Ingvar Ingvarsson flytur.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1. Hanna G.
Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir.
7.45 Daglegt mál. Baldur Hafstað flytur þáttinn.
(Endurflutt kl. 17.52 í dag.)
8.00 Fréttlr.
8.10 Aö utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.31 Tiðindi úr menningarlífinu.
8.40 Gagnrýni.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum.
9.45 Segóu mér sögu: Fyrstu athuganir Berts
eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.20 Árdegistónar. Píanókonsert númer 3 í
c-moll, ópus 37 eftir Ludwig van Beet-
hoven. Murray Perahia leikur með Con-
certgebouwhljómsveitinni í Amsterdam;
Bernard Haitink stjórnar.
11.00 Fréttlr.
11.03 Byggöalínan. Landsútvarpsvæöisstöðva.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.)
12.20 Hádegisfrétt
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Stefnumót með Önnu Pálínu Ámadóttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Aögát skal höfö. Úr minn-
isblöðum. Þóru frá Hvammi eftir Ragnheiði
Jónsdóttur, annað bindi Guðbjorg Þóris-
dóttir les iokalestur.
Smá-
auglýsingar
DV skila
árangri!
Hringdu núna
- síminn er 563-2700
Opið: Virka daga kl. 9 - 22,
laugardaga kl. 9 - 14,
. ^. — sunnudaga kl. 16 - 22.
AUOLYSINOAB Athugið! Smáauglýsingar í
helgarblað DV verða
að berast fyrir
kl. 17 á föstudögum