Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1995, Síða 9
FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1995
23
Miðvikudagur 3. maí
SJÓNVARPIÐ
17.30 Fréttaskeyti.
17.35 Leiöarljós (141) (Guiding Light).
Bandarískur myndatlokkur.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Völundur (56:65) (Widget). Banda-
rískur teiknimyndaflokkur.
19.00 Rapp - leitin aö rétta taktinum (The
South Bank Show: Rap - Looking for
the Perfect Beat). Breskur þáttur um
rapptónlist og hipphoppmenningu.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Víkingalottó.
20.40 Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva. Kynnt verða lög Ung-
verja, Belga og'Breta.
20.55 Húsey. Ný alþjóðleg útgáfa af heimild-
ar- og náttúrulífsmynd Þorfinns
Guðnasonar sem hlaut menningar-
verðlaun DV fyrir hana í fyrra. Húsey
er á afskekktum stað við Héraðsflóa.
Eyjan er umlukin beljandi jökulám:
Lagarfljóti og Jökulsá á Brú og liggur
við sameiginlegan ós þeirra. Þar ska-
rast lífríki sjávar og ferskvatns og
mynda auðuga lífkeðju þar sem öll
villt spendýr Tslands og margir sjald-
gæfir fuglar eiga sér athvarf.
í Bráðavaktinni er fjallað um iækna
og læknanema á bráðamóttöku
sjúkrahúss.
21.25 Bráðavaktin (15:24) (ER). Banda-
rískur myndaflokkur sem segir frá
læknum og læknanemum I bráðamót-
töku sjúkrahúss.
22.10 Krakk (Crack - Eine neue Teu-
felsdroge) Einkar athyglisverð þýsk
heimildarmynd um fíkniefnið krakk og
áhrif (aess á neytendur.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Einn-x-tveir Spáð I leiki helgarinnar (
ensku knattspyrnunni.
23.30 Dagskrárlok.
srn-2
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
Barnamyndaflokkurinn um Sesam-
stræti er á dagskrá Stöðvar 2 á mið-
vikudögum.
17.30 Sesam opnist þú.
18.00 Litlu folarnir.
18.15 VISASPORT. Endurtekinn þáttur.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.19 19:19.
20.15 Eirikur.
20.45 Beverly Hills 90210 (8:32).
21.45 Fiskur án reiðhjóls. Umsjón. Heiðar
Jónsson og Kolfinna Baldvinsdóttir.
22.10 Tíska.
Sjónvarpið kl. 19.00:
Rapptónlist og hipphopp
„í þættinum er farið yfir sögu
rappsins en þetta er upprunálega
austurstrandarfyrirbrigði, teknir
fyrir þessir gæjar sem byijuðu í
rappinu. Tónlistartegundin er
mörg hundruð ára en Melle Mell
er einn af þeim sem byrjaði á þessu
nútíma rappi eða hipp hoppi í
Bronx,“ segir Matthías Kristianss-
en sem þýöir þátt um rapp og rapp-
tónlist í Sjónvarpinu á miðvikudag.
„Ice Cube koma þarna fram og
komið er inn á Malcolm X sem er
einn af þessum ofstækistrúar-
mönnum þeirra. Einnig er farið
yfir á vesturströndina. Rappið
byggir á takti og lesnum kvæðum
og þetta byrjaði sem partímenning
og er smám saman að fá pólitíska
þýðingu," segir Matthías.
Rappið byrjaði sem partítónlist.
Fjórði þáttur breska spennumynda-
fiokksins Milli tveggja elda er á dag-
skrá á miðvikudagskvöld.
22.40 Milli tveggja elda (Between the Li-
nes) (4:12).
23.30 Læknaneminn (Cut Above). Chandl-
er-læknaskólinn er virt stofnun og
nemendurnir fá hnút I magann ttegar
prófin nálgast - allir nema 1. árs nem-
inn Joe Slovak. Hann er tækifæris-
sinni og uppreisnarseggur sem vill
helst ekki þurfa að líta I bók eða slá
slöku við skemmtanalífið.
1.15 Dagskrárlok.
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Vigfús Ingvar Ingvarsson flytur.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G.
" Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir.
7.45 Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson.
(Endurflutt kl. 17.52 í dag.)
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.31 Tíðlndi úr menningarlifinu.
8.40 Bókmenntarýni.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum.
Umsjón: Finnþogi Hermannsson.
9.45 Segðu mér sögu: Fyrstu athuganir Berts
eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson.
Þýðandi: Jón Danielsson. Leifur Hauksson
les (17). (Endurflutt I barnatíma kl. 19.35
i kvöld.)
10.00 Fréttlr.
10.03 Veðurfregnlr.
10.20 Árdeglstónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið I nærmynd. Umsjón: Asgeir
Eggertsson og Sigríður Arnardóttir.
12.00 Fréttayfirlit á hádegl.
12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.)
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auölindin. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Stefnumót með Olafi Þórðarsyni.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Fróm sál eftir Gustave
Flaubert. Friðrik Rafnsson byrjar lestur þýð-
ingar sinnar (1:4).
Smá-
auglýsingar
DV skila
árangri!
Hríngdu núna
- síminn er 563-2700
Opið: Virka daga kl. 9 - 22,
laugardaga kl. 9 - 14,
sunnudaga kl. 16 - 22.
Athugið! Smáauglýsingar í
helgarblað DV verða
að berast fyrir
kl. 17 á föstudögum
14.30 Þrítekin kærleiksáminning í islendinga-
sögum. Þriðji þáttur úr þáttaröð sagnfræði-
nema við Háskóla íslands: Um möguleg
áhrif heilagrar ritningar á Islendingasögur
sem birtist í þrítekningu bróðurlegra áminn-
inga í sögunum. Umsjón: Stefán Guöjóns-
son.
15.00 Fréttir.
15 03 Tónstlginn. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnætti.)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Síðdegisþáttur rásar 1. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón
Ásgeir Sigurðsson.
17.00 Fréttir.
17.03 - Strengjakvartett nr. 15 í a-moll ópus
132 eftir Ludwig van Beethoven. Búda-
pest-strengjakvartettinn leikur.
17.52 Heimsbyggðarpistill Jóns Orms Hall-
dórssonar endurfluttur úr Morgunþætti.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel - Grettis saga. Örnólfur Thors-
son les lokalestur. Rýnt er í textann og for-
vitnileg atriði skoðuð. (Einnig útvarpað í
næturútvarpi kl. 4.00.)
18.30 Allrahanda. Spilverk þjóðanna leikur lög
sín af plötunni Götuskóm.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt.
20.00 Ó, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
(Áður á dagskrá sl. sunnudag.)
21.00 Verkalýöshreyfing á krossgötum. Um-
ræðuþáttur í tilefni verkalýðsdagsins 1. maí.
Þátttakendur: Rannveig Sigurðardóttir frá
BSRB, Halldór Grönvold frá ASl og Sigur-
jón Pétursson, fyrrverandi borgarfulltrúi.
Umsjón: Jóhann Hauksson. (Áöur á dag-
skrá 1. maí.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.25 Orð kvöldsins: Sigríður Valdimarsdóttir
flytur.
22.30 Tónlist eftir Franz Schubert.
23.00 Túlkun í tónlist. Umsjón: Rögnvaldur Sig-
urjónsson. (Endurtekin þáttaröð frá árinu
1986.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns: Veðurspá.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín
Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn
með hlustendum. Anna Hildur Hildibrands-
dóttir talar frá Lundúnum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur
áfram. _
9.03 Halló ísland. Umsjón: Magnús R. Einars-
son.
10.00 Halló ísland. Umsjón: Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayflrlit og veður.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétta-
ritarar heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins. Haraldur Kristjánsson talar frá
Los Angeles.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. Síminn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Miili steins og sieggju.
20.00 Sjónvarpsfréttlr.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Þriðji maöurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson
og Ingólfur Margeirsson. (Endurtekið frá sl.
sunnudegi.)
23.10 Kvöldsól. Umsjón: Guðjón Bergmann.
(Endurtekið á föstudagsmorgun kl. 5.05.)
24.00 Fréttir.
24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tii
morguns: Veðurspá Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins.
2.00 Fréttir.
2.04 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson.
(Endurtekinn þáttur.)
6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur
Hjálmarsson Þægilegir í morgunsárið eins
og þeir Bylgjuhlustendur vita sem hafa
vaknað með þeim undanfarið.
7.00 Fréttir.
7.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur
Hjálmarsson halda áfram. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Morgunfréttir.
9.05 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís var einn af
frumherjunum í fjrálsu útvarpi á íslandi og
hún kemur stöðugt á óvart. Fréttir kl. 10.00
og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar..
12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem
ætti að koma öllum í gott skap.
13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem
er efst á baugi í íþróttaheiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar
sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson - gagn-
rýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. Fréttir
kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Eiríkur. Alvöru símaþáttur þar sem hlust-
endur geta komið sinni skoöun á framfæri
í síma 671111.
19.00 Gullmolar.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Heigason. Kristófer Helgason
með létta og Ijúfa tónlist.
00.00 Næturvaktin. BYLGJAN
SÍGILTfm
94,3
7.00 í morgunsárið.Vínartónlist.
9.00 í óperuhöllinni.
12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist.
13.00 Úr hljómleikasalnum.
17.00 Gamlir kunningjar.
20.00 Sígilt kvöld.
12.00 Næturtónleikar.
FM^957
7.00 Morgunverðarklúbburlnn. Björn Þór og
Axel Axelsson.
9.05 Gulli Helga.
12.10 Sigvaldi Kaldalóns.
15.30 Á heimleiö meö Pétri Árna.
19.00 Betrl blanda.Þór Bæring.
22.00 Lífsaugað.Þórhallur Guðmundsson miðill.
00.00 Jóhann Jóhannsson.
Fréttir klukkan 9.00 - 10.00 - 11.00 - 12.00 -
13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00.
Fiufí909
AÐALSTÖÐIN
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson.
9.00 Maddama, kerling, fröken, frú.Katrín
Snæhólm Baldursdóttir.
12.00 íslensk óskalög.
13.00 Albert Ágústsson.
16.00 Sigmar Guðmundsson.
18.00 Betra líf. Guðrún Bergmann.
19.00 Draumur í dós.
22.00 Bjarni Arason.
1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn.
4.00 Sigmar Guðmundsson.endur-
tekinn.
7.00 Friðrik K. Jónsson.
9.00 Jóhannes Högnason.
12.00 Hádegistónar.
13.00 Rúnar Róbertsson.
14.00 Ragnar örn og Kristján Jóhanns.
18.00 Síðdegistónar.
20.00 Hlööuloftið.
22.00 Næturtónlist.
8.00 Simmi.
11.00 Þossi.
15.00 Blrgir örn.
18.00 Henný Árnadóttir.
20.00 Extra Extra. Kiddi Kanlna.
22.00 Hansi Bjarna.
1.00 Næturdagskrá.
Cartoon Network
07.30 Richio Rtch. 08.00 Dink, theDinosaut.
0830 Frurties. 09.00 Biskitts. 09.30 Heathcliff.
10.00 Wotld Famous Toons, 11.00 Back to
Bedtock 11.30 A Touch of Blue in the Stars
12.00 Yogi Bear. 12.30 Popeye'sTreasute
Chest. 13.00 Captaín Planet. 13.30 ScoofayÆs
Laff-A- Lymipics. 14.00 Sharky & George. 14.30
Bugs & DaffyTonÍ0ht. 15,00 Inch High Private
Eye. 15.30 Ed Grímley. 16.00Top Cat. 16.30
Scooby-Doo: 17.00 Jetsons. 17.30 Flimstones.
18.00 Closedown.
00.05 Antiques Roadshow, 00.35 Porrkfge.
01.20 Ex's. 01.50 ReillyAœof Spies, 03.10
DíscoveriesOnderwater. 04.00 The Europeans.
04.10 Kiiroy. 05.00 Creepy Crawlies. 05.15Wind
tn the Willows 05.35 Spatz. 06.05 Prime
Weathet. 06.10 Catchward. 06.40 Reílly Ace of
Spíes. 08.00 Prime Weether. 08.05 Kiltoy. 09.00
BBC News from london. 09.05 Eastenders - The
Early Days. 09.35 Good Morning with Anneand
Nick. 11.00 BBC News from London. 11.05
PebbleMill.11.55 PrimeWeather. 12.00
Eastenders 12.30ÁII CreaturesGreatandSmall
13.20 Hot Chefs Ker. Hom. 13.30 BBC News
fromLondon. 14.00 Wildlife. 14.30 Creepy
Ctawlíes. 14.45 Wind in the Willows. 15.05
Spatz 15.40 Catchword. 16.10 Keeping up
Appearances. 1640SilentReach. 17.30 Animal
Hospítal. 18.00 Mulberry. 18.30 The 8ÍII. 19.00
Bleak Hoose. 19.55 Pr.me Weather. 20.00 LUV.
2030 Dangerfield. 21.30 News '45.2145 B B C
News from tondon. 22.15 Fresh Fietds. 22.45
The Doctor. 23.00 Geoff Hamílton's Cottage
Gardens. 23.15 The Green Man.
Discovery
15.00 The Arctic: Realmof the Polar Whale.
1530 DeadfyAutralians 16.00 Wid South:
Grandma. 17.00 Inuention. 17.35 Beyond 2000.
18.30 Encyclopedia Galactica. 19.00 ArthurC
Ciarke's Mysterious Uniyerse. 19.30 Arthur C
ClarkfiÆs Mysterious World. 20.00 Victory.
Spitfire. 21.00 Outlaws; Mad Dogs. 21.30 Bcffast
Boxers. 22.00 The Sexual Imerative. 23.00
Closedown.
10.00 The Soul of MTV 11.00 MTVs Greatest
H its. 12.00 The Aftemoon Mix. 13.00 3 from
1.13.15 The Áfternoon M íx. 14,00 CineMatic.
14.15TheAftemo0nMíx. 15.00 MTVNewsat
Níght: 15.15 TheAftemoonMíx. 15.30 Dial
MTV.16.00 The Zig S Zag Show. 16.30 Music
Non-Stop. 18.00 MTV’s GreatestHits. 19.00
GuidetoAfternativeMusic. 20.00 The Worst of
the Most Wsnted. 2030 MTV's Beavis &
Butthead. 21.00 MTV NewsAt Night. 21.15
Cinematic, 2130The Worstof Most Wanted
22.00 The End?. 23.30 The Grind. 00.00 The
Soulof MTV. 01.00 Nighl Videos.
SkyNews
0930 ABC Nightline. 12.30 CBS News 13.30
Parliament Liue 15.00 World Newsand Business.
16.00 LiyeAtFiye. 17.05 Richard Littlejohn.
18.00 Sky Evening News.:1830 The ÖJ Simpson
Trial. 22.30 CBSEvflníng News; 23.30 ABC
World News. 00.10 Richard Littlejohn Replay.
0130 Parliament Replay.
0830ShowbizToday. 0930 World Repon.
1130 WofldSport. 12.30 BuisnessAsia. 13.00
Larry King Liufl. 13.30 OJ Simpson Special 14.30
World Sport. 15.30 Business Asia. 19.00
mtcrnatrona. Hour. 19.30 OJ Símpson Spedal.
21.30 World Sport. 22.30 Showbiz Today. 23.00
Moneyline. 2330 Crossfire, 00.30 Worid Repon.
01.00 Larry King Live. 0230 OJ Simpson
Special. 0330 Showbiz Today
Theme: 100 Years of Cinema 18.00 Maœ
Noslrum, Theme: Spotlight on Helen Mirren
20.15 Savage Messiah 22.00 Míss Jutie. 23.50
Hussy. 01.30 Savage Messiah. 04.00
Closedowh.
Eurosport
0S.30 Football. 08.30 lceHockey: 10.30 Motors
Magazine. 12.30 Handball. 14.00 Equestrianism.
15.00 Motors Magazine. 16.30 Motorcycling
Magazine. 17.00 Formula 1 -17.30 Eurosport
News 18.00 Live lce Hockey. 31.00 Football.
23.00 Eurosport News. 23.30 Closedown.
Sky One
5.00 The D.J. Kat Show. 5.01 Amígo and Friends.
5.05 Mrs Pepperpot. 5.10 DynamoDuck.
530 My Little Pony. 6.00 The IncrediWe Hulk.
6.30 Superhuman Samurai Syber.7.00 The
Mighty Motphin Power Rangers.7.30
Blockbusters. 8.00 Oprah Winfrey Show, 9.00
Concemretion. 930 CardSharks. 10-00 Sally
Jessy Raphael, 11.00 The Urban Pe3Sant: 11.30
Anything ButLove. 12.00 TheWaltons. 13.00
Matlock. 14.00 TfaeOprah Winlrey Show. 14.50
The DJ. KatShow.14.55 Superhuman Samurai
Syber Squad. 1530 The Mighty Morphin Power
Rangers.16.00 StarTrBk. 17.00 Speflbound.
17.30 Famíly Tres. 18.00 Rescue. 18.30 M.A.S.H.
19.00 Robocop. 20.00 Picket Fences. 21.00
Star Trek. 22.00 Davíd Letterman. 22.50
Littlejohn. 22.45 TheUntouchables. 2330The
New WKRP ín Cincinnati, 1.00 Hitmix Long Play,
5.00 Showcase 9.0OColdRiver. 11.00 The
Prince of Central Park. 13.00 The fiare Breed.
15.00 Crooksand Coronets. 17.00 The Man in
the Moon.19,00 My New Gun. 21,00 Hellraíser
III: Hell on Eam 2235 Wild Orchid 2.00.25
Condmon Crrtical 1.55 Some Kmd of Hcro
OMEGA
1930 Endurtekíð efni. 20.00 700 Club.Erlendur
viðtaisþáttur. 20.30 Þinn dagur með Behny Flínn. y
21.00 Frasðsluefni. 21.30 Hornið.Rabbþáttur.
2145 Orð.ð Huqteiðing 22.00 Praisulhulord
: 24.00 Næluisjónyarp.