Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1995 23 Iþróttir Urslitíensku knattspyrnunni 2. deild: Birmingham -Brighton..3-3 Bradford - Blackpool....0-1 Brentford - Boumemouth..1-2 Cambridge -Huddersfield.1-1 Cardiff - Bristol R...0-1 Chester - Leyton Orient.1-0 Hull - Wrexham........3-1 Oxford - Swansea........1-2 Shrewsbury - Crewe......1-2 Stockport - Peterboro.1-1 Wycombe - Plymouth....1-2 York - Rotherham......2-0 Staðan: Birmingham .44 24 13 Brentford...45 25 9 Huddersfield.45 22 15 BristolR....45 22 15 Crewe.......44 24 7 Wycombe.....45 20 15 Oxford......45 21 11 YorkCity....45 21 8 HullCity....44 20 11 Swansea.....45 19 14 Stockport...45 19 8 Blackpool...45 18 10 Wrexham.....45 16 15 Bradford....44 16 11 Peterboro...45 14 17 Brighton....45 13 17 Rotherham....45 13 14 Shrewsbury..45 13 14 Bournemouth ............45 12 11 Cambridge ...45 10 15 Plymouth.....45 12 9 Cardiff.....45 9 10 Chester.....45 5 11 Leyton 0.....45 6 8 7 82-36 85 11 79-37 84 8 78-47 81 8 68-38 81 13 77-66 79 10 59-46 75 13 65-51 74 16 66-50 71 13 66-53 71 12 57-44 71 18 63-59 65 17 63-68 64 14 65-63 63 17 57-63 59 14 53-68 59 15 53-53 56 18 56-61 53 18 54-59 53 22 46-69 47 20 51-69 45 24 44-82 45 26 46-74 37 29 36-84 26 31 30-74 26 3. deiid: Barnet - Northampton..........2-3 Colchester - Carlisle........0-1 Darlington - Chesterfield....0-1 Doncaster - Scarborough...1-0 Exeter - Fuiham...............0-1 Gillingham - Hereford.........0-0 Lincoln-Bury..................0-3 Mansfield - Torquay...........2-2 Preston - Hartlepooi..........3-0 Rochdale - Wigan..............1-0 Walsall - Scunthorpe..........2-1 Staðan: Carlisle....;.....40 26 10 4 64-27 88 Chesterfield..40 23 11 6 59-33 80 Walsall....40 23 10 7 73-39 79 Bury.......40 22 10 8 71-35 76 Preston....41 19 10 12 57-39 67 Mansfield..41 18 11 12 82-56 65 Doncaster..41 17 10 14 56-40 61 Scunthorpe ...41 17 8 16 66-62 59 Fulham......41 15 14 12 55-54 59 Colchester..41 16 9 16 54-62 57 Bamet.......41 15 11 15 54-60 56 Lincoln.....41 14 11 16 51-54 53 Torquay....41 134 13 15 51-56 52 Rochdale...41 12 145 15 44-62 50 Wigam.......41 13 10 18 50-58 49 Hereford....41 11 13 17 42-60 46 Gillingahm....41 10 11 20 45-61 41 Northampton4l 9 14 18 43-66 41 Darlington ....41 11 8 22 42-55 41 Hartiepool.41 10 10 21 40-67 40 Scarborough.41 8 10 23 48-68 34 Exeter.....41 8 10 23 35-68 34 Fjögurliðféllu í 2. deildina Um helgina varð ljóst hvaöa liö féllu úr 1. deild. Þau lið sem verða aö bíta 1 það súra epli eru Bum- ley, Swindon, Bristol City og Notts County. Gifurleg barátta er um það hvaða lið flytjast upp í úrvalsdeild. Blaðamenn völdu Jiirgen Klinsmann Enskir íþróttafréttamenn völdu Þjóöverjann Jurgen Klinsmann hjá Tottenham besta leikmann- inn á yfirstandandi tímabih. Þetta var i þriðja skiptið sem er- lendur leikmaöur í ensku deild- inni hlotnast þessi heiður. Alan Shearer hjá Blackbum var annar í kjörinu. Rauðaspjaldinu haldið á lofti Áhangendur Norwich héltu rauða spjaldinu á lofti eftir ósigur liðsins gegn Liverpool en Jiðið er í hullandi failhættu. Rauða spjaldinu var ætlað Robert Chase, forseta félagsins, sem selt hefur bestu leikmennina og litiö keypt til baka. Eyjólfur Sverrisson í sviðsljósinu í Tyrklandi: Nokkur lið hafa áhuga“ - framtíöin óráðin hjá Eyjólfi sem skoraði um helgina Eyjólfur Sverrisson lék í fyrsta skiptið í langan tíma í fremstu víg- línu með Besiktas í tyrknesku knattspymunni og var atkvæða- mikiU, skoraði glæsilegt mark með skalla og lagði annað upp. Eyjólfur hefur skoraði níu mörk á timabil- inu. Besiktas sótti Zeytinbumu heim og sigraði í leiknum, 3-0. Besiktas hefur fimm stiga forystu þegar þremur umferðum er ólokið en deildarkeppninni lýkur í lok maí. „Markið kom eftir sendingu inn í teiginn og ég skallaði fostum bolta af 11 metra færi sem fór í jörðina og upp í þaknetið. Ég var settur í mína gömlu stöðu frammi og það er gaman að vera kominn í gömlu stöðuna aftur. Sigur okkar er ekki alveg kominn í höfn en staðan lofar góðu. Viö áttum stórleik og vorum óheppnir að skora ekki fleiri mörk. Menn innan félagsins voru á einu máli um að þetta hefði verið besti leikur okkar í langan tíma,“ sagði Eyjólfur Sverrisson við DV í gær. - Hvað um framhald þitt hjá fé- laginu. Hefur þú í hyggju að breyta til? „Framhaldið mitt hjá félaginu er óráðið. Því er ekki að leyna að mig langar að breyta til og ég vonast eftir því að mín mál hvaö framhald áhrærir verði komin á hreint um miðjan mánuðinn. Það hafa nokk- ur liöið sýnt mér áhuga og um er að ræða lið frá Englandi, Frakk- landi, Spáni og Portúgal. í þessum málum er verið að vinna fyrir mig þessa dagana,“ sagði Eyjólfur. Eyjólfur Sverrisson skoraöi fyrir Besiktas um helgina. Lið frá fjórum löndum hafa sýnt honum áhuga. JMJ-mótið: Leiftur með „fullt hús“ Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; Nýliðar Leifturs unnu alla leiki sína í JMJ-knattspyrnumótinu sem lauk á Akureyri um helgina, en í því kepptu einnig Leiftur, KA, Þór, Völsungur og Dalvík. Leiftursmenn þóttu vera komn- ir mun lengra í undirbúningi sín- um fyrir sumarið en hin hðin enda hafa margir leikmenn Leift- urs æft við betri aðstæður sunn- an heiða og hðið hefur farið utan í keppnis- og æfingaferð. Leikim- ir í JMJ-mótinu voru leiknir á litla Sana-velhnum á Akureyri, malarvelli sem var ýmist eins og drullupollur eða grjótharður og knattspyrnan var í heildina eftir því. Úrsht: Þór-Dalvík................2-1 KA-Völsungur..............0-0 Þór-Völsungur.............1-0 KA-Dalvík.................1-1 Þór-KA....................2-2 Völsungur-Dalvík..........2-3 Leiftur-Völsungur.........3-1 Leiftur-Dalvík............2-1 Leiftur-KA.............. 3-2 Leiftur-Þór...............1-0 • Lokastaðan í mótinu varð þessi: Leiftur.....4 4 0 0 9-4 12 Þór.........4 2 115-47 Dalvík......4 112 6-7 4 KA..........4 0 3 1 5-6 3 Völsungur...4 0 1 3 3-7 1 9 9*1 7*00 Verð aöeins 39,90 mín. m Fótbolti Handboiti Körfubolti Enski boltinn ítalski boltinn Þýski boltinn Önnur úrslit NBA-deiidin Getraunaúrslit 17.1eikvika Enski/Sænski boltinn 1. Djurgrden... ....Degerfors 2-0 1 2. Halmstad ...Malmö FF 2-2 X 3. Hammarby. ...Norrköping 0-2 2 4. Trelleborg... ...AIK 1-0 1 5. Örebro ....Frölunda 4-4 X 6. Örgryte ...Helsingbrg 0-1 2 0-0 X 8. WestHam ... ...Blackburn 2-0 1 9. Man. City ...Newcastle 0-0 X 10. C. Palace ...Notth For. 1-2 2 11. Norwich ...Liverpool 1-2 2 12. Arsenal ...Tottenham 1-1 X 13. Chelsea ...QPR 1-0 1 Heildarvinningsupphæð: 81 milljónir Áætlaðar vinningsupphæðir 13 réttir: 21.000.000 kr. 10 raðir á 2.163.070 kr. 0 á ísl. 12 réttir: 14.000.000 kr. 210 raðir á 64.850 kr. 3 á ísl. 11 réttir: 15.000.000 kr. 2.662 raðir á 5.410 kr. 25 á ísl. 10 réttir: 30.000.000 kr. 21.068 raöir á 1.440 kr. 270 á ísl. Reykjavíkiumótið 1995 EIS3 B-DEILD ' V Þriðjudagur 2. maú Ármann - Fjölnir kl. 18:00 Leiknir - Valur kl. 20K)0 Leiknisvölliir Mikil spenna fimm liða á toppnum Að minnsta kosti fimm félög eiga raunhæia möguleika á þýska meistaratitlinum í knattspymu. Barátta efstu liða er gríðarlega spennandi og svo gæti fari aö úrslit næðust ekki fyrr en i loka- umferðinni. Stórliðinu- Bayem Miinchen, sem gekk afleitlega framan af mótinu, hefur mjakað sér hægt og bítandi upp töfluna og komið í baráttuna. Bayern sótti Stuttgart heim og skoruöu Mehmet Scholl og Alex- ander Zickler mörk hðsins í leiknum. Allt hefur gengið á aft- urfótunum hjá Stuttgart og liöið í 13. sæti. Miklar mannabreyting- ar verða innan stjórnar félagsins fyrir næsta tímabil og hafa sumir hverjir þegar fengið aö taka poka sinn. Toppliöiö, Dortmund, lenti í vandræðum með Dresden á heimavelli en meiðsli lykilmanna hafa sett strik í reikninginn að undanfömu. Það var varamaður- inn Rene Tretschok sem skoraði bæði mörkin í leiknum en hann kom inn á um miðjan síðari hálf- leik. Bæöi Freiburg og Gladbach, sem hafa ieikið framúrskarandi vel í deildinni, hafa lækkað flugið í síðustu leikjum en eru þó áfram með í baráttunni um meistaratit- ihnnv Úrsiit leikja í Þýskalandi; Dortmund - Dresden ......2-0 Köln - Freiburg 2-0 1860 Múnchen - Gladbach... 2-0 Stuttgart-Bayern ......0-2 Kaiserslautem - Bochum 3-1 Schalke - Leverkusen 3-2 Uerdingen - Karlsruhe 04) Hamburg - Duisburg 3-0 Frankfurt - Bremen 0-0 Staða efstu liða: Dortmund.27 17 7 3 55-23 41 Bremen....27 16 7 4 50-26 39 K’lautem.27 14 10 3 41-27 38 Bayern...27 12 13 3 49-35 37 Gladbach.27 15 6 7 56-34 36 Freiburg.27 16 4 7 55-38 36 Spánn: Real Madrid ermeðaðra höndátitlinum „Við erum með aðra höndina á titlinum,“ sagði Ivan Zamorano, hinn mikli markaskorari Real Madrid eftir sigurinn gegn Tene- rife en Zajnorano geröi einmitt sigurmarkið og er markahæstur i deildinni með 27 mörk. Deportivo La Coruna, sem er í öðra sæti, varð hins vegar að sætta sig viö markalaust jafhtefli gegn Real Valladolid. Barcelona datt endanlega úr lestinni eftir ósigur, 4-2, i Sevilla. Meira að segja er sæti í Evrópukeppninni langt frá því að teijast öruggt. Real Madríd er í efsta sætinu með 48 stig, Deportivo hefur 40 stig og Barcelona 38 stig. Á eftir koma nokkur lið í einum hnapp svo baráttan um Evrópusæti verður hörð i síðustu umferðum mótsins. Guðmundar KR sigraöi Fram, 2-0, á Reykja- víkurmótinu í knattspyrau. Fyrri hálfleikur var markalaus en í þeim síðari skoruðu Mihalo Bi- bercic og Guðmundur Benedikts- son fyrir KR og var mark Guö- mundar sérlega glæsilegL A-deild: KR........4 4 0 0 10-2 12 Þróttur...4 3 0 1 12-9 9 Fram......4 12 17-7 5 Fylkir....4 1 1 2 10-11 4 ÍR........3 1114-4 4 Víkingur..3 0 0 3 1-7 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.