Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1995, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1995, Page 3
FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1995 31 Veitingahús Jarlinn Bústaðavegi 153, sími 5688088. Opið 11 -23 alla daga, nætursala til 3. Jensen, Ármúla 7, sími 5683590. Op. sd-fim. kl. 18-01 ogfd-ld. kl. 18-03. Madonna Rauðarárstig 27-29, sími 5621988. Opið 11.30-23.30 alla daga. Með kaffinu Ármúla 36, Selmúlamegin, sími 5888707. Opið 7.30-20.00, laugardaga 10-16 Pizzabarinn Hraunbergi, sími 5572100. Opið 17- 24.00 sd.-fi., 12-02 fd og Id. Pizza Don Pepe Oldugötu 29, sími 5623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd. Pizza heim eingöngu heimsendingarþjónusta, sími 5871212. Opið 11 .-01. vd., fd. Id. 11 -05. Pizza Hut Hótel Esju, sími 5680809. Opið 11.30- 22 v.d., 11.30-23 fd. og Id. Pizzahúsið Grensásvegi 10, sími 5539933. Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og id. f. mat til að taka með sér. Pizza 67 Nethyl 67, sími 5671515. Opið 11.30- 01 vd og 11.30- 03 fd. og Id. Pitan Skipholti 50c, sími 5688150. Opið alla daga 11.30-22. Smuröbrauðstofa Stinu Skeifunni 7, sími 684411. Opið 9-19 vd. 9-20.30 fd. og Id. Lokað sd. Svarta pannan Hafnarstræti 17, sími 5516480. Opið 11-23.30 alla daga. Tommaborgarar Hafnarstræti 20, simi 5512277. Opið vd., sd., 11-21.30, fd„ ld„ 11-01. Western Fried, Mosfelisbæ v/Vesturlands- veg, sími 5667373. Opið 10.30-22 alla daga. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, sími 4621818. Opið 8-22. Bing Dao Strandgata 49, sími 4611617. Café Karólina Kaupvangsstræti 23, sími 4612755. Opið 11.30-1 mán.-fim„ 11.30-3 fd„ 14-3 Id. og 14-1 sd. Crown Chicken Skipagötu 12, sími 4621464. Opið 11-21.30 alla daga. Dropinn Hafnarstræti 98, sími 4622525. Fiðlarinn Skipagötu 14, sími 4627100. Opið 11.30- 14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20, simi 4626690. Opið 11.30- 22.30 v.d„ 12-2 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 4622200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d„ nema Id. til 3. Sjallinn Geislagötu 14, sími 4622970. Opið 19-3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d„ 12-15 og 18- 3 fd. og Id. Smiöjan Kaupvangsstræti 3, simi 4621818. Opið 12-13 og 18.30—21.30 alla daga. Torgið Ráðhústorgi 9, sími 4611448. Opið 8-01 má-mi, 18-01 fim. og sd„ 18-0318.00-1 v.d , 18.00-03 fd. og Id. VESTMANNAEYJAR: Bjössabar Bárustíg 11, simi 4812950. Ooið 11.30- 14 og 18-21 md.-fd„ 11.30-21 Id. og sd. Hertoginn Vestmannabraut 28, sími 4813317. Opið 11-22 sd-fd og 11-22.30 fd„ og Id. Höfðinn/Við félagarnir Heiðan/egi 1, sími 4812577. Opið 10-14 og 18-23.30 md.- miðvd., 10-14 og 18-1 fimmtud., 10-3 fd. og ld„ 10-1 sd. Muninn Bárustig 1, sími 4811422. Opið 11 -01 v.d„ og 11 -03 fd. og Id. Skútinn Kirkjuvegi 21, simi 4811420. Opið 11-22 md.-miðvd„ 11-01 fimtud. og sd„ 11- 03 fd. og Id. AKRANES: Langisandur Garðabraut 2, sími 4313191 Opið alla daga 10-21 fö, lau 10-03. SUÐURNES: Strikiö Hafnargötu 37, sími 4212012. Opið su-fi 11.30-01. fö og lau 12-03. Flughótelið Hafnargötu 57, sími 4215222. Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d., 18-22 fcf. og ld. Glóöin Hafnargötu 62, sími 4211777. Opið 11.30- 22 v.d„ 11.30-23. fd. og Id. Hafurbjörninn, Hafnargötu 6, Grindavík, sími 4268466. Opið sd.-fi. 18-1 og fd. og Id. 18-3. Kaffi Keflavik Hafnargötu 38, sími 4213082. Opið 12-1 sd-fd og 12-3 fd. Id. Langbest, pitsustaður Hafnargötu 62, sími 4214777. Opið 11-22 alla daga. Ráin Hafnargötu 19, sími 4214601. Opið 12- 15 og 18-23.30 md.-miövd„ 12-15 og 18-1 fimmtud. og Sd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Staðurinn, Hafnargötu 30, sími 4213421. Opið 19-3 fd. og Id. Veitingahúsiö við Bláa lóníð Svartsengi, sími 4268283. Veitingahúsiö Vitinn, Hafnargötu 4, sími 4237755. Opió 0.30-23.30 v.d„ 08.30-3 fd. og Id. SUÐURLAND: Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, sími 4822555. Opið 18-1 miðvd , fimmtd. og sd„ 18-3 fd. og Id. Lokað á md. og þd. Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, sími 4822500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla daga. Hótel örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag., s. 4834700. Opið 11.30-14 og 18-22 alla daga. Húsið á Sléttunni Grænumörk 1c, Hverag., s. 4834789. Opið 11.30-22 alla daga Veitingahúsiö viö Brúarsporðinn Eyrarvegi 1, Self., sími 4822899. Opið 11.30-13.30 og 18-22 v.d„ 11.30-13.30 og 18-23 fd. og Id. ÁN VÍNS Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17, sími 5515355. Opið 09-18 v.d„ 09-16 Id. Lokað á sd. Bakkagrill Arnarbakka 2, sími 5577540/5577444. Opið má-fö 17-22, Id. sd. 13- 22. * Brekkukaffi Auðbrekku 18, Kóp, sími 5642215. Opið 07-18 v.d, 10-16 Id. Lökað á sd. Café Skeifan Tryggvagötu 1, s. 5629991. Opið 06-17 alla daga. Grænn kostur Skólavörðustíg 8, sími 5522028. Opið 11.30-18. Kjúklingastaöurinn Suðurveri, Stigahlíð 45-47, s. 5538890. Opið 11 -23.30 alla daga. Eikaborgarar Höfðabakka 1, s. 5674111. Opið 11.30-21.30 alla daga. Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd. Kaffihúsiö á Kjarvalsstööum við Flókagötu, sími 5526131 og 5526188. Opið 10-18 alla daga. Kaffistofan i Ásmundasafni Sigtúni, sími 5532155. Opið 10-16 alla daga. Hrói höttur Hjallahrauni 13, sími 5652525. Opið 11-23 alla daga. Höfðakaffi Vagnhöfða 11, sími 5686075. Opið 07.30-17 alla daga. Lokað sd. Hitthúsið: Götuleildiús 17. júní - eldvagn fer um miðbæinn „Leikurinn fer fram á eins kíló- metra kafla frá Lækjartorgi að Hljómskálagarðinum þannig að við ætlumst ekki til að menn nái ein- hverjum flóknum söguþræði," sagði Benóný Ægisson hjá Hinu húsinu um götuleikhússýningu sem fram fer á þjóðhátíðardaginn. „Efnið er bar- átta góðs og ills og er lögð áhersla á hið sjónræna. Þarna verður stultu- her, mikill og sætur kvennaher, hljómsveit á hjólum, eldvagn með hóp af eldblásurum og fólk sígur fram af byggingum." Leiksmiðjan, sem starfar í sam- bandi við þessa sýningu, er hluti af atvinnuátaksverkefni á vegum Reykjavíkurborgar en einnig tekur skólafólk þátt í sýningunni. Leikarar eru flestir í framhaldsskólum og alls eru þátttakendur hátt í 100 manns. „Ég vil nú annars ekki gefa of mik- ið upp um efni sýningarinnar fyrir- fram,“ sagði Benóný. Kópavogur 17. júní: Skáta- tívolí Skrúðgangan í Kópavogi leggur af stað kl. 13.30 frá Menntaskólanum í Kópavogi. SkólahljómsveitKópavogs og skátar fara fyrir göngunni. Gengið verður að Rútstúni þar sem hátíðin verður sett kl. 14. Sem annars staðar eru ávörp fjallkonunnar og annarra á dagskrá og ýmis skemmtiatriði. Meðal þeirra sem skemmta eru Stjórnin, Spaugstofan og Ríó tríó. Veitingasala verður á túninu og tí- volí á vegum skátafélagsins Kópa. Þátttakendur í götuleikhúsinu spúa eldi. Leikhús Þjóðleikhúsið Stóra sviðið West Side Story sunnudag kl. 20 Smíðaverkstæðið Taktu lagið, Lóa föstudag kl. 20 Kaffileikhúsið í Hlaðvarpanum Herbergi Veroniku föstudag kl. 21 Ferðafélag íslands: Ferðir um helgina 17. júní verður farið í tvær helgar- ferðir á vegum Ferðafélags íslands. Farið verður í fjölskylduferð í Þórs- mörk þar sem m.a. verður gengið um svæðið. Einnig er ferð í boði þar sem gengið er yfir Fimmvörðuháls. Brott- fór í báðar ferðirnar er kl. 8 að morgni og komið er til baka á sunnu- dag. Ferðafélagið stendur einnig fyrir þremur dagsferðum á sunnudag. Kl. 10.30 verður farið í ferð að Botnssúl- um. Á sama tíma veröur lagt af stað í ferð þar sem Leggjabrjótur verður genginn en hann er gömul þjóðleið frá Þingvöllum til Hvalfjarðar. Kl. 13 verður lagt af stað í ferð að Glym í Botnsá, hæsta fossi landsins, 198 m á hæð. Brottfór í ferðirnar er frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Kirkjulistahátíð: Sálumessa Moz - arts verður spiluð, sungin og dönsuð Kirkjulistahátíð lýkur nú um helg- ina. Hefur hún staðið yfir frá 3. júní og hefur vakið athygh hve margir erlendir ferðamenn hafa sýnt henni áhuga. Til dæmis hafa norskir ferða- menn haft mikinn áhuga á sýningu norsku textíllistakonunnar Else Marie Jakobsen. Þeirri sýningu lýk- ur á sunnudag og einnig myndlistar- sýningu barna úr Myndlistaskólan- um í Reykjavík. í kvöld kl. 20 fer fram annar flutn- ingur á Requiem og Litaníu eftir Mozart. íslenski dansflokkurinn dansar þar undir stjórn Nönnu Ól- afsdóttur danshöfundar. Slíkt hefur ekki verið gert áður á Íslandi. Sigur- jón Jóhannsson gerði búninga og leikmynd. Flytjendur verða Sólrún Bragadóttir, Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, Gunnar Guðbjörnsson, Magnús Baldvinsson, Mótettukór Hallgrímskirkju, Sinfóníuhljómsveit íslands og íslenski dansflokkurinn. Stjórnandi verður Hörður Áskels- son. Listahátíðinni lýkur á sunnudag með Requiem og Te deum eftir Otto Olsson, í flutningi Gustav Vasa Ora- toriekör og Kunghga Hovkapehet frá Svíþjóð undir stjóm Anders Ohlson. Hafnarfjörður 17. júní: Margir góðir skemmtikraftar Mót verður haldið í frjálsum íþróttum á Kaplakrikavehi, Hafnar- firði, kl. 10 að morgni 17. júní. í Heh- isgeröi sphar Lúðrasveit Hafnar- fjarðar kl. 13, Karlakórinn Þrestir syngur og séra Einar Eyjólfsson flyt- ur hugvekju. Lagt verður af stað í skrúðgöngu frá Helhsgerði að Víðistaðatúni kl. 13.45. Á Víðistaðatúni er hátíðarsam- koman sett kl. 15. Ávarp fjallkonunn- ar verður flutt og skemmtiatriði fara fram. M.a. skemmta Lína langsokk- ur, Laddi og leikskólabörn úr leik- skólanum Garðavöllum. Hraðmót í handknattleik mihi FH, Hauka og ÍH veröur haldiö í Kapla- krika kl. 17. Kvöldskemmtun hefst í miöbæ kl. 20.30. Þar skemmta, eins og fyrr um daginn, margir góðir skemmtikraftar, meðal annars Rad- íusbræður, Jet Black Joe, Bubblefhes og Laddi. Á Ráðhústorgi verða gömlu dansarnir eftir kl. 21. íslenski dansflokkurinn dansar á Kirkjulistahátíð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.