Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1995, Page 8
44
FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1995
vur
Veðurhorfur næstu daga samkvæmt spá Accu-Weather:
Alskýjað um allt
land 17. júní
Um helgina er ekki gert ráð fyrir því að sól-
in skíni mikið á landsmenn í þessari fimm
daga spá Accu-Weather. Hitinn fer ekki upp
fyrir tólf stig á landinu og nokkuð kalt getur
orðið. Það lítur því út fyrir að margir fái ekki
óskaveðriö 17. júní. Hitinn verður þó aðeins
meiri á sunnudag. Samkvæmt spánni veröur
hlýrra á Suður- og Vesturlandi en á Norður-
og Austurlandi. Vindhraöi verður ekki mikill
fremur en sólskinið svo að ekki er ráðlegt að
fara út í raforkuframleiðslu með sólspeglum
og vindmyllum um helgina. Rigning verður
nokkur samkvæmt spánni.
Suðvesturland
Á Suðvesturlandi verður hiti á bilinu 7 til 10
stig á þjóðhátíðardaginn. Helíumblöðrurnar
ættu að fara svo til beint upp í loftið sé þeim
sleppt því að vindhraði verður ekki mikill.
Þessa fimm daga sem spáin gildir verður ekki
mikil ástæða til að setja upp sólgleraugu nema
kannski til að hressa upp á ímynd sína. Frem-
ur ættu menn að hafa not fyrir trefil og stígvél
því það gæti orðið kalt. Samt má kannski bú-
ast við að fleiri ungir menn sjáist í miðborg
Reykjavíkur á laugardagskvöld með sólgler-
augu en í stígvélum og með trefil.
Vestfirðir
Á Vestfjörðum verður veðrið mjög svipað og
á Suðvesturlandi. Skýjað verður og rigning.
Hitinn breytist ekki mikið eftir helgina. Á
mánudag verður hitinn á bilinu 5 til 12 stig.
Vindurinn kemur að suðaustan á laugardag
eins og hann gerir reyndar á öllum vestur-
hluta landsins.
Norðurland
Ekki er mikill munur á veðrinu fyrir norðan
og í hinum landshlutunum tveimur sem fjallað
hefur verið um. Þó er hitastigið örlítið lægra,
u.þ.b. tveimur stigum. Vindurinn kemur að
norðan á laugardag en verður ekki mikill.
Skýjað verður að mestu leyti þessa fimm daga
eins og annars staöar.
Austurland
Accu-Weather spáir örlítið hvassara veðri á
austurhluta landsins en annars staðar. Vind-
stigin verða fjögur í stað tveggja. Líklega verða
menn að taka regnhlífamar upp á þjóðhátíðar-
daginn og geta þá bara ímyndað sér að þær séu
sólhlífar. A Austurlandi hlýnar svolítið eftir
helgi eins og annars staðar og hitinn verður 9
til 14 stig á Akurnesi á mánudag.
Suðurland
Á Suðurlandi verður hiti á bilinu 7 til 11 stig
um helgina en getur verið allt á bilinu 6 til 14
stig eftir helgi. Skýjað verður og Sunnlending-
ar þurfa að klæðast regnstökkum eins og aðrir
íslendingar nema þeir vilji blotna.
Útlönd
Á Norðurlöndum verður hitinn yfirleitt ekki
mjög mikið meirí en hér á landi. í norður- og
vesturhluta Evrópu verður víðast skýjað. Hita-
bylgja gengur yfir Moskvu um þessar mundir
þar sem hitinn verður um 29 stig 17. júní og
geta Rússar því haldið upp á þjóðhátíðardag
Islendinga í miklum hita kæri þeir sig um.
8° o
. W 8
'j s ■' Rí' rc*. t n rt [ r
/
//t
9o 0°
vKeflH Reykj8VÍk
8C •f Raufarhöfn Vj // * J // / ý > //W áSBh, " S raa.
Vestmannaeyjar
//
Horfur á laugardag
Laugardagur
Sunnudagur
Mánudagur
Þriöjudagur
Mlövikudagur
Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga
Skýjaö og svalt, Skýjaö og svalt, Sólskin á köflum, Þungbúiö en Skýjaö aö mestu,
skúraleiöingar skúrir hiti mestur 14° þurrt líkur á rignlngu
hiti mestur 10° hiti mestur 12° hiti minnstur 9° hiti mestur 14° hiti mestur 13°
hiti minnstur 8° 1 hiti minnstur 8° hiti minnstur 8° hiti minnstur 9°
Veðurhorfur á íslandi næstu daga
Vindstig - Vlndhraði
Vindstig
0 logn
1 andvari
2 gola
4 stinningsgola
5 kaldi
6 stinningskaldi
7 allhvass vindur
9 stormur
10 rok
11 ofsaveður
12 fárviöri
-(13)-
-(14)-
-(15)-
Km/klst.
Borgir
Akureyri
Egilsstaðir
Bolungarvík
Akurnes
Kefiavíkurflugv.
Kirkjubæjarkl.
Raufarhöfn
Reykjavík
Bergstaðlr
Vestmannaeyjar
Lau.
Sun.
Mán.
Þri.
Mið.
9/5 ri
9/6 ri
9/5 ri
10/8 ri
10/7 ri
11/6 ri
9/4 ri
10/8 ri
9/4 ri
9/7 ri
11/6 ri
11/6 ri
12/6 sú
12/8 su
11/9 sú
11/5 sú
10/5 sú
12/8 sú
10/5 sú
11/7 sú
13/5 sk
12/7 sk
12/5 sk
14/9 sk
14/8 sk
14/7 sk
14/7 sk
14/9 sk
12/7 sk
12/9 sk
12/5 sk
12/5 sk
11/5 sk
13/7 sk
13/5 sk
15/7 sk
10/5 sk
14/8 sk
12/5 sk
11/6 sk
11/6 sk
12/6 sk
10/6 sk
13/7 sk
12/9 sk
13/9 sk
10/7 sk
13/9 sk
11/6 sk
10/6 sk
(f) he - heiöskírt
0 Is - léttskýjað
3 hs - hálfskýjaö
9 sk - skýjað
• as - alskýjað
• XI sú - súld
V ? t % s - skúrir
7 þo - þoka
R þr - þrumuveður
OO mi - mistur
* * * sn - snjókoma
ri - rigning
Wtr
,CJ
10
Reykjavík
Æ-
12°
V
r i
/j
w \ vs
20
±6° nk
V ^ //
Þórshöfn 16° Þrándheimur _.,0
1*4 3v ;rr
, . 1 Stokkhólmur
_ - Glasgow 17°^.
‘ .../’ 17o S Kaupmannáhöfn
Dublln igo ^ I6°y ' r '
; y ’W Hamborg /^Berlín
London „_c 17° W
S ’W Lúxemborg 20
París yW vín
29°
Moskva
23°
iQk MadTd 22°3
Mallorca
Barcelona
* W
l
0
Róm
29°
’s rv
(5-J
. v - f Istanbúl
\ . v \31° k
c )? y0*:- ,-1
\v Aþena -(. v ' x \
Horfur á laugardag
Veðurhorfur í útlöndum næstu daga
Borgir Lau. Sun. Mán. Þri. Mið. Borgir Lau. Sun. Mán. Þri. Mið.
Algarve 22/16 sk 27/17 ls 25/15 hs 27/17 hs 26/16 hs Malaga 24/19 hs 29/21 Is 28/19 hs 27/120 hs 26/19 hs
Amsterdam 17/14 ri 20/14 hs 19/14 hs 18/14 hs 20/14 hs Mallorca 22/18 Is 24/21 sú 26/21 hs 25/22 hs 29/21 sk
Barcelona 23/17 he 26/19 Is 27/13 hs 26/19 Is 27/13 Is Miaml 31/24 þr 31/24 þr 32/24 þr 31/25 hs 33/22 hs
Bergen 16/11 sú 15/8 sú 13/8 hs 14/7 sú 13/7 sú Montreal 23/8 hs 22/8 Is 22/8 Is 22/9 hs 23/10 hs
Berlín 16/9 sú 22/12 sú 21/11 sk 21/11 hs 22/12 hs Moskva 29/17 Is 28/17 hs 27/16 þr 26/15 hs 25/14 hs
Chicago 32/17 he 32/16 Is 31/17 hs 29/17 hs 28/13 hs New York 30/19 hs 3219 hs 36/18 Is 30/13 hs 30/19 hs
Dublln 20/12 as 19/9 hs 19/9 hs 20/10 as 21/11 hs Nuuk 9/3 sú 9/4 sk 8/3 sk 8/4 sú 7/3 sk
Feneyjar 26/18 he 26/19 hs 28/21 hs 28/21 Is 29/22 Is Orlandó 31/21 hs 31/20 hs 32/23 þr 32/19 þr 31/20 hs
Frankfurt 17/10 sú 23/13 hs 22/14 Is 23/13 hs 23/14 hs Ósló 19/11 sú 21/7 sú 17/5 þr 17/3 sú 16/7 sk
Glasgow 19/10 as 18/8 sú 18/10 hs 19/11 hs 20/10 hs París 24/14 sk 28/14 hs 24/4 hs 24/14 hs 24/13 hs
Hamborg 18/12 sk 22/12 Is 19/12 hs 21/12 hs • 23/13 hs Reykjavík 10/8 sú 12/8 sú 14/9 sk 14/8 sk 13/9 sk
Helslnki 21/12 sk 19/11 hs 18/9 hs 18/10 sú 19/10 sk Róm 26/15 sk 27/17 hs 30/19 þr 29/17 Is 29/17 Is
Kaupmannah. 17/10 þr 22/10 sú 19/3 hs 21/9 sú 21/10 sk Stokkhólmur 18/9 sú 19/9 sk 17/6 sk 19/8 sú 19/9 sk
London 18/14 sú 23/12 hs 22/13 hs 23/13 hs 29/14 hs Vin 20/12 sú 22/14 hs 23/16 hs 23/15 hs 24/14 hs
Los Angeles 24/18 hs 28/14 hs 2315 hs 26/14 hs 26/14 hs Wlnnipeg 36/21 hs 31/19 hs 29/16 hs 24/14 hs 25/15 hs
Lúxemborg 24/16 hs 22/13 hs 21/13 hs 23/13 hs 23/14 hs Þórshöfn 12/7 sú 11/8 sú 12/8 hs 14/7 sú 13/7 hs
Madríd 22/12 as 30/16 Is 23/15 Is 28/16 hs 28/17 hs Þrándheimur 16/7 sú 16/5 sú 14/5 hs 13/7 sú 12/6 hs