Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Síða 2
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ1995 UjjT" RETTA LEIÐIN Hvaöa leið á aö velja til að komast heim til Snata? Sendiö svariö til Barna-DV. GOÐAR BOLLUR 1 dl volgt vatn 1 dl mjólk 2 1/2 tsk. þurrger 1 msk. matarolía 1/2 tsk. púðursykur 2 1/2 dl heilhveiti 1 1/2 dl hveiti (hveiti til aö hnoða upp í) Blandið vatni, mjólk og geri saman í skál. Bíöið í 5 mínútur. Blandiö því sem eftir er saman viö og hnoðið. Búið til lengju úr deiginu og skerið í bita. Hnoðið kúlur. Látið þær lyfta sér í 7 mín. Bakið bollurnar í 200 gráðu heitum ofni í 20 mínútur. Verði ykkur að góðu! HVAÐ HEITIR STRÁKURINN? G Myndina teiknaði Regína Emilsdóttir, Fífubarði 7 á Eskifirði. En hvað heitir strákurinn? Sendið svarið til Barna-DV. SKO- SVEINNINN Hann vinnur í höH, skósveinn minn. Við hróp og köll, ég kaUa um sinn. Burstaðu skóna í erg og gríð. Þekkirðu þennan kóna? Ég þekki ei þennan lýð. Hrafndis Bára Einarsdóttir, Arnórsstöðum, Jökuldal FELUMYND Tengdu punktana frá 1 tH 2, 2 til 3, 3 tH 4 o.s.frv. Þá kemur felumyndin í ljós. Hvað sýnir hún? RAUÐI BÍLLINN Það var einu sinni lítill strákur sem hét Þórður. Hann var fjögurra ára. Einu sinni var Þórður úti í bæ með mömmu sinni. Þá sá Þórður rosalega flottan bíl sem var eldrauður. Þórður spurði mömmu sína hvort hann mætti kaupa bílinn. Mamma Þórðar var ekki sammála því vegna þess að bíllinn var svo dýr. Þórður fór að gráta og settist niður. Mamma huggaði hann en Þórður hélt áfram að suða um bílinn. Að lokum lét mamma hans undan og keypti bílinn. Þóröur stóð upp og kyssti mömmu sína margsinnis. Síðan fóru þau heim. Þórður varð svo glaður að hann leit ekki af bílnum næstu daga. Hann lék sér að bílnum hvern einasta dag. Petra Dröfn Guðmundsdóttir, Hlíðarvegi 12, 430 Suðureyri Svona getið þið lært að búa til kastala. Hann má síðan festa á pappír og þá er komin falleg- asta veggmynd. Farið nákvæmlega eftir leiðbeiningunum sem skýra sig sjálfar. Góða skemmtun! Sendið svarið til Barna-DV. ^kipðtjóri, megum evolítið \Hvað langar \ |ykkur að vita? >. . tværkiær líkt og humar. við spyrja þig að ðvolitlu? \ / Hvað \ /'. . .með >]/ ergrænt\ ( dökkar ) \á iitinn .., 1 \doppur. ©KFS/Distr BULLS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.