Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1995, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1995, Side 8
24 FÖSTUDAGUR7. JÚLÍ 1995 Veðurhorfur næstu daga: Hlýnar og birtir yfir þegar líður á vlkuna - samkvæmt spá Accu-Wheather Ekki verða stórvægilegar breytingar á veðr- inu næstu vikuna. Sunnan- og suðvestanátt verður víðast hvar um land á laugardag með stinningsgolu eða kalda. Hitastig verður á bil- inu 10-14 stig. Þegar líður á vikuna mun hita- stigið hækka um nokkur stig. Hlýjast verður á höfuðborgarsvæðinu þar sem gera má ráð fyrir 16 stiga hita á þriðjudag og miðvikudag. Feimnin sem hrjáð hefur sólina síðastliðnar vikur mun réna, þó ekki megi gera ráð fyrir algerri opinberun. Suðvesturland Um helgina verður súld um suðvestanvert landið. Sunnanátt með stinningsgolu eða kalda á laugardag en hlýnar í veðri á sunnudag. Þeg- ar kemur fram í miðja vikuna ætti ágætis sum- arveður að vera komið. Útivistarfólk ætti því að eiga góða daga framundan. Á miðvikudag verður hálfskýjað með 13-16 stiga hita. Vestfirðir Gera má ráð fyrir suðvestanátt með stinn- ingskalda á laugardag. Hitastig verður á hilinu 7-10 stig og alskýjað verður. Vestfirðingar mega búast við svipuðu veðri þegar líður á vikuna. Norðurland í höfuðstað Noröurlands verður skýjað og 6-11 stiga hiti á laugardag. Suðvestanátt verður ríkjandi með stinningsgolu eða kalda. Á mánu- dag og þriðjudag verður hitastigið um norðan- vert landið í kringum 13 gráður. Norölendingar geta því ekki hlakkað yfir veðráttu annarra landsmanna næstu viku þar sem þeir sitja aldr- ei þessu vant við sama borð og aðrir. Austurland Veðrið á Austurlandi verður frekar bragð- dauft næstu daga. Suðvestanátt með stinnings- kalda, skýjað með köflum og hitinn á bilinu 6 til 14 gráður. Þessi spá gildir út vikuna. Þeir sem ætla að mála húsin eða dytta að einhveiju utanhúss ættu að nota vikuna þar sem sæmi- lega virðist ætla að viðra til þess konar athafna. Suðurland Á morgun, laugardag, má gera ráð fyrir suð- austlægri átt, stinningsgolu og allt að 14 stiga hita í Vestmannaeyjum. Á Kirkjubæjarklaustri verður aðeins kaldara eða 11 stiga hiti, suðvest- læg átt og hálfskýjað. Veður fer hlýnandi eins og annars staðar á landinu og létta mun til þegar líður á vikuna. Á Kirkjubæjarklaustri gæti hitastigið náð 15 gráðum á þriðjudag og miðvikudag. Útlönd í Bandaríkjunum er hlýtt í veðri, hitinn á bilinu 25 til 33 gráður. Heitast er í Orlando og er gert ráð fyrir hitaskúrum með þrumum og eldingum. Á meginlandi Evrópu er veðrið svip- að þótt hitinn fari ekki upp fyrir 30 gráður. í stórborgunum, London og París, má búast við mikilli mollu þar sem hitinn fer í 28 gráður um helgina. Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga Hálfskýjað Skýjað, líkur á Skýjað Léttskýjað Léttskýjað liti mestur 12° rigningu hiti mestur 14° milt veður milt veöur iti minnstur 8° hiti mestur 14° hiti minnstur 10° hiti mestur 16° hiti mestur 16' Bergsta&ir Akureyri Egilssta&lr Reykjavík Kirkjubæjarkii Reykjavík Horfur á laugardag Vestmannaeyjar Veðurhorfur á íslandi næstu daga Þrándheimur Bergen Stokkhólmur Akureyri Egilssta&lr Bolungarvík Akurnes Keflavíkurflugv. Kirkjubæjarkl. Raufarhöfn Reykjavík Bergstaöir Vestmannaeyjar 13/4 hs 12/6 hs 12/7 sk 14/6 hs 15/9 sú 13/6 hs 13/4 sk 14/10 sú 12/4 sk 14/9 sú 13/6 hs 12/6 h s 12/7 hs 14/8 hs 15/9 hs 15/6 hs 13/6 hs 16/10 hs 12/6 hs 14/9 hs 13/4 Is 12/6 hs 12/4 hs 14/8 hs 15/9 hs 15/6 hs 13/6 hs 16/10 hs 12/4 hs 14/9 sk 19° Glasgow 27 Moskva Kaupmannahöfn Dublln Hamborg (^Berlí r° 30° (^Frankfúrt London Lúxemborg Skýringar á táknum sk - skýjað as - alskýjað sú - súld s - skúrir þo - þoka þr - þrumuveður mi - mistur sn - snjókoma ri - rigning he - heiðskírt Barcelona Is - léttskýjað hs - hálfskýjaö Algarve Mallorca Aþena \ Horfur á iáugardag Veðurhorfur í útlöndum næstu daga Chlcago Los Angeles Orlando Borglr Lau. Sun. Mán. Þrl. Miö. Borgir Lau. Sun. Mán. Þri. Miö. Algarve 23/18 þr 28/18 hs 30/20 hs 30/20 hs 30/22 hs Malaga 27/22 hs 30/22 hs 30/22 hs 30/22 hs 28/20 hs Amsterdam 24/18 hs 24/18 hs 24/18 hs 26/18 Is 26/18 hs Mallorca 27/23 sk 27/23 hs 29/23 hs 31/23 Is 29/21 hs Barcelona 28/22 sk 30/22 hs 28/22 hs 30/22 hs 28/22 hs Mlami 33/24 þr 33/24 þr 33/24 þr 33/24 þr 33/24 þr Bergen 18/12 hs 21/14 hs 21/14 hs 23/14 Is 23/14 hs Montreal 27/12 hs 25/10 hs 27712 hs 25/10 hs 25/8 hs Berlín 28/18 Is 26/16 hs 26/16 hs 28/16 hs 28/18 hs Moskva 27/18 sk 25/14 hs 23/14 hs 25/11 Is 25/14 Is Chlcago 27/17 hs 25/14 hs 27/17 hs 29/17 hs 29/19 Is New York 28/18 hs 28/18 hs 29/18 þr 29/18 þr 29/18 hs Dublln 19/14 sk 21/13 hs 21/13 sú 19/13 sú 17/11 sú Nuuk 9/1 sk 11/3 hs 9/1 hs 11/3 hs 13/5 hs Feneyjar 29/21 hs 29/21 hs 29/21 hs 29/21 hs 31/21 hs Orlandó 33/22 þr 33/22 þr 31/24 þr 31/24 þr 31/24 þr Frankfurt 30/18 Is 26/16 hs 26/16 hs 28/16 hs 28/16 hs Ósló 23/12 as 25/15 hs 25/17 hs 5/17 hs 23/15 hs Glasgow 21/13 Is 21/13 hs 21/13 hs 19/13 sú 19/11 sú París 28/18 hs 28/16 hs 28/18 hs 26/18 þr 28/18 hs Hamborg 25/17 hs 23/15 hs 23/17 hs 25/17 hs 25/19 hs Reykjavík 12/8 hs 14/10 sú 14/10 sk 16/10 hs 16/10 hs Helsinkl 21/14 sú 19/14 hs 21/16 hs 23/16 Is 25/16 Is Róm 29/19 Is 32/19 hs 32/21 hs 32/21 hs 32/21 hs Kaupmannah. 27/16 hs 25/16 hs 25/16 hs 27/16 hs 23/16 sú Stokkhólmur 22/14 hs 22/14 hs 24/16 hs 24/16 hs 22/16 sú London 27/16 hs 25/16 hs 25/16 hs 23/16 sk 20/14 sú Vin 27/18 hs 25/16 hs 27/18 hs 29/18 hs 29/18 hs Los Angeles 31/17 Is 33/17 hs 33/17 hs 31/17 hs 29/17 sk Winnipeg 28/14 hs 28/16 hs 30/18 hs 28/16 hs 28/18 hs Lúxemborg 27/17 hs 25/17 hs 25/15 hs 27/15 hs 27/17 sk Þórshöfn 13/9 hs 15/9 hs 15/9 hs 13/11 ri 15/11 sú Madríd 23/18 sú 30/18 hs 32/18 hs 30/18 hs 30/18 hs Þrándheimur 14/3 ri 19/10 hs 21/12 hs 23/13 Is 21/11 hs Vindstig - Vindhraði Vindstig Km/klst. 0 logn 0 1 andvari 3 2 gola 9 4 stinningsgola 16 5 kaldi 24 6 stinningskaldi 34 7 allhvass vindur 44 9 stormur 56 10 rok 68 11 ofsaveður 81 12 fárviöri 95 -(13)- 110 -(14 y (125) -<15 y (141)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.