Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1995, Síða 5
FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1995
21
Dansstaðir
AmmaLú
Kraftaverkadansleikur raeö hljóm-
sveitinni Pjallkonan. á laugardags-
kvöld.
Amsterdam
Rúnar Þór og hljómsveit leikur fóstu-
dags- og laugardagskvöld.
Ástákur
Mosfellsbæ
E.T.-bandið leikur lostudags- og laug-
ardagskvöld.
Blúsbarinn
Hljómsveit breska blús- og djass-
söngv'arans J. J.Soul leíkur lostudags-
og laugardagskvöld.
Café Amsterdam
Rúnar Þór og hljómsveit leikur föstu-
dags- og laugardagskvöld.
Café Royale
Trúbadorinn Guömundur Rúnar
leikur föstudags- og laugardagskvöld.
Danshúsið í Glæsfbæ
Lifandi tónlist föstudags- og laugar-
dagskvöld.
Duus-hús
v/Fischersund, s. 14446
Opið kl. 18-1 v.d., 18-3 föstud. og
laugard.
Feifi dvergurinn
Höfðabakka 1
Jón Ingólfsson trúbador skemmtir
föstudags- og laugardagskvöld.
Gaukur á Stöng
Hljómsveitin Skítamórall leikur
föstudags- og iaugardagskvöld.
Hafnarkráin
Lifandi tónlist á hverju kvöldí.
Hótel island
„Sveitaball á mölmni" á laugardags-
kvöld. Hljómsveitimar Fánar og
Brimkló ásamt Björgvini Halidórs-
syni leika fyrir dansi.
Hótel Saga
Geirmundarkvöld í Súlnasal föstu-
dags- og laugardgskvöld. Hljómsveit
Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir
dansi. Mímisbar: Birgir Gunnlaugs-
son og Baldur Guðmundsson
skemmta föstudags- og laugardags-
kvöld.
LA-Café
Laugavegi 45, s. 626120
Um helgina: Matur kl. 18-22.30 með
léttri tónlist, síðan diskótek til kl. 3.
Hátt aldurstakmark.
Lelkhúskjallarinn
Dansleikur föstudags- og laugar-
dagskvöld.
Naustkjallarlnn
Lifandi tónlist föstudags- og laugar-
dagskvöld.
Nælurgalinn
Smiðjuvegi 14, Rópavogi
Kántrýhljómsveitin Útlagarnir leik-
ur föstudags- og laugardagskvöld.
Rauóa Ijónið
Lifandi tónlist föstudags- og laugar-
dagskvöld.
Skálafell
Mosfellsbæ
Diskótek föstudags- og laugardags-
kvöld.
Sólon íslandus
Á föstudags- og laugardagskvöld spil-
ar Hjörtur Howser á planó.
Tvelrvlnlr
Rokktónleikar með In Bloom á
föstudagskvöld, Á laugardagskvöld
mun rokkhljómsveitm Tin halda
uppi stemningu.
Ölkjallarinn
Dúettinn Arnar og Þórir leikur
föstudags- og laugardagskvöld.
Ölver
Glæsibæ
Karaoke um helgina. Opið aila
virka daga frá kl. 11.30 til 1 og til 3
föstudag.
Staðurinn
Keflavík
Hljómsveitin GCD leikur fóstu-
dagskvöld.
Laddl i Munaöarnesi
Sunnan spaug og spé, Laddi sprellar
í Veitingahúsínu Munaöarnesi á
laugardagskvöldum í ágúst, Dúettinn
Steinka og Gúi sér um að halda uppi
fjöri á dansgólfmu fram á nótt.
Sjalllnn
Akureyri
Vinir vors og bióma leika föstu-
dagskvöld.
Vinirvorsogbtóma
í Miðgarði
Á laugardagskvöld leika Vinir vors
og blóma á stórdansleik í Miðgarði,
Skagafirði. Hljómsveitin M.L.B.C. frá
Blönduósi lútar upp.
Sól Dögg á Eyrinni,
ísafiröi
Hljómsveitin Sól Dögg spilar á Eyr-
inni á ísafirði föstudags- og laugar-
dagskvöld.
Tríó Bene í Úthlíð
Trio Bene leikur á laugardagskvöld
í Úthlið.
Sálln á hrtngferð
Sálin hans Jóns míns leikur í Ýdölum
Aðaldál á föstudagskvöld og í Vala-
skjálf Egilsstöðum á laugardags-
kvöld.
Maus er ein þeirra fjölmörgu hljómsveita sem koma fram á Ingólfstorgi á morgun. DV-mynd ÞÖK
Ingólfstorg:
Stórtónleikar
- á vegum Óháðrar listahátíðar
A morgun verða haldnir stórtón-
leikar á Ingólfstorgi á vegum Óháðr-
ar listahátíðar sem nú stendur yfir.
Tónleikarnir hefjast kl. 13 og standa
fram til kl. 23.
Alls koma 18 hljómsveitir fram og
eru þar á meðal Unun, Ólympía,
Kolrassa krókríðandi, In Bloom,
Maus, Botnleðja, Dead Sea Apple,
Súrefni, Quicksand Jesus, Niður,
Pop Dogs, Stripshow, Saktmóðígur
o.fl.
Unun, sem er ein vinsælasta ís-
lenska hljómsveitin í dag, kemur síð-
ust fram á sviðið en hún byrjar að
spila kl. 22.10. Sveitin er m.a. hand-
hafi íslensku tónlistarverðlaunanna
’94 og höfundur bestu plötu ársins
’94.
Að sögn forsvarsmanna listahátíð-
arinnar var áhersla lögð á að hafa
dagskrána sem fjölbreytilegasta
þannig að flestir ættu að fmna eitt-
hvað við sitt hæfi. Aðgangur er
ókeypis.
Einungis þrjár helgar eru eftir af skipulögðum sumartúr Sálarinnar hans
Jóns míns.
Ýdalir og Valaskjálf:
Sálin hans
Jóns míns
Gaukur á Stöng:
Skíta-
mórall
Hljómsveitin Skítamórall leikur á
veitingastaðnum Gauki á Stöng í
kvöld og annað kvöld. Sveitina skipa
þeir Gunnar Ólason, gítar og söngur,
Herbert Viðarsson, bassi, Arngrímur
Fannar Haraldsson, gítar, Jóhann
Bachmann, trommur, og Karl Þór
Bongó sem sér um áslátt. Jafnframt
mun Aðalheiður Konráðsdóttir, feg-
urðardrottning Suðurlands 1995,
koma fram með strákunum í fyrsta
sinn.
Skítamórall leikur blandað efni en
keyrir aðallega á stuð og stemningu
eins og þeim einum er lagið. Nýlega
gáfu þeir félagar út lagiö Tannpínu-
púkinn sem hljómað hefur á öldum
ljósvakans að undanfórnu.
Skitamórall leikur blandað efni.
Nú sígur á seinni hluta hringferðar
Sálarinnar um landið en einungis
þrjár helgar eru eftir af skipulögðum
sumartúr sveitarinnar. í kvöld leik-
ur hljómsveitin í Ýdölum í Aðaldal
og í Valaskjálf á Egilsstöðum annað
kvöld. Með Sálinni í kvöld treður upp
ungt band að norðan, hljómsveitin
Bylting, en sveitin afrekaði það m.a.
á dögunum að ná sínu fyrsta lagi inn
á vinsældalista. Á Egilsstöðum verð-
ur mikið um dýrðir aö vanda og
heyrst hefur að Friðrik Sturluson
bassaleikari muni prufukeyra nýja
magnaras.tæðu sem mun vera ein sú
öflugasta sinnar tegundar hér á
landi. Til að hita upp mannskapinn
í Valaskjálf hefur verið fengin hin
spræka gleðisveit Kormákur.
Yinir Dóra
Blúshþómsveitin Vinir Dóra
hefur tónleikaför sína um landið
nú um helgina. í kvöid spilar
sveitin á Hótel Framtíð á Djúpa-
vogi en annað kvöid liggur leiðin
til Eskiíjaröar þar sem spilað
verður í Valhöíl. Á sunnudag
verður leikiö í Herðubreið á
Seyðisfirði og. á Hótel Tanga á
Vopnafirði á mánudag. Vinir
Dóra er skipuð þeim Halldóri
Bragasyni, Ásgeiri Óskarssyniog
Jóni Ölafssyni. Tónleikaförin
mun standa yfir fram í septemb-
er.
KOLskemmtir
Hljómsveitin KOL skemmtir í
sæiuhúsinu á Dalvik í kvöld og i
SjaUanum á Akureyri annað
kvöld. Hljómsveitin gaf nýverið
út lagið Lag nr. 4 sem fengið hef-
ur þónokkra spiiun á útvarps-
stöðvum og myndband hefur ver-
iö gert viö. Sveitina skipa Sváfnir
Sigurðarson, Hlynur Guðjóns-
son, Ragnar Ragnarsson, Bene-
dikt Sigurðarson og Arnar HaU-
dórsson.
J. J. Soul Band
Hljómsveit breska blús- og
djasssöngvarans J. J.Soul leikur á
Blúsbarnum í kvöld og annað
kvöld. Á efnisskrá J.J, Soul Band
eru bæði þekktir og lítt þekktir
ópusar sem flokkast geta undir
blúsbræðing. Þá leikur hljóm-
sveitin lög af eigin geisladiski,
Hungry for News, og eitthvað af
nýju frumsömdu efni. Hljóm-
sveitina skipa auk söngvarans,
Ingvi Þór Kormáksson, Stefán
Ingólfsson, Eðvarð Lárusson og
Steingrímur ÓIi Sigurðarson.
Speedwell Blue
Hljómsveitin Speedwell Blue
le&ur í PoUinum á Sauðárkóki i
kvöld og á Góða dátanum á Akur-
eyri annað kvöld. Speedwell Blue
ætlar að gefa út plötu í sumar og
síðan veröur haldið í hljómleika-
ferð til Englands í október. Sveit-
ina skipa Eric Lewis gitar og
söngur, Grant Pomeroy bassi og
Helgi Víkingsson trommur.
Rokksveitin GCD
Rokksveitin GCD, með' þeim
Bubba og Rúnari Júlíussyni í far-
arbroddi, leikurá veitingahúsinu
Staðnum í Keflavik í kvöld og á
risadansleik í Hreðavatnsskála
annað kvöld. Þess má geta að
þetta er í næstsíðasta sinn sem
Hreðavatnsskáli er opinn í sum-
ar.
Fjallkonan
Hljómsveitin Fjallkonan ætlar
að skemmta gestum Ömmu Lú
annað kvöld. Hljómsveitin er
skipuð Jóni Ólafssyni, Stefáni
Hjörleifssyni, Róbert Þórhalls-
syni, Jóhanni Hjörleifssyni og
Pétri Emi Guömundssyni. Þess
má geta aö Pétur Örn fer með
hlutverk Jesú Krists í söngleikn-
um Súperstar sem nú er veríð að
sýna i Borgarleikhúsinu.
Sixties spilar
Bítlahljómsveitin Sixties leikur
á skemmtistaðnum Á felguitni á
Patreksílrði í kvöld og á útihátíð-
inni Lindarbakki ’95 við Horna-
fjörð annað kvöld. Hátiðm hefst
kl. 21 með kvöldvöku en síöan
veröur boðið upp á varðeld,
brekkusöng og flugeldasýningu.
Útidansleikurinn hefst að því
loknu. Hljómsvcitinni var afltent
gullplata fyrir 5000 eintaka sölu á
plötu sinni Bítilæði fyrir skömmu
og er hún því söluhæsta platan
þaö sem af er þessu ári.