Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 SSSól kemur fram á dansleiknum annað kvöld en þetta er síðasti dansleikur sveitarinnar á suðvesturhorninu í sumar. Stórdansleikur í Njálsbúð Amma Lú Hljómsveitin Sixties leikur föstudags- og laugardagskvöld. Áslákur Mosfellsbæ E.T.-bandið leikur föstudags- og laug- ardagskvöld. Blúsbarinn Speedwell Blue leikur á laugardags- kvöíd . Café Amsterdam Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Danshúsið í Glxsibæ Danssveitin ásamt Evu Ásrúnu leik- ur fyrir dansi. Sérstakur gestasöngv- ari verður Stebbi í Lúdó. Duus-hús v/Fischersund, s. 551 4446 Opið kl. 18-1 v.d., 18-3 föstud. og laugard. Feiti dvergurinn Höfðabakka 1 Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Garðakráin Garðabæ Hljómsveitin Klappað og klárt leikur föstudags- og laugardagskvöld. Hafnarkráin Lifandi tónlist á hverju kvöldi. Hótel ísland Hljómsveitin Vinir vors og blóma leik- ur föstudagskvöld. „Sveitaball á möl- inni" á laugardagskvöld. Hljómsveit- irnar Fánar og Brimkló ásamt Björg- vini Halldórssyni leika fyrir dansi. _ Hótel Saga Hljómsveitin Gleðigjafar ásamt André Bachmann og Hildi G. Pórhalls halda uppi fjöri í Súlnasal á laugar- dagskvöld. Gestasöngvari Hjördís Geirs. Mímisbar: Birgir Gunnlaugs- son og Baldur Guðmundsson skemmta föstudags- og laugardags- kvöld. Jazzbarinn Dúett Rúnars Georgssonar leikur föstudags- og laugardagskvöld. Á sunnudagskvöld spila Vinir Dóra. LA-Café Laugavegi 45, s. 562 6120 Um helgina: Maturkl. 18-22.30 með iéttri tónlist, síðan diskótek til kl. 3. Hátt aldurstakmark. Leikhúskjallarinn Diskótek föstudags- og iaugardags- kvöld. Naustkjallarinn Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Næturgalinn Smiðjuvegi 14, Kópavogi Rúnar Júlíusson treður upp föstu- dags- og laugardagskvöld ásamt hljómsveit sinni. Skálafell Mosfellsbæ Hljómsveitin Trípóli leikur föstudags- og laugardagskvöld. Sólon íslandus \ Kristján Guðmundsson píanóleikari skemmtir gestum föstudagskvöid. Á laugardagskvöld munu Gunnlaugur Guðmundsson og félagar skemmta og á sunnudagskvöid leikur fiðluleikar- inn Simon Kuran fyrir gesti. Tveir vinir Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Ölkjallarinn Dúettinn Arnar og Þórir leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. Ölver Glæsibæ Karaoke um helgina. Opið alla virka daga frá kl. 11.30 til 1 og til 3 föstu- dag. Staðurinn Keflavík Hljómsveitin Grænir vinir leikur föstudags- og laugardagskvöld. Speedwell Blue leikur í Hreiðrinu, Borgamesi, föstu- dagskvöld, Blúsbarnum laugardags- kvöld og á Kaffi Reykjavík á sunnu- dagskvöld. Tweety í Borgarnesi Hljómsveitin Tweety leikur á Hótel Borgarnesi á laugardagskvöld. Hljómsveitimar SSSól, Jet Black Joe, Sólstrandargæjarnir og plötu- snúðurinn Þossi halda stórdansleik í Njálsbúð annað kvöld. Tilefnið er að fagna vel heppnuðu sumri og loka Sól- buna ‘95, tónleikaferð sem SSSól og Sólstrandargæjamir hafa farið saman um landið í sumar. Þossi af X-inu slæst með i fór og ætl- ar að skemmta mannskapnum á með- Patreksfjörður: KOL skemmtir Hljómsveitin KOL mun halda yfir- reið sinni um landið áfram og spilar í félagsheimilinu á Patreksfirði ann- að kvöld. Sveitin ætlar aö leika lög af disknum sínum, Klæðskeri keisar- ans, í bland við önnur. Ekki er langt síðan KOL gaf út myndband með lag- inu Lag nr. 4 og hefur það fengið góð- ar viðtökur. Kol spilar víða um land næstu helg- ar og mega ísfirðingar og Vestmanna- eyingar t.d. eiga von á að beija hljóm- sveitina augum. Sveitin heldur siðan í hljóðver næsta haust. KOL skipa Hlynur Guðjónsson, Sváfnir Sigurðarson, Ragnar Ragn- arsson, Benedikt Sigurðsson og Am- ar Halldórsson. Hljómsveitin KOL. an skipt er um sveitir. Fyrst stíga Sól- strandargæjamir á svið og leika milli kl. 23 og 23.30 og síðan leikur SSSól í drykklanga stund. í hléi tekur svo Jet Black Joe við og leikur í háiftíma. Að þvi loknu tekur SSSól við á ný og leik- ur þar til tekur að birta á ný. Jet Black Joe hefur ekki komið mik- ið fram í sumar og eiga aðdáendur þeirra von á breyttum áherslum og Strákarnir í Brókinni ætla að skella sér til Hríseýjar í Eyjafirði annað kvöld en þar hefur ekki verið haldið ball síðan á Sjómannadaginn í júní sl. Það er viðbúið að góð stemning verði þar sem þetta er síðasta helgin áður en skólinn hefst. Hljómsveitin ætlar að leika fjöl- breytt efni og verður rokkið að sjálf- sögðu á sínum stað. Langbrók hefur spilað víða um landið í sumar, auk nýjungum með vetrinum og fá dans- leikagestir forsmekkinn að því. Þetta er síðasta ball SSSól á suðvest- urhominu á þessu sumri. Sveitin er þó hvergi nærri hætt þó svo að sigl- ingin róist eitthvað með haustinu. Sætaferðir verða frá BSÍ og öllu Suð- urlandi fyrr um kvöldið. þess að hafa spilað erlendis og verður stefnan tekin á ferð um Skandinavíu í haust. Langbrók skipa Ofúr Baldur, Aili Langbrók söngvari, Flosi Þorgeirs- son, bassalejkari og fyrrum gítarleik- ari í HAM, Bragi Bragason gítarleik- ari, Andri Hrannar trommur, en hann er fyrrum trommuleikari í Black Out og einnig trymbill í K.F.U.M and the Andskodans. Sixties skemmtir Bítlahljómsveitin Sixties leik- ur á Ömmu Lú í kvöld og annað kvöld. Hljómsveitinni var afhent gullplata fyrir fimm þúsund ein- taka sölu á plötu sinni Bítilæði fyrir skömmu og er hún því sölu- hæsta platan það sem afer þessu ári. Sixties skipa Rúnar Öm Frið- riksson, söngur, Þórarinn Freys- son, bassi, Guðmundur Gunn- laugsson, trommur, og Andrés Gunnlaugsson, gítar. Snigla- bandið Sniglabandið verður með stórdansleik á Hótel Selfossi ann- að kvöld en þeir félagar era þekkt- ir fyr ir að halda uppi góðri stemn- ingu hvert sem þeir fara. Snigla- bandið gaf út plötu í sumar sem nefnist Gull á móti sól og hefur hún fengið góðar viðtökur gagn- rýnanda. Sniglabandið skipa þeir Einar Rúnarsson, Björgvin Ploder, Pálmi Sigurhjartarson, Þorgils Björgvinsson og nýjasti meðlimurinn er Jakob Magnús- son, fyrrverandi bassaleikari í Pláhnetunni og SSSól. Vinir Dóra Blúsbandið Vinir Dóra ætlar að spila á Jazzbarnum nk. sunnu- dag. Bandið hefur verið að spila vítt og breitt um landið í sumar en það leikur hefðbundinn raf- magnsblús, auk þess að taka lög eftir ailar helstu blúshefjumar. Dóri er nýlega kominn heim eft- ir dvöl í Bandaríkjunum þar sem hann ferðaðist um og spilaði með mörgum af helstu blúsurum heims. í blúsbandinu eru auk Halldórs Bragasonar þeir Ásgeir Óskarsson, trommur, og Jón Ólafsson, bassi. Drauma- landið Draumalandið ætlar að spila á Bæjarbarnum i Ólafsvík annað kvöld. Hljómveitina skipa Lárus Már Hermannsson, trommur og söngur, Einar Þór Jóhannsson, söngur og gítar, Ríkharður Mýr- dal Harðarson, hljómborð, og Sig- urdór Guðmundsson, bassi. Stjórnin Hið árlega blómaball verður haldið á Hótel Örk annað kvöld. Mikið verður um dýrðir að vanda. Stjómin spilar og blóma- drottning ‘95 verður valin. Stjórn- ina skipa: Sigríður Beinteinsdótt- ir, Grétar Örvarsson, Friðrik Karlsson, Jóhann Ásmundsson og Haildór Hauksson. Gleði- gjafarnir Hljómsveitin Gleðigjafar með söngvuranum André Bachmann, Hildi G. Þórhalls og Hjördísi Geirs ætla að sjá um að halda uppi fjöri og danssveiflu í Súlnasal Hótel Sögu annað kvöld. Módel ‘79 verða með tískusýningu sem hefst upp úr miðnætti. Sýnt verð- ur það nýjasta í undirfatatísk- unni í ár. Langbrók ætlar að spila í Hrísey annað kvöld en þar hefur ekki verið haldið ball síð- an í júní sl. Hrísey: Hljómsveitin Langbrók

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.