Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1995 19 ymi Veitingahús Pizzahúsið Grensásvegi 10, sími 553 9933. Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og Id. f. mat til að taka með sér. Pizza 67 Nethyl 67, sími 567 1515. Opið 11.30- 01 v.d. og 11.30- 03 fd. og Id. Pítan Skipholti 50c, sími 568 8150. Opið alla daga 11.30-22. Smurðbrauöstofa Stinu Skeifunni 7, simi 568 4411. Opið 9-19 v.d. 9-20.30 fd. og Id. Lokað sd. Svarta pannan Hafnarstræti 17, sími 551 6480. Opið 11-23.30 alla daga. Tommaborgarar Hafnarstræti 20, sími 551 2277. Opið v.d., sd., 11 -21.30, fd., Id., 11-01. Western Fried, Mosfellsbæ v/Vesturlands- veg, sími 566 7373. Opið 10.30-22 alla daga. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, sími 462 1818. Opið 9- 22. Bing Dao Strandgata 49, sími 461 1617. Café Karólina Kaupvangsstræti 23, simi 461 2755. Opið 11.30-1 mán.-fim., 11.30-3 fd.. 14-3 Id. og 14-1 sd. Crown Chicken Skipagötu 12, sími 461 3010. Opið 11-22.30 alla daga. Dropinn Hafnarstræti 98, sími 462 2525. Fiðlarinn Skipagötu 14, sími 462 7100. Opið 11.30- 14 og 18-21.30 v.d., 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20, sími 462 6690. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-2 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 462 2200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d., nema Id. til 3. Lindin Leiruvegur, sími 461 3008. Opið 9-23 alla daga. Sjallinn Geislagötu 14, sími 462 2970. Opið 19-3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d., 12-15 og 18-3 fd. og Id. Smiðjan Kaupvangsstræti 3, simi 462 1818. Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga. Torgið Ráðhústorgi 9, sími 461 1448. Opið 8-01 má.-mi„ 18-01 fim. og sd. og 18.00-03 fd. og Id. VESTMANNAEYJAR: Bjössabar Bárustíg 11, sími 481 2950. Opið 11.30- 14 og 18-21 md.-fd„ 11.30-21 Id. og sd. Hertoginn Vestmannabraut 28, sími 481 3317. Opið 11-22 sd.-fd. og 11-22.30 fd„ og Id. Höfðinn/Við félagarnir Heiðarvegi 1. simi 481 2577. Opið 10-14 og 18-23.30 md.-miðvd„ 10- 14 og 18-1 fimmtud., 10-3 fd. og ld„ 10-1 stf Muninn Bárustig 1, sími 481 1422. Opið 11- 01 v.d„ og 11-03 fd. og Id. Skútinn Kirkjuvégi 21, sími 481 1420. Opið 11-22 md.-miðvd„ 11-01 fimtud. og sd„ 11- 03 fd. og Id. AKRANES: Langisandur Garðabraut 2, sími 431 3191. Opið alla daga 10-21 fö, lau 10-03. SUÐURNES: Strikið Hafnargötu 37, sími 421 2012. Opið su-fi 11.30-01. fö og lau 12-03. Flughótelið Hafnargötu 57, sími 421 5222. Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Glóðin Hafnargötú 62, sími 421 1777. Opið 11.30- 22 v.d„ 11.30-23. fd. og Id. Hafurbjömínn, Hafnargötu 6, Grindavik, sími 426 8466. Opið sd.-fi. 18-1 og fd. og Id. 18-3. Kaffi Keflavík Hafnargötu 38, sími 421 3082. Opið 12-1 sd.-fd. og 12-3 fd. Id. Langbest, pitsustaöur Hafnargötu 62, sími 421 4777. Opið 11-22 alla daga. Ráin Hafnargötu 19, sími 421 4601. Opið 12- 15 og 18-23.30 md.-miðvd„ 12-15 og 18-1 fimmtud. og sd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Staðurinn, Hafnargötu 30, sími 421 3421. Opið 11.30-18 sd.-fimmtud„ 11.30-3 fd. og Id. Veitingahúsið við Bláa lónið Svartsengi, sími 426 8283. Veitingahúsið Vitinn, Hafnargötu 4, simi 423 7755. Opið 0.30-23.-30 v.d„ 08.30-3 fd. og Id. SUÐURLAND: Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, sími 482 2555. Opið 18-1 miðvd., fimmtd. og sd„ 18-3 fd. og Id. Lokað á md. og þd. Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, simi 482 2500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla daga. Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag., s. 483 4700. Opið 11.30-14 og 18-22 alla daga. Húsið á Sléttunnl Grænumörk 1c, Hverag., s. 483 4789. Opið 11.30-22 alla daga Veitingahúsið við Brúarsporðinn Eyrarvegi 1, Self., sími 482 2899. Opið 11.30-13.30 og 18-22 v.d:, 11.30-13.30 og 18-23 fd. og Id. ÁN VÍNS Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17, sími 551 5355. Opið 09-18 v.d„ 09-16 Id. Lokað á sd. Bakkagrill Arnarbakka 2, sími 557 7540/557 7444. Opið má.-fö 17-22, Id. sd. 13-22. Brekkukaffi Auðbrekku 18, Kóp, simi 564 2215. Opið 07-18 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd. Café Skeifan Tryggvagötu 1. s. 562 9991. Opið 06-17 alla daga. Grænn kostur Skólavörðustig 8, simi 552 2028. Opið 11.30-18. Kjúklingastaöurinn Suðurveri, Stigahlíð 45-47, s. 553 8890. Opið 11 -23.30 alla daga. Eikaborgarar Höfðabakka 1, s. 567 4111 Opið 11.30-21.30 alla daga. Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd. Kaffihúsiö á Kjarvalsstööum við Flókagötu, simi 552 6131 og 552 6188. Opiö 10-18 alla daga. Kaffistofan i Ásmundasafni Sigtúni, sími 553 2155. Opið 10-16 alla daga. Hrói höttur Hjallahrauni 13, sími 565 2525. Opið 11-23 alla daga. Höfðakaffi Vagnhöfða 11, sími 568 6075. Opið 07.30-17 alla daga. Lokað sd. Höfðagrill Bíldshöfða 12, sími 567 2025. Opið 07-17 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd. Jón bakan Nýbýlavegi 14, sími 564 2820. Opið 11.30-23.30 v.d„ 11.30-02 fd. og Id. Kaffiterían Domus Medica Egilsgötu 3, sími 563 1000. Opiö 8-19 v.d. Kaffivagninn Grandagarði, sími 551 5932. Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á kvöldin. Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15, simi 555 0828. Opið 11-22 alla daga. Lóuhreiöur Laugavegi 59 (f. ofan Kjörgarð), simi 562 2165. Opið 09-18 v.d. Lokað Id. og sd. Lúxus kaffi Skipholti 50b, simi 581 3410. Opið 08-18 v.d„ 11-18 Id. Lokað á sd. Frumsýning í Borgarleikhúsinu: Lína langsokkur „Lína á erindi til okkar núna, alveg eins og fyrir fimmtíu árum. Hún er í rauninni klassík. Iina er sjálfur frumkrafturinn, hún efast stöðugt og spyr stöðugt spuminga um mann- eskjuna. Lína hreyfir við okkur og kemur eins og nýfædd úr móðurkviði inn í veröldina. Hún rekur sig á regl- ur, siði, venjur, viðhorf og fordóma. Lína spyr hvers vegna og við rönkum við okkur,“ segir Asdís Skúladóttur, leiksijóri Línu langsokks sem Borgar- leikhúsið frumsýnir á sunnudaginn. Söng- og dansleikur „Þetta er sýning sem á erindi tii allra, bama jafnt sem fullorðinna,“ segir Ásdís en nærri 30 manns koma fram í sýningunni. „Það má segja að þetta sé nánast söng- og dansleikur. Það er mikill söngur og mikiil dans en það er Auður Bjarnadóttir sem sér um dansa og hreyfingar. Þetta er mjög stór sýning og það reynir mikið á leikarana og alla tækni húss- ins því Lína kemur okkur stöðugt á óvart. Það hggur við að hún hafi töfravald í veröldinni. Maður veit ekkert upp á hveiju hún tekur eða þá hvað hún gerir." Gamlir „kunningjar“ Gamlir „kunning]ar“ á borð við Tomma, Önnu, apann Níels og hest- inn koma auðvitað við sögu, svo að- eins fáir séu nefndir. Fjölmargir leik- arar koma við sögu eins fyrr segir en Línu sjálfa leikur Margrét Vil- hjálmsdóttir. Lína langsokkur kemur okkur stöðugt á óvart en það er Margrét Vilhjálms- dóttir sem er I hlutverki þessarar fjörlegu stúlku. Borgarieikhúsið Súperstar föstudag kl, 23.30 laugardag kl. 20.30 Lína Langsokkur sunnudag kl. 14.00 Islenska óperan Lmdindin föstudag kl. 20.00 sunnudag kl. 20.00 Loftkastalinn Rocky Horror föstudag kl. 20.00 laugardag kl. 20.00 sunnudag kl. 20.00 Tjarnarbíó Jósep fóstudag kl. 21.00 laugardag kl. 17.00 laugardag kl. 21.00 sunnudag kl. 17.00 sunnudag kl. 21.00 Kaffileikhúsið Kvöldstund með Hallgrími Helga- syni sunnudag kl. 21.00 Islenska leikhúsíð í djúpi daganna fóstudag kl. 20.00 ; laugardag kl. 20.00 Möguleikhúsið við Hlemm Mitt bælda lif fóstudag kl. 20.30 Einar Már Guðmundsson verður meðal þátttakenda á bókmenntakvöldi i Norræna húsinu á sunnudaginn. Norræna húsið: Bókmenntahátíð 1995 Bókmenntahátíðin 1995 verður sett í Norræna húsinu á sunnudaginn kl. 17. Ávörp verða flutt og strengja- kvartett mim leika verk eftir Rautavaara og íslenskt þjóðlag i út- setningu Hróðmars Inga Sigur- bjömssonar. Eftir setningarathöfn- ina verður opnuð í anddyri Norræna hússins sýningin „Besta kápan mín“ þar sem ungir íslenskir listamenn sýna valdar bókarkápur. Lesa úr verkum sínum Hátt á þriðja tug erlendra rithöf- unda koma á Bókmenntahátíðina, 16 af Norðurlöndunum og 11 úr öðrum heimshomum. Þessir höfundar taka þátt í hinni skipulögðu dagskrá ásamt íslenskum starfsbræðrum sín- um. Að deginum til eru pallborðsum- ræður, samræður og fyrirlestrar í Norræna húsinu og á kvöldin upp- lestrar þar sem frarn koma 5-6 höf- undar og lesa úr verkum sínum. Bókmenntahátíðin mun bera ein- kunnarorðin „skáldskapur og sann- fræði“. Bókmenntahátíðin stendur til laugardagsins 16. september en á sunnudagskvöldið, 10. september, verður bókmenntakvöld í Norræna húsinu kl. 20.30 en einn þátttakenda þar verður Einar Már Guðmunds- son. Tónleikar á Akranesi: Sinfóníuhljómsyeit æskunnar Daníel Ólafeson, DV, Akranesi: Sinfóníuhljómsveit æskunnar heldur tónleika á sal Fjölbrautaskól- ans á sunnudaginn kl. 14. Strengja- sveit hljómsveitarinnar spilar tvö verk: Divertimento eftir Bartok og Divertimento kv 136 eftir Mozart. Það er Guðný Guðmundsdóttir sem stjómar strengjasveitinni. Blásarasveitin spilar tvö verk. Það eru stef og tilbrigði op. 43a eftir Schön- berg og sinfónía í frdúr eftir Hinderm- it. Bemharður Wilkinson stjómar. Tjamarbíó: SöngleikurinnJósep Nú um helgina verða síðustu sýning- ar á söngleiknum Jósep og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Söng- leikurinn verður sýndur í Tjarnar- bíói, sem hefur tekið gagngemm breytingum til hins betra, í kvöld kl. 21 og á laugardag og sunnudag kl. 17 og 21 báða dagana. Söngleikurinn fjallar um Jósep, einn af tólf sonum Jakobs, sem er seldur í þrældóm til Egyptalands en kemst þar til metorða eftir að hafa ráðið drauma faraós um sjö ár ör- birgðar og sjö ár farsældar. Eggert Amar Kaaber fer með hlutverk Jós- eps en í öðrum hlutverkum em Hrafnhildur Bjömsdóttir (sögumað- ur), Guðjón Bergmann (faraó), Nuno Miguel Carrilha (Júda), Hafþór Kristjánsson (Rúben) og Björn Hlyn- ur Haraldsson (Símon) en í allt taka rúmlega 20 leikarar, söngvarar og dansarar þátt í sýningunni. Leik- stjóri er Kristín G. Magnús. Söngleikurinn fjallar um Jósep, einn af tólf sonum Jakobs, sem er seldur í þrældóm til Egyptalands en kemst þar til metorða. Miðnætursýning á Súperstar Rokkóperan Súperstar hefur verið sýnd í Borgarleikhúsinu við góðar undir- tektir frá því um miðjan júlí. Nú hefur verið ákveðið að setja upp miðnætur- sýningu á Súperstar og verður hún i kvöld. Á myndinni er Stefán Hilmars- son, fyrir miðju, í einu atriði rokkóperunnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.