Þjóðviljinn - 01.11.1936, Side 1
I. ÁRGANGUR
SUNNUDAGINN 1. NOV. 1936
2. TOLUBLAÐ
Fulltrúar á Alþýðu-
sambandsþinginu!
Munið þretíán þúsimdii*
sem þrá einingu!
Dr ifandl i Y estmaimaeyj -
uin tekid i Alþýðnsam-
bandid Viðtal við Guðlaug Mansson
SjóiaiaíéL, Jötom“
í Yestfflannaey|um
irefst einingar
Pyrir nokkrum dögum var
samþykt á fundi í Sjómannafé-
laginu »Jötunn« í Vestmanna-
eyjum með samhljóða atkvíuð-
u.m eftirfarandi:
»f sambandi við ríæsta þing Alþýðu-
saipbands íslands samþykkir fundur-
inn aö fela fulltrúum slnum 6 þi»B-
inu að beita sér fyrir eftirfarandi
málum;
1. Skipulagningu Alþýðusam-
bandsins verði framvegis hagað
þannig, að öll stéttarfélög alþýöunn-
ar eigi þar innkvœmt með fullu
jafnrétti og sko&onafrelsi meðlim-
anna.
Framhaid A 4. siðn.
*ie !'■ *
Málverk J.Ensierts
Listamannasamtök, sem nefn-
ast »Kamera.terne« og sem hafa
kosið Jón Engilberts einan er-
lendra manna, sem félaga, hefir
opnað sýningu í den Frie Ud-
stillings Hus í Kaupmannahöfn.
Yfir 2000 manns voru viðstadd-
ir opnunina og vajr forstjóri
danska listasafnsins meðal
þeirra.,
Plestar myndir á sýningunni
á Jón Engilberts ,og, hafa mynd-
ir hans hlotið þar heiðurssess. Á
mánudaginn kemur opnar Jón
Engilþerts málara- og teikni-
skója 1 KaupmannahÖfn,
einn af brautryðjendum verklýöshreyf-
ingarinnar í Vestmannaeyjum.
Hann álítur samfylkingu verkalýdsins í Eyjum
nú standa föstnm fótum.
Fundur Alþýðusambands-
þingsins í gær hófst með þvi, aö
samþykt var með öllum atkvæð-
um gegn 1, að. taka Verka-
mannafélagið Drífanda í Vest-
mannaeyjum inn í sambamdið
Með þessari ákvörðun hefir
Sambandsþingið stigið fyrsta
skrefið til einingarinnar í Verk-
lýðshreif i ngunni.
Fulltrúar félagsins, Guðlaug-
ur Hansson og Friðrik Ingi-
mundarson tóku þegar sæti á
þinginu.
Þjóðviljinn sneri sér í gær til
G'uðlaugs Hanssona-r, eins af
fyrstu brautryðjendum verk-
lýðssamtakarma í Eyjurn^ eins
af stofnendurri Verkamannafél.
Drífanda, er pað var stofnað ár-
ið 1917. Hefir Guðlaugur gegnt
aliskonar trúnaðarstöðum fyi'ir
félagið um fjölda ára. Ennfrem-
ur hefir hann átt sæti í bæjar-
stjóm um 10 ára skeið, sem fuJl-
trúi verkalýðsins.
Átti blaðið eftirfarandi viðtal
við Guðjaug:
Telur þú ekki inngöngu Dríf-
anda í Alþýðusambandið vera
þýðingarmikið spor í áttina til
fullkominnar einingar verklýðs-
samtakanna í landinu?
Taldi Guðlaugur það fullvíst,
en sérstaklega taldi hann inn-
göngu Drífanda þýðingarmikla
fyrir einingu verklýðsfélaganna
í E yjum.
Hvað segir þú um samfylking-
una í Eyjum og sanming Al-
þýðuflokksins og Kommúnista-
flokksins?
Eg tel að< þessi samningur
muni verða upphaf þess, að hjá
okkur í Eyjum: geti ekki í fram-
tíðinni verið um neinn fjand-
skap að ræða milli verklýðs-
flokkanna.
Eg er sannfcerðwr um það að
með verkfýðsflokkunum í Eyj-
um. nmn framvegis verða full-
komin vinsamleg samvinna um
hagsmunamál alþýðunnar og
einnig um samvinnu í bœjar- og
landsmáium. íhaldið í Eyjum
er sameiginlegur fjandmaður
okkar, og við munum berjast
gegn því sem einn maður.
Verkamannafélagið Árvakur
á Eskifirði krefst einróma
samfylkingar
Eftirfarandi tillögur voru
samþyktar á fundi Verka-
mannafélagsins »Árvakur« á
Eskifirði:
»Verkamannafélagið Árvakur
leggur áherslu á, að sköpuð
verði eining alls verkalýðs í
landinu innan AJþýðusambands-
ins og sé skipujagi þess breytt í
það horf, að hin póJitíska starf-
semi verklýðsfélaganna verði að-
skilin., Innan. Alþýðusambands-
ins sé komið á fullkomnu lýð-
ríoðisfyrirkomujagi um meðferð
mála, atkvæðagreiðslur og kosn-
ingar í trúnaðarstöð.ur«.
»Verkamannafélagið Árvakur
leggur áherslu á, að Alþýðusam-
bandsþingið samþykti áskorun á
vinstri flokkana í landinu (Al-
þýðuifliokkinn, Kommúnista-
flokkinn og Framsóknarflokk-
inn) um samvinnu í ákveðnum
hagsmuna- og framfaramálum
alþýðunnar til þess að hnekkja
Frnmliald á 4. síðu.
Verklýösfél. Fáskrúðs-
íjarðar kýs samfylking-
arfulltrúa
18. okt. hélt Verkalýðsfélag
Fáskrúðsfjarðar fund og sam-
þykti eftirfarandi tillögu í einu
hljóði:
»Fun,duri,nn ákveður, að félag-
ið sendi mann á næsta Alþýður
sambandsþing, en krefst þess að
fulltrúi þess fari sem samfylk-
ingarmaður«.
Síðan var formaður félagsins,
Svein Kr. Guðmundsson kosinn
sem fulltrúi og situr hann nú Al-
þýðusambandsþi ngið.
Sovjetstjórnin gefur
lilutleysisnefndinni
ráðningu
Uppreisnarmenn ráðast á rússneskt skip.
Sjötíu börn drepin í baraaskóla í Mad-
rid í loftárás fasista
Spánskur verkamaður kveður barnið
sitt, er hann fer til að verja líf þess.
Við fyrirspurn
hluíleysisnefnd-
arinnar til sovét-
sjórnarinnar um
það hvort áburð-
ur Ítalíu og Þýska
lands á hendur
henni um vopna-
sendingar til
spönsku stjórnar-
innar væru sann-
ar, hefur hún
svarað á þá ieið,
að samskonar
fregnir, (um að-
stoð Itala eða
Þjóðverja til
handa uppreisn-
armönnum)
hefðu ítölsk og
þýsk yfirvöld
hvorki staðfest né
borið til baka.
»Vér staðfestum
ekki heldur slík-
ar fregnir, né
berum vér á móti þeim«,
var svarið.
125 menn fórust og 300 særð-
ust í tveimur loftárásum, sem
uppreisnarmenn gerðu: á Mad-
rid í gær. Uppreisnarmenn
vörpuðuj sprengjum á barna-
skóla sunnan við borgina og
biðu 70 börn bana samkvæmt
staðfestri fregn frá skotskri
hjúkrunarsveit í Maidrid, sem
tók að sér að líkna hinum sæi-ðu
og deyjandi börnum.
Herskip uppreisnarmanna,
sem var statt í Rosas-flþa við
strönd Katalóníu skaut á land
í nágrenni Gerona við í'rönsku
landamærin. Hefir KataJóníu-
stjórnin undanfarið kappsam-
lega. endurbætt varnarvígi sín
meðfram ströndinni.
Að því er fréttastofa Sovét-
ríkjanna Tass, hermir, stöðvaði
herskip uppreisnarmanna Adm.
Carvera í gær rússneskt flutn-
ingaskip 1 Gibraltarsundi og
rannsakaði farm þess.
Ræður bresku og
frönsku kommimisí-
anna
Þlngmaður kommúnlsta í breska
lmiginu, Gallaclier, flntti harðorða
rieðu í garð sijórnarinnar íyrir af-
stöðu hennar til spönsku borgara-
styrjaldarinnar. Sagðl hann »ð pðli-
tík þessi niinti n afstöðu lireta til
innrésar Japana í Mnnsjúríu. Fjöldi
ræðumanna Terkainaunaflokksins tók
í sama streng. I sambandi við koniu
Rlbbentrop )il London sagði Gallach-
er, að slíkum mniini brerí að Tlsa úr
landi, þar sem hann vreri ekki sendi-
herra, heldnr agenf, nýrrar styrjaldar,
Frnaskir kommúnlstnr hafa sent
sósíalistaflokkinim tillögu um sam-
starf til þess að afnumið rerði bann-
ið á vopnum ii! iiinnar löglegu stjórn-
ar Spánar. I rreðu sem foringi komn,-
únista, Thorez, flutti, róðist Iianii á
utanríkispólitik Frnkklands. Haim
sagði að kommúnistar væru mótfnlln-
ir beinni íhliitun f horgarastyrjöld-
Inni á Spáni, on álitu, að hiýta breri
aiþjóðrireglum uni vopiiasöln gagn-
Gallaclier.
vart spönskii stjórninni. Thorez iýsti
því yfir, að flokkur hans mundi til
Iiins itrasta vernda nlþýðufylkiuguna.
(Heimildir: Einkaskeyti og F. U.).