Þjóðviljinn - 01.11.1936, Blaðsíða 4
§> Gamlat3io *.
syijir í kvcld kl. 6 og, 9 stórmynd
»uppreisn:n a bounty.<«
ACalhlutverkin leika Charles
Laughton, Clark Gable og Fran-
chot Tone. — Klukkan 4 verði.r
barnasýning; á, .hinni vinsæhi
söngvamj'nd Jan Kiepura.
1 gær voruj gefin saman í hjóna-
band söngvarinn Jan Kiepura
og leikmærin Martha Eggerth.
------^
„ ^ t—
Ur borginnl
VEÐUIU5TLIT 1 DAG
Vestan og síðar norövestan
stormur og; víðast bjart
DTVABPIÐ 1 DAG
10,50 Mcrguntónleikar (kamm-
er músík): Schubert: a) Soníj-
tine; b) Kvartett í e-moll; c) Sil-
ungskvartettinn. 14,00 Guðs-
þjónusta í útvarpssal (Ræða:
Séra Eirikuír Helgason í Bjarn-
arnesi). 15,00 Miðdjegistónleik-
ar: Lög' eftir Chopin og Liszt.
17,40 Otvarp til úílanda (24,52
m.) 19,20 Hljómplötur: Strauss-
valsar 20,00 Fréttir, 20,30
Frumkristnin, II: Fyrsti söfn-
uðurinn (Magnús Jónsson pró-
ffösor), 20,55 Hljómplötur:
Söngvar úr »Bohéme«, eftir
Pujccini. 21,15 Upplestur: Ur rit-
uim Jóns Trausta (Sigurður
Skúlason, magister). 21.40 Bans-
lög (til kl. 24).
NÆTUBVÖRÐUB
er í Reykjavíkur apóteki og
lyfjabúðinni Iðunn.
NAÍTUBLÆKNIB
er í nótt Halldór Stefánsson,
Skólavörðustíg 12, sími 2234. ,
NÆTUBLÆKNÍB
aðfaránótt þriðjudags er
Bjöm Gujnnlaugsson sími 2232.
Nt BIFBEIÐAiiTÖÐ}
Ríkisstjórnin hefir vei:t
tveimur bifreiðastjórum leyfi til
þess að byggja nýja bifreiðastcð
á Arnarhclstúninu, Er búist við
að stöð þessi eigi að vera óháð
olíuhringrinum, Bæjarstjórni n
er reyndar ekki enn búin að
veita heimildina frá sinni hálfu,
en þverskaljist íhaldið er hæg-
asti vandinn, fyrir ríkisstjórnina
að taka í taumana.
ATVINNULEYSISSKBANING
fer fram 2. 3. og 4. nóv. frá kl.
10 árd. til kl. 3 að kveldi i Goorl-
templarahúsinu Nauðsynlegt er
að allir verkamenn og verkakon-
ur láti skrá sig.
SKEMTIKVÖLD
heldur Rej kjavíkurde ld K.
F. I. í kvöld, ld. í K. R.-hús-
inu uppi. Verður þar ýmislegt til
skemtujnar
UM 50 NÍJIB ASKBIFENDUB
bættust við að Pjcðviljanum
í gær, auk hinna gömlu áskrif-
enda Verklýðsblaðsins. En það
ríður á að herða sóknina fyrir
jsöfnun nýrra áskrifenda.
HJÖNABAND
í gær voruj gefin saman. í
hjónabarid af síra Bjarna Jóns-
syni, ungfrú Katrín Kristjáns-
dóttir og. Steingrímur Welding,
þlÓÐVILIINN
Alþýðusambandsþingið.
Umræður um skýrslu
stjórnarinnar
Kröfur um róttæka pólitík og samfyikingu
byrjaðar að koma frum
Fundur Sambandsþ’ngsins í
gær fór allur í að ræða skýrslur
sambandsstjómar, sem voru
fluttar af Jóni Baldvinssyni og
Stef. Jóh. Stefáncsyni, blaðið.
mun seinna gera grein fyrir
innihaldi þessara skýrslna.
Miklar umræður urðu um
skýrslu sambanc sstjórnariiinar
og tóku þessir til máls m, a.:
Guðm. ö. Guðmundsson, Hall-
björn Halldórsson, ólafur Frið-
riksson, Laufey \ áldimarsdótt-
ir. 1 mörgum af þ8ss,uan ræðum
kom i'ram allskonar gagnrýni
á starf sambandsstjórnariinnar
og einnig kröí'ur um að vinna að
eflingu samfylkingar vinstri
flpkkanna., Uppgjör Kveldúlfs
var mdkið rætt og komu fram
háværar raddir qm að flýta þvi
máli sem mest.
Guðmundur ö. Guðinmidsson
gerði m. a. svohljóðandi fyrir-
spurn til sambanidsstjórnar:
»Vegna hvers var ekki gengid
að Kveidúlfi og hann gerður
upp í vor«.
Hvers vegna á að gera Kveld-
ídf upp?
»Vegna þess að þetta fyrir-
tæki heldur uppi íhaldsflokkn-
um í landinu, og er að gera hann
að fasistaflokkix
Guðmundur fékk ekki svar
við þassari fyrirspurn sinni, og
kvartaði hann undan því í ræðu,
er hann hélt seinna á fundinum.
Hallbjöm Hátldórsson, prent-
ari, hélt laorga ræðu* ,dei],di hann
fast á sambandsstjórnina fyrir
Jötunn
Fromliald aí 1. slðu.
2. Alþýðusambandið beiti sér af
alefli:
A. Gegn hvorskonar vinnulöggjöf
eða þeim afskiftum ríkisvaldsins, er
skerði á einn eða annan hátt baráttu-
frelsi Alþýðusamtakamia.
B. — fyrir þvl að núgildandi trygg-
ingalöggjöf verði breytt I það horf
að lækkuð verði að mun útgjöld til
fátækra fjöl kyldumanna og stjórn
tryggingamálanna tekin úr höndum
afturhaldssinnaðra bæjarstjörna.
C. — fyrir eflingu lýðræðisins I
landinu, gegn hverskonar afturhaldi
og íasisma.«
Sem full+.rúi félagsins á Al-
þýðusambandsþing var kosiun
Elías Sigfússon.
BÖRN SLAS ST t HAFNABFIRÐI
I gærmorgun var ofsarok í
Hafnarfirði. Um kl. 9,30 fauk
nokkur hluti fiskþvottahúss og
urðu. 7 hörni og fuJJprðinn mað-
ur, Jón Lárusson, fyrir fokinu.
Tveir drengi.r og Jcai Lárusson
vo,ru fluttir á sjúkrahús, en hin
börnin 5, er minna meiddust,
voru fluttir í heimahús.
öllumi líður nú vel eftir atvik-
ux»-
afstöðu .hennar til samfylkingar-
innar. Taldi hann að vilj fólks-
ins til samfylkingar væri ótví-
ræður. Vítti hann sambands-
stjórnina fyrir það, að hún væri
að strejtast við að skapa ein-
hvern ímyndaðan skoðanamun,
í þeim tilgangi að hindra fram-
gang einingar.nnar. Að vísu
taldi hann að þessar tilraunir
sambandsstjórnarinnar næðu
ekki tilgangi sínum að tefja fyr-
ir fullkom'nni samvinnu, heldur
þvert á móti, yrði þetta til þess
að efla gengi sanrfylkingarinnar
meðal fólksins.
Apvakdip
Framhald at 1. siðu.
völdum stóratvinnurekendastétt-
arinnai’, skapa aulrið lýðræöi í
atvinnumálum, (t. d. koraa á al-
gjörri skipulagningu í fisksölu-
málunum og gera Kveldúlf upp)
og auka verklegar framkvæmd-
ir, innlendan iðnað a fl, til að
bæta atvinnuástanidjð., Á þennan
Danska Spánarsöf n-
- 100000 kr.
unm
Kaupmannahöfn I gærkTcIdi.
Fjársöfnun hefir farið fram að
undnníörnn I Danmörku undir for-
ustu verklýðsféluganna og vcrklýðs-
fiokkanna. Söfnnn þessi heílr nú þeg-
ar borið þann árangur, að yíir 100 000
krónnr liafa komið Inn. Fjáriucð þcssi
’ierður send nú ú næstunul tll Spán-
ar. —
NORDPRESS.
hátt verði komið í veg fyrir ein-
ræðisdrauma íhaldsfasismans.
»VerkamaninaféIagið »Árvak-
u.r skorar á Alþýðusambands-
þingið og fulltrúa Alþýðuflokks-
ins á Alþingi að beita sér af al-
efl,i fyrir því að á næsta Alþingi
verði gerðar víðtækar ráðstafcin-
itil þess að bæta úr atvinnu-
leysis- og eymdarástandi því, er
ríkt hefir á Eskifirði undanfar-
in árjí
sb IMy/ö rb'iö se
sýnir í kvöld kl. 7 og 9 söngva-
myndina »GLEYM MER EI«
með hinum fræga tenorsöngv-
ara Benjamino Gigli í aðalhlut-
verkinu.
MESSUR
Messað verður í dómkirkjunni
kl. 11 og kL 2 og í fríkirkjunui
kl. 5.
K.F.Í.
Re ykja víkurdeildin
Skemmtikvöld
í K. R. .húsinu uppi sumnudag 1.
nóv. 1936 kl, 8i standvíslega.
Kaffidrykkja
Upplestnr (umgur rithöf.)
Sönguir
Dans
Félagar fjölmennið og takiö
með ykkur söngbók alþýðunnar
»Vakna þú Tsland!«
Stjórnin,
heldujr fund sunnud. 1, nóv.
Fundarefni: Njósnarmálin
1935 kl 2. e-h, í Kaupþingssalnuni
o. fl.
Stjórnin.
er saia u
meiri lífspægindi einstaklinga.
Verðsýnisborn frá Pöntnnarfélagi vcrkamanna:
Pöntunarverð:
Hveiti 0,45 kg.
Hrísgrjón 0,34 —
Hrísmjöl 0,32 —
Sagogrjón 0,48 —
Kartöflumjöl 0,40 —
Molasykur 0,48 —
Strausykur 0,41 —
Kaffi óbrent 2,00 —
Epli, ný 2,20 —
+ 10%, en um áramót fá
félagsmemn arð greiddan í
hlutfalli við gerð kaup,
Búsáhöld, glervörur, vefn-
Búðarverð: aðarvörur:
Kaffi, brent og Bollapör 0,40 Léreft, 80 cm. 1,00 m©t.
malað 0,85 pk. Lakaléreft, 150
Strausykur 0,45 kg cm-i 2,40 —• Flónel, hvítt 1,35 —
Molasykur 0,55 — Tvisttau, 80 cm. 1,10 —
Haframjöl 0,45 — Karlmannasokkar, silki, 0,90 par.
Hrísgrjón, 0,45 — Satin frá 4,25 met.
Kristalsápa 0,50 pk Morgunkjólatau 1,50 — K arjmannahattar,
Bón 0,90 ds. frá 6,50
Samviima neyteuda er skilyrdi
fyrir lágu voruverdi.
ntunarfélag verkamanna
Matvörubúð,
Skólavörðustíg 12
Sími 2108.
Matvörobúð,
Grettisííþtu 46,
sími 4671«
Sérdeild
Alþýðuhúsinu,
sími 2723.
Skrifstofa
Skólavörðustíg 12
Símar: 2194 og 1727.