Þjóðviljinn - 03.11.1936, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.11.1936, Blaðsíða 1
Samfylking er málstaður fólksins. I. ARÍjANGUR ÞRIÐJUDAGINN 3. NÓV. 1936 3. TOLUBLAÐ Yerkfall á Álafossi Algjor vinnustöðvan í gærmorgnn Agœt samtök verkafólksins Heróp villi- menskunnar Ræða Mussolini í Milano Sigurjón neitaði að selja fólkinu mat og hrakti það frá heimili sínu ásamt börnum þess. Alt fólkið kom til bæjarins eftir hádegi í gær Eins og kunnugt er var Sigur- jón á Álafossi dæondux til þess í sumar, af gerðardómi, að bæta fyrir samningsrof sín og taxta- brot, en hann hafði afdrei greitt taxta þann er Iðja, félag verk- smiðjufólks hafði samið uan við atvinnurekendur- — Sigurjón 280.000 meðlimir I íranska Kommúnistafiokkjium Einkaskeyti til Þjódviljaiis. París 1 gœrkveldi. Tliorez, aðalritari franska Komm- únlstaflokksins, bélt i gærkveldl mlkla ræðn og skýrði frá framgangri flokksins á fundi i einu af strorstu samkomnhúsnm Parisar, Kominúnistaflokkurlnn baíðl fjrrir trelm árnm 80.000 meðllml og I fjrra nm þetta lejtl hafði hann 80.000. En nú er meðlimatalan orðin 280,518. (N.P.) Allsherj arverkfall hafnarverkamanna í Bandaríkunum London f gærkveldi. Aþjððasamhand hafnarrerkamanna hefir boðað til allsherjarvcrkfalls hafnarverkamanna f Bandarikjunnm. A höfnum rlð austurströud Banda- ríkjanna bíða nú 74 skip afgreiðslu. (F. Ú.) Erlendir sjálfboða- liðar streyraa til Barcelona Einkaskeyti til Pjóðviljans. Barcelona í gærkveldi. Þessa dagana koma hingað fjöl* marglr útlendlngar tll að taka þátt 1 sjálfboðallði stjðmarinnar. Nýlega komn um 700 og fóru 230 þelrra strax til vígstöövanna. Baráttuhugurinn f liði Iýðveldisins er ágætur. (N.P.) BakamerM i Oslo Einkaskeyti til Pjóðviljans. Oslð 1 gærkveldi. Siðasta laugardag hófst bakara- verkíall í Osló og er nú verkfall í öllum brauðgcrðarhúsum höfuðstað- arlns. Astæðan tll verkíallsins er ó- samkomulag um launamál vlð at- vinnurekendur (N.P.) reyndi með allskonar undan- brögðum og ódrengskap að kom- ast hjá því að fullnægja dóm- inum. Að síðustu, eftir mikið þref af hálfu Iðju, neyddist Sig- urjón til þess að greiða verka- fólkinu! vangpldið kaup. En um leið sagði hann upp öllum karlmönnum, sem unnið hafa á Álafossi, og ætlaði í stað þeirra að taka kvenfólk tál þess að vinna þeirra störf., Fyrsta þessa mánaðar rak Sig- urjón 5 af 8 karljnönnum, sem hjá honuim unnu. Iðja svaraði þessu fólskuverki með því að stöðva alla vinnu í vearksmiðj- unni og lýsti yfir verkfalli í verksmiðjuimi þar til þessir 5 menin yrðu teknir í vinnu aftur. Alt verkafólkið á Alafossi lagði niðujr vinnu í gærmorgum, og var verksmiðjunni þar með lok- að- Iðja setti strax verkfallsvörð á staðinn. Sigurjón hagaði sér eins og óður maður, hafði í hótunum og jós úr sér persónulegujn svívirð- inguim. Préttir frá Madrld herma, að npp- rcisnarmenn hafl þegar hafið árás á úthverfl borgarinnar. Gerðu þeir fyrst flugárés, vörpuðn nlður sprcngjum og gcrðu mikinn skaða. Hersveitlr stjórnarinnar veita harðvftugt við- nám og hafa brundlð flestnm árás- Sigurjón að selja verkafólkinuj mat, en hann hefir fram að þessu selt verkafólkinu fæði með okur- verði. Verkafólkið neyddist því til þess að yfirgefa heimili sitt, ef heimili skyldi kalla, og gerði Iðja þegar í stað ráðstafanir til þess að flytja starfsfólkið ásamt bömum þess hingað tilj bæjarins, og hefur öllu fólkinu verið séð fyrir fæði og húsnæði meðan deilan stendur yfir. Kl. 6 í gær- kvöldi hélt Iðja fund með verk- fallsfólkinu, og voru allir sam- huga um það að láta hvergi und- an fyr en fullnaðarsigur væri fenginn yfir Sigurjóni- Sigurjón — trúðurinn á Ála- fossi, er einliver illræmdasti fjandmaðuo* verklýðssamtak- anna. Hann er gamaJl verkfalls- brjótaforingi, og áttu sjómenn lengi í deilu við hann, meðan hanu rak verslun og útgerð hér í bænum. Þeim viðskiftum lauk með fullujn sigri sjómanna og hröklaðist Sigurjón þá úr bæn- um, og fluttist að Alafossi. Þar hefur hann síðan haldið upp- Framhald ft 4. siðu. um upprelsnarmanna. Uppreisnar- menn sejrjast nú hafa nftð á sitt vald nokkrnm bæjnm sunnan við Madrld, osr þar hafi þeir teklð bæðl matvæln- og skotfærablrgðir. Stjórnin mótmæl- ir þessum fregnum. Elnnig mótmælir hún þeim fregnum uppreisnarmannu, Afvopnun — tál! Friður J— lýgi! Þj ó ð b andalagið — vitleysa! Jafnrétti þjoð- anna — bábilja! Benito Mnssolini hélt 1. nóv. ræðu á dómkirkjutorglnu í Mllano fyriv miklum hópi óhcyrenda. Talaði liann um afstöðu Italfn til annara Evrópu- landa. Fórust lionum m. a. orð á þessn leið: »Ef takast á að grelða úr flækj- um Evrópn ðstandslns, þá vcrður fyrst og fremst að ryðja úr vegl hlnuiu stórkostlegu lygahugsjónum, sem elgn ætt sfna að rekja tll Wllsons Banda- rikjaforseta. t fyrsta Iagi tálhug- myndinnl nm allsherjar afvopnun, scm raunar er þegar danð. t öðru lagl hugmyndinnl nm alhllða öryggi þjóðanna, sem aldrel heflr átt sér stað og aldrel getur átt sér stað, því að raunvernlega sjálfstæð þjóff verður að tryggja öryggl sltt af elgln ramleik. 1 þrlðja lagi hugmyndinni nm hefms- friðinn sem ódcilanlega elnlngn, sem þýðir sama og ódellanlegt strið. að stjórnin sé í þann veglnn að flýja tll Barcclona. Fregnir frá Frakklaiidl herma, að spanska stjórnln ha£i boðlð fbúum allra þorpa sunnanvlð Madrid að yfirgefa heimili sía pjf hverfa tll borgarlnnar. (E£tir •inkaskeytum og F. ú.) Um hádegisbilið í gær neitaði Baráttan um Madrid hardnar Verkamannohersveltir stjórna rinnar á leið til vigvallanna. Þjóðabandalagið er elnnlg grundvall- að á melnlngarleysu, Sem sé frnmregl- nnnl nm jafnrétti allra þjóðac. Síðan kom hann inn á einstök lönd, Kvað nýjan dag upp rnnninn fyrlr Ansturríki, hældi Þýzkalandl, gaí Bretnm það ráð að komast að sam- komulagi við sig um Austurríki. En, kvað liann, »ef það er ætlnn Brcta að þrengja að oss á Miðjarðarhafinn, svo að oss verði þar ekki lfft, þá mnn* um vlð berjast fyrir réttlndum v,or- um af meira kappi en vér höínm nokkrn sinni barist fyr«. (F.Ú.). Þessi ræða Mussolini sýnir enn, þá Ijósar en hin hrasðilegu verk fasismans, hvílík ægileg aftnrför fasisminn er í lífi þjóðanna. Alt, sem mannkyninu hefur orðið heilagt á síðustu öldum: mann- líf, friður, jafnrétti þjóða — alt er þetta lýst lygi, fals og blekk- ing. Aldrei í veröjdinni hefur nokk- ur maður svona blygðunarlaust dirfst að prédika morðið sem fyrirmynd, friðinn sem svívirð- ingu og kúgunina sem hugsjón. Það eru síðustu forvöð að allir kraftar siðmenningarinnar sóu sameinaðir gegn þessari villi- mensku, þessari skipulagningu kúgunar, afturfarar og siðleysis í veröldinni. Hernaðarbrjálæði nasistanna London 31. okt. í Berlíu var f dag gefln út tllsklp- un sem hannar notknn á kopar, nlkk- 'e\, blýi og tini, og málmblending- um þesshra málma tll iðnreksturs af ýmsn tagl, og er nánar tilgrelnt í tilsklpunlnnl, hverjar þær lðngreinlr séu. Niðurstaðan af þessu verður sú, að notkun málma þcssara er ekkl leyfð tll annars en hergagnafram- leiðsln. (F, O.),

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.