Þjóðviljinn - 03.11.1936, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.11.1936, Blaðsíða 2
ÞJÖÐVILJINN Þriðjudaginn 3- nóv, 1936. LD Saiukvsemt fregnum frá New York hefir biskupinn þar í borginni ritað grein, þar sem hann kemst svo að orði: »Það er ekki hægt að telja það kristilega hreyfingu, að foringj- arnir nota Mára i baráttunni, gegn löndum sínum og skjöta gisl, sem hafa unnið það eitt til saka að berj- ast fyrir stjórn, sem þeir hafa unmð trúnaðareiða . . . Grirnd uppreisnar- manna sýnir, að þeir eru gjör- sneyddir anda kristindómsins. Sænska lelkkonan Zara Leand- er hefir verið ráðin til þess að leika í kvikmynd hjá UFA-félaginu. Er mælt að hún muni verða arftaki Gretu Garbo. (FO). Grlska verkalj ðsforingjauum Caloniris hefir hepnast að koma bréfi út úr fangelsinu, þar segir m. a.: »1 dag erum við búnir að sitja í 25 daga í fangelsi, án þess að vita, hvað við erum ákærðir fyrir. Árang- urinn af rannsókn lögreglunnar hefir verið sá, að við höfum verið dæmdir í útlegð, án þess að nokkur ástæða væri fundin fyrir slíkum ákvörðun- um. Pannig á að senda okkur I út- legð, án þess að við fáum nokkru sinni að vita, hvað okkur er gefið að sök. 5000 verkamenn hafa verið tekn- ir höndum undir því yfirskini, að þeir væru kommúnistar. Meðferð þeirra 1 fangelsinu er þannig, að henni verður ekki með orðum lýst. 1f Bubnov-stofnunlu fyrir list- rænt barnrauppeldi hefir skipulagí fyrirmyndarhópa ungra frásegjanda J barnaskólum Moskva. I hópum þess- um læra nemendurnir að endursegja brot úr ritum núlifandi rithöfunda og eldri ritsnillinga á listrænan og fagurfræðilegan hátt, einkum hluta úr verkum Puschins og Gorkis. 1c »Pétur I.« heitir kvikmynd, sem verið er að enda við að taka. Til grundvallar myndinni liggur saga Tolstojs: sPétur I.«. VerslMarmaniiafélai Reykjayílnir 45 ára Minningarrit félagsins staðfestir ennpá einu sinni pjónustu pess við stórkaupmenn ogatvinnurekendur Osvífin árás á samtök verslunarmanna Á 45 ára afmæli Verslunar- mannafél. Reykj avikur, hefur stjórn félagsins gefið. út rit, þar sem lýst er í fáttm dráttum, starfsemi félagsins á undan- förnum árum. 1 ritið eru tekin upp lög félagsins og skipulags- skrá húsbyggingarsjcðs þess. Þar eru líka ritgerðir um ýms mál auik skopmynda. Þeir, sem fletta ritinu til enda, þó þeir annars viti ekki neitt um þetta, að mörgu leyti nÆrkilega, félag, reka í'ljótlega aagun í tvent: Andlega fátækt og- kraftleysi þeirra manna, sem að ritinu, stand.a, og taumlausar blekkingar þeirra um hnignandi verslun og orsakir hennar. Ein grein er þarna. eí'tir F. 0- J., sem rétt er að athuga sem sýnishorn af því, er »versl,unarmennirnir« bjóða upp á á afmælisdaginn. Greinin er svívirðileg árás á stéttarfélag verslunarmanna, Verslunarmannafélagið, og jafn- framt svo úr hófi fram heimsku- legt buill, að annað eins hefir hvergi sést nema í blöðum naz- ista. Þar stendur þessi kl,ausa: »Menn eru, orðnir ýmsu vanir úr herbúðum sósíalista, en þó kast- aði fyrst tólfunum þegar Alþýðu- s:imband Islands fór á stúfana og ætlaði að stoína stéttarfélag verslunarmanna til baráttu fyrir bættum kjörum og auknum hiunnindum þeim til, handa. Til- gangur AJþýðusambandsins er, sanxkvæmt löguro þess, að svifta verslunarmenn bæjarins at- vinnu sinni«. Hafið þið heyrt aðra eins visku,? Vilja verslun- armenn bæjarins bera ábyrgð á slíkum aðdróttunum? Þú ungi maður, sem hefir tekið að þér forystu eins stærsta félagsskap- ar bæj,ari.ns, mætti einn versl- unarmaður, sem ekki vinnur hjá kaupsýslumanni spyrja. Hvers- konar menn eru starfsmenn Tó- bakssinkasölu ríkisims, Við- tækjaversfunarinnar, Pöntunar- félags Verkaroanna, Kaupfélags Reykjavíkur, bankanna og ann- ara skyldra stofnana? Hefir frelsi þeirra verið skert eða eru; launakjö þeirra lakari en búðar- manna Silla & Valda, Eyjólfs í Mjófkurí'élaginiu og annara skyldmenna V. R.? Vill ekki for- maðurinn birta, samanburð í Mogganum við tækifæri? Á öðrum stað í þessari maka- lausu, grein, stendur: »V. R. nýt- ur velvilja kaupsýslumanna, bæjarins, enda hafa þeir viður- kent félagið, sem samningsaðila um aft, sem starfsmönnum þeirra viðkemur«. Já, kaupsýslumenn hafa sem sé viðurkent félagið sem, samn- ingsaðila. Svo mörg eru þau orð- Minnir þetta þig ekki, lesari góðúr, á náðarboðskapinn frá Ási. Kaupsýslumennirnir í V. R. hafa sem, sagt, fyrir sitt leyti gefið heimil,d til þess að verslun- armennirnir í V. R. hafi ein- hverja skoðun og að þeir muni fúsir til þess að ræða við þá um kjör þeirra. Það er náttúrlega heldur engin hætta á ferðum, því vinnuveitendurnir hafa tögl- in og hagldirnar í féfag'inu, ef drengirnir skyldu ganga með í maganum »kröfur, sem ekki væri hægt að, uppfyila,«, svo not- u,ð séu. formannsins eigin, orð. Hluti,ausum lesanda getur ekki dulist að verslunarmenn stanida ekki að þessu skopriti. Þeir sem nokkuð þekkja til starfshátta V. R. á undanförn- um árum, og lesa nú þetta veg- lega rit, vita vel, að það er ekki hiö yfirvofandi atvinnuieysi verzlunaxfólks sero, hefir rekið foráðamenn V. R- til þess að koma ritinu út. Það er andi Eyj- ólfs Jóhannssonar og hans nóta, sem hér l(ætur til sín, heyra,, Áður en farið er nánar út í rök V. R. fyrir einkarétti þess á versl un armön nuin þessa bæj- ar, er rétt að; gera sér tvent ljóst: Hverjir eru í dag hinir ra,unverui,egu verslunarmehn og hveskonar félag-sskapur er V. R. Á fu.ndum V. R. teljast allir versiunarmenn, sem vinna við versfun í einhverri mynd, starfs- menn banka frá sendisveini, ef hann er fullra 18 ára, til banka- stjóra, skrifstofumenn — þar með taidir allir framkvæmda- stjórar, fjestir starfsmenn á op- inberum, skrifstofum, auk ótölu- legs fjölda manna, sem ein- hverntíroa hafa haft með hönd,- um einhverskonar verslunar- störf Niðurlag næst »Heim§kriiigla« BókaTerslnn og bókaútgáfa Laugaveg 38 Á rúmu ári hefir bókaúigáfan gefid út þcssar bækur: RAUÐA PENNA I. eftir ísl. og erL höfunda DAUÐINN Á 3. HÆÐ - Halldór Stefánsson SÝN MÉR TRÚ PÍNA AF VERKUNUM eftir Gunnar Bened. SAMT M.UN ÉG VAKA eftir Jóhannes úr Kötlum EMIGRANTA eftir Sig. Haralz auk ýmsra smærri verka. Til áramóta koma þessar bækur: NÝ SKÁLDSAGA eftir Halldór K. Laxness NÝJAR PÝÐINGAR eftir Magnús Ásgeirs. RAUÐIR PENNAR II. BARNABÓKIN HRÓI HÖTTUR o. m. fl. Dúfur í Andakíl Smásaga eftir Amalie Pettersen f. Schwanenflugel hins mikla dags, með þetta indæla i.eyndarmál, sem bara við og ráðuneytið vissi um. Og kirkjumálaráðu- neytið var auðvitao eins þögult og skriffcastóll. Og svo skeði þetta óttalega. Ráðuneytisriturunum hafði víst þótt svo skemtilegt þetta bænarskjal okk- ar og svar sitt svo smellið, 'að þeim hefir fundist sjálf- sagt að gera all,a. norsku þjóðina hluttæka í gamninu, því nokkrumi dög'um seinna voru bæði bréfin birt í Morgunblaðinu, undir fyrirsögninni: »Það sem ungu stúlkunum dettur í hug«. Og greinin var endurprentuð í öllumi landsins blöð- um- Menn voru nú lítilþægari þá — og auðvitað kom hún fyrst og fremst í byltingabtaðinu, sem gefið var út í fæðingarbæ mínum og byrjaði á illviljuðum for- mála um það, hvað heldrimanna bóminn lpyfðu sér nú að Jxafast að, þarna væri dæmi um íVamferði þeirra, sem hefði sett alla þjóðina í gapastokkinn. Þetta var herblástur til boargaióeirða, sfíkra, að varla fóru, sögur af öðru eins. Þessar sjö dúfur höföu komið flokkum Andakíls svo í hár saman, að hugir manna voru eins og hafrót —- Fyrsta kvöldið áttaði ég mig ekki til, ftdls á sekt minni, því pabbi tók hlæjandi í fléttuna á mér og sagði: »öskapa börn getið þið verið. Og hvílíkur kveo- skapur — næstum eins léfegur og hjá ráðuneytinu. En næsta morgun komst ég til| fullrar við.ux'kenn- ingar. Mínar sex stjörnusystur: kornu í skólann rauðeygð- a,r eftir heimilisávítur og andvökunótt., Móðir Minku hafði farið í rúnxið af örvæntingu og ekki fylgt fötum síðan. Faðir Tulliku hafði hótað að reka hana aö heiman, faðir Alvídu lpkaði sig inni á herbergi sínu, en pabbi Betty ætlaði með fyrstu ferð til Kristianiu og tala við kirkjumálaráðherrann. Skólasendiljinn sótti okkur til að mæta á skrifstofu: skólastjóra — sjö glæpakvendi. Skólastjórinn gekk í kring um okkur, þögull eins og Jagúari, sem býr sig til að taka, bráð sína. Varirnar. skulfu, svo hann kom fyrst um sinn engu orði upp. Ef augnaráð væri banvænt, þá væri ég nú búin að liggja 28 ár undir grænni torfu, Loks tókst honum að tala: Eina afsökunin er, að þið vitið ekki hvað þið hafið gert. En það skuluð þið vita, að, nafn nxdtt og skólans hafið þið eyðilagt og smánað gagnvart þjóðinni. Uppeldisstofnun, sem ber slíka ávexti, er búin að vera,. Eg skrifa ráðuneytinu strax í dag, að ég sé reiðubúinn, að reka, ykkur al]ar úr skójanum, vegna siðspillingar ykka,r. Farið, heim og segið vesaJings foreldrum ykkar það, og komið aldrei aftur fyrir mitt auglit. Þið getið skoðað það sem svó, að þið séuð reknar til; bráðabirgða. Hvernig við komunxst heim, veit ég ekki. Það hefði mátt rekja slóð okkar eftir tái-votum steinunum. Þegjandi fylgdj mamma mér upp á herbergi mitt, Hún skyldi, að mér redð á að vera ein, Af samúðar- og örvæntinga,rorðum hennar skildist mér, að hegningar- lögin gerðu varla ráð fyrir verri glæp en okkar. Fyrri hluta dagsins fóru samhrygðargestirnir aö koma. Frænkumar komu fyrst., Gústa frænka hafði altaf sagt, að kvenfrelsið væri til böl,vuna,r, og hún var nú, eins og hún hafði verió, viss um að: líkamleg refsing væri happadrýgst. Bara að lögreglan skærist ekki í leikinn. Hún tofaði að hafa áhrif á lögreglustjórafrúna. sem tii allrar hamingju, var þremenningux Minku. Rikka, frænka talaði mest um, hvaðan, ég gæti haft þetta, Voru ekki einhverjar óljósar sagnir um móður langafa míns? Því föðurætt- in var áreiðanipga óflekkuð í sjö liðu, En Rikka frænka ráðlagði betrunarstofnun Nikku Vanens fyr- ir u,nga stúlkur af góðum ættum, Nikka hafði frelsaö jafnvel hinar spiltustui, sagði Rikka, »Svo kom »Hopsabiýantu,rinn«., Ég fór að háhrína strax og ég sá hann, svo brjóst- umkennanlegur va,r hann. Nei, nei, hann ætlaði ekki, að ávíta m,ig, bara segja mér að skólastjórinn hefði í heilan klukkutíma verið að úthúða sér og skelt á sig aliri skuldinni., Því það var hans grein, sem hafði orðið að þessum bölvunar- bita. Nei, hann ásakaði sig ekki, það var heldur ekki til neins, en. hann ætlaði bara, að segja mér það, að hatnn væri sama sem búinn að missa stöduna, og .hann og systir hans hálffarlama, ættu ekkert annað at- hvarf en götuna og fátækraskýljð. — Nei, góða Am,a- lía, ég er ekki reiður við þig, ég fyrirgefa þér. og ósk-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.